Morgunblaðið - 22.04.1978, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.04.1978, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978 13 Rafverktakan Slæm rekstrarskilyrði Vandi landbúnaðarins á ræt- ur í skorti og verðbólguþróun í HÁDEGISERINDI, sem Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri flutti um landbúnaðarmál á fundi í Rotaryklúbb Akureyrar kom m.a. fram að ein meginorsök þess vanda er nýmjólkurframleiðendur glíma við í dag stafar af skorti er Leiðrétting MISTÖK urðu á síðustu viðskipta- síðu, þar sem verið var að ræða gengisbreytingar gagnvart erlend- um gjaldmiðlum á árinu 1977. Þar sagði að krónan hefði hækkað samkvæmt Bandaríkjadollar á árinu um 12,3%, en þar átti að sjálfsögðu að standa að krónan hefði lækkað gagnvart Banda- ríkjadollar. Sama meinlokan geng- ur síðan aftur í meginmálsletri fréttarinnar, þar sem segir að dollarinn hafi lækkað gagnvart dollar — þar átti að sjálfsögðu að standa hækkað. Lesendur blaðsins eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. var á mjólkurafurðum, sérstaklega suðvestanlands 1975 og 1976. Þessum skorti var síðán eytt á árunum 1976 og 1977 en m.a. vegna mikils heyfengs á síðasta ári og verðlagningar á fóðurbæti varð framleiðsluaukningin meiri en nam þeim skorti sem fyrir hendi var. Valur sagði að auk þessa vanda hefðu komið upp birgða- vandamál vegna óhagstæðrar þró- unar markaðsmála og mætti nefna sem dæmi að smjörbirgðir í landinu á hvert mannsbarn námu 4,9 kg um síðustu áramót. Vandi sauðfjárbænda er hins vegar sá að á sama tíma og umframeftirspurn er á ull og gærum er offramboð á kindakjöti, en það stafar m.a. af neikvæðri þróun á útflutnings- mörkuðum okkar Hér fyrr á tímum tókst t.d. að fá allt að 80 tókst t.d. að fá allt að 80—100% af innanlandsverði fyrir útfluttar afurðir en nú er svo komið að þetta hlutfall er milli 20—50%. Þetta er einungis eitt dæmi af mörgum sem nefna mætti um áhrif verðbólg- unnar á útflutningsstarfsemi at- Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs: 22. apríl, 1978. Yfirgengi miðað viö Kaupgengi innlausnarverð pr. kr. 100,- Seðlabankans 1967 1. flokkur 2330.02 45.0% 1967 2. flokkur 2314.43 25.3% 1968 1. flokkur 2016.17 10.9% 1068 2. flokkur 1896.01 10.2% 1969 1. flokkur 1413.79 10.3% 1070 1. flokkur 1299.69 44.5% 1970 2. flokkur 948.82 10.4% 1971 1. flokkur 893.73 43.4% 1972 1. flokkur 778.89 10.r% 1972 2. flokkur 666.70 43.4% 1973 1. flokkur A 512.50 1973 2. flokkur 473.69 1974 1. flokkur 329.01 1975 1. flokkur 268.99 1975 2. flokkur 205.28 1976 1. flokkur 194.32 1976 2. flokkur 157.80 1977 1. flokkur 146.55 1977 2. flokkur 122.76 1978 1. flokkur Nýtt útboö 100.00+ dagvextir VEÐSKULDABRÉFX: Kaupgengi pr. kr. 100- 1 ár Nafnvextir: 26% 79,— 2 ár Nafnvextir: 26% 70,— 3 ár Nafnvextir: 26% 64,— 'Miðað er viö auðseljanlega fasteign. Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: *) Miöaö er við auöseljanlega fasteign. Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉFRÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1973 - - B 460.33 (10% afföll). 1973 - - C 401.14 (10% afföll). 1974 - - D 348.10 (10% afföll). 1974 - - E 246.31 (10% afföll). 1974 - - F 246.31 (10% afföll). HLUTABRÉF: Flugleiðir hf Kauptilboö óskast PJÁRPErnnCARPÉIAG ÍIIARDS Hft VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R. (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580 Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga vinnuveganna. Ein af alvarlegri afleiðingum þessarar þróunar er sú að í dag eru laun bónda aðeins um 70% af launum sambærilegra launþegahópa. Að lokum sagði Valur að bændum væri vel ljóst hvernig ástatt væri og færu því fram miklar umræður innan shm- taka þeirra á hvern hátt núverandi vandi yrði bezt leystur. Ein af þeim leiðum sem nefndar hafa verið er að í stað ríkjandi fram- leiðslustefnu þ.e. að framleiða sem mest magn yrði tekin upp svoköll- uð hagkvæmisstefna en hún felur m.a. í sér að meira yrði hugsað um nettó- en brúttórekstrarniðurstöð- ur búanna. TRYGGVI Pálsson raf- verktaki og framkvmda- stjóri byggingarfyrir- tækisins Smára h.f. á Akureyri er formaður Landssambands ís. rafverktaka. Er viðskipta- síðan ræddi við Tryggva um stöðu rafverktaka í dag sagði hann að rekstrarskilyrði þeirra hefðu versnað mikið undanfarin ár vegna með- ferðar verðlagsyfirvalda á þeirra málum. Hann benti á að 1974 hefði hlutlaus aðili verið fenginn til að meta álagninarþörf raf- verktaka óg var niðurstaða hans sú að hún þyrfti að vera mun meiri en hún var þá og ekki enn hefur verið leiðrétt. Hér væri fyrst og fremst verið að blanda sér í gerða samninga og eru þetta umfram innígrip ríkisvaldsins á stöðu þessa hóps umfram aðra hópa. Hann kvaðst vona að þetta ástand heyrði sögunni til ef frumvarpið um frjálsa verðmyndun yrði að lög- um. Um atvinnuástandið sagði Tryggvi að þar væri ekki allt of gott útlit, því ekki mætti spenna markaðinn um of með opinberum framkvæmdum í nokkur ár en hætta síðan að mestu. Jafna þarf fram- kvæmdunum og taka í því efni fullt tillit til arðsemi fjárfestinganna. í stað hentistefnu þarf að koma til langtímaáætlanagerð og verði það eitt af megin- markmiðum slíkra áætl- ana að raforka standi öllum til boða á hagstæðu verði þar sem ekki er jarðvarma að fá. Tryggvi tók fram að hann væri ekki að boða takmarka- lausa rafvæðingu heldur undirstrikaði að í slíkri áætlun þyrfti að halda öllu opnu um orkusparnað — staða fiskistofnananna í dag sýndi bezt nauðsyn þess. Úrvali Umboð fyrir amerfskar, enskar japanskar bifreiðir. Ailt á sama s érhjáAsli «78 la stað CONCORD 2ja dyra 6 cyl. 258 cid. vél sjálfskiptur meö vökva- stýri, aflhemlum, upphitaöri afturrúöu og „De Luxe“ út- færslu þ.e.: Hallanleg sæti meö plussáklæöi, viðarklætt mæla- borö, vinyl toppur, teppalögö geymsla ásamt hlíf yfir varahjól, hliöarlista, krómlista á bretta kanta, síls og kringum glugga, klukka, D/L hjólkoppa, D78x14 hjólbaröa meö hvítum kanti, gúmmíræmur á höggvörum, og vönduö hljóöeinangrun. amCONCORD Ótrúlega lágt verö, en staðreynd samt sem áöur. Ath. tilgreind verðáætlun miðast við gengisskráningu í dag. Allt á sama Stað Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.