Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjórar — Farmenn Viljum ráða nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi, vélstjóra með full réttindi og starfsreynslu. Skipafélagið Víkurh/f Hjarðarhaga 1 7, Rvík. Sírni: 10458—14794 Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara. Starf- ið fellst fyrst og fremst í íslenzku og ensk- um bréfaskiftum. Telexskriftum og varð- veislu bréfa og gagna tilheyrandi starfinu. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra, ekki í síma P. STEFÁNSSON HF. ________HVERFISGATA 103 Skýrsludeildin Suðurlandsbraut 4 óskar eftir að ráða tölvustjóra (operator). Góðrar enskukunnáttu og reglusemi krafist. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast Skýrsludeildinni fyrir 26 janúar n.k. Bókaúð Braga Okkur vantar starfskraft. Vinnutími: 10 — 5. Vélritunar- og einhver málakunnátta nauðsynleg. , Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt. „Bókabúð Braga — 41 98", fyrir 26. þ.m. Hagvangur hf! ráðningarþjónusta óskar að ráða sölumann Fyrirtækið: Traust og vandað fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu á sviði skrifstofu- tækja. / boði er: Gott atvinnutækifæri fyrir vel hæfan sölumann, það er kynning og sala skrifstofutækja, undirbúningur sýninga og þáttaka í námskeiðum. Við /eitum að: Ungum liprum manni, sem hefur reynslu af sölumennsku og er tiibú- inn til að takast á við starf sitt af dugnaði, samviskusemi og áhuga. Umsóknarfrest- ur til 31. janúar n.k. Hagvangur hf. c/o Ólatur Örn Hara/dsson, skrifs to fus tjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem a/gert trúnaðarmá/. Öllum umsóknum verður svarað. Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. JMtogtniliIfifttfr Skrifstofustarf Heildverzlun óskar að ráða í starf við vélritun og reiknisútskrift. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Stund- vís — 4093" fyrir 25. b m. Skálatúnsheimilið Starfskraftur óskast í eldhús. Upplýsingar gefur matráðskona milli kl. 8—4 í síma 66249. Hjúkrunar- fræðingur Viljum ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar. Frítt fæði á vinnustað. Gott húsnæði. Upplýsingar í síma 95-1 329. Siúkrahús Hvammstanga. Óskum að ráða sem fyrst kerfisfræðing til starfa í tölvudeild okkar. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu á sviði kerfissetn- ingar og forritunar (Basic, fortran PL/1). Starfið felur í sér ferðir á námskeið er- lendis. I boði eru góð laun og vinnuað- staða. Umsóknir sendist til Heimilistæki s.f., Sætúni 8. Starfskraftur ekki yngri en 30 ára, óskast í blómabúð, hálfan daginn, (eftir hádegi). Tilboð merkt: „Blómabúð — 3509" sendist augl. Mbl. fyrir 26 þ.m. Starfsmaður óskast Félagasamtök óska að ráða duglegan starfsmann á aldrinum 25—35 ára til að vinna að fjáröflunarmálum. Við leitum að manni með: Skipulagshæfileika, söluhæfileika, bíl til umráða. Við bjóðum líflegt starf, góða starfsað- stöðu. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist aucjl.deild Mbl. fyrir 26. þ.m. merktar: „Félagasamtök — 891". Prentari óskast á digulvélar sem fyrst. Svansprent h/ f, Auðbrekku 55, sími 42700. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast strax. Hárgreiðslustofan Loftleið- um. Upplýsingar í síma 42563 sunnudag milli kl. 6 og 8. Barnaheimili Óskum eftir að ráða starfsmann á barna- heimili. Vinnutími kl. 8—4. Upplýsingar í síma 86632, mánudaginn 23. janúar. Byggingafyrirtæki getur bætt við sig verkefnum úti- sem innivinnu. Verkefni úti á landi koma einn- ig til greina. Uppl. í síma 76110 eftir kl. 7 á kvöldin. Ensk hraðritun Vélaritari/hraðritari á ensku og ís- lensku óskast hluta úr degi eða í heimavinnu. Upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins merktar: „Hraðritun — 887". Skrifstofustarf Skrifstofustarf hjá þekktu fyrirtæki í borg- inni er laust til umsóknar. Einhver starfsreynsla og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsókn með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „K — 894". Vélvirkjar — Plötusmiðir Rafsuðumenn og menn vanir rafsuðu óskast. J. Hinriksson, vélaverkstæði, símar 23520 og 26590. Óskum að ráða reglusamt og duglegt starfsfólk í ullar- verksmiðju okkar í Mosfellssveit. Umsóknarblöð liggja frammi í verzluninni Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfells- sveit. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra í síma /llafbss hf Mosfellssveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.