Morgunblaðið - 12.01.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1978
9
ARAHÓLAR
4RA HERB. — 6. HÆÐ
tbúðin sem er ca 117 ferm. skiptist í
stóra stofu, 3 svefnherb., baðher-
bergi með lögn f. þvottavél og þurrk-
ara. Eldhús með borðkrók. Óviðjafn-
anlegt útsýni. Bílskúrssökklar fylgja.
Verð 12,5 millj.
ÁSGARÐUR
5 HERB. — CA. 130 FERM.
2 saml. stofur, skáli, 2 svefnherb.
húsb.herb., gestasalerni. Baðherb.
flísalagt. Eldhús stórt m. borðkrók.
Geymsla og hobbyherb. í kjallara.
Verð 14.5 millj.
ASBRAUT
4RA HERB. — VERÐ: 10
MILLJ.
Endaíbúð á 4. hæð sem skiptist m.a. i
stofu og 3 svefnherbergi, stórt eldhús
og baðherb. Útb.: tilb.
GAUTLAND
4RA HERB. — CA. 100
FERM.
íbúðin er á'2. hæð. 3 svefnherb, Stofa
með suðursvölum. Lögn f. þvottavél á
baði. Verð 13,5 millj.
AUSTURBERG
3JAHERB. — 87FERM.
Ibúðin er á 1. hæð í fjögurra hæða
fjölbýlishúsi, 2 svefnherbergi, stofa,
baðherb. flísalagt og eldhús stórt með
borðkrók. Útb. ca. 6,5 m.
LANGHOLTSVEGUR
HÆÐ OG RIS
Á hæðinni eru 2 saml. stofur, hol,
hjónaherb. og eldhús. 1 risi er 3ja
herb. íbúð 2 svefnherb., stofa, eldhús
og bað. Allt mjög litið undir súð.
Geymsla í efra risi. Bílskúr. Útborg-
un: 10,2 millj.
HÆÐ OG RIS
LAUST STRAX — BlLSKÚR
Hæð og ris i steinsteyptu húsi, sem
er hæð, ris og kjallari. Á hæðinni, sem
er ca. 64 ferm er ma. 2 stofur, eldhús
og baðherbergi. I risi kvistalausu eru
2 herbergi og eldunaraðstaða. I
kjallara eru þvottahús og geymsla.
Verð 14 millj. Útb. 8—9 millj.
LÍTIÐ EINBÝLISHUS
í VESTURBORGINNI
Einbýlishús úr timbri á góðum og
rólegum stað með góðri eignarlóð.
Húsið er á 2 hæðum að grunnfleti ca.
55—60 ferm. Ahugavert hús með upp-
haflegu sniði og í góðu ástandi. Verð:
12.0 millj.
KAMBSVEGUR
4RA HERB. — VERÐ 10.5
Sérlega falleg íbúð á efstu hæð í þrí-
býlishúsi. íbúðin sem er ca. 100 fm
skiptist m.a. í 2 skiptanlegar stofur og
2 svefnherb. Stórar svalir. Teppi á
öllu. Góð sameign.
2JA HERBERGJA
.Vönduð og rúmgóð fbúð á 1. hæð í
Neðra Breiðholti. Útb.: 6.0 millj.
ÓSKAST
2ja herb. fbúðir í gömlu og nýju hverf-
unum.
ÓSKAST
3ja herbergja íbúðir víðsvegar um
bæinn.
ÓSKAST
4ra herbergja íbúðir, sérstaklega í
eldri hverfunum.
ÓSKAST
Höfum marga góða kaupendur að
ýmsum gerðum af stærri eignum, sér-
hæðum, einbýlishúsum og raðhúsum,
í mörgum tilvikum háar greiðslur við
samning.
SÖLUM. HEIMA 25848.
Atli Vagnsson lögfr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Suðurvangur
3ja herb. glæsileg ibúð á 1. hæð
i fjölbýlishúsi á mjög góðum
sfað i norðurbænum. Verð kr.
10 millj. Útb. kr. 6.5—7 millj.
Öldutún
Falleg stór 2ja herb. ibúð á jarð-
hæð i keðjuhúsi. Sér inngangur.
Verð kr. 7 millj.
Öldugata
3ja herb fallegt embýlishús.
steinhús á góðum stað með
stórri lóð. Verð kr. 7 — 7.£ millj.
Brattakinn
6 herb. einbýlishús á tveim hæð-
um. Bilageymsla.
Brekkugata
3ja herb. efri hæð i timburhúsi á
góðum stað.
Lækjarkinn
3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór-
býlishúsi Selst tilb. undir tré-
verk. Fast verð kr. 8.5 millj.
Afhendist um mitt ár 1 978.
Árnl Gunniaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, simi 50764
26600
ÁSBRAUT
4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 2.
hæð i blokk. Suður svalir. Bíl-
skúrsréttur. Laus fljótlega. Verð:
10.0 millj. Útb.: 6.5 — 7.0 millj.
EINARSNES
2ja herb. 50—60 fm kjallara-
íbúð í fjölbýlishúsi. Samþykkt
íbúð. Sér hiti, sér inngangur.
Verð: 5.5—6.0 millj.
HLÍÐARHVAMMUR
3ja herb ca 80 fm kjallaraibúð i
tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inng.
Veðbandalaus eign. Verð: 6.8
millj. Útb.: 4.5 millj.
HVERFISGATA
3ja herb. ca 70—80 fm ibúð á
2. hæð i tvibýlishúsi. Risið fyrir
ofan ibúðina fylgir, en þar er 1
ibúðarherbergi, geymsla og
þvottaherb. Sér hiti. Verð 9.5
millj.
JÖRVABAKKI
4ra herb. ca 1 10 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Gott íbúðarherbergi
i kjallara fylgir. Tvennar svalir.
Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.5 millj.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
í háhýsi. Ófullgerð en íbúðarhæf
íbúð. Bílskýli fylgir. Verð: ca 7.0
millj.
LAUGALÆKUR
3ja—4ra herb. ca 96 fm íbúð á
4. hæð (efstu) í blokk. Sér hiti,
suður svalir. Lagt fyrir þvottavél í
íbúðinni. Sérlega snyrtileg sam-
eign. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0
millj.
MÁVAHLÍÐ
Hæð og ris. Á hæðinni sem er
um 1 1 7 fm eru tvær stofur, 2
svefnh., eldhús, bað og hol. í risi
eru 4 herb. og snyrting. Sér hiti,
bílskúrsréttur. Veðbandalaus
eign. Hugsanleg skipti á minni
íbúð. Verð: 1 8.5 — 1 9.0 millj.
MEISTARAVELLIR
4ra herb. ca 1 1 7 fm endaibúð á
2. hæð í blokk. Suður svalir.
Bilskúrsréttur. íbúðin getur losn-
að á næstu dögum. Verð: 14.6
millj. Útb.: 10.0millj.
MIÐVANGUR, HAFN.
Raðhús á tveim hæðum alls um
190 fm með innbyggðum bíl-
skúr. Fullgert nýtt, vandað hús.
Verð: 22.0 millj. Útb.: ca. 15.0
millj.
NÝLENOUGATA
3ja herb. ca 75 fm ibúð á 1.
hæð í járnklæddu timburhúsi.
Verð: 5.6—6.0 millj. Útb.: 3.5
millj.
RÁNARGATA
3ja herb. ca 70 fm ibúð á 2.
hæð í steinhúsi. Sér hiti. Verð
8.0 millj. Útb.: 5.5 millj.
SÓLHEIMAR
5 herb. ibúð á 1 1. hæð i háhýsi.
Suður svalir. fbúðin getur losnað
mjög fljótlega. Verð: 14.0 millj.
HÖFUM
KAUPANDA AÐ
Góðri sérhæð og minni ibúðum
á Seltjarnarnesi.
HÖFUM
KAUPANDA AÐ
3ja—4ra herb. ibúð í Norður-
bænum i Hafnarfirði.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
1 60 fm hæð hentug sem skrif-
stofuhúsnæði eða læknastofur i
Hliðahverfi.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali.
Hafnarstræti 15,
sími 15415 og 15414
heima.
EIGN AÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU23
SÍMI: 2 66 50
Höfum m.a. neðarskráðar eignir
til sölu eða i eignaskiptum:
í ÁRBÆJARHVERFI
Mjög góð 2ja herb. ibúð á 1.
hæð. suðursvalir, vönduð
sameign. Skipti á 4ra eða 5
herb. íbúð á sama hverfi
sækileg. Góð peningamilligjöf.
í KÓPAVOGI
4ra herb. ibúð ásamt bilskúr i
nýlegu sambýlishúsi. Laus strax.
Skipti á minni ibúð möguleg.
Einnig ódýr 3ja herb. rísibúð.
Laus fljótl. Góður bill kæmi til
greina upp i útborgun.
í GRINDAVÍK
4ra herb. sérhæð i þribýlishúsi.
Skipti á ibúð á Reykjavikursvæð-
inu æskileg.
Einnig 6 herb. hæð ásamt stór-
um iðnaðarbilskúr. eignaskipti
möguleg.
FASTEIGNA-
SELJENDUR
Við höfum á skrá trausta kaup-
endur að góðu 2ja og 3ja herb.
ibúðum. Einnig 4ra og 5 herb.
ibúðum í Árbæjar og Heima-
hvérfi. Eignaskipti möguleg.
Sölustj.
Örn Scheving lögm.
Ólafur Þorláksson.
EINBÝLISHÚS f
MOSFELLSSVEIT
136 fm vandað einbýlishús m.
bilskúr við Lágholt Skipti koma
til greina á sérhæð i Reykjavik
VIÐLAGASJÓÐSHÚS
í ÞORLÁKSHÖFN
1 30 fm einbýlishús m. bilskýli.
Skipti koma til greina á 4ra herb.
íbúð i Reykjavík eða Kópavogi
VIÐ HVERFISGÖTU
4ra herb. ibúð á 2 hæð i stein-
húsi. Bilskúr Útb. 5-5.5 millj.
Á SELTJARNARNESI
4ra herb 100 fm kjallaraibúð
Sér inng. og sér hiti Útb. 5
millj.
NÆRRI LANDA-
KOTSSPÍTALA
3ja herb. snotur ibúð á jarðhæð.
Sér hiti. Útb. 5 millj.
VIO FURUGRUND
3ja herb. ný og vönduð ibúð á 2
hæð (efstu). Herb i kjallara fylgir
m aðgangi að w.c. Útb. 8—8,5
millj.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. góð ibúð á 2 hæð
Útb. 7 millj.
VIÐ BERGÞÓRUGÖTU
3ja herb 65 fm snotur ibúð á 2
hæð i steinhúsi Sér inng Bil-
skúr fylgir Útb. 4.5 millj.
EKSfiflmiDiyrao
VONARSTRÆTI 12
Síml 27711
SWustJArli Sworrlr Krlstinsson
SlgurAur ÓUson hrl.
60- 80kaupendur haíá leitaö til okkar
eftir áramót varðandi kaup á ýmsum
stœröum íbúöa víös vegar um bœinn.
Einkum er spur t um 2ja 3ja og4ra herb
í Árbœ og Éreióholti.
Húsafell Lúóvik Halktórsson
FASTEKSNASALA Langhottsvegj 115 A&alsteinn Pétursson
I (BmiarteAahúsmu) simi: B10 66 Bergur Guónason hdl
Á BYGGINGARSTIGI
BREIÐHOLT
Fokhelt einbýlishús 200 fm á einni hæð. Tvö-
faldur bílskúr.
GARÐABÆR
Einbýlishús 148 fm + 50 fm jarðhæð. Tvö-
faldur bílskúr.
GRINDAVÍK
Raðhús 80 fm rúmlega fokhelt. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
í vesturbæ, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit.
RAÐHUS
Á þremur hæðum 65 fm grunnflötur. Skipta-
möguleiki á íbúð ca. 100 fm með tveimur
góðum stofum, á Kleppsholts- Heima- eða
Hraunbæjarsvæði.
VESTURBÆR
4ra herb. íbúð ca. 1 00 fm á 4. hæð.
KJARRHÓLMI
Á 1 hæð 80 ferm. íbúð, mjög falleg. Útb 7
millj.
Höfum kaupendur að flestum stærðum
íbúða. Góðar útb., mega þarfnast endur-
nýjunar.
Húsamiðlun
Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson
Jón E. Ragnarsson hrl
Símar 11614 og 11616.
EIGNASALÁM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
FREYJUGATÁ 2ja herb
íbúð á 2. hæð i steinhúsi. Laus
strax.
KÓPAVOGUR
VESTURBÆR 3ja herb
íbúð á 1. hæð. íbúðin sem er í
mjög góðu ástandi skiptist í
stofu, 2 svefnherb., eldhús og
bað, sér þvottahús og geymsla
inn af eldhúsi, bílskúrsréttur.
MELABRAUT 150 ferm.
sérhæð skiptist ! tvær stofur, 3
svefnherb. eldhús, bað og sér
þvottahús, sér inngangur, sér
hiti, bílskúrsplata. Sala eða skipti
á rúmgóðri ibúð i blokk.
EFRA BREIÐHOLT 4ra
herb. ibúð i fjölbýlishúsi. Fæst
eingöngu i skiptum fyrir góða
3ja herb. ibúð.
EFNALAUG i fullum rekstri i
nágrenni Reykjavikur.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI 100
ferm. fullbúið i Hafnarfirði. Allar
upplýsingar á skrifstofu. ekki i
síma.
Seljendur athugið, okkur
vantar allar gerðir íbúða
á söluskrá, skoðum og
verðmetum samdægurs.
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Elnarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsimi 44789
Hafnarstræti 15, 2. hæð
simar 22911 — 19255
Nágrenni borgarinnar
Vorum að fá i sölu um 1 90 ferm.
einbýlishús á einni hæð, ásamt
innbyggðum tvöföldum bilskúr.
sem er um 56 ferm. Eignin er
um 3ja ára gömul. en full-
frágengin. Vönduð eign. falleg
stór lóð. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Raðhús Garðabær
Vandað nýlegt raðhús um 160
ferm. i Lundunum, allt á einni
hæð. Innbyggður bilskúr. Skipti
óskast á sér hæð eða einbýlis-
húsi með bilskúr i borgínni.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Fossvogur
4ra herb. um 100 ferm. á 2.
hæð i 3ja hæða blokk. Þetta er
falleg ibúð. Skipti á raðhúsi
möguleg.
Vesturberg
4ra herb. um 115 ferm. íbúð á
1. hæð (jarðhæð) 4ra—5 ára
gömul, söluverð 11 —11,5
millj. Útb. 7 — 7,5 millj. Laus
fljótlega.
Verzlunar / skrifstofu-
húsnæði
Vorum að fá i sölu neðri hæð og
kjallara í miðborginni. í kjallara
er verzlun í fullum gangi. Hús-
næðið og verzlunin selst sér eða
saman. Sanngjarnt verð ef samið
er strax. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Hraunbær
3ja herb. um 90 ferm. á 1. hæð,
ásamt rúmgóðu herb. með snyrt-
ingu í kjallara. Tilboð óskast.
Hlíðar 3ja herb.
Vorum að fá i sölu 100 ferm.
rúmgóða ibúð á 3. hæð i fjór-
býlishúsi (Ivö svefnherb ). Þetta
er mjög snotur og vinaleg ibúð
með suðursvölum.
Njálsgata 3ja herb.
Til sölu um 80 ferm. ibúð á 2.
hæð i tvílyftu steinhúsi. Sér bila-
stæði, suðursvalir, eignarlóð.
Laus fljótlega.
2ja herb. — skipti.
Góð 2ja herb. íbúð i Bökkunum í
skiptum fyrir 4ra herb. ibúð á
sömu slóðum. Góð milligjöf.
Athugið
opið frá kl. 9—7 í dag
kvöldsími sölustjóra
33243.