Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1978 „Ákveðin refsing að vera hundeltur” ' $3*r ^ tVS ? 31 •*%•#«>• w <v wLi'. , ***■„’, , . ■ Ymsir af verstu boðlum nasist anna komust undan við hrun Þriðja rikisins og þá oft til Suð ur Ameriku þar sem þeir áttu visan griðastað Sumir sluppu þó ekki við réttláta refsingu allt um það. svosem eins og hinn illræmdi Adolf Eichmann, sem situr hér í klefa sínum i Jerúsalem Frá honum segir í greininni hér fyrir handan um teikningar hans sem mjog þykja kasta Ijósi á sálarlif hans. ÍÉíMgg|ÍÉ^M';íigá|“ ví.'.*'>íÍ^ ‘ .. < , ’ „ B t ■ í u.þ.b. kilómetra fjarlægð frá bökkum Dónár og frá minnis- varða Vínarbúa um fórnar- lömb Gestapo i borginni í heimsstyrjöldinni siðari, er ónafngreint háhýsi með inn- gangi, sem likist ótrúlega for- dyri loftvarnabyrgis, en þarna er skjala og sönnunargagna- safn Gyðinga (The Jewish Documentation Centre) til húsa. Yfirmaður þessarar miðstöðvar er dr. Simon Wiesenthal. 68 ára gamall. sem af þrotlausu starfi sinu hefur orðið þekktur sem „refsivöndur" yfir striðs- glæpamönnum, nazista, sem sluppu við að vera dregnir fyrir dómstóla árið 1945. A kikjugati á dyrum húss- ins er sjónvarpsmyndavél og dyrabjöllunni er þannig fyrir komið. að aðeins þeir sem þekkja til og eiga þannig er- indi i húsið. vita hvar hana er að finna. íbúar Vinar eru ekki alls kostar ánægðir með veru nazistaveiðimanns i borginni og andrúmsloftið hefur ekki batnað eftir að dr. Wiesenthal og dr. Bruno Kreisky, kanslari, fóru i hár saman, en einmitt nú nýlega hefur dr. Kreisky stefnt hollenzkum blaðamanni fyrir rétt vegna ummæla hans i bók. þar sem hann segir dr. Kreisky hafa kallað Wiesenthal "gyðinga- fasista". Wiesenthal hætti tilraun- um sinum til að draga austur- ríska nasista fyrir rétt fyrir þremur árum, eftir að fjölda slikra mála var visað frá dóm- stólunum þar i landi. „Ég er engin Don Quixote", er haft eftir honum. „Þeir vilja ekki hefja málsókn gegn nazist- unum i Austurriki, en i öðaum löndum eins og i Banda- ríkjunum og Kanada er viljinn til þess fyrir hendi". Wiesenthal er mikill vexti. gamansamur maður og hann er jafn óstöðvandi i tali og hann er i vinnu sinni. Hann hefur lýst þvi yfir, að hann muni haida áfram starfi mið- stöðvarinnar við öflun sönn- unargagna eins lengi og heilsa hans leyfir. Likamlega er hann vel á sig kominn, en hann er nú rétt nýlega kom- inn heim úr ferð sinni um Bandarikin og frá Róm. þar sem hann var einn af forvígis- A8 beiSni læknisins teiknaði Eichmann treglega hönd, sem fullgerð reyndist tvíátta (er þetta hægri hendi eða vinstri?), ópersónuleg (án kjúkna og lina) og rángjörn. með ruddalega löngum fingrum. Einn sálfræðinganna sagði höndina vera „hræðifega... eins og hönd sem þeir hefðu „sem látu illt af sér leiða Einn sem ekki komst undan Áöur en réttarhöldin hófust yfir Adolf Eiehmann í Jerú- salem gekk hann undir geörann- sókn og geðprófanir. Hann var m.a. látinn teikna myndir sam- kvæmt the Hous-Tree-Person og Bender-Gestalt prófunum. Nið- urstöður sérfræðinga úr þeim prófunum er leyfilegt að leggja fram í rétti t.(þ í ísrael. Sálfræð- ingar líta á House-Tree-Person teikningar (þ.e. af húsi, tré og manneskjum) sem spegilmynd persónuleika þess sem teiknar þær, og það er hlutverk sálfræðinganna að skýra þá líkingu. Samkvæmt Bender- Gestalt prófuninni er viðkomandi beðinn um að teikna einföld sýnishorn flötunga og strika. Þær teikningar eru ennfremur álitnar túlka tilfinningalíf viðkomandi og einnig að ákveðnu marki greindina. Niðurstöður fimm sálfræðinga sem sálgreindu teikn- ingar Adolf Eichmanns á sínum tíma, óvitandi um að þær væru gerðar af honum, voru á þá leið að þær opinberuðu mann sem væri „ofsafenginn og hefði unun af að kvelja óvini sína“, „afskiptur eigin tilfinningum og hugmynda- flugi“, „þráir viðurkenningu og að öllum líkindum hald- inn ofsóknarótta“. Sakharov- monnum réttarhaldanna. Aðspurðr um þaS hver kæmi hugsanlega til með að taka viS starfi hans. þegar þar aS kæmi, sagSi hann: „Ég býst viS aS í kringum 1985 muni starfsemin í V- Þýzkalandi hætta, vegna þess aS þá verSi flestir sakborning- anna og flest vitnin látin". Það er ekki lengur aðal- keppikefli hans aS stríSs- glæpamennirnir verði dæmd- ir til refsingar. Hann telur að á meðan starfsmenn hans halda áfram aS leita uppi nazista í ríkjum, sem mörg kæmu þó aldrei til meS að framselja þá eða þöfSa mál gegn þeim. þá sé ákveSnum tilgangi náS með því að starf- semin minni yngri kynslóSir stöSugt á hættur þær sem geta fyigt öfgasinnum til hægri sérstaklega og yfirleitt öllum öfgasinnuðum skoðanahópum. Aðspurður um álit hans á Britains National Front (öfgasinnar til hægri) sagði Wiesenthal: „Allir þessir ný- nazistar bíða eftir stjórnmála- legri eða fjárhagslegri kreppu Skodun dr. Simons Wiesenthals, „refsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.