Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1978 7 Ævintýri og veruleiki Á undraskömmum tima hafa mörg veruleikaævin- týri gerst i samgöngumál- um þjóBarinnar. bæði inn- anlands og út á vi8. Þar ber tvö dæmi hæst. Eim- skipafélag Íslands. sem enn i dag skipar öndvegiS i vöruflutningum á sjó til og frá landinu, og Flug- leiSir. sem byggt hafa loftbrú milli íslands og hins gamla og nýja heims. Mörgum öSrum stoSum hefur verið skotiS undir þennan þátt i þjóðarbú- skapnum þó hér hafi a8- eins veriS nefnd þessi tvö dæmi, er hæst ber. Ef satt skal segja gera menn sér ekki almennt grein fyrir þvi, hvers konar grettis- tökum hefur veriS lyft i uppbyggingu og starf- rækslu þessara fyrirtækja — né hverja þýSingu þau hafa fyrir þjóSarheildina. Þau eru orSin svo sjálf- sagSur hlutur i daglegu lifi okkar. a8 okkur sést I gjarnan yfir þa8 sem máli skiptir um bakgrunn þeirra og samtima- og framtiSargildi. Vöruverð og ávinningur Nýlega kom til landsins nýtt skip. ms. Bifröst. sem samnefnt hlutafélag á (112 eigendur). sem flutt getur 260 bifreiSar á 4 þilförum e8a 1200 tonn af vörum. Vi8 komu skips- ins til landsins sagSi Þórir Jónsson. stjómarformaS- ur þess: „BifreiSainnflutn- ingur þessa árs nemur sem næst 8000 bifreiS- um. 25—40% lækkun á flutnings- og uppskipunar- gjöldum hafa lækkaS þessa bíla um 610 m.kr. Þessi upphæS hefur runn- i8 beint til kaupenda. Þa8 má kallast góSur árangur me8 tilkomu eins skips. sem kostar ekki meira en 840 m.kr." í ræSu Þóris Jónssonar segir ennfremur: „Á hafnarsvæSi Reykja- víkur bíSa vörur fyrir millj- arSa króna, þar geymast þær misjafnlega vel en eitt er þó sameiginlegt. þetta kostar þjóSina og neytandann mikiS. HvaS ætli neytandinn greiSi endanlega mikiS fyrir geymslu. vexti og til- færslu á þeim vörum sem ■iggja vikum e8a mánuS- um saman e8a hver verS- ur a8 greiSa fyrir þau dýru mannvirki sem byggS eru til a8 hýsa þúsundir tonna af vörum. Þa8 hlýtur a8 vera neytandinn sem endanlega greiSir fyrir slikt. Er ekki ástæSa fyrir hi8 opinbera a8 gera sér grein fyrir þvi aS kannski er hér um einn stóran liS i verSbólguvandanum a8 ræSa. Væri ekki nær a8 lita til nágrannaþjóSa okkar og ath. hvaSa háttur þar er á hafSur. Þar fá innflytjendur sin- um vörum eki8 beint heim en er gert a8 gera upp aSflutningsgjöld innan ákveSins tima. Þa8 er sannfæring flestra a8 me8 sliku fyrir- komulagi fengi rikissjóSur greiddar sinar tollatekjur mun fyrr, og hinn langi hali langleguvara mundi hverfa þar sem allir yr8u a8 hafa gert skil á inn- flutningsgjöldum t.d. inn- an 90 daga frá komu vör- unnar. Kannski yr8i þetta skjótasta leiSin til lækk- unar á vöruverSi sem nú er völ á." Skipulagt starf að íslenzkum hagsmunum Valtýr Hákonarson. skrifstofustjóri. segir ný- lega i grein i Mbl. um Eimskipafélag Islands: „Stöku sinnum heyrast raddir þeirra. sem halda þvi fram. a8 Eimskipafé- lagiS hafi einokun i flutn- ingum til og frá isiandi. Engar röksemdir fylgja þessum fullyrSingum. heldur virSast skoSanir þeirra manna. sem tala um einokunaraSstöSu fé- lagsins. helzt mótast af þvi a8 EimskipafélagiS hefur ná8 mjög stórum og vaxandi markaSshluta i flutningum almennrar stykkjavöru til landsins. Er áætlaS a8 félagiS flytji nú um 85% af þeim vör- um. sem almennt flokkast undir stykkjavöru. Þa8 er engum vafa undirorpiS. a8 þessi árangur hefur náSst fyrst og fremst fyrir þa8. a8 félagiS hefur alla ti8 skipulagt rekstur sinn me8 islenzka hagsmuni fyrir augum, þannig a8 fastar áætlunarferSir skip- anna mi8ast vi8 þarfir is- lenzkra utanrikisviSskipta hverju sinni og uppbygg- ingu skipastólsins og vörugeymsluhúsa stefnir ætiS a8 þvi a8 bæta þjón- ustuna vi8 þá aSila. sem skipta vi8 félagiS. Þessi meginmarkmiS félagsins. ásamt því a8 félagiS er eign nánast allra lands- manna. hafa stuSlaS a8 þvi a8 félagiS nýtur trausts viSskiptamanna sinna. opinberra aSila og landsmanna almennt. Af þeim sökum hefur mark- aSshluti félagsins i vöru- flutningum til og frá land- inu aukist me8 árunum. án þess a8 um nokkra einokunaraSstöSu hafi veriS a8 ræ8a og án þess a8 félagiS njóti fyrir- greiSslu opinberra aSila umfram keppinauta." Samkeppni skipafélaga Valtýr Hákonarson seg- ir ennfremur siSar i grein sinni: „Öll erlendu skipafélög- in, sem auglýsa áætlunar ferSir til íslands. hafa lagt þær niSur fyrir allmörgum árum. ÁstæSan er augljós og öllum kunn. Flutnings- magn var takmarkaS og siglingarnar af þeim sök- Framhald á bls. 24 LADA Allar tegundir af LADA fyrirliggjandi Lada 1200 ca kr. 1.330. þús. Tryggið ykkur LADA Lada 1 200 station ca kr. 1.41 5. þús. á lága verðinu. Lada 1 500 station ca kr. 1.480. þús. Lada 1 500 Topaz ca kr. 1.505. þús. Hagstæðir Lada 1600 ca kr. 1.700. þús. greiðsluskilmálar. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraul 14 - Reykjavík - Sími 38600 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu EICENDUIl! Við viljum minna ykkur ð að það er áríðandi að koma með bilinn í skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti eins og framleiðandi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti timinn til að panta slika skoðun og láta yfirfara bilinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pantið tima strax. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 Verkstæði sími 81225 1 Eigum í tollvörugeymslu jeppadekk: 750 x 16 6 strigalaga 700 x 15 600 x 16 700 x 16 H 78 x 15 L 78 x 15 HAGSTÆTT VERÐ HJÓLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900 k til miðsvetrar- námskeiðs er hafin fyrir byrjendur og lengra komna. Skemmtilegt nám fyrir alla aldursflokka. Kvöld- tímar fyrir fullorðna. Skólinn er að Háteigsvegi 6 (skammt frá Hlemmtorgi). KENNSLA HEFST UM N.K. MÁNAÐARMÓT OG STENDUR FRAM í MAÍ. ÞEIR. SEM EIGA FRÁTEKNA TÍMA, HAFI SAMBAND SEM FYRST TIL AÐ TRYGGJA SÉR TÍMANA. VINSAMLEGA ATHUGIÐ BREYTT SÍMANÚMER. LOREN20 gltarar fyrirliggjandi Mjög hagstætt verð Kr. 17.800 - og 19.800.-.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.