Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verið er að gera upp Hudson Terraplane árgerð 1937. Á einhver í fórum sínum varahluti í slíkan bíl, eða veit einhver um bíl. Allar upplýsingar um slíkt væru vel þegnar. Upplýsingar í síma 42985 eftir kl. 7 e.h. Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Citroen árg. 1973 Lada árg. 1974 Rambler árg. 1967 Toyota Celica árg. 1977 Saab 96 árg.1967 Ford Excord sendi árg. 1974 Ford Taunus árg. 1966 Ford Cortina árg. 1970 Opel Record árg. 1972 Austin Mini árg. 1969 Opel Record árg. 1971 V.W. 1300 árg. 1969 Landrover disel • árg. 1973 Bifreiðarnar verða til sýnis að skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 23. janúar 1978. Tilboðum sé skilað til Sam- vinnutryggina Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 24. janúar 1978. Bíll — staðgreiðsla Óska eftir Chervrolet Nova 2ja dyra SS eða Hatchback, árgerð 1974. V8. Lítið ekinn og vel með farinn bíll. Vill stað- greiða. Upplýsingar í síma 351 94. Tilboð óskast í Opel Rekord 1 700 árg. '73 skemmdan eftir umferðaróhapp. Til sýnis á Rétt- ingarverkstæði Gísla og Trausta Trönu- hrauni 1 Hf. mánudag 23. þ.m. Tilboð- um sé skilað sama stað fyrir þriðjudags- kvöld. Til leigu 1 30 fm skrifstofuhúsnæði í austurborg- inni. Húsnæðið er fullfrágengið. Hér er um að ræða 5 herbergi, sem leigjast í einu lagi eða hvert um sig. Hentugt fyrir endurskoðunar- eða verkfræðistofu. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 25. janúar, merkt: „F-888". Til leigu er húsnæði ca. 90 ferm. undir verslunarrekstur við Dafnarfell í Breiðholti. Húsnæðið er rúm- lega tilbúið undir tréverk. Nánari upplýs- ingar eru veittar í lögfræðideild eða Breið- holtsútibúi Iðnaðarbanka íslands h/f. Frestur til að skila tilboðum er til 1. febrúar n.k. Iðnaðarbanki íslands h/f. Iðnaðarhúsnæði \ Til leigu 300 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð við Auðbrekku í Kópavogi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðar- húsnæði — 889". Til leigu 130 fm skrifstofuhúsnæði í nýbyggðu skrifstofuhúsnæði í austur- borginni. Húsnæðið er fullfrágengið. Hér er um að ræða fimm herbergi, sem annað hvort verða leigð í einu lagi eða hvert um sig. Hentugt fyrir endurskoðunar- eða verkfræðistofur. Tilboði sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „L — 890". Öldrunarfræðafélag íslands Reykjavík Almennur félagsfundur verður haldinn 23. janúar 1978 kl. 20 í föndursalnum á Grund (gengið inn frá Brávallagötu). Fundarefni: Sjúkdómar sem valda elli- hrörnun í heila (dementía seniis). 1. Skilgreining Jóhannes Bergsveinsson yfirlæknir. 2. Tíðni á Islandi. Tómas Helgason prófessor. 3. Vistun sjúklinga með dementia seniis. Þór Halldórsson yfirlæknir. 4. Hjúkrun sjúklinga með dementia seniis (a) á stofnunum, Gunnhildur Sigurðar- dóttir hjúkrunarforsetjóri. (b) í heimahúsum, Rannveig Þórólfsdóttir hjúkrunarforstjóri. 5. Fyrirspurnir og almennar umræður. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Hæðir í Múlahverfi Til sölu tvær 200 ferm. skrifstofuhæðir, sem afhendast tilb. u. trév. og máln. síðar á árinu. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. E ignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sigurður Ólason, hrl. Sími: 2771 1. Fundur verður haldinn í félagsheimili Kópavogs þriðjudaginn 24. janúar kl. 20.30. Erindi. Fóðrun og hirðing Gunnar Bjarna- son. Járningar: Sigurður Sæmundsson. Gustur. Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudag- inn 22. janúar. Miðasala verður laugar- dag kl. 16—18 og sunnudag kl. 16 —17 og þá verða jafnframt borð frá- tekin. Stjórrun. Meistarasamband byggingamanna minnir félagsmenn á árshátíð Meistarasambandsins' þann 27. næst. komandi á Hótel Borg. Miðasala hefst mánudaginn 23. janúar á skrifstofunni í Skipholti 70. Stjórnin. Verklegar framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli Fundur verður haldinn um ofangreint málefni fimmtudaginn 26. janúar n.k. kl. 20.30 að Hótel Loftleiðum, Kristalsal. Frummælendur, sem flytja stuttar fram- söguræður verða: Einar Ágústsson, utan- ríkisráðherra Albert Guðmundsson, al- þingismaður, Guðmundur Einarsson, verkfræðingur og Othar Örn Peterse, framkv.stj. Verktakasambandsins. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Verktökum, hönnuðum, embættismönn- um og öllum þeim, sem áhuga hafa á verklegum framkvæmdum er boðið á fundinn. Verktakasamband Is/ands Siglfirðingar Siglfirðingar Árshátíð Siglfirðinga í Reykjavík og ná- grenni verður haldin að Hótel Borg laugard. 28. janúar n.k. og hefst kl. 19.00. Sala aðgöngumiða hefst í Tösku- og hanskabúðinni mánud. 23. janúar. Verð kr. 4.500. Þeir sem mæta .fyrir 19.30 fá ókeypis happdrættismiða. Skemmtinefnd. Volvo — Bolinder —diesel vörulyftari til sölu. Lyftigeta um. 2 tonn. Hentugur fyrir vöruafgreiðslur, einnig loðnubræðslur. Allar frekari uppl. hjá: Timburverz/un Árna Jónssonar og c/o hf. Laugavegi 148, Reykjavík, sími 1 1420.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.