Morgunblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978 9 Framleiðsla land- búnaðarvöru til út- flutnings óraunhæf Prá aðalfundi Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga Aöalfundur Búnaöarsambands „u.öuf Þingeyinjía var haldinn á Iusayík 24. apríl síöastliðinn. ''laettir voru á fundinn rétt Jörnir fulltrúar allra búnaðarfé- ,aKa á sva'ði Búnaðarsambands- 'ns- A fundinum var meðal iinnars samþykkt samhljóða all- ytarleg ályktun um framleiðslu- jtjaramál ba'nda. Ýmsar aðrar a,yktanir og samþykktir voru Berðar á fundinum. A fundinum fór fram kjör til unaðarþings og var Teitur • A°irnsson ®rún cndurkjörinn a alfullfrúi en varafulltrúi Böðv- ar, .únsson Gautlöndum. ner fer á eftir ályktunin um eamleiðslu og kjaramál. "Aðalfundur Búnaðarsambands yuður Þingeyinga haldinn á Húsa- V|k 24. apríl 1978 álvktar eftirfar- andu Eins og nú er komið verðhlut- 1& j miHi framleiðslukostnaðar andbúnaðarvara annars vegar, og Pess verðs hins vegar, sem fyrir sörnu vöru fæst á erlendum markaði, er ljóst að framleiðsla andbúnaðarvöru til útflutnings er. orannhæf 0g ber að stefna að því a ueaga úr henni. Ljóst er, að af Pessum sökum og vegna aðgerðar- ej’sis stjórnvalda verða bændur vu f.vrir stórfelldri kjaraskerðingu um*13 vonfunar a útflutningsbót- Stéttaramband bænda og v J°rnvöld hafi forgöngu og sam- mnu um ráðstafanir til úrbóta. únaðarsamband Suður Þingey- 8a bendir á eftirfarandi leiðir að Þvi marki: U.^júrnvöld geri ráðstafanir er kós* lækkunar á framleiðslu- tnaði, sem örva mundi og ^ttja jafnari og betri sölu á tr.v a Alendum markaði. . ð landbúnaðurinn búi við sömu aj0lþ°S sjávarútvegur og iðnaður vö ■„ er viðkemur tollum og 0-^.dum af innfluttum vélum , mkjum „j, varahlutum í vélar. b- Að bændur fái rafmagn til þeim hluta fjármagnsins. Beri að nota það á hverjum tíma með þeim hætti, sem vænlegastur þykir til að ná því marki að bændur hljóti í raun sömu tekjur og aðrar vinnandi stéttir. Búnaðarsamband Suður Þingey- inga leggur á það sérstaka áherslu að ákvarðanir um ráðstafanir í þessum efnum verði teknar á þessu sumri, svo að bændum verði Ijóst áður en þeir ákveða ásetning búfjár næsta haust, í hverju þær verða fólgnar og hver áhrif þeirra verði. Þá vill fundúrinn undirstrika að aukin útborgun við móttöku bú- vörunnar er ein raunhæfasta leiðin til kjarabóta fyrir bændur og skorar á stjórn -Stéttarsam- bands bænda að beita sér af alefli fyrir því að afurðalán verði aukin svo að sölufélög bænda geti greitt a.m.k. 90% af verði búvörunnar við móttöku.“ Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Verzlunarhúsnæði í Heimahverfi í Verzlunarsamstæðu. Laus strax. Endaraðhús Neðra-Breiðholti alls 210 fm. Bílskúr. Skipti á 5—6 herb. sérhæð koma til greina. 7 herb. íbúð í Gamla austurbænum í mjög fallegu standl þar af er 1 forstofuherb. m/ sér snyrtingu og 2 herb. í risi m/aðgang að snyrtingu. Steinhús. Vesturberg 4 herb. jarðhæð í góðu ástandi. Ca 108 fm. Verð 12.5 útb. 8 m. 2 herb. kjallara íb. 2 stórar stofur, hol, stórt eldhús. 70 — 75 fm. Stórir gluggar. Samþykkt. Fokhelt endaraðhús ca 240 fm. Verð 11 —12 m. Krummahólar 2 herb. íb. ca 70 fm. ásamt bílskúr. Suður svalir. Verð 9.5 útb. 7.4 m. Elnar Sígurðsson.hrl I ngólfsstræxi4, um Urr^nar a hagstæðari kjör niö 6n nU’ Þann>lt a^ fellt verði „ Ur fastagjald af súgþurrkun- n, otorum þá 9 mánuði ársins ‘ei? Pe>r standa ónotaðir. fleut0 n-remur ma benda á að rafma lr bændur búi við einfasa „a,. sem er mun dvrara, 2 ■ stofnkostnaði. skQf.* 1 „ verði innheimtu sölu- 3 Wa 'cíöf> °K kjötvörum. vöri' Ur^re>hslur á landbúnaðar- taki ^ j-Tr''' sem slðöugastar og hæn SJ ,fhrafa hækkunum með nækkandi verðlagi. löwum ar verdl t>ær breytingar á Sfött Um f ramleiðsluráð, sem á aoL.rrarríand ^maila samþykkti 1977 ^ Un< ' slnum 30. nóvember ar tiikg með ^V1 °Pnaðir möguleik- jafn ‘ ÞeSS fyr!r Framleiðsluráð að bænda°ntUn uff*utn>nKsbóta milli verðiöfn ,a fle'ri vegu en með sem n " nar«al<ii einu saman svo. PóA uerður að í/era. beittSf8,skatti verði þó ekki °g há ýtrasta nauðsyn krefji Wrðar ve^n' en,Kar undanbágur 5' Hluta af a aukabúgreina. um ríkiQirv 4fUKbundnum framlög- Sem fra ,S f! lar>dbúnaðarins, svo 0g framl- a^' n1 nrænfóðurræktar kiallara ,K1 funa °K áburðar- Verði þr mfram ákveðna stærð íeiðsluráöf-• PanniK> að Fram- a> ráðstöfunarrétt yfir Suðurnesjamenn Ný fasteignasala og leigumiölun veröur opnuö 2. maí aö Hafnargötu 57, Keflavík. Höfum nú þegar nokkur hús til sölu. Komiö og reyniö viöskiptin, því viö bjóöum tveim fyrstu viöskiptavinunum 50% afslátt. Látiö skrá eignina hjá okkur og aukiö þar meö sölumöguleika yöar. 1iB Elgnamlðlun Suöumesja Hafnargötu 57, Keflavík Sími 3868. Opið 1—6, 6 daga vikunnar. Hannes Arnar Ragnarsson, sími 3383. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opið í dag frá 10—4 Grettisgata 2ja herb. ca. 55 fm. íbúð á 3. hæð. Sér geymsla í risi. Útb. 4.5 millj. Gunnarsbraut 3ja herb. góð 85 fm. íbúð í kjallara. Nýtt, tvöfalt gler. Sér inngangur. Sér hiti. Ðergstaðastræti 3ja herb. um 75 fm. íbúð á tveim hæðum. Sér inngangur. Sér hiti. Hraunbær 3ja herb. góð 85 fm. íbúð á 1. hæð. Flísalagt baö. Suður svalir. Dvergabakki 4ra herb. góð 100 fm. íbúö á 3. hæð. Flísalagt bað. Auka- herb. og geymsla í kjallara. Gott útsýni. Þrastahólar 4ra til 5 herb. 115 fm. fokheld íbúö á 2. hæö. Miðstöð og einangrun er komin. Æsufell 4ra til 5 herb. falleg 120 fm. íbúð á 5. hæð. Gaukshólar 5 til 6 herb. rúmgóð og falleg 135 fm. íbúð 5. hæð. Nýjar haröviöarlnnréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Stór- kostlegt útsýni. Bílskúr. Lindargata 4ra til 5 herb. 117 fm. góð íbúö á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Engjasel Raöhús sem er kjallari og tvær hæðir 45 fm. að grunnfleti. Húsið er fokhelt að inrxln, en tb. að utan meö gleri og útihuröum. Einangrun og mið- stöðvarefni fylglr. Mosgerði Einbýiishús sem er hæð og ris ca. 80 fm. aö grunnfleti. Á neðri hæö er stofa og 2 svefnherb. í risi eru 3 til 4 svefnherb. Möguleiki er á að hafa tvær (búöir í húsinu. Meiabraut Seltj. Vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris ca. 85 fm. að grunnfleti. Á 1. hæö eru 2 saml. stofur, eldhús, hol, húsbónda- herb. og gestasnyrting. í risi eru 5 herb. og bað. í kjallara er rúmgott sjónvarpsherb. Góðar geymslur og stórt vaskahús. Tvennar svalir. Bílskúr. Vel afgirtur og vel ræktaður stór sólríkur garður. Húsafell ___________________________Lúövik Halldórsson FASTEIGNASALA Langhollsvegi HS Aóalsteinn Pétursson < Bæjariefoahúsinu) simi• 810 66 Bergur Guönason hdl Opið i dag MJÓAHLÍÐ 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 8.5—9 millj. Kárastígur 3ja herb. íbúð á 1. hæð, ca. 60 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 8.5 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 ferm., suður svalir, bílskúr fylgir. Skipti á sérhæð koma til greina. Upplýsingar á skrifstof- unni. MIKLABRAUT 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög góöu ásigkomulagi. Aukaherb. í kjallara fylgir. HJALLABRAUT HF. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR í Hlíöunum og Noröurmýri. 5 HERB. ÍBÚÐ I HAFNARFIRÐI 120 ferm. glæsileg íbúö í Norðurbænum. Þvottahús inn af eldhúsi, stórar suður svalir. Verð 16.5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT KÓP. Góö 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bclskúrsréttur. Verð 11.5—12 millj. 3JA HERB. ÍBÚÐ við Grettisgötu á 3. hæð. Góð íbúð. Verð 10.5 millj. RÉTT ARHOLTSVEGUR 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 15 millj. SÖRLASKJÓL 3ja herb. risíbúð. Bílskúr fylgir. VESTURBÆR Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 10—11 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040 26933 Æsufell 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Góð eign. Útb. 6 millj. Álftamýri 2ja herb. 50 fm. íbúö á 1. hæð (ekki jaröhæð). Falleg íbúð. Verð 9.5 milij. Ásbraut 3ja herb. 100 fm. íbúð á efstu hæð. Rúmgóð vönduö íbúð. Verð 11.5 millj. Nökkvavogur 3ja herb. 90 fm. íbúð í kjallara. Góð eign. Verð 9.5 millj. Kópavogur 3ja herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð. Afhent tilb. undir tré- verk. Fullmáluð og sameign frágengin. Verð 11 millj. Hrafnhólar 5 herb. 120 fm. íbúð á 3. hæð. 4 svefnherb., stofa, hol og fl. Þingholsbraut 100 fm. 3ja herb. sérhæö í príbýli. Bilskúrsréttur. Verð 12—13 millj. Engjasel Raöhús samtals um 200 fm. aö stærð. Nær fullfrágengið hús. Verð 21 millj. Látraströnd Einbýlishús sem er 160 fm. hæð auk kjallara. Hæðin skiptist í 2 stofur, hol, 3 svefnherb.. eldhús, bað og fl. 2 herb. í kjallara. Bílskúr. Eign i sérflokki. Garðabær Einbýlishús um 112 fm. hæð og 40 fm. kjallari. Bilskúr. Verð um 25 millj. Opið í dag fra kl. 10—4 KK aðurinn Austurstrœti 6. Sími 26933. Jón Magnússon hdl. Hafnarfjörður — 2ja herb. íbúð Til sölu góö 2ja herb. sólrík íbúö á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. íbúöin er laus. Verö 9 millj. Útborgun 6,5—7 millj. Úppslýsingar í síma 52488. EINBYLISHUS í SMÁÍBÚÐAHVERFI í REYKJAVÍK Hef til einkasölu einbýlishús í Hvammsgeröi, Reykjavík. Húseignin er á 1. hæö; tvær stofur, tvö herb. auk eldhúss, ganga og snyrtingu. Einnig eru tvö herb. í kjallara. Ris er ekki fullfrágengiö en þar geta veriö 4 herb. og einnig má hafa þar 3ja herb. íbúö. Lóö er mjög stór og býöur upp á mikla möguleika. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbraut 53, Kóp. Sími 42390. Utb. 27—30.000.000- Höfum kaupanda aö nýlegu raöhúsi eöa einbýlishúsi í Fossvogi eöa þar í grennd t.d. í Geröunum eöa góöum staö í Reykjavík. Kaupandi þessi á 5—6 herb. sérlega vandaöa íbúö í háhýsi viö Espigerði um 145 ferm. skipti koma til greina, ekki skilyrði, en samt meö 27—30 millj. á stuttum tíma. Samningar og fasteignir Austurstræti 10A, 5. hæð, Sími 24850 og 21970 heimasími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.