Morgunblaðið - 12.01.1978, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.01.1978, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1978 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérVerzlunina með ódýran fatnað. Verðlistind Laugarnesvegi 82, S. 31330. Vinsælar hljómplötur Elvis forever albúm með 32 úrvals lögum Elvis Presley. Islenskir tónar lög frá 1950—'60. Dúmbó og Steini, Halli og Laddi, og góðar gamlar lummur. Gott úrval af öðrum islenskum og erlendum hljómplötum og músikkasettum. Póstsendum F. Björnssor| radíoverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Hraðfrystiskápur Til sölu sem nýr Clark plötu- frystiskápur með innbyggð- um vélum. Tekur i einu 500 kg. Simar 34349 og 30505. Rafmagnsþilofnar og Westinghouse hitageymir Til sölu eru 16 stykki raf- magnsþilofnar, gerð N0BÖ, 300 til 1200 wött og 250 litra Westinghouse hitageym- ir. Búið að vera í notkun i 5 ár. Selst með 35% afslætti miðað við nýtt. Uppl. gefur Sveinbjörn Sveinbjörnsson, simi 91-52256. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir reglusaman ein- stakling. Fyrirframgreiðsla. Uppl. á skrifstofutima i sima 28449. _______________ St. Jósepsspítalinn Landakoti óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir sjúkraliða, helst í vesturbæn- um. Uppl. hjá starfsmanna- haldi sími 29302. Fótsnyrting fyrir eldri bæjarbúa hefst mánudaginn 16. janúar kl. 1 að Dvergasteini, Suður- götu 6. Timapantanir kl. 9 —12 mánudaga i síma 51443. IMjarðvik Til leigu 2ja herb. íbúð fyrir reglusaman einstakling. sími 1493. □Glitnir 58781136—H&V IOOF 5 = 1591 12872 = KM. - IOOF 1 1 = 1591 128 72 = □St:. St:. 59781 127 — Vll — 7 □Helgafell 59781 127 IV/V — 2 Félag Snæfellinga og Hnappdæla Munið árshátið félagsins að Hótel Loftleiðum laugardag- inn 1 4. janúar. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. K.F.U.M. A.D. Fundur i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2B. Fundar- efni í umsjá Bjarna Ólafsson- ar. Allir karlmenn velkomnir. Fíladetfia Bænavika Bænasamkomur hvern dag kl. 16 og 20.30. Fimmtud. 12. janúar kl. 20.30. Á félagsvist i Fellahelli, Fjallkonurnar bjóða nú, með herrana i einum hvelli, höldum þangað ég og þú. Kaffið góða og kökurnar, kunnum við að meta, þangað koma konurnar, með karlinn ef þær geta. Stjórnin. Félagar í átthaga félagi Sandara Munið félagsvistina að Hall- veigarstöðum kl. 20.30 á fimmtudag. Mætið timan- lega. Skíðadeild Ármanns Skíðaæfingar hefjast fimmtu- daginn 12. janúar kl. 19 við skála félagsins. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum. Ferðir sam- kvæmt áætlun. Stjórnin. Félagið Anglia heldur diskó- tekdansleik laugardaginn 1 4. janúar kl. 9 að Síðumúla 1 1. Dansað verður frá kl. 9 — 1. Stjórnandi er Cilin Porter. Happdrætti og ýmis önnur skemmtiatriði. Angliafélagar fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Stjórn Angliu. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ísfirðingafélagið Aðalfundur ísfirðingafélagsins í Rvk. verður haldinn laugardaginn 14. jan. 1978 að Hótel Sögu, herbergi no. 513 kl. 1 5. Stjórnin. Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði við Ármúla i Reykjavik. Einnig ca. 600 fm Iðnaðar- eða Verslunarhúsmæði á góðum stað við Smiðjuveg i Kópavogi. Upplýsingar i sima 32244 á skrifstofutima og i sima 74538, eftir kl. 7. Öllum þeim sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 18. des. sl. með samsæti, gjöfum, skeytum, heimsóknum og á ann- an hátt og gerðu okkur hjónunum daginn ógleymanlegan færi ég innilegustu þakkir mínar. Ég bið ykkur öllum Guðs blessunar á nýju ári og þakka auðsýnda vinsemd fyrr og síðar. Hellu. Ágúst Kristjánsson, Árshátíð Eyfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal föstudaginn 13. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Þorramatur. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals miðvikudag og fimmtudag frá kl. 5 — 7 báða dagana. Borð tekin frá um leið og miðar eru keyptir. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Bröyt Til sölu er Bröyt grafa. Uppl. í síma 75969 milli kl. 4 — 7 e.h. Verklegar greinar Barnafatasaumur, kjólasaumur. Hnýtingar, myndvefnaður. Postulínsmálning, batik. Innritun í Miðbæjarskólá kl. 19 til 21 í þessari viku. Námsflokkar Reykjavíkur Iðnaðarhúsnæði — Þorlákshöfn Til sölu 2ja hæða iðnaðarhúsnæði. Hvor hæð 280 fm. Aðkeyrsla að báðum hæðum. Upplýsingar í síma 99-3774 og 3747. Skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði til leigu á Laugaveg 26. Símar 12841 — 13300. Hér með þakka ég af heilum huga öllum þeim skyldum og vensluðum, vinum og öðrum, sem heiðruðu mig með heimsókn- um og gjöfum, og sér í lagi stjúpsyni mínum Einari Siggeirssyni og hans indælu konu, Maríu Jónsdóttur að Hörpulundi 5, Garðabæ og starfsfólki Bæjarútgerðar Reykjavikur, Saltfiskstöð- inni, sem sýndu mér ómetanlegan heiður, með gjöf sinni. Eg vona að sá eini, sem allt bætir, launi fyrir góðsemi ykkar, og þið fáið lengi lifað góðu og hamingjuríku lífi, ekki síður en éq. Gudmundur Þórðarson, fiskmatsmaður. Tilkynning til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gull- bringusýslu Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Keflavík, Njarð- vík, Grindavík og Gullbringusýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs- manna hér í umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreiðandi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sínar sam- kvæmt ofansögðu eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld, sam- kvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Vatnsnesvegi 33, Keflavík. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl AI GLYSIR I M AI.I.T LAND ÞEGAR Þl Al’G- I.YSIR I MORGTNRLADIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.