Morgunblaðið - 21.03.1978, Page 43

Morgunblaðið - 21.03.1978, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 43 Simi50249 Flóttinn til Nornafells Spennandi ný Walt Disney mynd í litum, Eddie Albert, Ray Milland, Kim Richards. Sýnd kl. 9. jgÆjAftfnP Sími 50184 Gula Emanuelle Ný, djörf ítölsk kvikmynd um kínversku Emanuelle á valdi tilfinn- inganna. Enskt tal. jslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. E HARSKERINN Skúlagötu 54 Sura 28141 MERRAPERMflWETT Sala - Verðbólga — Óvissa — Áhætta Fyrirtækið í óstöðugu umhverfi Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði um fyrirtækið í óstöðugu umhverfi dagana 4.—6. apríl n.k. Námskeiðinu er skipt í prjá meginpætti: • Þróun rekstrar- og markaðsáætlana við óstöðugar aöstæður. • Hvernig ný tækifæri opnast við óstöðugar aðstæður. • Sölutækni stjórnenda með markaðs- mál sem hlutastarf. Leiðbeinandi er John Winkler fram- kvæmdastjóri frá Bretlandi. Námskeiöið er haldið aö Hótel Esju og stendur allan daginn frá 9—5 meö matar og kaffihléum. ATH. Fyrirtaeki geta skipt um þátttakendur á mismunandi hlutum námskeiðsins. ef sami aðilinn á ekki heimangengt alla dagana. Skráning pátttakenda í síma 82930. Stjómunarfélag íslands 131 131 131 131 [31 131 Sigtiut Bingó í kvöld kl. 9 Aðalvinningur kr. 40. þús. B1 [31 B) B1 B1 B1 laiiaifatialEIElElEISlElEISlElSIElialialElEllallai STRANGLERS til íslands STRANGLERS i HOLLyweOB Hljómsveitin sem tal- in er bjartasta vonin í tónlistarheiminum í dag og er væntanleg til Islands í maí verö- ur kynnt í kvöld. Svo veröa allir vin- irnir á staönum. Modelsamtökin aýna þaö allra nýjasta í tízkunni frá Pophúainu Allir gestir leystir út með gjöfum, æöisgengum páskaeggjum frá Víking eöa L.P. plötu frá Geim- steini. Matur veröur framreiddur frá kl. 19.00. Nú er upplagt tækifæri til að mæta og óska vinum og vandamönnum góörar feröar um páskana H0LLUW00D ofar öllu Opið kl. 12-2.30 og frá kl. 19.00 í kvöld véla | pakkningar ■ ■ ■ Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opei Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhail Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I Þ JÓNSS0N&C0 Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki AUSTUR' BÆR Ingólfsstræti, Lindargata, Miöbær Samtún Hverfisgata 4—62. Upplýsingar í síma 35408 Ný reglugerd um þorskfísknet SjávarútvoKsráðuneytið hofur gofið út resluKorð um þorskfisknot. í regluKcrð þessari oru ákvæði m.a. um möskvastærðir þorskfiskncta. morkingu neta. leyfilcgan neta- fjölda og lcysir roglugerð þessi af hólmi þrjár eldri reglugerðir um sama efni. Helztu ákvæði reglu- gerðarinnar eru sem hér segir samkvæmt fréttatilkynningu sjávarútvegsráðuneytisins. 1. Möskvastærðir Á tímabilinu 1. janúar til 15. maí er lágmarksmöskvastærð þorskfisk- neta, sem heimilt er að nota, 7 þumlungar (178 mm). Prá 16. maí til ársloka er heimilt að nota net með lágmarksmöskvastærðinni 6 þumlungar (152 mm). I bráðabirgðaákvæði reglugerðar- innar segir, að heimilt sé að nota net með lágmarksmöskvastærðinni 5Vi> þumlungur frá 16. maí til ársloka í ár. Er þessi undanþága gerð til þess að nýta megi út þau net, sem til eru, og leyfilegt hefur verið að nota seinni hluta árs til þessa. 1. Merkingar þorskfiskneta Ákvæðum um merkingar er breytt óverulega: Netadrekar skulu merktar um- dæmisbókstöfum og tölum skipa, sem nota drekana. Skulu merkin soðin á drekana. Netabaujur skulu á báðum endum trossu og skulu baujur og belgir merktir umdæmisbókstöfum og töl- um skipsins. Ennfremur skal á bbaujur setja flagg er sýni númer trossu. Merkingar allar skulu greinilegar og stafir stórir og skýrir. Breyta skal merkingum breytist umdæmisstafir skipsins. Þegar veiðarfæri eru um borð í veiðiskipum skulu þau merkt, eftir því sem við á. Með netahring skal merkja vestari enda netatressu, en með blikkljósi sé trossa á togveiðisvæði. 3. Leyfilegur netafjöldi Leyfilegur netafjöldi miðast eins og áður við fjölda manna í áhöfn en er nú miðað við fæst 3 menn i stað 8 áður. 12 menn og fleiri mega hafa 150 net í sjó. 11 menn «g mega hafa 135 net i sjó, 10 menn mega hafa 120 net í sjó, 8 og 9 menn mega hafa 105 net í sjó, 6 og 7 menn mega hafa 90 net í sjó, 5 menn mega hafa 75 net í sjó, 4 menn mega hafa 60 net í sjó, 3 menn mega hafa 45 net i sjó. Er hér miðað við 60 faðma langa netaslöngu. Ákvæði var í fyrri reglugerð þess efnis, að frá og með skirdegi til og með páskadegi er heimilt að hafa 30 netum færra í sjó en á öðrum tíma. Þessu hefur nú verið breytt þannig að nú er miðað við fjórðungs fækkun neta á þessu tímabili. I þessu sambandi skal getið, að hinar sérstöku reglur, sem gilda um þorskveiðitakmarkanir um páska nú í ár, eru óháðar þessum reglum. 1. Ýmis ákvæði í reglugerð þessari eru ennfremur eftirfarandi ákvæði: Þorskfisknet skulu lögð í eina stefnu á sama veiðisvæði, eftir því sem við verður komið. Týni skip netum í sjó, ber skipstjóra að reyna að slæða þau upp. Takist það ekki skal það tilkynnt Landhelgisgæslunni og get- ið staðsetningu netanna. Landhelgisgæslan mun auk eftir- litsmanna sjávarútvegsráðuneytis- ins hafa eftirlit með því að ákvæðum reglugerðar þessarar sé fylgt. Varðandi viðurlög verður sú breyt- ing, að reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 81 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, en hinar fyrri reglugerðir um þetta efni, \oru settar samkvæmt lögum nr. 44 1948, um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins. Leiðir þessi breyting til að viðurlög við brotum eru strangari og lágmarkssektir til muna hærri en verið hefur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.