Morgunblaðið - 21.03.1978, Side 6

Morgunblaðið - 21.03.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 27 milljónum úthlutað til listamanna DAG er Þridjudagur 21. marz, EINMÁNUÐUR byrj- ar, 80. dagur ársins 1978, RENEDIKTSMESSA, — HEITDAGUR. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.34 og síðdegisflóð kl. 17.01 Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.26 og sólarlag kl. 19.46. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 07.06 og sólarlag kl. 19.31. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 23.30. (Islandsalmanakið). ORD DAGSINS - Koykja- vík sími 10000. — Vkur (yri sími 00-21810. I KROSSGÁTA ÍGtAuMD Viö veröum bara aö vona að bændur skelli ekki kjarnfóöursskatti á betta, lömbin mínl LÁRÉTTi — 1. kvenvargs, 5. fuid. fi. bardagi, 9. drengur. 11. óifrynni, 12. reiðihljóð, 13. end- ing, 14. uyðja, 1G. úrkoma, 17. vondur. LÖÐRÉTT. - 1. offors, 2. verkfseri, 3. óeirðir, 4. félatt, 7. hreyfing, 8. fuglar, 10. ending, 13. kraftur, 15. á fæti, 16. klukka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. — 1. frosti, 5. kot, 6. af, 9. naglar, 11. dr., 12. ull, 13. hr„ 14. ASÍ, 16. NN, 17. rotta. LÓÐRÉTT. — 1. flandrar, 2. ok, 3. sollur, 4. tt, 7. far, 8. erlan, 10. al, 13. hít, 15. so, 16. Na. VEÐUR VEÐUR fer kólnandi, aagði Veðuratofan í garmorgun. Var Pá hér í Reykjavík V-S, anjððl og froat 1 afig. í Stykkiahólmi var anjókoma og froat 4 atig, í JEðey var N-S og froat 6 atig. Á Hornbjargi var kuldalegt í gaermorgun N-5 með 6 atiga froeti, hríð og aðeina 200 m ekyggni. í Húnavatnaaýalu var S atiga froet. Á Hrauni var rigning í froati. Gola var é Sauðérrkóki og 4ra etiga froat. Á Akureyri var akýjað í SV-golu og var hiti um froetmark. Á Staðarhóli var eina atiga froat. Á Dalatanga ver A-gola og hiti 3 atig. Á Hðfn var SV-7 og eina atiga hiti. Á Loftaölum var NV atormur og elydda. í Veatmannaeyjum var enn hvaaeara, 11 vindatig, í alyddu og hiti var um froatmark. í gaermorgun var meet froat é léglendi é Galtarvita, 7 etig. í fyrrinótt hafði meat úrkoma verið é Eyrarbakka, var hún 11 millim. FRÉTTIFt MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur kökubasar á Haliveigar- stöðum á skírdag og hefst hann kl. 2 síðd. Kökunum verður veitt móttaka þar árdegis sama dag. Aðal- fundur félagsins verður haldinn að Hverfisgötu 21 miðvikudaginn 29. marz n.k. kl. 8 síðd. BLETTURINN fyrir fram- an Bernhöftstorfuhúsin er nú líklega öllu verr útleik- inn en nokkru sinni áður. — Er engu líkara en skafla- járnað hrossastóð hafi ver- ið rekið vfir blettinn. [ FRÁHOFNINNI_____| í GÆRMORGUN komu þrír togarar af veiðum til Reykjavíkurhafnar og lönd- uðu þeir aflanum. Þetta voru Engey, Hjörleifur og togarinn Asgeir. Þá kom togarinn Gyllir frá Flateyri og mun hafa komið til viðgerðar. Laxá kom frá útlöndum í gær og Ljósafoss fór á ströndina. Þá hafði strandferðaskipið Ilekla komið úr strandferð á sunnudagskvöldið. [ rviEssuPi ] ODDAKIRKJA Skírdagur: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 6 síðd. Séra Stefán Lárusson. | IVIirjlMirUGAPfSFjOLO MINNINGARKORT „Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack“ í Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkra- samlagi Kópavogs, Digra- nesvegi 10, Versl. Hlið, Hlíðarv. 29, Verzl. Björk, ást er... ...að kunna að hlusta. TM Reg U S Pal OH — all rights reserved «1977 Los Angeles Tímes Álfhólsvegi 57, Bóka- og ritfangaverzl. Veda, Hamraborg 5, Pósthúsinu í Kópavogi, Digranesvegi 9, Guðríði Árnadóttur, Kárs- nesbr. 55, sími 40612, Guð- rúnu Emils, Brúarósi, sími 40268, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, sími 41286 og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, Rvík, sími 14139. ÁRNAÐ MEILLA 60 ÁRA hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Margit og Árni G. Eylands, Gnoðar- vogi 56, Reykjavík. I BUSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Sigrún Steinbergs- dóttir og Örn Felixson. — Heimili þeirra er að Teiga- gerði 8, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars). Á AKRANESI hafa verið ’gefin saman i hjónaband Kristjana Gígja og Kjartan Guðbjartsson. — Heimili þeirra er að Hraunbæ 178, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars). DAGANA 17. marz til 23. marz. aA báðum dörgum moðtöldum. er kvöld-. nætur ok helKarþjónuista apt'itekanna í Reykjavík sem hér seKÍri í GARÐ APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla dajca vaktvikunnar nema sunnudaK- — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardÖKum og helKÍdögum. en hvgt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Oöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækní. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðlt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. C IHI/DAUMQ HEIMSÖKNARTlMAR oJUIXnMnUÖ Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—1». Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðlng- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: AHa daga kl. 15.30—17. — KópaVogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam-* komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahústnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Wngholtsstrætl 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptíhorðs 12308. f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DöíiUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholls- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. ki. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ag sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla Jaga noma mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. lfi—22. Aógangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTURUGPIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 slðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. á vlrkum dögum. HÓGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. RILANAVAKT vaktwonusta lilkniinvnill horgarstofnanasvar- ar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfl horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarsf arfsmanna. -DR. Ehrenreich gerði fyrstu tilraunir sínar suður í Ástralíu á skráp af beinhákörlum ... Álítur hann að með þessu sé opnuð ný veiðináma í norðurhöíum og líklegt að það verði stórgróða uppgrip að veiða hákarl og hér eftir verði skrápurinn margfalt verðmeiri heldur en liírin. I Danmörku er verið að stofna voldugt hlutafélag til hákarlaveiða og ætlar félag það að hagnýta sér uppgötvun Ehrenreichs. — Segir Morgena- visen í Noregi að búizt sé við að félagið láti reisa sútunarverksmiðjur á Grænlandi. íslandi og Færeyjum. — Að félaginu standi margir helztu atkvæðamenn Dana í fjármálum og iðnaði og hlutafélagið hafi stórfé yfir að ráða“. GENGISSKRÁNING NR. 51 - 20. marz 1978. Einlnir Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 254.10 254,70 1 Strrlinftapund 484.00 485,20* 1 Kanadadollar 225,70 226,20 100 Danskar krónur 4537.30 4548,00* 100 Norskar krónur 4762,20 4773,50* 100 Sænskar krónur 5500.60 5513,60* 100 Finnak milrk 6076.00 6090.40* 100 Kranskfr frankar 5529,90 5543,00* 100 BcIk. (rankar 798.55 800.45* 100 Svissn. Irankar 13251.65 13282,95* 100 Gyllini 11610,70 11638,10* 100 V.-Þýzk mörk 12410,30 12439,60* 100 Lírur 29.70 29,77 100 Auaturr. Sch. 1723,30 1727.40* 100 Eacudus 618.25 619,75* 100 IVsntar 318,75 319,45* 100 Ycn 110.23 110.49* * Breyting frá síðustu skráningu. V.---------------------------------------------J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.