Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1978 13 Einbýlishús — Hveragerði Til sölu nýtt næstum fullklárað 1 1 6 fm einbýlis- hús á einni hæð í Hveragerði. Upplýsingar ísíma 91-13343. Húseignin Vesturgata 40, Reykjavík er til sölu til brottflutnings eða niðurrifs. Nánari upplýsingar gefur Kristinn Gestsson í síma 25722 næstu daga. Bókaútgáfan Örn og Ör/ygur h. f. I/esturgötu 42, sími 25 722. Einbýlishús eðasérhæð óskast stærð 150 til 200 ferm. Æskileg staðsetning Laugarás, Þingholtin eða vesturbærinn. Sérstaklega óskast eldra hús i rólegu umhverfi með fallegum garði. Makaskipti á nýrri 3ja herb íbúð á 1 . hæð i fjórbýlishúsi með bílskúr í vesturbænum. Milli- gjöf gæti orðið staðgreiðsla. Uppl. í síma 21473 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. 'Kóngur í eigin ríki" Nú er tækifærið sem sjaldan gefst Vorum að fá til sölu eyjaklasa á Breiðafirði sem er einn síðasti ósnortni bletturinn i Evrópu. Fjölskrúðugt dýralíf s.s. æðarfugl, selur o.fl. Til greina kemur að greiða kaupverðið að hluta eða öllu með íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni (ekki í síma) Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Va/di) Ragnar Tómasson hdl. Erum með í sölu: EINBÝLISHÚS RAÐHÚS 195fm. Bílskúrsréttur. SÉR HÆÐIR Skiptamöguleikar. 4RA HERB. ÍBÚÐIR 3JA HERB. ÍBÚÐIR. 2JA HERB. ÍBÚÐIR. EINNIG Á BYGGINGARSTIGI í Garðahreppi mjög glæsilegt einbýlishús 148 fm auk 50 fm jarðhæð, 45 fm bílskúr. BREIÐHOLT 200 fm. Tvöfaldur bílskúr. GRINDAVÍK raðhús 80 fm. BYGGINGARLÓÐ MOSFELLSSVEIT. Erum með mikið af kaupéndum að öllum stærð- um íbúða oq húsa. Meiga þarfnast viðgerða. OPIÐ í DAG 2 — 5. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson*hrl. Símar 11614 og 11616. Hafnarfjörður til sölu m.a. Brekkugata járnklætt einbýlishús i mjög góðu standi, tvær hæðir og kjall- ari, á neðri hæð þrjár samliggj- andi stofur með fögru útsýni yfir fjörðinn ásamt eldhúsi og gesta w.c. 4 svefnherb. á efri hæð. Verð kr. 1 5—1 6 millj. Tjarnarbraut stórt einbýlishús. Hringbraut nýleg 3ja herb. íbúð í fjórbýlis- húsi. Suðurgata 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr. Verð 5.8 millj. Brekkugata 2ja—3ja herb. ibúð á efri hæð og einstaklingsibúð i kjallara. Tískuverslun til sölu tiskuverslun i Hafnarfirði i fullum gangi með góðum um- boðum. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði sími 50318. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima. 42822 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Við Mávahlíð til sölu mjög rúmgóð 3ja herb. risibúð ásamt óinoréttuðu plássi yfir íbúðinni sem gefur ýmsa möguleika m.a. á baðstofu. fbúðin er laus fljótt. Verð 10.5 millj. Borgarholtsbraut til sölu mjög góð 3ja herb. ibúð um 80 ferm. á 1. hæð i fjórbýlis- húsi. Bilskúrsréttur. Brekkugata Hafn. til sölu 3ja herb. 75 ferm. efri hæð í tvibýlishúsi. íbúðtn er að talsverðu leyti nýstandsett, í kjallara fylgir um 40 ferm. ein- staklingsibúð með nýlegum inn- réttingum. FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Jarðir Til sölu góðar bújarðir í Árnes- og Rangárvallasýslu. Jarðeigendur Tek jarðir í sölu um allt land. Árnessýsla Til sölu einbýlishús i Hveragerði, Selfossi og Stokkseyri, fullbúin og i smiðum. Einbýlishús óskast Hef kaupendur að einbýlishús- um i Garðabæ og Seltjarnarnesi. Húseign Hef kaupanda að húseign i Reykjavik, með tveimur ibúðum. Breiðholt Hef kaupanda að 2ja herb. ibúð i Breiðholti. Til sölu Vandaðar 4ra herb ibúðir i Breiðholti og i Kópavogi Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöidsími 21155 AUGIASlNtiASÍMINN ER: 22480 2H«r£unblebib VERZLUNARHÚS- NÆÐI í BANKASTRÆTI Til leigu er stórt verzlunarhúsnæði í Bankastræti á 2. hæðum auk húsnæðis í bak- húsi. Upplýsingar gefa Lögmenn, Garðastræti 3, Reykjavik, Jón Ingólfsson hdl., Jón Gunnar Zoéga hdl. HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN -----B------- Einbýlishús við Miðtún Húsið er kjallari hæð og ris, samtals 170 ferm. ásamt rúmgóðum upphituðum bílskúr. I kjallara er sér íbúð Falleg uppræktuð lóð Skipti möguleg á 3ja herb. á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi. Meistaravellir 5 herb. með bílskúr 5 herb. íbúð á 3ju hæð ca. 135 ferm., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi, sér hiti. Bilskúr. Verð 15.5 millj., útb. 10.5 millj. 4ra herb. íbúðir Eyjabakki 1 10 ferm. ibúð á 3ju hæð, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Herb. í kjallara. Verð 1 2 millj , útb. 8 millj. Bárugata 1 12 ferm. á 2. hæð, herb. i kjallara fylgir. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj Álfheimar 1 1 5 ferm. á 1 . hæð, stofa og þrjú svefnherb. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. Arahólar 117 ferm. á 6 hæð. Þvottaaðstaða á hæðinni. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. Skipasund 1 10 ferm. efri sérhæð. Verð 1 3.5 millj., útb. 8.5 millj. 3ja herb. íbúðir Nökkvavogur 90 ferm. íbúð á jarðhæð i þribýli, sér hiti og inngangur. Verð 9.2 millj., útb. 6.6 millj. Hraunbær 90 ferm. ibúð á 3ju hæð ásamt 12 ferm. herb. á jarðhæð. Vönduð íbúð. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Furugrund 95 ferm. á 2. hæð ásamt stóru ibúðarherb. á jarðhæð. Sérlega vönduð íbúð. Verð 11.7 millj., útb. 8.5 millj. Njálsgata 75 ferm. á 2. hæð í járnklæddu timburhúsi. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. Þórsgata 70 ferm. á 2. hæð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. 2ja herb. íbúðir Nönnugata 80 ferm. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Sér ibúð. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Tjarnarbraut Hafn. 80 ferm. íbúð í kjallara (litið niður- grafin) í vönduðu steinhúsi. Endurnýjuð. Verð 7 millj., útb. 5 millj. Nesvegur 60 ferm. kjallaraibúð i tvíbýlishúsi, stór rækt- uð lóð. Laús fljótlega. Verð 6 millj., útb. 3.9 millj. a Einbýlishúsalóð á Alftanesi Höfum fengiðtil sölu ca. 1200 ferm. sjávarlóð á góðum stað á Álftanesi. Raðhúsalóð í Hveragerði Raðhúsalóðásamt öllum teikningum til sölu á góðum stað í Hveragerði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Höfum kaupanda Höfum verið beðnir að útvega góða sérhæð. Útb. getur orðið allt að 1 6 millj. íbúðin þyrfti ekki að losna fyrr en í september n.k. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð í Fossvogshverfi með útb. 9 millj. Opið í dag frá kl. 1—6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.