Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 Hættulegt að synda í Mið- í DAG er sunnudagur 22. janú- ar Níuviknafasta, 22 dagur ársins 1 978, Vincentíumessa. Árdegisflóð er í Reykjavík kl 05.29 og síðdegisflóð kl 17 49 Sólarupprás er i Reykjavik kl. 10 38 og sólar- lag kl 16 42 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 39 og sólar- lag kl. 1 6.09 Sólin er! hádeg- isstað í Reykjavík kl. 1 3.39 og tunglið í suðri kl. 24 36. (ís- landsalmanakið) Og menn munu koma frá austri og vestri, og frá norðri og suðri og sitja til borðs ! guðsriki. (Lúkas 13:29.) ORÐ DAGSINS á Akureyri. slmi 96-21840. Syntu ekki of langt í suSurátt, góða! KROSSGATA t n [3 i« [ 1 llmzJE 9 10 n =1L“1= ■■16 :_=■ Myndagáta LARÉTT: 1. stífa 5. ábreiða 6. kvrrð 9. limina 11. sérhlj. 12. rauf 13. tónn 14. ekki út 16. átt 17. hKjað (aftur á bak) LÓÐRÉTT: 1. skartið 2. á fæti 3. bors 4. samhlj. 7. hugarburð 8. brjóta 10. komast 14. elskar 16. tónn. Lausn á sfðustu LARLTT: 1. skap 5. la 7. ská 9. ME 10. karmar 12. RR 13. ans 14. or 15. nikka 17. saur LÓÐRLTT. 2. klár 3. AA 4. öskrinu 6. merst 8. kar 9. man II. marka 14. oks 16. AL' Lausn síðustu myndagátu: Árið 1978 hafið. FRÉTTIR Sædiö er Guös Orö HJÁ Hinu íslenzka bibliu- félagi er nú að hefjast undirbúningur að hinum árlega BIBLÍUDEGI kirkj- unnar, en hann er á sunnu- daginn kemur, 19. janúar. í VESTMANNAEYJUM. — 1 nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá fjármálaráðu- neytinu um að Ævar Is- berg hafi verið falið að gegna embætti skattstjóra í Vestmannaeyjum sam- hliða embætti sínu sem vararikisskattstjóri fram til fyrsta marz næstkom- andi. ARNAO MEIULA SJÖTUGUR verður á morgun, mánudag 23. janúar, Alfred Olesen Nökkvavogi 10, starfsmað- ur hjá Skeljungi h.f. Al- freð er fæddur I Danmörk en kom hingað til lands árið 1934. — Hann er að heiman. BIBLÍUDAGUR 1978 sunnudagur 29:janúar Veðrið HITI broytist litið sagði Veðurstofan í veðurspár- formála slnum í gærmorg- un, en þá var enn frost- laust i byggð um land allt. Hér ! Reykjavík var vindur hægur SA og hiti 3 stig. Vestur i Æðey var A- strekkingur og hitinn 5 stig. Á Sauðárkróki og á Akureyri var hitinn 6 stig i sunnanáttinni. Hitinn var 3 stig i Grimsey, á Staðar- hóli 5 stig, í Vopnafirði 6 stig. Mest mun verður- hæðin i gærmorgun hafa verið á Höfn, en þar var ASA-7 í rigningu og 5 stiga hita. Mestur hiti í gærmorgun var á Fagur- hólsmýri, 7 stig. í fyrri- nótt mældist frost i byggð á einum stað, var það á Staða rhóli, 5 stiga frost. Þá um nóttina fór hitinn niður í eitt stig hér i bæn- um. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór Alafoss frá Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Þá komu seint um kvöldið olíuskipin Litlafell og Kyndill og fóru þau aftur aðfaranótt laugardagsins. I gær var Urriðafoss væntanlegur frá útlöndum, sömuleióis Kangá. Þá fór Grundarfoss áleióis til út- landa, komst ekki af stað á föstudag. 1 dag, sunnudag, er Kljáfoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Suð- urland. Þá er Bæjarfoss væntanlegur til Reykjavík- urhafnar f dag af strönd- inni. A morgun, mánudag, eru tveir togarar væntan- legir af veiðum: Karlsefni og Ingólfur Arnarsson. DAGANA 20. tll 26. janúar, að báóum meðtöldum er kvöld- næfur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I REYKJAVlKUR APÓTEKI. — En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÓNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ÍSlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (í Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla daga kl. 13—18. Auk þess svarað f þessa sfma: 76620 — 26221 (dýrahjúkrunarkon- an) og 16597. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSÓKNA RTlMA R 11 Borgarspítalinn: Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18:30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud, á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing arheímili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsaiir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema iaugardaga kl. 9—16. C'tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga ki. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þinghblls- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. mal. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til aimennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BtJSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur óke.vpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. ér opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbýar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstai fsmanna. BIRT er klausa úr fyrsta blaði Isafoldar 1878: „Af 120 hcimil- um í Vatnsleysustrandarhreppi eru 74. sem ekki lifa af þcnnan riWWf"! vetur án mikillar og skjótrar |lyHHlll bjargar af sjó. f Alftaneshreppi eru 250 heimili og mjög fá þeirra hafa næga hjörg á yfirstandandi vetri og f Reykjavíkursókn yfir 100 heim- ilí. sem eigi er sínilegt að geti komist af þennan vetur. Akraneshreppur mun vera viðlfka staddur og Alftanes- hreppur. — l'm þetta leyti munu fbúar Reykjavfkur hafa verið rúmlega 2000.“ BILANAVAKT / GENGISSKRANING NR. 14. — 20. janúar 1978. Einin* Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 215.50 216.10* 1 Storlingspund 416.50 417.70' 1 Kanadadollar 194.90 195.50* 100 Danskarkrðnur 3.733.40 3.743,60* 100 Norskar krénur 4.177.00 4.188.60* 100 Sænskar Krónur 4.620.50 4.653.40* 100 Finnsk roörk 5.355.40 5.370.30* I 100 Franskir frankar 4.553.90 4.566.50* 100 Belg. frankar 654.40 656.20 * 100 Svissn. frankar 10.745.40 10.775.40 100 Cylllnl 9.485.05 9.511.45* 100 V.-Þýak mdrk 10.150.70 10.179.00» 100 Lfrur 24.70 24.77* 100 Austurr. Sch. 1.415,90 1.419.80 100 Escudos 534,70 536.20* 100 Pesetar 267.00 267.70* 100 Yen 89.04 89.29* * Breylln* frl siðuslu skrðningu. V. i E -—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.