Morgunblaðið - 21.03.1978, Síða 9

Morgunblaðið - 21.03.1978, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 9 2JA HERBERGJA HÁALEITISHVERFI Höfum til sölu sérlega fallega 2ja herbergja íbúó á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Laus e. sagikomulagi. EINBYLISHÚS KÓPAVOGUR — ÚTB.: 12—14 MILLJ. Húsiö sem er á góöum staö í vesturbæ Kópavogs er á einni hæö ca. 125 ferm. 1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, baö- herb., sjónvarpshol o.fl. Bílskúrsréttur. yerö: 20.0,millj. I SMIÐUM EINBÝLISHÚS — 135 FERM. Húsiö sem er rúmlega tilbúiö undir tréverk stendur á besta staö vió Vestur- landsveginn í Mosfellssveit. Verö: ca. 18 millj. Teikn. á skrifstofynni. HAFNARFJÖRÐUR 2JA HERBERGJA Sérlega falleg íbúö á 1. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi viö Sléttahraun. Þvotiahús á hæöinni. Verö: 8.5—9.0 millj. HAFNARFJÖRÐUR NORÐURBÆR — 5 HERB. Endaíbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Stór stofa og sjónvarpsskáli meö glugga, 3 svefnherbergi meö skápum og teppalögö eldhús meó borökrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Rúmgott baöherbergi. Suóursvalir. Húsiö er nýmálaó og sam- eign góö. Verö: 16.5 millj. Útb.: 11.0 millj. SÉRHÆÐ ÁLFHÓLSVEGUR M/BÍLSKÚR 5—6 herbergja íbúö á efri hæö í 3býlishúsi. íbúöin skiptist í 2 stofur, boröstofuhol og 3 svefnherbergi. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þvottahús. Bílskúr meö kjallara fylgir. Verö ca. 19 millj. SERHÆÐ SKIPASUND — CA. 100 FERM. 4ra herbergja íbúó á 2. hæó í steinhúsi. 1 stofa. 3 svefnherbergi. eldhús, baö, lögn fyrir þvottavél og þurrkara á hæöinni. Falleg íbúö á friösælum stað. Verö: 14.0 millj. Útb.: 9.0 millj. Atli Vaftnsson löftfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM: 38874 Sigurbjörn Á. Friðriksson. Langholtsvegur 85 fm 3ja herb. kjallaraíbúö í tvíbýlis- húsi, sér inngangur. Verð 8 millj., útb. 6 millj. Kársnesbraut 76 fm falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Góöar innrétt- ingar, góö sameign. Verö 11 millj., útb. 7.5—8 millj. Æsufell 96 fm falleg 3ja herb. íbúð meö góðum innréttingum, góð sam- eign. Verð 10.5 millj. Neshagi 85 fm skemmtileg 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi, sér hiti og sér inngangur. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Rauðilækur 90 fm falleg 3ja herb. íbúö á jarðhæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. Mjóahlíð hæö + ris falleg íbúö á tveim hæöum samtals cá. 190 fm. Nýtt gler. Nýjar hurðir, bílskúr. Verð 22 millj. Lóö Mosfellssveit 1000 fm lóð í Helgafellslandi öll gjöld greidd. Teikningar geta fylgt. Verð tilboð. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SOLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HEU3ASON 8I560 BENEOIKT ÓLAFSSON LOGFR 26600 ASPARFELL 4—5 herb. ca 115 fm íbúð á 3ju hæð í háhýsi. Fullgerð, vönduð ibúö. Mikil samelgn, Bílskúr. Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.5 millj. BORGARHOLTSBRAUT 5 herb. ca 127 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Hlaðið hús. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verö: 12.0 millj. BRAGAGATA 3ja herb. ca 70 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Sér inn- gangur. Góð íbúö. Verð: 9.5— 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. DÚFNAHÓLAR 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 7. hæð í háhýsi. Falleg íbúð. Útsýni. Verð: 9.0 millj. Útb. 6.5— 7.0 millj. GRETTISGATA 2ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Sér inngangur. Verð: 5.9 millj. Útb.: 4.2 millj. HALLVEIGARSTÍGUR húseign sem er hæð og ris, og gott steinhús, sem getur verið einbýlishús eða 2 2ja herb. íbúðir, báöar með sér inngangi. Verö á húsinu 11.0 millj. Útb.: 7.5 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. ca 104 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Herb. í kjallara. Verð: 14.0—14.5 millj. MOSFELLSSVEIT Höfum fengið til sölu tvö hús sem afhendast fokheld innan en fullfrágengin utan. Húsin eru ca 140 fm að grunnfleti. Bílskúr ca 52 fm. Beðið eftir hluta af húsnæöismálastj.láni. Húsin eru til afhendingar í júní. Verð 13.5 millj. SELÁS Höfum fengið til sölu tvö raðhús í hinu nýja Seláshverfi. Húsin eru kjallari og tvær hæðir samtals 266 fm. Innbyggður bílskúr. Húsin afhendast fok- held innan en fullfrágengin utan. Glerjuð með öllum úti- hurðum. Til afhendingar í desember n.k. Verð: 15.5 millj. Beðið eftir 3.0 millj. af væntan- legu húsnæðismálastj.láni. SKERJABRAUT 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Útsýni. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. SKÓLABRAUT, SELTJN. 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð: 13.0 millj. Útb.: 9.0 millj. SLÉTTAHRAUN HFN. 2ja herb. ca 60 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 8.0—9.0 millj. Útb.: ca 7.0 millj. SPÍT AL ASTÍGUR 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Stór geymsluskúr fylgir íbúðinni. Sér inngangur. Verð 8.3 millj. Útb.: ca. 6.0 millj. TORFUFELL Raðhús á einni hæð ca 137 fm að grunnfelti. 4 svefnherbergi. Fullfrágengin, góð eign. Fok- heldur bílskúr fylgir. Mjög vel staösett hús. Verö: 22.0 millj. Útb.: 13.0—13.5 millj. VESTURBERG 4—5 herb. ca 108 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstmti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson, hdl. 26933 Hraunbær Einstakl.íb. á jaróhæö i Sörlaskjól 2ja herb. fm. Allt ser kj.íbúö um' Útb. 5.5 70 -6 m. Miðvangur 2ja herb. 65 fm. íb. hæð. Sér þvottahús. 6 — 6.5 m. á 3. Útb. Blönduhlíð A » AA A iS> A A A A & » & » » » » * A A A A » A A ♦ A blokk. Verö um 4.2 m A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A | Vesturbær A A A A A A A A A A A A 3ja herb. 80 fm. Suðursvalir. Útb. risíbúð. 6.5 — 7 m. Kelduland 4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð. Glæsileg eign. Verö um 14.5 m. Kleppsvegur 4ra herb. 100 1. hæð. Herb. í Útb. um 8.5 fm. risi ibuð a fylgir. m. 130 fm. sérhæð á Högun- um. Góð eign. Bílskúrs- réttur. Verð um 17.5 m. Fossvogur Raðhús á besta Fossvogi. Uppl. stofunni. stað i i skrif- A A A A A A A A Vantar fleiri eiqnir á skrá. Heimas. 35417. Jón Magnússon hdl. aðurinn Austurstraeti 6 Simi 26933 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA 5 herb. 135 fm. vönduö íbúö á 1. hæð í háhýsi. Suðursvalir. Útb. 10—11 millj. $érhæð vió Alfhólsveg 120 fm. 4—5 herb. vönduð íbúð á 2. hæö. Sér inng. og sér hiti. Stór bílskúr fylgir (72 fm). Útb. 12 millj. Sérhæð við Stigahlíð 5 herb. 135 fm góð jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 9—10 millj. Við Stóragerði 4ra herb. 108 fm (búð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 10 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Laus strax. Útb. 7—7.5 millj. í Hlíðunum 2ja herb. 70 fm góð kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 6 millj. Á Melunum 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Herb. í risi fylgir Útb. 6.5—7 millj. Við Blöndubakka 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Útb. 6.3—6.5 millj. Einbýlishús eða parhús óskast í Kópavogi Höfum góöan kaupanda að einbýlishúsi eóa parhúsi í Kópavogi. Höfum kaupanda að byggingarloð á Seltjarnar- nesi eða Skerjatirði. Eicn^miDLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SMistióri: Swerrir Kristinsson Sigurður Ótason hrl. Tálknafjörður Einbýlishús til sölu Húsiö er rúmgóö stofa, 5 svefnherbergi, eldhús, baö o.fl. Stærö hússins er um 130 ferm. auk bílskúrs. Húsiö er ófullgert, en íbúðarhæft. Góöir atvinnumöguleikar á Tálknafiröi og hitaveita í sjónmáli. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GIVI. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Nýtt hús vid Skógarlund húsiö er ein hæð 140 ferm. með 5 herb. íbúö, ræktaöri lóö og bílskúr, næstum fullgert. Góö eign viö Digranesveg húsiö er parhús, suðurendi 65x3 ferm. meö 5 herb. íbúö á tveim hæðum og tvö íbúðarherb. meö meiru í kjallara (jaröhæö) Snyrting á öllum hæöum, frábært útsýni. 3ja herb. íbúðir við: Bergpórugötu miðhæö 75 ferm. sér hitaveita, gott bað. Týsgötu neöri hæö 75 ferm. endurnýjuö, sér hitaveita. Mávahlíð í kj. 75 ferm. góö samþykkt, sér hitaveita. 4ra herb. íbúðir viö: Hraunbæ 2. hæö 117 ferm. ný eldhúsinnrétting, gott kj. herb. Hjallabrekku jaröh. 96 ferm. eins og ný sér íbúö, tvíbýli. Dalsel 1. hæö, 110 ferm. stór og glæsileg. Bílageymsla. Ódýrar rishæðir 3ja herb: Viö Njálsgötu (útb. 3—3,5 millj.) Öldugötu um 75 ferm. útb. 3,5—4 millj. Nönnugötu um 75 ferm. útb. um 5 millj. Hafnarfjörður Þurfum aö útvega einbýlishús helst í Noröurbænum aö meöalstærö. Höfum ennfremur kaupendur aö nýlegum íbúöum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. • Ný söluskrá heimsend kynniö ykkur söluskrána. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 EIGNASALAINI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. mjög snyrtileg kjall- araíbúð. Útb. 4 millj. BRÆÐRATUNGA 3ja herb jaröhæö í tvíbýlishúsi. Útb. um 5 millj. BREIDAS, GB. 4ra herb íbúö á 1. hæö. Bílskúr. HÓFGERÐI 4ra herb. mjög góö risíbúö. Útb. um 7 millj. MELGERÐI 4ra herb. 105 fm sérhæö. Sér inng. Góö eign. LÆKJARKINN HF 4ra herb. risíbúö m. bílskúr. Útb. um 7.5 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR 4ra herb. 130 fm hæö. Bílskúr. ÆSUFELL 4ra herb. 105 fm íbúö á efstu hæö. Góö íbúö. HÖFUM KAUPANDA meö mikla greiöslugetu aö góö- um 2ja herb. íbúöum. Vant- ar sérstaklega góöa 2—3ja herb. íbúö í gamla bænum. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 3ja herb. íbúö. ibúöin þarf ekki aö losna fyrr en seint á árinu. Góö 2ja herb. kemur til greina. HÖFUM KAUPENDUR aö góöum 4ra og 5 herb. íbúðum. Ýmsir staöir koma til greina. Um mjög góöar útb. getur veriö aö ræöa. HÖFUM KAUPANDA aö góöu einbýlis- eöa raöhúsi. Fyrir réttu eign er allt aö 20 millj. kr. útb. í boöi. HÖFUM KAUPENDUR að ris- og kjallaraíbúöum meö útb. frá 3—7 millj. SELJENDUR HAFIÐ SAM- BAND VIO SKRIFSTOF- UNA. AÐSTODUM FÓLK VIÐ AÐ VERÐMETA. EICNASALAIV REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 Hafnarfjörður til sölu m.a. Holtsgata 3ja herb. ca. 70 fm jarðhæö í tvíbýlishúsi. Þarfnast að hluta standsetningar. Útb. 4 til 4.5 millj. Holtsgata 3ja til 4ra herb. 70 fm rishæð í þríbýlishúsi. Smyrlahraun 3ja herb. 90 fm íbúð í 2ja hæða fjölbýlishúsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Góð íbúð á góðum stað. Útb. 8.7 millj. Reykjavíkurvegur 6 til 7 herb. eldra einbýlishús ca. 140 fm ásamt verzlunarað- stööu og bílskúr í kjallara. Heppilegt fyrir skritstofur eða félagsstarfsemi. Garðabær við Laufás snotur 3ja herb. ca. 65 fm rishæð í þríbýlishúsi. Ræktuð lóð. Útb. 5.5 millj. Mosfellssveit fokhelt einbýlishús ca. 125 fm ásamt bílskúr. Lóð ca. 90 fm. Verö 11 millj. Nánari uppl. og teikningar í skrifstofunni. Vogar Vatnsleysuströnd nýtt fullklárað einbýlishús ca. 140 fm. 6 herb. ásamt bílskúr og 900 fm. lóð. Góð eign. Útb. 10.8 millj. Árni Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf simi 51 500. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 2J*BD ^ JW»r0imbInt>ib

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.