Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1978 Vinsældalistar og fréttir ðr poppheiminum.... Vinsældalistar viða um heim SEM fyrr eru litlar breytingar á vinsældalistanum i Eng- landi. Wings tróna þar enn efstir me8 lög sin „Mull of Kintyre" og „Girls school" og hafa þeir verið þar frá áramótum. ASrar breytingar eru a8 venju litlar. en eftir- tektarvert er þó a8 Donna Summer er komin með annað lag á lista. „I love you", og er það i tiunda sæti. Frá New York er það helzt, að Queen þokast enn upp listann með lag sitt „We are the champions" og Neil Diamond er nú kominn á lista með lagið „Destree". Lag Players, „Baby come back". er enn efst, en Bee Gees eru á hægri niðurleið með lagið „How deep is your love" Annars er sama sagan beggja vegna Atlantshafsins; breytingar eru ákaflega litlar í Vestur-Þýzkalandi er ekki eitt einasta nýtt lag á lista. heldur hafa lögin aðeins skipt um sæti. Smokie eru þar enn efstir, en athygli vekur. að ABBA hefur ekkert færzt upp. Vinsældalistinn i hippaborginní Amsterdam er fullur af hljómsveitum með torkennilegum nöfnum. og hafa fæstar þeirra nokkurn tima komizt á blaði öðrum löndum. Wings eru þó þar sem viðar efstir á lista, en Yvonne Keely og Scott Fitzgerald þjóta nú upp listann me- lag sitt „lf I had words" Eitthvað virðast vinsæidir Iggy Pop i Vestur-Þýzkalandi vera að dvina um þessar mundir, og langt er síðan hann hefur komizt á blað f öðrum löndum. Iggy Pop er meira að segja á lista í Amsterdam þó hann hafi að visu fallið niður um sex sæti. Hong Kong er eini staðurinn þar sem Fleetwood Mac komast á blað, þeir eru i fjórða sæti eins og í fyrri viku með lagið „You make loving fun". Debby Boone er enn efst með „You light up my life" og í Hong Kong sem i Bonn eru engin nú lög á meðan hinna tíu efstu Tiu vinsælustu lögin i London (staða þeirra i siðustu viku í sviga): 1. (1) Mull og Kintyre/Girls school — Wings 2. (2) Lov's unkind — Donna Summer 3. (3) It's a heartache — Bonnie Tyler 4. (10) Uptown top ranking—Althea and Donna 5. (4) Floral dance 9 — Bringhouse and Rastrick band 6. (9) Dance, dance, dance — Chic 7. (6) Don't it make my brown eyes blue — Cyrstal Gayle 8. (7) Let's have a quiet night in — David Soul 9. (14) Only women bleed — Julie Covington 10. (26) I love you — DonnaSummer New York 1. (1) Baby come back — Player 2 (4) Short people—Randy Newman 3. (5) We are the champions — Queen 4. (3) You are in my heart — Rod Stewart 5. (2) How deep is your love — Bee Gees 6. (6) Slip slidin' away — Paul Simon 6 (8) Here you come again — Dolly Parton 8 (10) Just the way you are—BillyJoel 9. (9) Come sail away — Styx 10. (13) Desiree—Neil Diamond Bonn 1. (1) Needles and pins — Smokie 2 (3) Rockin'all over the world — Status Quo 3 (2) Surfin'USA—Leif Garrett 4 (4) The name of the game — ABBA 5. (8) Don't stop the music — Bay City Rollers 6. (5) Don't let me be misunderstood — Leroy Gomez 7 (6) Black is black — Belle Epoque 8 (9) We are the champions — Queen 9. (7) Belfast—Boney M 10. (10) Lady in black—Uriah Heep Amsterdam. 1 (1) Mull of Kintyre — Wings 2 (17) If I had words — Yvonne Keely og Scott Fritzgerald 3. (2) Egyptian reggae — Jonathan Richman 4 (3) Het smurfenlied — VederAbraham 5 (15) Singing in the rain — Sheila and black devotion „Swingtown" með Steve Miller var lengi á vinsældalistan- um i Bandarikjunum, en nú er Hong Kong eini staðurinn þar sem það lag kappans kemst á lista. 6. (25) It's a heartache—BonnieTyler 7. (5) A far l'amore cominic atu — Rafaella Carra 8. (6) The clown — Band Zonder Naam 9 (7) Isn't it time — Babys 10. (4), Lust for life — Iggy Pop Hong Kong 1. (1) You ligbt up my life — Debby Boone 2. (2) How deep is your love — Bee Gees 3. (3) It's so easy — Linda Ronstadt 4. (4) You make loving fun — Fleetwood Mac 5. (5) Mull of Kintyre — Wings 6. (6) Baby. what a big surprise — Chicago 6. (7) Here you comeagain — Dolly Parton 8. (8) Swington — Steve Miller 9. (9) Myway—Elvis Presley 10. (10) The name o the game — ABBA Rod Stewart hefur fallið niður um eitt sæti I Bandarikjun- um og er nú i fjórða sæti. 10 beztu reggae- og soul-lögin ’77 Um áramót valdi brezka tónlistarblaðið „Melody Maker“ tíu beztu reggae- og soul-lög liðins árs. Hér á eftir birtist listi þeirra brezku. lagaheiti fyrst, svo flytjendur. Tiu beztu reggae-lögin. 1. Here I eomé — Dennis Brown 2. Chant down Babylon kingdom — Vivian. Jackson and Trinity 3. Sticks man — Black slate 4. Upparkcamp—Jhon Holt 5. East of the river Nile —Augustus Pablo 6. Flat foot hustling — Dillinger Framhald á bls. 32. Culture var ein þeirra reggae-hljómsveita sem vakti mesta eftirtekt á sfðasta ári. Capaldi með nýja plötu FREKAR hljótt hefur verið að und- anförnu um Jim Capaldi. fyrrum meðlim hljómsveitarinnar Traffic, en nú hyggst kappinn bæta heldur betur úr þvi og hyggur á langt og mikið hljómsveitarferðalag. Hljómleikaferðalagið hófst í sið- ustu viku i Englandi en þaðan liggur leið Capaldis tíl Bandaríkjanna, Suð- ur-Ameriku og Ástralíu Hljómsveít- in sem leikur með honum er skipuð söngvaranum Alan Spenner, saxó- fónleikaranum Ray Allen, gitarleikar- anum Peter Bonas. hljómborðsleik- aranum Chris Parren og trymblinum Trefor Marais, en Capaldi sjálfur leikur einnig á trommur og syngur. Samfara hljómleikaferðalaginu gefur Capaldi út plötu og stóð til að hún kæmi út í Bretlandi 20 janúar. Platan heitir „The Contender" og verður eitt laga hennar, „Daughter of the night", gefið út á litla plötu. Verður þetta fjórða sólóplata Cap- aldis, en engin þeirra hefur náð umtalsverðum vinsældum Rotten hættur í Sex Pistols Utbrunnar stjömur JOHNNY Rotten. leiðtogi hljómsveitarinnar Sex Pistols og fyrirmynd ræflarokkara um allan heim, hefur sagt að hann ætli að hætta ( hljómsveitinni. Kotten sagðist vera orðinn dauðleiður á hljómsveitinni og sagðist aldrei aftur ætla að spila með þeim. „Við rifumst ekki neitt. Við hugsuðum mik- ið um þetta áður en við sáum allir að við gætum ekki þróazt meira og þeir samþykktu að ég hætti.“ Akvörðun Rottens kemur eins og þruma úr heiðskiru lofti því Sex Pistols höfðu nýlokið sinu fyrsta hljómleikaferðalagi um Bandaríkin. Að vísu kunnu þeir ekki nógu vel við áhorf- endur i Bandarikjunum, hljóm- sveitarmeðlimunum fundust þeir ekki vera nógu ofbeldis- hneigðir, en þess ber að gæta að hljómsveitin hegðaðj sér óvenju vel, á fyrstu hljómleik- Framhald á bls. 32. Hljómsveitin H'ho hélt nýlega tónleika ( London, s(na fyrstu ( tvö ár. Hljómleikarnir þóttu lé- legir og er nú haft fyrir satt að ekki geti verið langt að bfða þess. að tilkynnt verði að Who sé endanlega hætt. Nýlega sagði blaðafulltrúi Who, að Peter Townshend lang- aði ekki til að eyða tveimur mánuðum á þessu ári í hljóm- leikaferðalag um Bandarikin. Honum fyndist að þar sem hann væri búinn að vera á flakki í tíu ár værí nóg komið. Eigi að siður mun Who koma frzm á nokkrum stöðum i Bandarikjunum og Evrópu. Já, það er vist óhætt að segja að Who megi muna sinn fifil fegurri. Sid Vicious, bassaleikari Sex Pistols (t.v.), og Johnny Rotten á sviði í Bandarfkjunum. Allt er nú I óvissu um afdrif hljómsveitarinnar, eftir að Johnny Rotten tilkynnti að hann væri hættur í henni. Ronald Kirk, sá frábæri djassisti, lézt skömmu fyrir áramót. Kirk var fjölhæfur blásari, og átti það jafnvel til að blása í tvo saxófóna í einu. Hann lék á fjöl- mörgum plötum í gegnum árin og hafði mikil áhrif á aðra blás- ara, bæði djassara og rokkara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.