Morgunblaðið - 21.03.1978, Page 23

Morgunblaðið - 21.03.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 HAU KAR í EFSTA SÆTIÍ1.DEILD MEÐ SIGRI sínum yfir Ármanni í gærkveldi í Laugardalshöli, 25 mörk gegn 20, eru Haukar komnir í efsta sæti í 1. deild með 15 stig að loknum 10 leikjum. Sigur Hauka yfir Ármanni var mjög sannfærandi þó gengi á ýmsu í fyrri hálfleik. Það er mikil breidd í Haukaliðinu og með jafn öruggan markvörð og Gunnar Einarsson má íslandsmeistaratitilinn. Mikill hraði var í fyrri hálfleik Ármanns og Hauka, og ófá upp- hlaupin fóru í vitleysu vegna rangra sendinga eða að skotið var alltof fljótt. í leikhléi var staðan 10—7, Haukum í hag. Ármenningar komu mjög ákveðnir til leiks eftir hlé, börðust vel og um tíma var útlit fyrir að þeim tækist að jafna leikinn, en óheppni þeirra í skotum var mikil, ýmist stangarskot eða Gunnar teljast ólfklegt annað en að liðið verði í úrslitabaráttunni um Ármann — Haukar 20:25 varði, svo þeir náðu aðeins að minnka muninn niður í eitt mark 14—13, á 43. mínútu. Haukarnir sýndu góða takta á lokakaflanum, góð gegnumbrot Elíasar og lagleg 163þúsund kr. fyrir 10 rétta í 29. leikviku Getrauna komu fram 4 seðlar með 10 réttum og var einn frá Vík í Mýrdal og annar frá Seltjarnarnesi, en hinir tveir voru nafnlausir. Með 9 rétta voru 42 raðir og vinningur á hverja röð kr. 6.600.- Vegna úrslitaleiks deildabikar- keppninnar var einn leikurinn fluttur fram til föstudagskvölds, leikur Charlton — Notts County en Crystal Palace lék gegn Brighton í Suður-London eins og ekkert amaði að. ULIKORFU- KNATTLEIKTIL ÞÝZKALANDS UNGLINGALANDSLIDIÐ í körfuknattleik heldur utan á föstudaginn til Þátttöku í Evrópumeistaramóti unglinga í Ludwigsburg í Þýskalandi. íslenzki landslióshópurinn hefur æft saman frá Því í haust og fór m.a. keppnisferð til Englands og stóó sig mjög vel í leikjum gegn Englendingum og Skotum. _ Sigurbergsson, Haukum, Hjörleifur Valinn hefur verið 12 manna hópur, Þórarinsson, Val og Birgir Rafnsson, sem mun taka þátt í þessari keppni uMF Tin'dastól. og auk þess 3 menn til vara. Hópinn skipa eftirtaldir: Kristján Sigurðsson, (fyrirliði), ÍR, Gústaf Gústafsson, Val, Jón, H. Steingrímsson, Ármanni, Sturla Örlygsson, UMFN, Guðjón Már Þorsteinsson, ÍR, Garðar Jóhannsson, KR, Flosi Sigurðsson, Fram, Eyjólfur Guðlaugsson, UMFG, Kristján Arason, Haukum, Sveinn Til vara eru: Hilmar Gunnarsson Fram, Sigurjón Sigurðsson, ÍR og Halldór Kristjánsson, KR. Þjálfari er Gunnar Gunnarsson og sagði hann að hópurinn væri einhuga um að standa sig vel þótt við sterkar þjóðir væri að eiga. ísland er í riðli með Póllandi, V-Þýskalandi, Belgíu, Luxemburg, og Portúgal. Einkunnagjoiin HAUKAR: Þorlákur Kjartansson 1, Ingimar Haraldsson 2, Þórir Gíslason 1, Ótafur Jóhannsson 1, Siguróur Aðalsteinsson 1, Ámi Hermannsson 2, Stefán Jónsson 3, Sigurgeir Marteinsson 2, Elías Jónasson 3, Andrés Kristjánsson 2, Þorgeir Haraldsson 2, Gunnar Einarsson 3. ÁRMANN: Ragnar Gunnarsson 2, Friórik Jóhannsson 2, Jón Viðar Sigurósson 3, Björn Jóhannsson 2, Einar Þórhallsson 1, Einar Eiríksson 1, Valur Marteinsson 2, Óskar Ásmundsson 2, Þráinn Ásmundsson 2, Heimir Gunnarsson 2, Jón Ástvaldsson 2. FRAM: Guójón Erlendsson 2, Einar Birgisson 1, Birgir Jóhannsson 2, Jens Jensson 2, Ámi Sverrisson 1, Gústaf Björnsson 3, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Pétur Jóhannsson 2, Arnar Guólaugsson 2, Atli Hilmarsson 1, Magnús Sigurósson 1, Pálmi Pálmason 3. ÍR: Jens Einarsson 2, Siguróur Gíslason 2, Ásgeir Elíasson 1, Ólafur Tómasson 1, Siguróur Svavarsson 2, Guðmundur Þóróarson 1, Bjarni Bessason 2, Ársæll Hafsteinsson 1, Vilhjálmur Sigurgeírsson 2, Árni Stefánsson 2, Ingimundur Guómundsson 1, Brynjólfur Markússon 2. FRAM: Guðjón Erlendsson 1, Einar Birgisson 3, Birgir Jóhannsson 2, Jens Jensson 2, Árni Sverrisson 1, Gústaf Björnsson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Pétur Jóhannsson 2, Arnar Guólaugsson 2, Atli Hilmarsson 2, Magnús Sigurðsson 2, Pélmí Pálmason 2. KR: Emil Karlsson 1, Haukur Ottesen 4, Símon Unndórsson 2, Fnörik Þorbjörnsson 2, Kristinn Ingason 1, Ólafur Lárusson 1, Ingi Steinn Björgvinsson 1, Siguróur Páll Óskarsson 2, Þorvaröur Guömundsson 2, Þorvaröur Höskuldsson 1, Jóhannes Stefánsson 3, Örn Guómundsson 3. ÁRMANN: Ragnar Gunnarsson 2, Friörik Jóhannsson 2, Jón Viðar Sigurósson 3, Einar Þórhallsson 1, Einar Eiríksson 1, Óskar Ásmundsson 2, Þráinn Ásmundsson 2, Björn Jóhannsson 4, Heimir Gunnarsson 2, Jón Ástvaldsson 2, Smári Jósafatsson 1, Grétar Árnason 1. ÍR: Jens G. Einarsson 1, Ásgeir Elíasson 2, Ólafur Tómasson 1, Sigurður Svavarsson 2, Siguróur Gíslason 2, Bjarni Bessason 1, Ársæll Hafsteinsson 1, Jóhann Ingi Gunnarsson 2, Árni Stefánsson 3, Vilhjálmur Sigurgeirsson 2, Brynjólfur Markússon 2. línumörk Andrésar tryggðu fimm marka sigur. Það leikur ekki tveim tungum að Haukaliðið nær langt í mótinu að þessu sinni. í þessum leik er vert að geta sérstaklega um frammi- stöðu Elíasar Jónassonar og Stefáns Jónssonar. Skoraði Elías átta mörk í leiknum, flest mjög laglega, Stefán var klettur í vörn liðsins og dreif hann aðra leik- menn áfram með krafti sínum. Ekki má gleyma frammistöðu Gunnars Einarssonar markvarðar, sem er tvímælalaust okkar besti markvörður í dag og hefur aldrei verið betri að mati undirritaðs, það kemur varla fyrir að hann sýni slaka leiki. Ármanns-liðið var ekki eins ákveðið og kraftmikið í leik sínum og á móti ÍR á laugardag- inn. Jón Viðar Sigurðsson skar sig verulega úr í síðari hálfleik, en í þeim fyrri varð hann fyrir því óhappi að jneiða sig lítilsháttar og gat ekki leikið með fyrr en í seinni hluta síðari hálfleiks og skoraði hann þá á stuttum tíma sex mörk, flest mjög laglega. Ragnar Gunn- arsson varði vel á köflum en var slakur þess á milli. Mörk Haukai Elías Jónasson 8, Andrés Kristjánsson 7 (3 v), Stefán Jónsson 3, Sigurgeir Mar- teinsson 2, Sigurður Aðalsteinsson 2, Þorgeir Haraldsson 1, Ólafur Jóhannsson 1, Ingimar Haraldsson 1. Mörk Ármannsi Björn Jóhanns- son 5 (2 v), Jón Viðar Sigurðsson 7, Óskar Ásmundsson 3, Valur Marteinsson 3, Friðrik Jóhannsson 1, Þráinn Ásmundsson 1. Leikinn dæmdu Gunnlaugur Hjálmarsson og Valur Benedikts- son og dæmdu mjög vel. — þr. FRAMAFMESTA HÆTTUSVÆÐINU FRAMARAR þokuðu sér af mesta hættusvæðinu í 1. deildinni er liðið náði sér í tvö dýrmæt stig á móti ÍR í gærkvöldi. Sigur Framara var fyllilega verðskuldaður í leiknum, sem þó var alls ekki vel leikinn, en góð frammistaða einstakra leikmanna í Framliðinu færði þeim sigurinn. Framarar hafa nú hlotið 9 stig og hafa því hlotið jafn mörg stig og ÍR, sem eftir þrjá tapleiki í röð f 1. deildinni er allt í einu komið í fallhættu. Nokkurt bil hefur þó skapazt í liðin tvö sem verma botnsætin, KR er með 6 stig en Ármenningar 5. í byrjun leiksins í gærkvöldi voru leikmenn Fram mjög hreyfanlegir og létu knöttinn ganga vel á milli manna. ÍR-ingar byrjuðu leikinn einnig með ágætum, en er leið á fyrri hálfleikinn fékk liðið á sig óheppnismörk og Fram náði forystu í leiknum. Eftir að jafnt hafði verið, 6:6, komst Fram í 8:6, og í leikhléi var staðan 13:10. I seinni hálfleiknum minnkaði ÍR muninn niður í eitt mark og þannig var munurinn aðeins eitt mark, 16:15, er 15 mínútur voru eftir af leiknum. Þá skoraði Fram þrjú mörk í röð og virtist hafa leikinn í hendi sér, 19:15 og 10 mínútur eftir. En ÍR-ingar gáfust ekki upp, komust í 20:18 og áttu dauðafæri er Sigurður Gíslason komst í hraðaupphlaup. Honum varð þó illilega á í messunni og lét verja frá sér. I næstu sókn skoraði Fram úr víti, þannig að í stað þess að munurinn væri eitt mark munaði nú 3 mörkum á liðunum. Pálmi Pálmason var rekinn af leikvelli og Vilhjálmur skoraði tvívegis úr vítaköstum, 21:20. Þó Fram væri einum leikmanni fáliðaðra tókst Jens Fram IR 22:20 Jenssyni að skora úr horni og tryggði þar með liði sínu sigurinn, sem hefði átt að vera mun öruggari ef leikmenn liðsins hefðu haldið haus í lokin. I liði Fram var Gústaf Björns- son potturinn og pannan í leik liðsins í fyrri hálfleiknum, en í þeim síðari var Pálmi Pálmason mjög atkvæðamikill. Auk þessara leikmanna voru þeir eins og herforingjar í vörninni Pétur, Arnar og Sigurbergur. UM ÍR-ingana er það að segja að allir leikmenn liðsins gerðu sig seka um mistök og bekkstjórnin var heldur ekki nægilega góð hjá liðinu. Framan af voru þeir Árni, Brynjólfur og Sigurður Gíslason einna beztir, en Vilhjálmur var drjúgur í sókninni í lok leiksins. Mörk Frami Gústaf Björnsson 5, Pálmi Pálmason 5, Arnar Guðlaugsson 4 (2v), Sigurbergur Sigsteinsson 2, Pétur Jóhannsson 1, Birgir Jóhannsson 1. Mörk IRi Vilhjálmur Sigur- geirsson 5 (3v), Brynjólfur Markússon 4, Sigurður Svavars- son 3, Bjarni Bessason 2, Árni Stefánsson 2, Ásgeir Elíasson 2, Sigurður Gíslason 2. Misheppnuð vítakösti Jens Einarsson varði vítakast frá Pálma Pálmasyni, Guðjón Erlendsson varði vítakast frá Sigurði SvavarsSyni. Brottvísanir af leikvellii Pálmi Pálmason í 2 mínútur. - áij STAÐAN Staðan í 1. Ilaukar Víkingur Valur FII ÍR Fram KR Ármann deild í 10 6 9 9 10 10 handknattleik. 210,178 15 194.160 14 183.170 11 191.170 11 197.192 9 228.236 9 205.216 6 204.242 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.