Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 32
N 32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1978 VfK> Æp' MORöJKí- . \ KArriNU p \ S-L II Pí'.i eP-Su- Ég kann nú orðið að meta hljðmflutningstækin hans, sem sonur minn kom með f fyrra- sumar! Hefst nú nætur-dagskráin! //3 tac/lojt Þetta er án efa eftir einn af þessum reiðu höfundum! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Övandvirkni hefur kostað mörg stigin og orsakað leiðindi, bæði spilarans sjálfs og makkers hans. Á yfirborðinu virtist meðhöndlun tromplitarans, í spili dagsins, ekki alvarleg villa en réð þó úrslitum. Suður gaf og norður-suður voru á hættú. Norður S. D73 H. 543 T. 8642 L. K65 Vestur S. 8 H.ÁKD108 T. K1073 L. 843 Austur S. K542 H.G97 T. D93 L. 972 Suður S. ÁG1096 H. 62 T. ÁG L. ÁDGIO Spil norðurs bötnuðu eftir þvf sem leið á sagnirnar. Vinna allir fyr- ir laununum? „Hr. Velvakandi. Viljið þér góðfúslega ljá eftir- farandi rúm í dálkum yðar, en það er ieiðrétting á misskilningi út af greinarkorni er þér birtuð fyrir mig og bar fyrirsögnina „Margt býr f þokunni". Ég hef orðið þess var að menn hafa misskilið umrædda smá- grein, en hana reit ég á þeim tfma er starfsmenn ríkis og bæja voru f verkfalli og flutningaskip fengu ekki að koma inn f höfnina, en einn var uppgjafa skipstjóri eins og ég og hafði svipaða skoðun. Efast ég ekki um, að þessir tveir rfkisstarfsmenn hafa túlkað greinina sem stuðning við mál- stað sinn, og svo hafa fleiri álitið eins og fyrr segir. Þetta er mikill misskilningur. Ég hafði megna óbeit á þvf verkfalli, eins og það var framkvæmt og fannst margar af þeim kröfum ósanngjarnar sem þar voru gerðar . . . Ég er að vísu hlýnntur þvf að launþegar hafi urðu að liggja úti á ytri höfn. Misskilningurinn eða mistúlkun- in er f því fólgin, að margir hafa skilið greinina þannig að með henni væri ég að styðja máistað verkfallsmanna. Þrír menn hringdu og þökkuðu mér fyrir skrifin. Ég veitti því ekki athygli fyrr en seinna að tveir þessara manna voru ríkisstarfsmenn, — góð og mannsæmandi laun en ég vil að þeir vinni fyrir þeim. En gera allir starfsmenn rfkis og bæja það? Ég leyfi mér að efast um það. Burtséð frá því að þeir munu vera allt að hefmingi fleiri en þörf er á, og geta því ekki haft næg verkefni, þá er einnig fram- koma margra þeirra gagnvart al- menningi á skrifstofum opin- Suður 1 S 3 L Vestur Norður 2 H pass pass 4 S Austur pass allir pass Vestur spilaði út ás, kóng og síðan drottningu í hjarta, sem suður trompaði. Þar sem þrír tap- slagir voru óumflýjanlegir á rauðu litina varð austur að eiga spaðakóng. Suður fór því inn á laufkónginn 'og spilaði spaða- drottningunni frá blindum. Aust- ur lét lágt og drottningin fékk slaginn. Suður fékk næsta slag á spaðatíu. En þegar vestur átti ekki fleiri 'spaða var óumflýjan- legt að gefa á kónginn auk slag- anna þriggja á rauðu fitina. Einn niður. Sagnhafi gat gert betur. í fyrsta lagi var betra að láta tígulgosann í hjartadrottninguna til að forðast stytting i trompinu. Vestu spilar þá sjálfsagt tigli, sem suður tekur. Hann fer þá inn í blindan á lauf- kóng og spilar spaðadrottningu. Austur gefur eins og eðlilegt er en þá kemur seinna atriðið. Sagn- hafi ætti að láta nfuna til að gefa sjálfum sér möguleika til að ráða við spilið þegar vestur á áttuna einspil. Þá getur hann svínað trompinu þrisvar og unnið þannig spilið. Skyldi vestur spila hjarta í fjórða sinn eftir að hafa fengið á hjartadrottninguna ætti suður að trompa með níunni og láta síðan tfuna undir spaðadrottninguna þegar hann svínar spaðanum. Einnig þá ræður hann við leguna og vinnur spilið. HÚS MÁLVERKANNA 44 Hún hafði skrifað sleitulaust f nokkra klukkutfma og hafði ekki skeytt um hversu mjög gekk á viðinn. Skömmu áður en næturlestin fór um þorpið hafði hún komizt á vettvang með bréfin og af- hent þau í póstvagninn. Bara að hún hefði haft rænu á að muna eftir að sækja brcnni á meðan dagsbirta vaf enn. Þá hafði Ifka stytt upp um tfma svo að hún hefði getað gert sér vonir um að koma kubbunum nokkurn veginn þurrum inn. Hún strauk gremjulega hárið frá andlitinu og tók körfuna upp aftur. Það var erfitt að paufast áfram bæði með stóra lukt og viðarkörfuna, en eng- inn kraftur á jarðrfki hefði get- að fengið hana til að leggja luktina frá sér. Hún lét Ijósið enn leika um gólfíð í viðarskúrnum. Hún sá garðverkfæri f einu horninu. Garðverkfæri, sólstól og rauð- málaðan kassabfl, sem allt minnti á sumarið, þegar húsið iðaði af eðlilegu lffi fjölskyldu. A sumrin þegar brenni var hér um bil alltaf óþarft... bara sótt öðru hverju til að fjöl- skyldan gæti notið þess að eiga Ijúfa stund við arininn. Hún flýtti sér að fylla körf- una og þegar hún lyfti henni upp aftur kom hún auga á stór- an dúnk sem stóð úti f einu horninu á kofanum. Hún hafði aldrei tekið eftir þessum dúnki fyrr. Aftur setti hún frá sér körf- una og lét Ijósið leika um þenn- an dúnk. Hún hafði nú verið hér f fjór- tán daga og þann tfma hafði hún komiö hér f skúrinn að minnsta kosti tvisvar á dag og aldrei hafði hún tekið eftir þessum dúnk. Ékki að það skipti neinu máli, en samt vakti það forvitni hennar og hún sneri honum til a*'gá hvort einhver merkimiði væri á honum en svo var ekki. Hún losaði lokið og þefaði. Ben- sfn ... Það var skrftið. Stór ben- sinbrúsi sem hún hafði aldrei séð fyrr. Hún skrúfaði Jokið á aftur og tók upp körfuna. Það var orðið of áliðið kvölds til að vera að velta vöngum yfir svona smáatriðum. Og hún fet- aði sig varlega aftur í áttina að húsinu. I rauninni ætti hún að herða sig upp og halda áfram að vinna að hókinni, en hún var orðin örþreytt og ákvað að nú væri nóg að gert. Hún varð að bfða til morguns með það. Hún slökkti Ijósið og opnaöi dyrnar á svefnherberginu. 19. kafli Kötturinn var með hvftt blóm bak við hvort eyra. Augun voru opin og störðu á hana án þess að sjá neitt. Kötturinn var dauður. Þetta var bröndóttur köttur og hann lá þarna ofan á rúminu, Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi hennar. Hún hataði ketti. Hataði þá ... hataði þá ... hataði þá ... og þó vissi hún að það var ekki rétt. Þegar hún var tfu ára hafði bezti vinur hennar verið köttur með gul augu og vanskapað eyra. Þau höfðu leikið sér f stærsta kirsuberjatrénu f garðinum. Hún tók kirsuberin ... og auð- vitað viSsi hún að hann veiddi fugla á meðan. En hann var vinur hennar sem skaut upp kollinum í hvert skipti sem hún kom til sumardvalar. Stundum vogaði hann sér út á greinina þar sem hún sat og hámaði f sig gómsæt berin. Sat bara og horfði á hana og rétti stundum að henni aðla framlöppina eins og til að sýna henni vinsemd. Mjúka loppu með hvössum klóm. Hún hafði elskað þennan litla kött með gulu augun og vanskapaða eyrað. Og svo einn góðan veðurdag kom hún að honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.