Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 27 Ungi maður- inn, sem gat ekki trúað Hinn frægi prédikari, Moody, sagði einu sinni frá ungum manni, sem kom til hans niðurbrotinn og ör- væntingarhillur. „Hvað er að?“ spurði Mooody. „Ég get ekki trúað,“ sagði ungi maðurinn. „Hverju geturðu ekki trúað?“ „Guðs orði“, svaraði pilt- urinn. „Þú getur ekki trúað Guðs orði. Trúirðu engu af þvf?“ „Nei, ég get ekki trúað,“ svaraði pilturinn áfram. „Ég er nú hræddur um, að þú trúir samt ein- hverju,“ bætti Moody við. „Mig langar til þess að lesa fyrir þig örlftið vers úr biblfunni og sjá hvort þú sannfærist ekki um, að þú trúir einhverju.“ Svo las hann: „Við fórum allir vill- ir vegar sem sauðir og stefndum hver sína leið. Trúirðu þessu?“ „Já, ég trúi þessu,“ svar- aði pilturinn. Honum fannst hann varla þurfa að ‘rúa þessu. Þetta var bara staðreynd í lffi hans. „Þú trúir þá einhverju af þvf, sem stendur í Guðs orði?“ „Já, en mér finnst það alls ekki nóg,“ svaraði pilt- urinn. „Ég hef ekki heldur sagt það,“ svaraði Moody. „Við skulum halda áfram og lesa þetta f samhengi.“ Sfð- an las hann áfram: „En Drottinn lét mis- gjörðir okkar koma niður á honum. Trúir þú þvf?“ „Nei, hann gat ekki trúað þvf. Og þá svaraði Moody: „Finnst þér meiri ástæða til þess að trúa fyrri helm- ingi versins en hinum síð- ari?“ Pilturinn þorði ekki að fullyrða það, og las svo versið aftur yfir hvað eftir annað. Og umsfðir laukst það upp fyrir honum, að það var enginn ástæða til að trúa þvf, sem Guð segði f fyrri helmingi versins, en rengja það, sem stóð f hin- um sfðari. Hann varð svo kristinn skömmu sfðar og fannst hann nú hafa eign- ast traustan grundvöll f Iff- inu og markmið til þess að keppa að. Lamái r a uuiuuaj ?JJ1S 1111^1 j.'?. "V* • : : I _ vþ,' ' . m < Farid varlega í umferðinni í SLÆMU skyggni og vondri færð fjölgar slys- um oft. Bifreiðastjórar sjá illa, og oft og tíðum er ógerningur að sjá vegfar- endur, sem ganga yfir götur á röngum stöðum án endurskinsmerkja. 1 mikilli hálku er oft erfitt að fóta sig bæði fyr- ir unga og gamla. Og þeir eru ófáir, sem hafa dottið og fótbrotnað eða hand- leggsbrotnað að undan- förnu. Það er hví rík ástæða til þess að fara varlega i umferðinni og hafa það fyrir reglu „að flýta sér hægt“. 7 ára bekkur úr Lang- holtsskóla teiknaði verk- efni úr umferðinni fyrir Barna- og fjölskyldusfð- una. Bjössi og Hlynur teikn-, uðu þessar myndir, sem hér birtast, og virðast báðir vera uppteknir af umferðarljðsum og gang- brautum. , * # HwaB eru eiginlega þrumur og tldingar? í stuttu máli er elding rafstraumur, sem hleypur á milli svokallaSra jákvœSra og nei- kvnðra skýja e8a milli skýja yfir- borS jartiarinnar Styrkur straumsins er á milli 30.000 og 40.000 amper. Leifturljós elding- arinnar varir aSeins um 1/100 og 1 / 1000 úr sekúndu. Þrumur eru hins vegar hljóSfyr- irbseri, sem myndast þegar hinn mikli hiti frá eldingunni kemur af stað hljóðbylgjum I andrúmsloft- inu. Þrumur geta heyrzt i allt a8 15 km fjarlægB Goggur og Noggur Einu sinni voru tvö tröll, sem hétu Goggur og Noggur. Þetta voru semsé tvö tröM, en þeir urðu að nota sama bol- inn. Það voru tvö höfuð, en einn bolur. Nótt eina vaknaði Noggur, eða var það Goggur? Nei, ég veit það ekki, en þeir fóru út úr hellinum, þar sem þeir áttu heima og fundu hjól. Þeir vissu ekki, hvað þetta var, héldu kannski að það væri byssa. Noggur setti gfr- stöngina í fyrsta glr, og Gogg- ur skipti f annan gfr. „Mér þykir gaman að þessu hjóli", sagði Goggur. „Vandinn er að geta notað það rétt". Fyrst voru þeir délftið óöruggir, en þeim tókst það. En svo komu þeir að götuljós- um. Þeir vissu ekki, hvað þetta var, héldu ef til vill að það væri eins konar jóla- skraut. Annar standaði af þvf að hann sé rautt, en hinn ók áfram af þvi að hann sá grænt. Og hjólið teygðist svo langt, að það skiptist I tvennt, og Goggur ók til hægri, en Noggur til vinstri. Og glrstöngin flaug gegnum loftið og lenti I hausunum tveim. Þeir flýttu sér heim aftur og sváfu I heila viku, en þeir neyddust til að samþykkja, að þeir hefðu ekkert vit á slíkum tuttugustu aldar upp- finningum. Matthew, 6 ára, London

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.