Morgunblaðið - 21.03.1978, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa stúlku sem ritara og til
almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur
veröa aö hafa góöa enskukunnáttu og góöa
vélritunarkunnáttu. Hraöritunarkunnátta
æskileg, en ekki nauösynleg.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt:
„Skrifstofustarf — 4103“, fyrir 31. marz
1978.
Starfskraftur
óskast á tannlækningastofu viö Grensás-
veginn. Vinnutími kl. 2—5 e.h.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist blaöinu fyrir n.k.
miövikudagskvöld merkt: „Aöstoöarstúlka
— 3647“.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna
sími 27277, Fornhaga 8.
Fulltrúastarf
Staöa fulltrúa á innritunardeild er laus til
umsóknar. Menntun og starfsreynsla á
félags- eöa uppeldissviði æskileg. Um-
sóknarfrestur er til 10. apríl. Umsóknir
skilist til skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8,
en þar eru veittar nánari upplýsingar.
Er þetta kannske
tækifærið, sem pú
hefur beðið eftir?
— Gott síma- og
skrifstofustarf
Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki í miö-
borginni — ekki mjög fjölmennt, en þó eitt
hiö helzta í sinni grein í landinu — óskar
aö ráöa hiö fyrsta lipran, glöggan og vel
menntaöan starfskraft til símavörzlu og
vélritunar- og skrifstofustarfa. Æskilegur
aldur 20—25 ár. Mjög hagstæö launakjör
í boði. Fyrirspurnir og umsóknir sendist
afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Fram-
tíöarstarf — 3648“ hiö fyrsta og eigi síöar
en 31. marz n.k. Fullum trúnaöi heitið.
Röskur og
áreiðanlegur
afgreiöslumaöur óskast í bílavarahlutaverzl-
un í Rvík. Skilyröi aö umsækjandi sé
reglusamur og stundvís.
Tilboöum meö upplýsingum um aldur og
fyrri störf sé skilaö til augld. blaösins fyrir
23. þ.m. merkt: „Röskur — 3636“.
Verslunarstörf
Starfsmaöur óskast til afgreiöslu í vara-
hlutaverslun.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt:
„Varahlutaverslun — 5244“.
Lyfsöluleyfi
sem Forseti
íslands veitir
Lyfsöluleyfi í Mosfellshreppi er laust til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. apríl
1978.
Umsóknir sendist landlækni.
Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö
20. mars 1978.
Hótelstarfsfólk
Óskum að ráöa yfir sumartímann (maí/
september). Aöstoðarmann, forstööukonu,
stúlkur í hótelmóttöku. Framreiöslustúlkur.
Stofustúlkur. Eldhús- aöstoöarstúlkur.
Umsóknir ásamt meömælum, sendist
Fretheim hotell a.s., 5743 Flám, Sogn,
Norge.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Stööur ritara, m.a. læknaritara, eru lausar
til umsóknar. Starfsreynsla og góö vélrit-
unarkunnátta nauösynleg.
Umsóknir á þar til geröum eyöublööum
skulu sendar skrifstofu spítalans fyrir 29.
marz n.k.
Reykjavík, 17. marz 1978.
Borgarpsítalinn.
Vélritari
óskast
Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir aö ráöa vélritara.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum og launakröfum sendist Mbl.
fyrir 23. marz merkt: „Vélritari — 803“.
Óskum að
ráða mann
til eftirlits á snyrtiherbergi karla. Upplýsing-
ar í dag og á morgun frá kl. 13—16.
Klúbburinn, Borgartúni 32.
Sölumaður
Heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft
til sölustarfa strax. Bílpróf nauösynlegt.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
Mbl. merkt: „Sölumaöur — 3649“ fyrir 28.
marz n.k.
Matsvein og háseta
vantar á m.b. Óla Tóftum frá Keflavík. Sem
fer til netaveiöa aö loknu veiöibanni.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma* 92-1566.
Vantar fólk
í fiskverkun vora nú þegar.
Þórir h.f.,
Sími 20276.
Fóstra óskast
aö leikskólanum Staöarborg. Um hálfs dags
starf er aö ræöa. Uppl. gefur forstööukona,
sími 30345.
— Fólksfjölg-
un og vinstri
villur
Framhald af bls. 35
íírundvallarblekkinjía, sem
vinstraríkið hefir verið reist á,
OK hrin>íiðu öfugstrauma, er það
hrekur fyrir. Ur þeim arajirúa
af vinstrivillum sem til álita
koma í tólf efstu sætin, má af
handahófi velja þessar:
1. að fínætítaforði náttúru-
ríkisins sé óþrjótandi,
2. að allir menn séu skapaðir
jafnir,
.3. að framleiðslu- on viðskipta-
starfsemi hyptíist á fjármatíni
otí stritvinnu eintíöntru,
1. að meira og stærra sé ávallt.
happadrýt;ra en færra oi;
minna,
5. að pyntyupólitík sé forsenda
lifshamintíju,
li. að manneskjan tíeti nálena
allt, sem hún vill,
7. að vísindi, tækni of; hag-
vöxtur tryt;i;i ævinlega
framfarir,
!>. að takmarkalaust frelsi sé
annað en upplausn ot; öng-
þveiti,
10. að meltint;arfærin ok kyn-
færin séu mestu áhrifavald-
ar um viðhorf ok velt;ent;ni
manneskjunnar,
11. að stríðin séu uppfinnint;
vondra manna, ok mannkyn-
ið t;eti t;ert þau útlæt;,
12. að eif;inhat;smunasamtök
séu fær um að komast'hálfu
hænufeti lent;ra í ofstopa
sínum ok þjösnaskap heldur
en valdvísum stjórnvöldum'
þóknast.
í fljótu brat;ði verður ekki
auðvelt að koma aut;a á sam-
nefnara þessarar syrpu af
vinstrivillum. Samt sem áður
ætti ekki að vera óvarlet;t að
t;eta þess til, að hann muni
a.m.k. að verulet;u leyti vera
fólt;inn í þeirri ásköpuðu til-
hneit;int;u múgsálarinnar að
hneigjast fremur að óskhyggju
en raunhyggju.
- íþróttir
Framhald af bls. 28.
SPÁNN 1. DEILDi
Elchc - Giljon 1,2
Rayo Vallecano — Burgos 0.0
Vaíencia — Real Madrid 2,0
Read Sociedad — Espanol 1,1
Betis — Sevilla 3,2
Athletico Madrid — Las Palmas 2,1
Cadiz — Hercules 0,0
Santander — Athletico Bilbao 1,0
Barcelona — Salamanca 3,1
ViO tapiA á sunnudatdnn. minnkaði
forysta Real Madrid niður f eitt stix ok
hafa þcir nú 35 stÍK að loknum 20
leikjum. Itarcelona sa*kja nú fast að þeim
oK hafa nú 3f stÍK- I þriðja sæti er Gijon
með 31 stÍK.
BELGIA 1. DEILD.
fai Ia>uviere — Beerschot 0.4
BerinKen — Lieree 1,1
Lokeren — WareKem 0.3
Kortrijk — Beveren 0.0
Antwerpen — Charleroi 3.1
B<s>m — Cercle BruKKe 0.2
FC Liege — Anderlecht 0,0
Molenbeek — Winterslag 3,0
FC BruKKe — Standard 1,0
Ekki er ólfkleKt. að með sigri sínum
hafi BruKKe tryKKt sír sigurinn í fyrstu
deildinni í Belgfu. þvf að forysta liðsins
er nú orðin fimm stig. 44 stig eftir 28
leiki. en Standard er með aðeins 39 stig
eftir jafnmarKa leiki. Anderlecht er f
þriðja sa ti með 38 stig-
HOLLAND 1. DEILD,
AZ‘G7 Alkmaar — Sparta
Rotterdam 1,2
PSV Eindhoven — Den IlaaK 2.1
Tvente — Nec NijmeKen 2.0
Haarlem — VVV Venío 2.1
Ajax — FC Amsterdam 5.1
FC Utrecht — Volendam 2,2
Vitesse Arnhcm — Telstar 4.2
Nac Breda — GAE Deventer 2.1
Feyen(s>rd — Roda JC Kerkrade 1,1
EnKÍn hreytinK er á stiiðunni í
Hoilandi ok er PSV enn með algera
yfirhurðaforystu. Tvente skauzt upp í
annað sætið. en Ajax ok AZ‘G7 eru í
3.-4. sæti. Hinn norski Roger Albertsen
náði forystunni fyririr Den llaag gegn
PSV. sem lfk illa þrátt fyrir sÍKUr sinn.
Willy Van Der Kuylen ok Gerrie Deijkers
skoruðu mörk liðsins. Tap AZ‘67 á
heimavelii Kegn Spörtu var nokkuð
óvænt. en það var EnglendinKurinn Ray
Clarke sem skoraði bæði mörk liðsins, en
Bert Van Marwijk svaraði fyrir heimalið-
ið. Mörk Tvente Kegn Nec skoruðu þeir
Arnold Muhren ok Franz Thussen ok í
stórsÍKri Ajax Kegn Amsterdam skoruðu
Schoenmaker (2). Geels, Meier ok Arne-
sen mörk Ajax. en Martin WÍKKemans
svaraði fyrtr Amsterdam. Ajax hefur nú
skorað hvorki meira nó minna en 18
mörk f sfðustu þremur leikjum sfnum.
þar af hefur Ruud Geels skorað sjö.
fTALlA. 1. DEILD,
Bologna — AC Milan 0.0
Genoa — Atalanta 0.1
Inter Milan — Perugia 2,0
Juventus — Verona 1,0
Lanerossi — Fiorentina 14)
Lazio — Roma 1,1
Napoli — Torino 1.3
Pescara — FoKKÍa 1.2
Forystan hjá Juventus er orðin nokkuð
KÓð. eða 35 stig. Torino er á hælum
þeirra með 31 stig. Lanerossi er með 30
stÍK ok AC Milan hefur 29 stÍK.
Landsliðsmaðurinn BetteKa skoraði eina
mark Juventus K(‘K» Verona «k mörk
Torino K<‘Kn Napoli skoruðu þeir Sala,
Pulici <>K Grazianni.