Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12, JANUAR 1978 ^ciO^nu^Pú Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |V|B 21. marz—19. aprfi Vertu óþolinmóður, það gerir aðeins illt að æsa sig upp. Re.vndu að sjá hlutina f réttu samhengi og vertu heima f kvöld. Nautið 20. aprfl—20. mai Dagurinn verður nokkuð erilsamur og kvöldið verður sennilega langt frá þvf að vera róiegt. \'ý persóna kemur inn f Iff þitt. h Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Það verður mikið tillit tekið til skoðana þinna f dag, gættu þvf vel að þvf sem þú lætur út úr þér. Vertu heima í kvöld. m Krabbinn 21. júnf—22. júlí Þú færð aðöllum Ifkindum góðgr fréttir f dag, og getur þess vegna glaðst. Láttu ekki frekju annarra hafa áhrif á þig. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú ert nokkuð mikið upptekinn af sjálf- um þér þessa dagana, reyndu að Ifta f kringum þig og sjá hvað aðrir eru að gera. Mærin 23. ágúst—22. sept. Gættu að þvf sem þú segir f dag, annars kanntu að lenda f nokkuð slæmri a<V' stöðu. Mundu að stundum má satt kyrrt liKEja. Vogin V/tn 23. sept.—22. okt. Vinur þinn reiðir sig algjörlega á hjálp þfna f dag, nú er um að gera að bregðast honum ekki. Kvöldið verður rólegt. Drekinn 23. okt—21. nóv. Fólk hefur mismunandi skoðanir á hlut- unum og það er ekkí vfst að neinn einn hafi á réttu aðstanda. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þú verður að vera vel vakandi og við- búinn að gera ýmsar brevtingar ef þú vilt að hlutirnir gangi eitthvað. mxi Steingeitin 22. des.—19. jan. Gerðu maka þfnum grein f.vrir skoðun- um þfnum á vissu máli og vertu sann- gjarn og ekki of dómharður. Vertu heima f kvöld. IP Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú ert uppfullur af nýjum og skemmti- legum hugmyndum, láttu ekki þar við sitja. nú er um að gera að framkvæma hlutina. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það getur svo sannarlega borgað sig að koma til dvranna eins og maður er klæddur, levnimakk og pukur leiða ekk- ert gott af sér. TINNI HVER ERUO þlÐ. HVAO A f>ETTA AP þýÐA ÓSKÖP EINFÖLP VIÐSKIPTI. HERl?- AR MINIR/ þlÐ L ATtÐ OKKUR rÁ hanptöskuna (?arnafulla AF VERPBRéVUM... — OG VIÐ GEF. \ÁS UM YKKUR ssr® AM LAW6AIV svefN l' STAPINN/ FERDINAND SMÁFÓLK have h'ov decipep IUHAT WRE GOIN6 T0 6ET ME FOf? KETHöVEN'6 BlRTHPAV? — Hefurðu ákveðið hvað þú ætlar að færa mér á afmæfis- degi Beethovens? — EKKERT! 7N0THIN6! N0THIN6! NOTHING! © — EKKERT. EKKERT. EKK- ERT! — Þú ert algjört krútt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.