Morgunblaðið - 18.01.1978, Page 1

Morgunblaðið - 18.01.1978, Page 1
32 SÍÐUR 14. tbl. 65. árg. MIÐVIKUDAGUR 18. JANtJAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Heræfingar 1 Sovét: Bandarískum fulltrúum boðið Moskvu — 17. jarnúar — AP. t FYRSTA skipti frá lokum sfðari heimsstyrjaldarinnar hefur Bandarfkjamönnum verið boðið Sprengjum kastað á fisk Beirút, 17. jan. AP. NtJ ER borgarastyrjöld er á enda hafa lfbanskir veiðimenn horfið aftur til þess siðar að fleygja dýnamfthylkjum f ála Miðjarðarhafsins og moka sfð- an upp fiski á ódýran og fyrir- hafnarlftinn hátt, þótt um al- varlegt lögbrot sé að ræða. Skömmu eftir að blaðamað- ur, sem nú er í Líbanon, fregn- aði að franski neðansjávar- könnuðurinn Jacques-Yves Cousteu hefði á ráðstefnu í Monte Carlo varað við l)águ ástandi fiskstofna í Miðjarðar- hafi vegna skaðlegra veiðiað- ferða, varð hann vitni að því við strendur Líbanons að veiði- maður óð út i vatnið með birgð- ir sprengiefnis og sprengdi síð- an með þeim afleiðingum að sjávarflöturinn i kring var þakinn dauðum eða hálfdauð- Framhald á bls. 19. að fylgjast með heræfingum f Sovétrfkjunum, en bandarfska sendiráðið f Moskvu staðfesti f dag, að tveimur bandarfskum fulltrúum hefði verið boðið að vera við heræfingar í Hvfta- Rússlandi f byrjun febrúar. Taldi talsmaður sendiráðsins að boðið væri áþreifanlegt dæmi um árangur af Helsinki- sáttmálanum. 1 júlí i fyrra var ýmsum vest- rænum ríkjum boðið að fylgjast með heræfingum i Sovétrikjun- um, en Bandaríkin voru ekki þar á meðal. Tass-fréttastofan sovézka skýrði frá þvi í dag, að „Berezina“-heræfingar færu fram i námunda við borgirnar Minsk, Orsna og Polotosk 6.—10. febrúar n.k. og tækju þátt í þeim um 25 þúsund manns. Við upphaf Jerúsalem-viðræðnanna f gærmorgun. Kamel, Dayan og Vance eru fyrir miðju. Gffurlegar öryggisráðstafanir voru gerðar vegna fundarins, og voru öryggisverðir við hvert fótmál inni f fundarsalnum. (AP-sfmamynd) Fundurinn í Jerúsalem: Kamel hvass en Dayan spak- ur í upphafi viðræðnanna Stjómar- kreppa á Ítalíu RAm — 17. jan. — AP. EKKI er við þvi búizt að Leone, forseti Italíu, ljúki viðræðum sin- um við stjórnmálaleiðtoga til að kanna möguleika á stjórnarmynd- un fyrr en í fyrsta lagi á fimmtu- dag, og er því ekki vænzt að eigin- legar stjórnarmyndunarviðræður geti hafizt fyrr en á föstudag. Almennt er við því búizt að for- Framhald á bls. 19 Jerúsalem — 17. jan. — AP STJÖRNMALAVIÐRÆÐUR Egypta og Israelsmanna f Jerúsal- em hófust í morgun með harð- orðri yfirlýsingu Mohammed Kamels, utanrfkisráðherra Egypta, þar sem krafizt var jafn- réttis til handa Palestfnuaröbum, en Moshe Dayan utanrfkisráð- herra Israels var hins vegar mun mildari f máli og talaði um „til- slakanir, málamiðlun og gagn- kvæma samninga“. Þá ávarpaði Cyrus Vance utan- rfkisráðherra Bandarfkjanna fundinn, og sagði meðal annars að sameiginlegt takmark Egypta tsraelsmanna og Bandarfkjanna svo og þeirra sem væru „fjarver andi“, — þ.e. Jórdana, Sýrlend inga og Sovétmanna — væri rétt látt og varanlegt alhliða sam komulag. Er það mál manna, að hin harðorðu ummæli egypzka utanrfkisráðherrans hafi varpað skýru Ijósi á þann ágreining, sem enn er rfkjandi milli Israela og Egypta. Þessi fyrsti fundur við- ræðna stjórnmálanefnda rfkj- anna stóð aðeins 17 mfnútur. en að honum loknum var haldinn lokaður og fámennur fundur þar sem skipzt var á gögnum um helztu mál sem ágreiningur er um, og var sá fundur enn styttri en hinn fyrri. Var viðræðum f fánum prýddum fundarsalnum f Hilton-hótelinu í Jerúsalem sfðan frestað til morguns. Að fundarhöldum í dag loknum hélt Moshe Dayan fund 'með fréttamönnum, þar sem hann sagði m.a. að viðræðurnar hefðu engan veginn siglt í strand, en hins vegar væri ekki unnt að segja að þær gengju ljómandi vel. Israelski utanrikisráðherrann sagði ennfremur að „allt væri til umræðu, — jafnvel krafa Egypta um sjálfstætt Paiestínuríki“. Framhald á bls. 18 Belgrad-ráðstefnan: Óadgengileg sovézk til- laga að lokayf irlýsingu Belgrad — 17. jan, —AP SOVÉTSTJÖRNIN lagði f dag fram drög að fokayfirlýsingu Belgrad-ráðstefnunnar um efndir Silkin telur nýjar tillögur EBE vera umræðugrundvöll Helsinkisáttmálans. Sögðu full- trúar vestrænna rfkja á ráðstefn- unni, að þessi tillaga Sovétrfkj- anna væri óaðgengileg með öllu. Hingað til hafa komið fram yfir hundrað tillögur um atriði loka- yfirlýsingarinnar sfðan Belgrad- ráðstefnan kom fyrst saman, en tillaga Sovétmanna f dag var um lokayfirlýsingu f heild. Arthur J. Goldberg, sem hefur orð fyrir bandarisku sendinefnd- inni á ráðstefnunni, sagði i um- ræðum um tillögu Sovétmanna, að í loka-yfirlýsingunni þyrfti að leggja „hlutlægt mat á þá endur- skoðun, sem fyrsti þáttur Bel- grad-ráðstefnunnar hefði haft til umfjöllunar, með skírskotun til árangurs og árangursleysis í til- teknum atriðum". Átti fulltrúinn hér greinilega við þann þátt Helsinki-sáttmálans, sem fjallar um mannréttindamál, og sagði hann að þjóðir sáttmálaríkjanna Framhald á bls. 19. Enn barizt í S-Líbanon Brlissel — 17. janúar — Reuter. JOHN Silkin, sjávarútvegsráð- herra Breta, sagði f dag að lokn- um ráðherrafundi um fisk- veiðistefnu Efnahagsbanda- lagsins, að hann teldi nýjar til- lögur framkvæmdanefndar EBE um fiskveiðar innan 200 mflna bandalagsins vera um- ræðugrundvöll. Ráðherrann lýsti þvf yfir um leið að ekkert yrði af samningum um sameig- inlega fiskveiðistefnu banda- lagsrfkja nema tekið yrði tillit til Breta og þeir teldu sig geta unað við niðurstöðuna. Ráðherrar EBE-ríkjanna hafa haft nýjar tillögur Finn Olofs Gundelach um lausn á þessu máli til athugunar síðan í gær: Ólíklegt er talið að ráð- herrarnir komist að samkomu- lagi á þessum fundi sfnum, en EBE hefur verið í sjálfheldu með fiskveiðistefnuna i heilt ár. Ráðherrafundinum er enn ekki lokið, en þar sem bráða- birgðareglur um fiskvernd og kvóta innan 200 mílnanna gilda ekki nema til næstu mánaða- móta er gert ráð fyrir miklum fundarhöldum um fiskveiði- stefnuna á næstunni. Forsvarsmenn brezkra út- gerðarmanna, sem fylgjast náið með samningafundinum i Brtissel, skoruðu i dag á Silkin að hafna tillögum Gundelachs, og töldu þær með öllu óaðgengi- legar. í yfirlýsingu útgerðar- mannanna voru tillögur um fiskvernd fordæmdar harðlega, um leið og sú skoðun kom fram að þær væru ófullnægjandi. Þá telja útgerðarmenn að aflahlut- ur Breta, sem gert er ráð fyrir i tillögunum, sé alltof litill. Gundelach gerir ráð fyrir því að Bretar fái að veiða tæpan fjórðung þeirra 4.25 milljóna tonna af fiski, sem óhætt sé að veiða innan 200 mílna banda- lagsins. Þar af er áætlað að 2.7 milljónir tonna dugi til mann- eldis og stendur Bretum til boða að veiða tæþan þriðjung Framhald á bls. 19. s Sfdon, Lfbanon — 17. janúar — AP. HÆGRI sinnar f Líbanon gerðu I dag árásir á þrjú þorp, sem pal- estfnskir skæruliðar hafa á valdi sfnu, að þvf er óstaðfestar heim- ildir herma. Svöruðu Palestfnu- menn fyrir sig með stórskotaliðs- árásum á tvö vfgi hægri sinna, sem eru skammt frá landamær- um tsraels. Átök þessi hófust í nótt og stóðu samfellt i sex stundir. Að því 'er útvarp hægri manna segir féllu sjö Palestínumenn, þrir særðust og tveir úr liði hægri manna særð- ust einnig. Þetta er i þriðja sinn á fjórum dögum, sem sögur fara af stórskotaliðsárásum á þessum slóðum. Heimildamenn méðal Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.