Morgunblaðið - 18.03.1978, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 18.03.1978, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 39 Mjnning: Quðrún Bergmann Valtýsdóttir jj'- 3. september 1941 * D- 11. mars 1978 Lg verð víst að trúa því; að hún pUn.a sé horfin sjónum okkar. sytriru.aðeins tveimur vikum, er ég Ak n^á henni á sjúkrahúsinu á ranesi og við ræddum saman í? "eima og geima, er hún sagði ekk m*g' ”^u eK að ég fari heim fyrr en læknarnir Sja mér, ég fór víst of snemma ei m síðast." Ég vissi reyndar, að , un var mikið veik og búin að vera lengi meira og minna í bráðum ex ar- En hún var búin að dvelja vo oft á sjúkrahúsi og fara heim .ur- við þessi orð hennar setti hljóða og mér datt í hug að e . a yréi e.t.v. í síðasta sinn er ég 1 hana. Er hún fylgdi mér svo ram, þegar ég fór, var hún rosandi og þakkaði mér fyrir °muna. Dugnaður hennar og ö?rka var svo mikil, að hún gerði ,,runi skömm til. Þó að hún væri ki*" p ? sjálf, þá var hún að telja fr^i! - aðra' Þann>g var þaö alveg a hún vissi fyrst hvað að var, ,Utl ætlaði ekki að bogna. Trú ennar á lífið og þann, sem gaf það ?r av° sterk, enda átti hún mikið Su . fyrir. Og á síðast liðnu s-n}ri> er hún kom til mín og ég ðt hvað hún var hress og leit vel vaknaði sú von, að hún væri Uln að yfirstíga sjúkleika sinn. n svo var ekki. Þetta var aðeins á milli skúra. um u er ljuft að eiga minninguna s Rúnu frá því við vorum in a®*;e*f)ur í barnaskóla í leikjum „i ? a L>angasandi, í skátastarfi og hak hv?ð s*st l>ar- ®r ég lít til 0 (a>. minnist ég unglingsáranna við /Fra ágleymanlegu stunda, er sk" tattum meé vinum okkar í fp aaStarfi a mótum og mörgum fr^ Um. °kkar á sumrum. En allt a síðustu stund lagði hún ððnd á plóginn með skátum og s ru ungviði, einnig hvað íþróttir íhertl- En hún var alla tíð mikill Var0nt-Unnandi og god sundkona ma n sJálf. Það væri svo ótal Sem UPP værl hægt að telja, sku ^ °*íicar vináttu bar aldrei fj gga- Og tómlegt held ég að mér geta'^ ifú koma upp á Akranes og Akr 6 • heimsótt Rúnu, en á að amfsi átti hún heima alla tíð ejdrUndatlshildu einu ári, er for- ar hennar bjuggu í Reykjavík. var'f r,,Un DerKmann Valtýsdóttir 1941 á Akranesi 3. september ar n'- i tir hjónanna Báru Valdís- man alsdóttur og Valtýs Berg- En nSxBenediktssonar frá Skuld. Un„|. °,r sinn missti hún á svstl!ngSárum- Pau voru fimm næ„t 'í110 °g var Rúna þeirra var he!st-.Og að Bjarkargrund 47 Á un asamt eiginmanni sínum, reiSaan,ni Sigurðssyni, búin að yndi |S6r °g hönnum þeirra fjórum f r!egt heimili, en hún var móðirUrSkarandi myndarleg hús- móöir °g börnunum sínum ^óð Ou andfyllt verður hennar skarð. ArmV°na eK> að Guð gefi þér, stvrrann’ og hörnunum ykkar þann að ,°g ^á trú, sem hún hafði, til eÍRinleyma ntinningu um góða Senda0nu °g móður. Einnig vil ég °R t m°hur hennar og systkinum SamúAnfídafolki ollu innilegar ykkUr arkveöjur. Megi Guð styrkja Sv«ÍDastdu0tV nálgast nótt, Allt . kvöldroða himinn og sær. Guð * hljótt- hvíldu rótt, er naer. •1()hanna M. bórðardóttir. hött '5 ^'nar ei. salust h ,Aar. ~ ZÍuTnÍdrni- 0n enn art raorBni Rúnu va|lokið átta yágestum nS Vlð hefUr pnn’ ^æknavísindunum á- nn ekki tekizt að vinna bug Sú barátta var sannkölluð hetjusaga hennar, sem að lokum varð ofurliði borin. Guðrún Bergmann Valtýsdóttir var fædd á Akranesi 3. sept. 1941. Var hún næstelzt af fimm börnum þeirra hjóna, Báru Pálsdóttur og Valtýs Benediktssonar, sem nú er látinn. — Á Akranesi sleit Guðrún barnsskónum og ól þar allan sinn aldur. Kynni okkar Rúnu hófust, þegar hún var aðeins þriggja ára hnáta, en þá urðu, á vissan hátt, kafla- skipti í lífi okkar beggja, við það, að foreldrar okkar fluttu í nýbyggt tvíbýlishús. — Sambýli það er enn við lýði og hefur þar aldrei brugðið skugga á. Þar var alla tíð gagn- kvæm þátttaka í gleði og sorg beggja fjölskyldna. Á barnsaldri er fimm ára aldursmunur tveggja of mikill til að félagsskapur nái að þróast, en á fullorðinsárum minnkar oft bilið. Slíkt varð reyndin hjá okkur Rúnu. — Mér veittist sú ánægja að kynnast henni nánar, er hún var vaxin úr grasi, flutt úr föðurhús- um og hafði stofnað sitt fallega heimili með eiginmanni sínum, Ármanni Sigurðssyni, vélstjóra. Leiðir okkar Rúnu lágu fyrst og fremst saman í félagsstörfum; í Svannasveit skáta og í Alþýðu- flokknum. Hvar sem hún gerðist liðsmaður, starfaði hún af eldmóði og ósérhlífni. í stjórn Skátafélags Akraness var hún um árabil og á seinni árum í stjórn Svannasveit- arinnar, enda átti skátahreyfingin sterk ítök í henni og var drjúgur þáttur í lífi hennar öllu. Hugur Rúnu hneigðist snemma að jafn- aðarstefnunni og málefnum Al- þýðuflokksins, hún fór ekki dult með þá skoðun sína og gerðist ung virkur liðsmaður í flokknum. Síðar varð hún einn af stofnendum Kvenfélags Alþýðuflokksins á Akranesi og var þar í stjórn til hinztu stundar. — í fyrrgreindum félögum var Rúna í fullu starfi, þar til fyrir fáum vikum, en sýndi brennandi áhuga og spurði frétta af gangi mála fram á síðasta dag, þótt helsjúk væri. Stærsti og hamingjuríkasti þáttur í lífshlaupi Guðrúnar Val- týsdóttur er þó enn ónefndur, fjölskyldu- og heimilislíf hennar. Hún og Ármann áttu því láni að fagna að eignast fjögur mannvæn- leg börn, Báru Valdísi, 17 ára, Sigurð, 12 ára, Valtý Bergmann, 11 ára, og Jóhannes, 8 ára. — Heimili þeirra bar ætíð vott um sérstakan myndarbrag, enda var Rúna af- burða húsmóðir og mikil og natin móðir barna sinna og þau hjónin Framhald á bls. 26. ára baráttu einn af þeim UTI ER VETUR - HJfl OKKUR ER VOR Miira Depla ^mæra Við bjóðum BLÓMALÍNURNAR frá HAGA í nýjum og fjölbreyttari búningi. ftí nta*íér ,ost« C; A"a' * ■ \( i i r Sýning á eldhúsinnréttingum á laugardag og sunnudag frá kl. 1—6. Glerárgötu 26 Akureyri sími 96 21507 Suðurlandsbraut 6 Reykjavik sími 91 84585

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.