Morgunblaðið - 12.01.1978, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarstjóri
óskast að Landshöfninni í Þorlákshöfn.
Umsóknum sé komið til formanns hafnar-
stjórnar Gunnars Markússonar skólastjóra
í Þorlákshöfn sem gefur allar nánari upp-
lýsingar.
Hafnarstjórnin
Ólafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími
10100.
Byggingaverka-
menn óskast
Upplýsingar á byggingarstað við Borgar-
spitalann, kl. 8 — 7 daglega eða í síma
728 1 2 og 74435, eftir kl. 8 á kvöldin.
Hó/aberg sf.,
Verktakar
Lögreglumaður
óskast til starfa í lögregluliði Vestmanna-
eyja.
Umsóknir er greini m.a. frá aldri, mennt-
un og fyrri störfum sendist yfirlögreglu-
þjóni fyrir 20. þ.m., en hann gefur allar
nánari upplýsingar.
Vestmannaeyjum, 5. janúar 1978
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum
Skrifstofustarf —
símavarsla
óskum að ráða starfskraft við símavörslu
og önnur almenn skrifstofustörf nú þegar.
Til greina kemur hálfsdags starf.
Tilboð merkt: „S — 1 944 '. óskast sent
afgreiðslu blaðsins fyrir 14. janúar.
Rafsuðumenn
og járnsmiðir
óskast strax.
Stálver h.f.
Funahöfða 1 7, Reykjavík sími 83444.
□A(MÍEI- DORSTEINSSON & CO. HF.
SKIPASMÍOASTÖO
NVLEIMOUGÖTU 30 BEYKJAVÍK
simar; s 53 ea og i aa 73
Nokkrir verkamenn
óskast
nú þegar til slippvinnu.
Upplýsingar í síma 1 2879.
Umboðsmaður
fyrir hálfunnin erlendan trjávið
Fyrirtæki okkar hefir í 9 ár flutt á markað hálfunna verksmiðju-
framleiðslu í Skandmavíu, Hollandi og Belgíu. Framleiðsluvör-
urnar eru framleiddar og innfluttar eingöngu frá Austurlönd-
um fjær, Afríku og Brasilíu.
Helztu vörurnar eru:
1. Hlutir til húsgagnaiðnaðar.
2. Kústasköft og sívalningar.
3. Prófillistar og hlutir til byggingariðnaðar- og föndurmark-
að.
Við óskum eftir sjálfstæðum, vinnusömum umboðsmanni til
þess að selja framleiðsluvörur okkar i íslandi.
Ef þér hafið áhuga, þá hafið samband við.
Gunnar T. Ström A/S,
Maglemosevej 3 — DK-2640 Hedehusene,
Danmark,
telex 43196, simi 03 164400.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Heimdallur óskar eftir því að ráða framkvæmdastjóra.
Starfið er fólgið í almennum skrifstofu- og umsjónarstörfum
varðandi félagsstarfið. Starfið er talið heilsdags starf en
vinnutími er sveigjanlegur. Vinnuaðstaða er góð. Sá. er ráðinn
verður, þarf að geta byrjað sem allra fyrst.
Umsóknir um starfið má leggja inn á auglýsingadeild Morgun-
blaðsins merkt Heimdallur eða senda til félagsins að Háaleitis-
braut 1. Rvk. fyrir 1 5. janúar n.k.
Heimdallur.
Starfskraftur
vanur kjötafgreiðslu óskast í matvöru-
verslun í Hafnarfirði. Reglusemi áskilin,
meðmæli æskileg.
Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 18. þ.m. merkt: „D — 8537".
Laghent
starfsfólk
óskast í herrafataverksmiðju í_.eftirtalin
störf: Fatapressun, saumaskap.
Upplýsingar í síma 1 6638 frá kl. 9—16.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítali
RÖNTGENTÆKNAR óskast að röntgen-
deild spítalans. Umsóknarfrestur er til 1.
febrúar nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma
29000. '
Reykjavík, 10. janúar 19 78.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 29000
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
§ÚTBOÐ
Tilboð óskast i jarðvmnu við byggmgu nýrrar þrýstivatnspipu
fyrir Elliðaárstöðina í Reykjavík. ásamt endurbyggingu norð-
austurenda Árbæjarstíflu, vegna Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R
gegn 20.000 — kr. skilatryggmgu
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þnðjudagmn 7. febrúar
n.k kl 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi á — Sími 25800
0 ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að útvega. smiða og setja upp loftræsikerfi fyrir
göngudeildarálmo Borgarspitalans Fossvogi.
Utboðsgögn eru afhent á skrífstofu vorri. Frikirkjuvegi 3, R.
gegn 10.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað. fimmtudaginn 2. febrúar
nk. kl. 1 1 OOf.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
f ÚTBOÐ
Tilboð óskast i efni i loftræsikerfi fyrir göngudeildarálmu
Borgarspitalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikírkjuvegi 3, Reykjavik.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 7. febrúar kl.
1 1 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 2Í5800
Fiskiskip
Að undanförnu hafa bæzt á söluskrá
okkar m.a. margir bátar 6—12 rúml.,
þ.á.m. nokkrir Bátalónsbátar.
Vegna aukinnar eftirspurnar nú eftir litl-
um bátum, óskum við eftir fleiri bátum á
söluskrá. Athugið að miðstöð skipavið
skiptanna er hjá okkur.
SKIPASALA-SKIRALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍN4I 29500
Tengivagn óskast
10 tonna, 2 öxla tengivagn óskast til
kaups.
Upplýsingar í síma 33520 frá kl. 9—15.
Umboðs- og
heildverzlun
óskast til kaups. Margskonar fyrirtæki
koma til greina. Núverandi stærð og
umsvif skipta ekki máli.
'HÁALEITI
81516
FASTEIGNASALA
HÁALEITISBRAUT 68
AUSTURVERI 105 R
SÖLUSTJÓRI:
HAUKUR HARALDSSON
HCIMASlMI 72164
OYLFI THORLACIUS HRL
SVALA THORLACIUS HDL
OTHAR ÖRN PfTERSEN HOL