Morgunblaðið - 18.03.1978, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978
+ Faðir okkar SIGURDUR HALLDÓRSSON, tynv. verkstjóri, Mávahlíð 17, lézt í Borgarspítalanum 16. marz. Börnin.
+ Eiginmaður minn, BRYNJÓLFUR GUDNASON, Hringbraut 11, Hafnarfiröi, lézt föstudaginn 17. marz. Valgerður Þórarinsdóttir.
+ Bróðir minn, ÞORGEIR ÓLAFSSON, pípulagníngamaður, lézt að heimili sínu Hátúni 12, 16. marz. F.H. systkina og vandamanna. Sigríður Ólafsdóttir.
+ Eiginmaður minn, KARL O. FR. EINARSSON, lézt að morgni 17. marz. í Landspítalanum. Hansína Jónsdóttir.
+ Konan mín, JÁRNGERDUR EIRIKSDOTTIR, andaðist að Sólvangi, 14. marz. Ólafur Ólafsson.
+ Fraenka okkar, GUÐRÚN FINNSDÓTTIR, Stórholti 27, andaðist í Vífilstaðaspítala 16. mars. Fyrir hönd systkinabarna og annarra vandamanna. Friðbjófur H. Torfason.
+ Útför, SVÖFU ÞÓRLEIFSDÓTTUR, fyrrverandi skólastjóra, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 20. marz kl. 3 síðdegis. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Menningar- og minningarsjóö kvenna. Vandamenn.
+ Faðir okkar og bróðir, KONRÁÐ ÞORSTEINSSON, Austurbrún 2, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 20. mars kl. 13.30. Marta Konráösdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir, Sigrún Konráðsdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Steinunn Ósk Konráðsdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir, Hannes Þorsteinsson, Kristín Þorsteinsdóttir.
+ Innilegar þakkir öllum þeim, er sýndu hluttekningu við fráfall og útför systur okkar og mágkonu, SIGRÍÐAR ÁRMANNSDÓTTUR Jón J. Ármannsson, Guðlaug Guðmundsdóttir, Þorvaldur Ármannsson, Margrét Jónsdóttir, Gunnar Ármannsson, Málfríöur Helgadóttir, Ásgeir Ármannsson, Lára Herbjörnsdóttir.
Minning - Bjöm Jóns-
son í Deildartungu
Ég tel víst, að ýmsir munu
minnast í dagblöðum Björns
Jónssonar, óðalsbónda og fyrr-
verandi oddvita í Deildartungu og
þó að ég og kona mín séum
hálfgildings aðskotadýr hér í
Borgarfirði, tel ég mér skylt að
minnast Björns. Fundum okkur
bar ekki ýkjaoft saman, en kynni
okkar hjóna af honum urðu samt
slík, að okkur þóttu þau mikils
verð, enda munu þau ekki líða
okkur 'úr minni.
Björn var fæddur í Deildar-
tungu 28. júlí 1915 og var því
aðeins á sextugasta og þriðja ári,
þegar hann lézt í fyrradag. Hann
var sonur Jóns bónda í Deildar-
tungu Hannessonar og Sigurbjarg-
ar konu hans Björnsdóttur frá
Brekku í Seyluhreppi í Skagafirði,
alsystur Andrésar skálds og leik-
ara og hálfsystur Andrésar út-
varpsstjóra. Vigdís, móðir Jóns
bónda, var eitt af ellefu börnum
Jóns Jónssonar í Deildartungu.
Henni lýsir Kristleifur Þorsteins-
son þannig, að hún hafi strax í
æsku verið orðlögð fyrir hæfileika
til sálar og líkama. Hún giftist
Hannesi, elzta syni Magnúsar hins
auðga, bónda á Vilmundarstöðum
í Reykholtsdal, sem fyrstur borg-
firzkra bænda réðst í meiriháttar
jarðabætur, en var ekki einungis
mikill og framkvæmdasamur
bóndi, heldur og óvenjuvel að sér
til bókarinnar og mjög umhyggju-
samur um fræðslu barna sinna.
Hannes tók við búi í Deildartungu
af tengdaföður sínum. Hann
eignaðist aðeins ellefta hluta
jarðarinnar, þegar hann kvæntist,
en keypti síðar allt þetta ættaróðal
konu sinnar. Hann varð hrepps-
stjóri ungur að aldri, en var
annars ekki afskiptamikill um
almenn mál. Bæði urðu þau hjón
vinsæl og mikils metin. Þau voru
hjúasæl og þeim búnaðist með
slíkum ágætum, að þau gátu auk
mikillar risnu, sýnt fátækum ærna
rausn. Og í hörðum árum reyndist
Hannes bóndi svo ríkur að heyjum,
að hann varð mörgum bjarg-
vættur. Hann varð ekki gamall
maður, lézt 1903 og þá tók Jón
sonur hans við búsýslu með móður
sinni, aðeins 18 ára að aldri og var
bústjóri hennar í tíu ár, en var
síðan bóndi í Deildartungu allt til
1952. Hann varð fljótt landskunn-
ur maður fyrir sakir dugnaðar,
framtaks og víðtækra gáfna og
áhuga. Hann bætti mjög jörðina,
reisti glæsilegt stórhýsi, sem enn
er eitt hið myndarlegasta íbúðar-
hús í sveitum Borgarfjarðar. og
leiddi heim gufu úr hvernum
mikla til hitunar og suðu. Hann
hlaut og verðlaun fyrir búnaðar-
framkvæmdir úr sjóði Kristjáns
konungs níunda. Sigurbjörg, kona
hans, sem er enn á lífi, er gáfað
valmenni, svo sem hún á kyn til.
Hún var og mikil húsfreyja og góð
móðir, varð kunn að örlæti og-
hjálpsemi, og var heimilið rómað
að höfðingsskap. Jón bóndi
Hannesson hafði á hendi fjölmörg
trúnaðarstörf fyrir sveit og hérað
og ennfremur stétt sína, var
meðal annars búnaðarþings-
fulltrúi og í stjórn Búnaðarfélags
íslands. Enginn var hann mál-
skrafsmaðu*, þótt á mörgu kynni
skil, en þótti ráðhollur og fús til
að greiða úr vandræðum annarra,
eftir því sem aðstæður leyfðu
hverju sinni. Er af framansögðu
ljóst, að sá er við tók af Jóni, var
vel ættaður.
Björn Jónsson reyndist snemma
bókhneigður og námfús. Hann var
1932—‘33 nemandi í Héraðs-
skólanum í Reykholti og tók
búfræðipróf á Hvanneyri 1935.
Hann vann á búi föður síns þangað
til árið áðiir en faðirinn lézt eða
til 1952 en þá tók hann við búinu
og gerðist myndarbóndi. Hann
kvæntist 1951, Unni dóttur hins
mikilhæfa bónda, Jóns Ingólfs-
sonar á Breiðabólstað í Reykholts-
dal. Hún er gáfuð kona og
skemmtileg, dugleg og röggsöm
húsmóðir og kunni vel að meta
bónda sinn. Hún átti son af fyrra
hjónabandi, Guðlaug, sem ólst upp
hjá móður sinni og stjúpa og býr
nú á hluta af höfuðbólinu, er
kvæntur veztfirzkri konu, Sigríði
Guðmundsdóttur. Þeim Birni og
húsfreyju hans varð þriggja barna
auðið. Af þeim lifa tvö, Jón, sem
hefur unnið hjá foreldrum sínum,
til þessa, kvæntur fyrir fáum
árum reykvískri konu, Grétu
Ingvarsdóttur, og Valgerði, sem er
gift Jóhanni bónda Oddssyni á
Steinum í Stafholtstungum.
Björn var þegar á unga aldri
áhugasamur um framfarir í
búskap og félags- og menningar-
málum sveitar sinnar og héraðs-
ins, og þar sem hann var bæði
fluggáfaður, vel að sér, og mikill
mannþekkjari og síður en svo
nokkur flysjungur, var hann fljótt
valinn til forystu á ýmsum sviðum.
Hann starfaði í Ungmennafélagi
Reykdæla og var í stjórn þess í 13
ár, og hann var framámaður í
Ungmennasambandi Borgar-
fjarðar, þar í stjórn í áratug. Þá
var hann í stjórn Búnaðarsam-
• bands Borgarfjarðar og frá 1958
til æviloka formaður Héraðs-
sjúkrasamlags Borgarfjarðar-
sýslu. Árið 1954 var hann kjörinn
í hreppsnefnd — og frá 1959 til
1970 var hann oddviti hennar, eða
þangað til sú vanheilsa, sem hafði
þjáð hann um alllangt árabil og nú
hefur dregið hann til dauða, náði
að þjarma svo að starfskröftum
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför,
BÖDVARS GRÍMSSONAR,
rafvirkjameístara,
frá Hörðuvöllum.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug vegna andláts föður
okkar, tengdafööur og afa,
HAFSTEINS LINNET,
Svöluhrauni 2,
Hafnarfirði.
Kristín Linnet, Þórður Einarsson,
Hans Linnet, Málfríður Linnet,
og barnabörn.
hans, að þar var af litlu a ’
þó að vitsmunir hans, dómgi"
og víðtækur áhugi héldu ve •
Þá er komið aö þeim
sem við hjónin höfðum af ’
Þegar við - höfðum tekið 0 .j
bólfestu hér á Mýrum mörgu
undrunar, gerðist ég forvitmn
menn og málefni í sve'tinnl’ ,g.
vitaskuld spurði ég um °,gjnU
handan
bóndann og oddvitann i
mikla, sem blasir við sýn
elfar og hvers upp undir
allhárrar brekku. Jú, mér var ’
að hann væri vitur og g° ® -ög
maður — og menn hörmuðu
hve heilsu hans væri varið. nrl - jur
var mér tjáð, að hann vaeri fa
við fyrstu kynni, sem sé m
seintekinn.
Svo kom að því að hann
erindi við mig. Það erindi
fljótafgreitt en við hjón ,urp,(i(j
þess vís, að Björn léti s®reggum
liggja á að komast burt fráþ
nýju . skattþegnum svelt,.ar" uffl
Það er alls ekki ofmælt, að h
dveldist alllengi að Mýrum ,
hvað var nú um fálætið.
bólaði alls ekki. Það var.einjnir,
þarna hefðu mætzt gamlm v j
sé'm ekki hefðu hitzt um no
árabil. Fyrst var eitthvað r*
ástand og horfur í héraðinU^g_
sveitinni og einnig vikið að a
málum en fljótlega var urnr
efnið orðið íslenzk saga, _
menntir og horfur í meI?n,{gjft á
málúm þjóðarinnar, og ekki ,
löngu, unz það fjör var k°mona
samræður okka, að ég sa, a . uJ.
mín tímdi vart að víkja fra n, „sj_
til þeirrar risnuskyldu sem ^1 g
á heimilinu. Björn reyndis .
ólíkindum lesinn og stundum
ég að viðurkenna, að nú hefði _ {
rekið mig í vörðurnar. ymr 0g
hans um bókmenntir vitnu ^
um mikla vitsmuni og að
skapi smekkvísi og þjálfaða n
greind, — og ekki skorti n j
heldur kímnigáfu. Ég varð. s0tt
hissa á því, hve vítt hann 0a m
tilvitnanir í ljóð, skoðunum s ,
til stuðnings, en hitt un<Jraöleinar
að hann kunni langar málsgr^-nS
úr óbundu máli og ekki gv0
tilsvör, heldur sérstæð sarnt0^mldi
var hann háttvís, að hann ^jj
ekki beinlínis neinu, sem eS ag
skrifað, en hins vegar korris
raun um, að hann kaf0‘r;ð 0g
margt, sem frá mér hafð' 1 . ^g
vitnaði í sumt á þann hátt,
mátti vera' harla ánaegður-
Þannig hófst trygg vinat a
okkur hjónum og hinum t„ngu
aða bónda á óðalinu Deildanu
og ekki spilltu síðari kyginS 0g
eiginkonu hans og heimib- ;n8(
ég gat í upphafi maS..rt0ft,
hittumst við Björn ekki mju 0g
en því olli vanheilsa ha ^vert
þráseta mín við ritpuð. En 1 ^
skipti, sem fundum °kka þeir
saman í ró og næði,,yorU nar
okkur hjónum til oblan ^
ánægju — og ég þori að fu ndir
að Birni hafi og verið sam
okkar til hressingar í hans v;j
þrautastríði. Vissulega hö.u að
sérstæðs og mikilhæfs V1vryggj-
sakna, og hjartanlega salT1
umst við hans nánustu og ^ ve)
þeim blessunar. Björn a 0g
góðar bókmenntir innlen rýndi
erlendar, og gaumgæfilega gv0
hann í lífsins bók. Ég dreg P t af
ekki í efa, að hann muni hrl n(,ffl
því framhaldi hennar, sem
mun nú opið standa.
Mýrum í Reykholtsdal
15. marz 1978 j, í8lín
Guðmondur Gíslason ö
me®
Afmælis- og
minningaígí®^
á bVÍ- »*,
ATHYGLI skal vakin a e jnar
afmælis- og minn|ngarS mCð
verða að berast blaði verá-
góðum fyrirvara. Þann j
ur grein, sem birtast j sfð-
vikudagsblaði, að beraá ffld°u
asta lagi fyrir hádeg' greinar
dag og hliðstætt me eKk'
aðra daga. Greinar m . eða
vera f sendibréfsf0. j, að
bundnu máli. Þær P ^ góðu
vera vélritaðar og
Ifnubili.