Morgunblaðið - 21.03.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978
31
Akstur
íhálku
Ef framhjól skríða til f beygjum
Þegar framhjól skrfða til f beygjum eða þegar beygt er svo að
bfllinn lætur ekki að stjórn, fá framhjólin ekki nægilegt viðnám
við veginn, meðal annars vegna þess að of mikið er be.vgt.
Þá skaltu kúpla frá og ekki snerta hemlana, þvf þá festast
framhjólin og stýring er óhugsanleg.
Minnkið stýringu þótt ykkur þyki það áhættusamt vegna beygj-
unnar og takmarkaðs rýmis að vegarbrúninni.
Þá minnkar beygjuátak framhjólanna og þau þurfa ekki eins
mikið viðnám.
Reynið sfðan að stýra létt f fyrirhugaða akstursstefnu með eins
gleiðri beygju og hægt er.
Það sama á við hvort maður er innanvert eða utanvert f beygju
eins og mvndirnar sýna.
1. Afturhluti bílsins srfcríóur
ul hiiður.
2. Kuplað sunclur. Snúið
styrinu samtímis til
þeirrar hliðar sem
billinn skríður
3. Réttið rólega framhjóiin
i akstuf sstefnuna
Ef híllinn byrjar að skrfða til hliðar.
Þá verður strax að kúpla sundur svo vélin verði hlutlaus á meðan
verið er að rétta bflinn af eða ná tökum á stjórn hans.
Snertið hvorki heimii né inngjöf.
I flestum tilfellum er hægt að rétta bílinn af þegar hann skríður
til að aftan með þvf einu að snúa stýrinu snöggt en létt í þá átt
sem afturhlutinn skriður og siðan stýra í fyrirhugaða aksturs-
stefnu.
Þá munu afturhjólin fylgja á eftir og þá sérstaklega ef kúplað er
sundur, annars veitir hraðaminnkun vélarinnar viðnám.
Þess verður að gæta þegar verið er að rétta bflinn af í aksturs-
stefnuna að sveiflan verði ekki svo öflug að afturendinn skríði til
hinnar hliðarinnar.
Þegar tekist hefur að ná stjðrn á stýrinu og stefnu hílsins er
kúplað saman á ný og samtfmis stigið hæfilega á inngjöf.
Of snöggt kúplað saman (og snögg mótslaða frá vél f hægagangi)
og of mikil inngjöf (of mikil inngjöf, of mikil sp.vrna) getur
hvort tveggja valdið nýju hliðarskriði.
(Prá umferðarrádi)
— Leiklist undir
rauðum fána
Framhald af bls. 19
verksins. Guðrún Svava
Svavarsdóttir hefur af kunnri
smekkvísi annast leiktjöld og
búninga og ekki verður fundið
að þýðingu leikritsins. Að lokum
skulu hinir upprennandi leikar-
ar nefndir, en þeir eru Kristín
S. Kristjánsdóttir, Hanna M.
Karlsdóttir, Andrés Sigurvins-
son, Margrét Ólafsdóttir, Ragn-
heiður Elfa Arnardóttir, Emil
Gunnar Guðmundsson, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Sigfús Már
Pétursson, Gunnar Rafn
Guðmundsson, Þröstur Guð-
bjartsson, Björn Karlsson og
Gerður Gunnarsdóttir.
— Athugasemd
Framhald af bls. 15
fiskverðs hjá fiskvinnslufyrir-
tækjum frá 1967 er því um 2474%
á þessari fisktegund og stærð.
Varðandi . tímakaup í fisk-
vinnslunni, þá var algengasta
kaup í árslok 1977 um 663 kr. pr.
klst., en ekki 558 kr. eins og
Sigfús heldur fram.
Af framansögðu er ljóst, að
þegar öll meðferð talna er á þann
hátt, sem framan greinir, þá eru
einnig niðurstöðurnar rangar.
Því má bæta hér við, að
samkvæmt skýrslum Þjóðhags-
stofnunar, álítur hún að höfuðor-
sök rekstrarvanda fiskvinnslunn-
ar sé misræmi í þróun innlends
og erlends verðlags, en þar við
bætist staðbundinn vandi, sem
orsakast m.a. af aflaleysi og/eða
lélegri samsetningu þess afla,
sem landað er.
F.h. samstarfsnefndarinnar,
Hjalti Einarsson.
— Skák
Framhald af bls. 16
þó hann fái ekki nema hrók og
biskup í staðinn frekar en að
láta riddarnum eftir hinn sterka
reit á f5. Taflið gerist nú æði
flókið, hvítur uggir ekki að sér
og teflir framhaldið ekki nógu
nákvæmt m.a. vegna tíma-
Qktirtc j
26. Hxcl - Bxcl, 27. Bxb5
(Eflaust rétt ákvörðun því
svarti riddarinn hefði getað
orðin hinn öflugasti)
27. . . . axb5. 28. Hc2? (Betra
strax 28. Dd3 — Hc4, 29. Dbl!)
28. . . Bg5, 29. Dd3 - Hc4, 30.
g3 - e4, 31. De2 - Í5, 32. a4??
(Eftir þennan leik hefur hvítur
enga von um sigur í skákinni.
Miklu betri kostur virðist vera
32. h4 — Bf6, 33. a4!. Svarur
brýzt nú skemmtilega í gegn
sem tryggir honum jafntefli)
32. . . . Hxa4,33. Dxb5 - Hhl,
34. Kg2 - h4, 35. Dxb7 - Kf6
(Nákvæmara var 35 . . . Kf8)
36. f4 — Bxf4!! (Ótrúlega
öflugur leikur því svörtu
hrókarnir reynast vera fullkom-
lega jafnokar hvíta liðsins).
37. gxf4 - Hg8, 38. Kf2 (Ekki
38- Kh3 vegna 38. . . Hfl og
svarur vinnur)
38. . . Hggl, 39. Db8 - Kg7,
40. Dxd6 — h3! (Svartur er
sífellt með hótanir, nú hótar
hann að vinna hrók með Hg2)
41. De5 - Kg6, 42. Ke3 -
IIad3! (Lokar öllum útgöngu-
leiðum fyrir hvíta kónginn)
43. Hd2 - Hgel, 44. Kf2 -
IHl. 45. Ke3 - Hfel. 46. Kf2
- Hfl, 47. Ke3 Jafntefli!
Að lokum stutt skák úr 4.
umferð.
Hvítti Jóhann Örn Sigurjóns-
son.
Svarti Björn Sigurjónsson.
Pric — vörn.
1. e4 - g6, 2. d4 - Bg7, 3. Rc3
- c6, 4. Bc4 — e6? (Betra
4 . . . b5) 5. e5! - d5?, 6. exd6
- Dxd6, 7. Re4 - Db4?, 8. c3
- De7, 9. Bf4 - Rf6, 10. Rd6
- Kd8, 11. Rf3 - Rbd7, 12.
Rg5 - Hf8, 13. Rdxf7 - Hxf7,
14. Bd6! Gefið. Svarta
drottningin er fönguð. Hvítur
færir sér í nyt á snotran hátt
veikleika svarts. Ef 14. . . . De8,
15. Rxe6.
Lokastaðan.
Kópavogsbúar
Úrvals kjötvörur
í páskamatinn
Svínakjöt
Leyft verö Okkar verö
Læri ný ................................... 1882 1690
Hlutar úr læri ............................ 1993 1890
Lærissneiðar .............................. 3458 3390
Bógar/hringskornir ........................ 1882 1680
Svínahnakki/ reyktur, úrbeinað ............ 3438 3180
Kótilettur ................................ 3588 3480
Hamborgarhryggur .......................... 4410 3900
Svínahakk ................................. 2169 1980
Nautakjöt
Leyft verö Okkar verö
Snitchel 4590 3650
Gullach 3533 2790
Roast-Beef 3925 3510
Fille og mörbráð 4395
Hakk 2260 1890
Folaldakjöt
Buff 2180
Gullach 1960
Hakk 890
Reykt 880
Saltaó 690
Úrvals hangikjöt
Lamba Hamborgarhryggir
London Lamb 2900- pr. kg.
Rjúpur 1000- pr. st.
Kjúklingar 1190- pr. kg.
Opið til kl. 10 miðvikudag.
Opið kl. 9—12 laugardag fyrir páska.
V
VÖRÐUFELL
Þverbrekku 8, Kópavogi
Símar: 42040 og 44140.