Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 1
48SIÐUR 18. tbl. 65. árg. SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Portúgal: Miðdemókrat- ar f á utanrík- isráðuneyti l.issabnn. 21. jan. Reuter. FRÉTTIR eru á kreiki um það f Lissabon að Mario Soares muni iáta Miðdemókrataflokkinn fá ut- anrfkisráðuneyti f væntanlegri rrkisstjórn CDS og PS. Hefur dr. Victor Sa Machado verið nefndur sem sá maður sem Soares hefur mestan augastað á f embætti ut- anrikisriðherra. Sa Machado er 44 ára gamall þingmaður fyrir Aveiro, lögfræðingur að menntun og fyrrverandi forstjóri Gulben- kianstofnunarinnar I Lissabon. Hann er kvæntur fslenzkri konu, Kirsten Thorberg. Mbl. hringdi til Kirsten og spurðist fyrir um málið. Hún Saudi Arabía: Fráskildar konur fá lán Nikusin. 21. jan. AP. SÚ ákvöroun fasteignasjóðs Saudi Arabiu að gefa fráskild- um konum kost á að fá lán hefur orðið til þess að skilnað- ir hafa færzt mjög ( vöxt segir { blaði sem gefið er út f Saudi Arabiu. Eftir að frá þessu var gengið þyrpast konur til dóm- sala að leita eftir skilnaði og hefur þetta haft í för með sér mikið umrót og rask á fjöl- skyldum og mun nú ætlunin að endurskoða ákvörðunina segir I blaðinu. sagðist ekki geta staðfest þetta, því að ekkert hefði verið afráðið, en frá málum yrði gengið nú um helgina. Aðspurð um hvað hún teldi um væntanlegt stjórnarsam- starf PS og CDS sagði hún: „Allir gera sér grein fyrir þvi að erfiðir timar eru i vændum i Portúgal, en bæði Sosialistaflokk- ur Mario Soares og CDS — mið- demókratar hafa lýst því yfir af mikilli einurð að nú skuli altt gert sem unnt er til að koma málum hér í betra horf, enda allir orðnir dauðþreyttir á þvi ástandi og ringulreið sem hér hefur rikt og stöðugt magnast." Kirsten sagði að formaður CDS, Freitos do Am- aral, hefði sagt f sjónvarpsviðtali er samvinna flokkanna var fast- mælum bundin, að enda þótt CDS og PS væru vitanlega gerólikir flokkar, þá hefði það verið mat þeirra að nú þyrftu þeir, á þessari stundu, nú og strax, að taka sam- an höndum og reyna að leiða þjóð- ina út úr þeim ógöngum sem hún væri komin i. Hefði stjórn með þennan þingstyrk betri mögu- leika til þess eru minnihluta- stjórn. Skiptingu ráðuneyta er ekki lokið en miðdemókratar munu að öllum likindum fá auk utanrikis- ráðuneytisins, dómsmálaráðu- neytið og ferðamálaráðuneytið og ef til vill fleiri ráðuneyti. Freitos do Amaral, formaður CDS, mun ekki gegna ráðherraembætti í Framhald á bls. 46. Póstútburður í New York Hin mesta ringlureið var enn ( New York — og viðar ( Banda- rfkjunum — á laugardag eftir að mesta snjókoma og fjúk háfði gengið yfir einkum á austurströndinni.- New York var einna Ifkust draugabæ á laugardag og för folk varla út úr húsi og reyndar komust menn ekki til vinnu sinnar vfða nema með harm- kvælum og sérstakri útsjðnar- semi. Einn þeirra var póstur- inn Sarah sem sést hér á hesti sfnum og með hundinn sinn við útburðarstörf á laugardag. Allar samgöngur ( Banda- rfkjunum hafa meira og minna lagzt niður og Kennedy og La Guardia flugvellirnir lokuðust fyrir umferð fram eftir laugar- degi. Spáð var að úr snjðkomu myndi draga en mikil hálka og ðfærð er á flestum vegum f austurhluta Bandarfkjanna. Jórdanir lýsa yf ir stuðningi við Sadat Ammin. Kalró. 21. jaii. Reuter. JÓRDANIR lýstu f dag yfir full- um stuðningi við Egypta f friðar- umleiturium ( Miðausturlöndum. Sagði f yfirlýsingunni að Egyptar hefðu axlað gffulega ábyrgð þeg- ar þess væri gætt hvernig tsraelar hefðu komið fram f friðarvið- ræðunum. Um leið kom sú skoðun Vance kom til Grikklands í gær eftir árangurslitla ferd til Tyrklands Aþi'iia. Ankara. 21. jan. Reuler. CYRUS Vance utanrfkisráðherra Bandar(kjanna kom til Aþenu siðdegis laugardag og voru mikl- ar öryggisráðstafanir gerðar þar af hálfu lögreglu af þvf tilefni. Er ðttast að til ðeirða geti komið. Vance mun ræða við Karamanlis um deilu Grikklands og Tyrk- lands vegna Kýpur. Stjðrnarand- stöðuflokkarnir (Grikklandi hafa risið öndverðir gegn heimsðkn Vance og segja talsmenn þeirra að þeir Ifti á hana sem tilraun til að neyða Grikki tii að gera sam- komulag um Kýpur, er ekki væri þeim sæmandi. Mðtmælafundur hefur verið boðaður við Aþenuhá- skðla á laugardagskvöld vegna komu Vance. Vance er að koma frá Ankara þar sem hann ræddi við Bulent Ecevit forsætisráðherra og var honum gefið þar ótvirætt i skyn að Tyrkir kærðu sig ekki heldur Framhald á bls. 46. fram að Israelar hefðu ( rauninni ekki áhuga á farsælum málalykt- um. Búizt er við þvf að Anwar Sadat Egyptalandsforseti gefi míkil- væga yfirlýsingu varðandi friðar- umleitanirnar f Miðausturlönd- um þegar egypzka þingið kemur saman til skyndifundar f dag. A fundinum mun Sadat gera þing- inu grein fyrir þeirri ákvörðun sinni að fresta friðarviðræðunum við lsraela. Sadat sagði f gær, að „dyrunum að friði hefur ekki ver- ið lokað", um leið og hann sagði að á þessu stigi málsins væri nauðsynlegt að taka málið allt til endurmats. Carter Bandarfkjaforseti, sem hefur verið i sambandi við Sadat, segir það skoðun sfna að hléið á friðarviðræðunum sé mjög alvar- legs eðlis, en vonir standi til að hér sé aðeins um að ræða tfma- bundna erfiðleika, þannig að stjðrnmálaviðræðurnar hefjist að nýju innan skamms tfma. Bandariska sjónvarpsstöðin ABC skýrði frá þvi í gær að þegar Sadat kallaði stjórnmálanefndina heim frá Jerúsalem á miðviku- daginn hefði honum ekki verið kunnugt um að Israelsmenn hefðu fallizt á að það væri réttur Palestfnuaraba á vesturbakka Jórdanárinnar og á Gaza-svæðinu að vera hafðir með í ráðum þegar ákvarðanir væru teknar um fram- tíð þeirra, enda þótt hér hefði verið um að ræða meiriháttar til- slökun. Carter forseti vildi i gær engu spá um framvindu mála i Mið- Framhald á bls. 46. Skilyrði Kortsnojs ad fjöl- skyldan f ái ad f ara f rá Sovét? 1 VIÐTALI, sem skákfréttarit- arinn Richard de Weger hefur átt við Viktor Kortsnoj, kemur fram að hann hefur mikinn hug á þvf að ná konu sinni og syni frá Sovétrikjunum, og hann útilokar ekki að hann muni setja þetta sem skilyrði fyrir þv( að tefla við Anatoly Karpov um heimsmeistaratitil- inn, en Kortsnoj bar sem kunn- ugt er sigur úr býtum f áskor- endaeinvfgjunum fyrir heims- meistarakeppnina. Orðcétt er svar Kortsnojs við þeirri spurningu, hvort hann setji fararleyfi fjölskyldu sinn- ar sem skilyrði fyrir þvi að hann tefli við Karpov, svohljóð- andi: „Þetta er viðkvæmt mál. Eg berst f rauninni á tvennum vfg- stöðvum. Annars vegar er skák- in einvörðungu og hins vegar eru stjórnmálin. Að sjálfsögðu vil ég verða næsti heimsmeist- ari og þvf mun ég tefla við Karpov. Hins vegar vil ég ná fjölskyldu minni út úr Sovét- rikjunum ... Ég ætla að orða þetta svo: Ég berst við tvenns konar óréttlæti. Ég tel að það sé óréttlæti að Karpov haldi heimsmeistaratitlinum, og ég mun sigra hann. Það er líka óréttlæti að fjölskylda min skuli þurfa að vera í Sovétríkj- unum og gegn þvi óréttlæti mun ég einnig berjast, en ég vil ekki blanda þessu tvennu sam- an — það ættu ekki að verða tengsl milli þessa tvenns konar óréttlætis." Um orðróminn um að Korts- noj hefði hug á að tefla við Fischer, fyrrverandi heims- meistara, áður en heimsmeist- araeinvigið hæfist, og hvort hann hefði hitt Fischer og rætt við hann um siíka keppni, sagði Kortsnoj: „Ég hitti Fischer i Pasadena þegar ég tefldi i Bandarikjun- um i september, en ekki kom til mála að við tefldum saman. Eg held að Fischer sé ekki áf jáður i að tefla lengur. Hann er ekki samur maður og hann var. Hins vegar var það merkilegt að Fischer var með sams konar hattkúf og Spassky setti siðar upp meðan á einvigi okkar i Belgrad stóð i þvi skyni að rugla mig í ríminu. Spassky langar til að vera sams konar maður og Fischer, — siðan Spassky tapaði heimsmeistara- Framhald á bls. 47. Nixon verð- ur loks afi Washington 21. jan AP. JULIE Eisenhower, dðttir Nixons fyrrverandi Banda- rfkjaforseta, á von a barni og verður það fyrsta barnabarn Nixons. Julie er gift sonarsyni Eisenhowers forseta og hafa þau verið gift f tfu ár. Barnsins er von f maf eða júní. Flensa magn- ast í Banda- ríkjunum Atlanda. l.eurKÍa. 21. jan. AP. Inflúensufaraldur hefur magn- ast ( Bandarfkjunum, einkum i austurhluta þeirra og hafa æ fleiri látizt. Skýrslur úr'121 borg sem byggt er á sýna að 855 manns hafa látist úr flensu og lungna- bólgu fyrstti viku janúarmánaðar og er það hærra hlutfall en eðli- legt og venjulegt er, eða um 500 fleira en hefur verið á þessum stöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.