Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 VERÖLD Endurminn- ingar ýfa upp gömul sár hélt aftur heim til Júgóslavfu, f október 1958, kveóst hann hafa verið orðinn sannfærður um það, að sjálfstæðum smárfkjum á borð við Júgóslavíu væri hollast að halda Sovétmönnum í hæfilegri fjarlægð, ef þau vildu fá að ráða sér sjálf framvegis. Segir hann frá því, er Júgóslavar hugðust hjálpa Sovétmönnum úr klípu f uppreisninni í £ngverjalandi árið 1956 — en lentu sjálfir í ógöngum fyrir vikið. Þannig var, að fyrr- verandi forsætisráðherra Ung- verjalands, Imrt Nagy, leitaði Það hefur lengi verið heldur kalt með Sovétmönnum og Júgó- slövum. Þó brá aðeins til betri tfðar f ágúst sfðast liðnum, þegar Tftó Júgóslavfuforseti kom við f Moskvu á leið sinni til Kfna. En rétt fyrir áramótin kólnaði aftur. Astæðan er sú, að júgóslavneskur diplómat gaf út endurminningar sfnar, og hafði ýmislegt að segja, sem Sovétmönnum Ifkaði miður. Lögðu þeir fram formleg mót- mæli um daginn og ætla greini- lega að halda þessu til streitu. Höfundur endurminninganna heitir Veljko Micunovic og er rúmlega sextugur að aldri. Hann er hættur störfum, býr nú í Belgrad og er orðinn heilsuveill. En fyrr á árum gegndi hann mörgum mikils háttar embættum — var varainnanríkisráðherra, og um eitt skeið yfirmaður leyni- þjónustunnar ásamt með fleiru. Tvisvar var hann sendiherra í Moskvu, í fyrra sinnið árin 1956—58 og byggir hann endur- minningarnar að hluta á dagbók- um sinum frá þeim tfma. Micunovíc segir frá því, að sér hafi brugðið heldur illa, er hann kom til Moskvu, og leit hann Sovétríkin nokkuð öðrum augum eftir dvölina þar. Hann kom þang- að snemma árs 1956, rétt eftir, að sættir tókust með Tító og eftir- mönnum Stalíns, þeim Krútsjoff og Búlganín. Þegar Micunovic LJ(IF BROS, LJÓTAR HUGSANIR sovéskum leiðtogum Micunovie og kona hans heilsa NAGY — Tóku hann og skutu hælis í júgóslavneska sendiráðinu í Búdapest. Júgóslavar sömdu við hina nýju ríkisstjórn landsins um það, að Nagy yrði ekki mein gert, þótt hann færi úr sendiráðinu. Það fór samt svo, að sovézkir her- menn tóku hann höndum um leið og hann kom út og hann var sfðan skotinn. Það er augljóst af bók Micuno- vic, að hann telur sovézka ráða- menn heimsvaldasinna og haldna „stórveldabrj álæði“ og sé smá- ríkjum bezt að hafa alla gát á í skiptum við þá. Micunovic nefnir það til dæmis, sem Zjúkov mar- skálkur sagði eitt sinn f einkasam- ræðum, að hersveitir hans hefðu hæglega getað lagt undir sig Júgó- slavíu alla á þremur dögum árið 1948 — þ.e. um það bil, sem slitn- aði fyrst upp úr með Tító og Stalfn. Endurminningar Micunovic eru æði miklar að vöxtum, og alldýr- ar. Þrátt fyrir það seldist fyrsta útgáfan upp á fáum vikum — og nam hún þó tíu þúsundum ein- taka. Aftur á móti var bókarinnar hvergi getið í blöðum í Júgóslavfu — nema hvað eitt þeirra gat út- komunnar i örfáum orðum án þess að ræða efnið. Það er efalít- ið, að júgóslavneskum ráðamönn- um líka endurminningarnar vel. En þeim kemur ekki til hugar að gefa það til kynna opinberlega. —THE ECONOMIST. r I nætur- vinnu með númer á brjóstinu Það var f Manila á Filippseyj- um fyrir stuttu. Klukkan var orð- in sex að kvöldi. Ung hjúkrunar- kona, Luzminda að nafni, var að hætta á vakt f sjúkrahúsiu. Hún hafði fataskipti f snatri, braut einkennisbúninginn saman og stakk honum niður f töskuna sfna hljóp út og hraðaði sér niður f bæ. Hún var að verða of sein f nætur- vinnuna. Hún var svo sein fyrir, að þegar hún kom á næturvinnustað hafði hún rétt tfma til þess að Iita á sér varirnar; f þvf bili kvað við hring- ing f salnum. Hringingin var til merkis um það, að hópur jap- anskra ferðamanna væri á leið- inni inn. Þjónar brugðu við skjótt og tóku sér stöðu, hljómsveitin hóf að leika, og Luzminda og sam- starfsstúlkur hennar, 80 talsins, hröðuðu sér yfir f annan enda salarins þar sem var dauflega lýst og stóðu þrjár raðir stóla. Þær komu sér f sætin — og settu upp sfn blfðustu bros, Ifkt og það ætti að fara að taka hópmynd. Falleg- ustu stúikurnar höfðu setzt fremst; hinar aftar, sem farnar voru að eldast og láta á sjá. Stúlk- urnar voru tölusettar: þær báru kringlótta plötu með númeri á blússukraganum. Luzminda vin- kona okkar var númer 94. Hún hafði verið allan daginn að sinna særðum stjórnarhermönn- um komnum úr bardögum við múhameðstrúarmenn á suðureyj- unum. En hjúkrun er ekki sér- lega vel borguð á Filippseyjum, og Luzminda á fyrir nokkrum systkinum sfnum að sjá. Þess vegna vinnur hún Ifka á kvöldin. Þá vinnur hún f vændishúsi. Flestar hinar stúlkurnar, sem með henni vinna, eru þar Ifka af illri nauðsyn. Framkvæmdast jórinn tilkynnti nú, að viðskiptavinirnir væru að koma upp, og stúlkurnar breikk- uðu brosin enn. Viðskiptavinirnir reyndust fimm japanskir kaup- sýslumenn, roskinn forstjóri og f jórir undirmenn hans nokkru yngri. Þeir fengu sér sæti gegnt stúlkunum og fóru að virða vör- una fyrir sér. Stúlkurnar brostu enn — sama brosinu, og var það orðið nokkuð stirðlegt, þegar hér var komið sögu. Loks voru við- skiptavinirnir búnir að velja. Til- kynntu þeir það „sýningar- stjóra", sem kallaður var og hjá þeim stóð, en hann kallaði sam- stundis upp númer stúlknanna. Þær, sem kallaðar voru, risu þá á fætur og héldu upp á loft. Hinar virtust ekki sérlega vonsviknar; þær virtust bara fegnar hvfldinni — enda búnar að brosa f tuttugu mfnútur samfleyttar. Ein hafði reyndar gefizt upp og farið; hún var nýbyrjuð. Þegar Japanirnir voru farnir upp á eftir stúlkun- um, sem þeir völdu tilkynnti framkvædastjórinn þeim, er eftir sátu, að næsti hópur kæmi eftir tvo tfma... „Klúbburinn** þar, sem þessu fór fram, heitir „Hvfti hesturinn" og eru f jölmargir slfkir f Manila. Vændishús eru bönnuð þar f borg, svo að þau eru rekin undir ýmsu yfirskyni — kölluð klúbbar, kabarettar og annað þvf um Ifkt. Viðskiptavinirnir f Hvfta hestin- um og öðrum, álfkum „klúbbum** eru nærri eingöngu Japanir, vel settir og virðulegir kaupsýslu- menn. Þeir skreppa yfir sundið, oftast nokkrir saman og stundum margir, leigja sér hótelherbergi daglangt og eru farnir að kvöldi. Þeir borga fyrir fram og rennur það mestan part f sjóð vændis- hússins en stúlkurnar lifa á þjór- fé og vill tii, að Japanirnir eru örlátir. Vændishúsin eru vel og rösklega rekin. Það er samið og borgað fyrir fram, sfðan koma viðskiptavinirnir og er þá vör- unni stillt upp til sýnis, þeir velja sér gripi, viðskiptin eru fullnuð og þeir farnir eftir klukkutfma! Engum er hleypt inn, nema hann hafi „pantað tfma“. Þarna er ekki hægt að ganga inn fyrirvaralaust, eins og f venjulegum verzlun- um... Það gæti Ifka orðið eigand- anum hættulegt, þvf að vændis- hús eru bönnuð f borginni, eins og fyrr sagði. Bezt er að hafa reksturinn f föstum skorðum, verzla aðeins við góðborgara og selja f „pökkum" en ekkilausri vigt! Hagræðingin borgar sig. At- vinnuvegurinn hefur stóreflzt eftir að vændishúsastjórar tóku upp þetta skipulag. Nú orðið kem- ur u.þ.b. fjórðungur milljónar viðskipavina frá Japan á ári hverju. Alltaf öðru hverju vekjast upp einhverjir siðapostular og skrifa í Manilablöðin æsingagreinar um það, að verið sé að selja Japönum fósturlandsins freyjur og megi þessi svfvirða ekki viðgangast deginum lengur; stjórnvöld verði að grfpa til strengilegra ráða þeg- ar f stað. En það veldur engu. Stjórnvöldin láta sér nægja að banna vændi. Þau munu ekki uppræta það á næstunni. Ymis yfirvöld og embættismenn hafa dágóðar aukatekjur af þeim — þiggja sem sé mútur fyrir það að láta þau f friði. Og sumir hafa meira en aukatekjur: eigandi „Hvfta hestsins" sinnir embættis- störfum hjá hinu opinbera til klukkan fimm á daginn — þá stimplar hann sig út, sezt upp f Lincolninn sinn og heldur f eftir- vinnuna .. — ROBERT WHYMANT. LÆKNISLYF Aspirín við blóðrásar- truflunum! Aspirfn, salicylsýra, er trúlega eitthvert algengasta læknislyf sem um getur. Það hefur verið notað lengi, frá þvf 1899. Er það alkunnugt með öllum siðmennt- uðum þjóðum heims og ófáar lestir af þvf gleyptar á hverjum degi við höfuðverkjum, flensu og sleni ýmiss konar. Þá má nefna, að aspirín f stórum skömmtum linar gigtarþrautir og álfka verki. Til skamms tíma miln fáa eða enga hafa grunað, að aspirfn dygði við öðru en slfkum minni háttar meinum. En nú er komið á daginn, að það er öflugra en menn hugðu. Það er sem sé búið að sanna það, svo að nokkuð sé nefnt, að aspirfn kemur að gagni við blóðtappa og ýmsum öðrum truflunum á blóðrásinni til hjart- ans og heilans. Hafa farið fram vfðtækar rannsóknir á þessu í Bandarfkjunum, Bretlandi, Kanada, Noregi og Vestur- Þýzkalandi og niðurstöðurnar all- ar á sömu lund. Aspirfn, eða salicylsýra, getur komið f veg fyrir blóðrásartruflanir og hjarta- áföll, sé þess neytt að staðaldri. Getur sjúklingum dugað að taka þrjár töflur (1.5g) á dag. Þetta skyldi þó aðeins gert að læknis- ráði. Skammturinn skiptir t.d. miklu. Það er og ljóst af rannsóknum f sjúkrahúsum, að aspirfn getur dregið úr Ifkunum til þess, að menn verði bráðkvaddir eftir hjartaáfall. Til dæmis að nefna voru 635 hjartasjúklingum f Cardiff í Bretlandi gefin 300 milligrömm aspirfns á dag I tvö ár. öðrum hópi hjartasjúklinga voru hins vegar gefin þóknunar- lyf. Dánartalan f þeim hópi reynd- ist 13.6% — en aðeins 8.8% í fyrr nefnda hópnum. Síðari rannsókn- ir benda til þess, að enn megi lækka dánartöluna verulega. Það virðist, að sjúkiingarnir lifi þvf lengur eftir hjartaáfall þeim mun fyrr, sem þeir byrja að neyta aspirfnsins. Ennfremur virðist skammturinn skipta miklu, eins og áður sagði. Víðtækasta rannsóknin, sem fram hefur farið til þessa átti sér stað I Bandarfkjunum. Tðk hún til sjö sjúkrahúsa. Var það til at- hugunar, hvort salicyisýra gæti minnkað Ifkurnar til annars hjartaáfalls og komið f veg fyrir það, að menn yrðu bráðkvaddir eftir áfall. 945 hjartasjúklingar voru athugaðir. Höfðu þeir allir fengið áfall fyrir skömmu, hálf- um öðrum mánuði, og lágu enn f sjúkrahúsum. Þeim var skipt f þrjá hópa, hverjum f einum hópn- um gefnin 1500 milligrömm af aspirfni á dag, sjúklingunum f öðrum hópnum voru gefin önnur lyf við blóðtappamyndun, en þriðji hópurinn fékk einungis þóknunarlyf. Rannsóknin hófst f janúar árið 1971 og lauk henni f endaðan marz í fyrra. Það varð ljóst, þegar upp var staðið, að mun færri þeirra sem tóku aspirfnið höfðu fengið annað áfall eða orðið bráð- kvaddir, en hinir... —KONRAD MtlLLER-HRISTIANSEN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.