Morgunblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978
33
Árni Benediktsson:
Lækkun vaxta
Guðmundur Magnússon prófess-
or ritar grein í Mbl. 29. apríl og
ber hún nafnið „Lækkun vaxta —
hvað svo?“. Þar sem Guðmundur
Magnússon mun vera samráðs-
maður um ýmislegt í stefnumótun
1 Peningamálum, hlaut að verða
nauðsynlegt að lesa grein hans í
alvöru, þar sem þar kynni að
Lnnast einhver vísbending um
nvers vegna núverandi vaxta-
stefna er þannig vaxin sem hún er,
en skýringar á því liggja sannar-
tega ekki á hverju götuhorni.
En eins og hverjum manni ætti
að vera ljóst er vaxtastefnan að
nrepa allt heilbrigt atvinnulíf í
iandinu og keraur til viðbótar þeim
yagesti, sem var nægilega erfiður
viðfangs, verðbólgunni, og eykur
hana og magnar. Skýring á vaxta-
stefnunni kynni að vera sú að
stjórnvöld hefðu ákveðið að berja
^erðbólguna niður með hörðu,
ramkalla hrun, og síðan væri
"lögulegt að byggja upp heilbrigt
e[nahagslíf á rústunum. En þessi
skýring dugar ekki, allar yfir-
ýsingar stjórnvalda um þessi mál
snúast um það að haldið skuli uppi
ullu atvinnulífi, og þær fjár-
jnagnsráðstafanir, sem hið opin-
hera hefur með höndum styður að
t-’ að mestu leyti. Önnur
skyring gæti verið sú að Seðla-
ankinn væri að reyna upp á sitt
eindæmi að knýja stjórnvöld til
raunhaefra aðgerða gegn verðbólg-
Unni, þar sem það hlyti að vera
Verjum manni Ijóst að þessi
yaxtastefna riði atvinnulífinu að
tullu.
Að vissu marki er það rétt
stefna að láta vexti hækka sjálf-
rafa við aukna verðbólgu. Þessi
sefna var tekin upp í fyrrasumar.
'xt gæti haft þau áhrif að menn
Se>ndu ekki vitandi vits í kjara-
samningum um verðbólgu. En hafi
Petta verið meiningin, þá hefur
Pað algjörlega misheppnast. Þar
a auki hlaut það að misheppnast,
Par sem tímasetningin var röng.
axtahækkun í kjölfar verðbólgu-
amninga er ákveðin eftir að
■’amningarnir eru gerðir og gátu
vi engin áhrif haft á framvindu
a:a’ önnur en þau að auka
erðbólguna sem vaxtahækkun-
i ni nam. Ef sjálfvirk vaxtabreyt-
g a hafa áhrif sem hemili á
að l'l^u i)arf ákvörðun um hana
kia fyrir áður en megin-
að rasamn'nSar eru gerðir, og þar
Viftauki aö vera miklu víðtækari.
f . veröum að gera okkur grein
i'q,ir Því að okurvextir frá
m°.~712% koma alls ekkert við
óbei* t °rra landsmanna, nema þá
þun ^ en beir koma af fullum
þar^a a Íla þætti atvinnulífsins,
húj SeiP þeir valda mestri verð-
anifU - beinum skiptum borgar-
vpYr a frJálsum markaði eru
siálfrnir 12%-14% , en það eru að
Vexr°^U ,allf of háir vextir.
eru ,*r á hinum frjálsa markaði
nuir verulegum áhrifum af
hinum opinberu vöxtum, en þrátt
fyrir það verða þeir ekki hærri en
þetta. Ástæðan er sú að heilbrigð
skynsemi segir hverjum manni að
lengra er ekki fært að ganga.
En er þá einhverja vísbendingu
að finna í grein prófessorsins, sem
gæti bent til þess í hvaða hug-
myndaheimi núverandi vaxta-
stefna er mótuð. Jú þar er að finna
vísbendingu, en enginn skyldi taka
orð mín svo að ég sé að eigna
honum ábyrgð á stefnumótun i
vaxtamálum, síður en svo. Hins
vegar gaf hann tilefnið til þess-
arar greinar. Prófessorinn segir
svo í grein sinni:
„Vextir eru einfaldlega verð
fjármagns. Þetta gengur mörgum
illa að skilja, en er lykillinn að því
að skilja áhrif vaxta eða vaxta-
breytinga á framboð Ög eftirspurn
og tekjuskiptingaráhrif í því
sambandi. Hvort vextir eru skil-
greindir sem nafnvextir, raunvext-
ir eða summa af nafnvöxtum og
verðbótum, fyrir eða eftir skatt
o.s.frv., breytir það engu um að
vextirnir eru sambærilegir við
hvert annað vöruverð, þegar verið
er að ræða samspil framboðs og
eftirspurnar".
Ég vil leyfa mér að ætla að orðið
„raunvextir" í þessari tilvitnuðu
málsgrein þýði raungildi fjár-
magns, en orðið raunvextir var
nýlega tekið upp fyrir það hugtak,
að ég hygg til þess að auðvelda
vafasaman skilning á tilgangi
vaxtastefnunnar. Ég vil einnig
leyfa mér að ætla að með „sam-
spili“ framboðs og eftirspurnar
eigi hann einfaldlega við að
fjármagn hækki í verði við aukna
eftirspurn, en lækki í verði við
umframboð. Það fer varla hjá því
að framsetning þessarar setningar
leiði til þess skilnings. Að gefnum
þessum skilningi hlýt ég að láta í
ljósi undrun mína. Áhrif framboðs
og eftirspurnar á raungildi fjár-
magns er svo veigalítill þáttur að
hans gætir varla. Aðrir þættir
hafa svo mikið að segja að ef litið
er yfir fjármálaþróun á Vestur-
löndum síðustu áratugi, væri nær
að draga þá ályktun að þessu væri
öfugt varið. Það gæfi varla tilefni
til athugasemda þó að sagt væri að
mikil eftirspurn eftir fjármagni
lækkaði verðgildi þess, vegna þess
að þannig hefur það í raun verið.
Ég tek aðeins eitt dæmi til
skýringar. Árið 1974 jókst eftir-
spurn eftir fjármagni á Vestur-
löndum verulega vegna olíuverð-
hækkunarinnar. Jafnframt rýrn-
aði fjármagnið í verði. Ástæðan
fyrir rýrnun fjármagnsins var sú
að flestir þættir útgjalda voru lítt
breytanlegir á skömmum tíma og
snöggur kostnaðarauki gat því
hvergi komið fram nema í rýrnun
fjármagnsins. Til þess að koma á
jafnvægi aftur var þess alls staðar
freistað að auka verðgildi fjár-
magnsins með því að draga úr
eftirspurn fjármagns til annarra
þátta. Það var m.a. gert með
tímabundinni hækkun vaxta.
Vaxtahækkanir voru gerðar til
þess að auka verðgildi fjármagns,
en ekki af því að verðgildið hefði
aukist. Með öðrum orðum, vöxtum
var beitt til þess að hafa áhrif á
þá þætti, sem stjórna verðgildi
fjármagns,. en ekki af því að
vextirnir hefðu sjálfstætt gildi.
Meginskilyrði þess að slík vaxta-
stjórnun nái tilgangi sínum er að
vaxtabreyting sé tímabundin. Það
er skilyrði þess að nægilega
margir fresti fjármagnsnotkun til
þess að jafnvægi komist á fjá-
magnsmarkaðinn á ný og verðgildi
fjármagnsins aukist. Það hefur
verið stærsti gallinn á vaxta-
stjórnun hér á landi að fjámagns-
notendur hafa vitað það eitt, að
næsta vaxtabreyting yrði til
hækkunar, þannig að aðalatriðið
væri að fjárfesta sem fyrst og sem
mest.
Það þarf að sjálfsögðu ekki að
lýsa því hér hvernig brugðist var
við olíuverðhækkuninni hér á
landi. I stað þess að freista þess að
draga úr öðrum kostnaðarliðum
þjóðarbúsins til þess að ná jafn-
vægi var allur annar kostnaður
hækkaður. Hér verður ekki lagður
á það dómur hve mikla sök
stjórnvöld áttu á þessu, eða að hve
miklu leyti sökin liggur hjá
höfuðskepnunum. En einu eiga þó
stjórnvöld tvímælalaust sök á.
Alls staðar annars staðar, þar sem
mér er kunnugt um, var leyfð
verðhækkun á olíubirgðum, til
þess að fjármögnun nýrra birgða
á fjórföldu verði lenti ekki á
lánsfjármarkaðnum, með þeim
afleiðingum sem það hefði á aukna
eftirspurn fjármagns og þar með
rýrnun þess. Hér var fjármögnun
nýrra birgða alfarið vísað út á
fjármagnsmarkaðinn til hreinnar
verðbólguaukningar og verðrýrn-
unar fjármagns. Við þetta var svo
bætt vaxtahækkun, sem hvergi
hafði rými nema í aukinni verð-
bólgu. Ef við skoðum þessi dæmi
vel og reyndar ótalmörg önnur
sjáum við að hæð vaxta hefur lítið
sem ekkert gildi til ákvörðunar
raunvirðis fjármagns. Fjármála-
stjórnun er hinn afgerandi þáttur.
Verðgildi fjármagns hér á landi
er nú innan við 90%. Þetta er
viðurkennt á hinum frjálsa fjár-
magnsmarkaði, þ.e.a.s. viðskiptum
borgaranna innbyrðis, t.d. í hús-
næðisviðskiptum. Frjálsi markað-
urinn lætur ekki að sér hæða,
hann er alltaf nokkuð nærri sanni,
þó að hann sé nú lítils háttar undir
áhrifum af opinberum vöxtum.
Sama gildir um gengisskráningu.
Við getum alltaf fengið upplýsing-
ar um rétta skráningu íslensku
krónunnar suður á Keflavíkurflug-
velli. Tilraunir til þess að knýja
fram aukið vérðgildi fjármagns
með vaxtahækkunum einum eru
vonlausar, þær leiða aðeins til
aukinnar verðbólgu. Verðgildi
fjármagnsins verður ekki aukið
nema með breytingum á notkun
fjármagnsins og með því að ætla
því meira rúm í kostnaðarhlið
þjóðarbúsins. Það verður ekki gert.
við blöndunginn með því að skipta
um kerti.
Guðmundur Magnússon segir:
„Sú fullyrðing að vextir hafi
ekki áhrif á þann hluta spörunar
sem fer um hendur innlánsstofn-
ana stangast á við þá staðreynd að
bankakerfið hefur skroppið saman
um þriðjung miðað við þjóðar-
framleiðslu undanfarin sex ár“.
Af hverju hefur bankakerfið
skroppið saman á þessu tímabili?
Það er ekki af því að vextir hafi
verið lækkaðir. Þvert á móti,
vextir hafa hækkað gífurlega á
þessu tímabili, forvextir hafa
hækkað úr 10% í 23% og flestir
aðrir vextir hafa hækkað meira.
Bankarnir ættu því að vera fullir
fjár ef samhengi væri milli vaxta
og sparnaðar. En því miður, það
samhengi er ekki til. Að vísu eykst
sparnaðurinn venjulega um stutt-
an tíma við hverja vaxtahækkun,
en verðbólgan hleypur jafnan á
undan, og vaxtahækkunin eykur
ekki sparnað til lengdar, heldur
verðbólguna. Það þýðir ekki stöð-
ugt að vera að búa til skakkar
forsendur, það leysir engan vanda.
Ef hjólbarði springur dugar ekki
að leggjast á stýrið, það verður að
stoppa og skipta um hjólbarða.
Guðmundur Magnússon segir á
einum stað: „Háir vextir og mikil
verðbólga fylgjast því að til
lengdar". Þarna hefur Guðmundur
rétt fyrir sér, þó að raunar sé
ekkert skilyrðislaust samhengi
þarna á millf. En þetta gerist á
þann hátt að menn freista þess að
minnka verðrýrnun fjármagnsins
með hærri vöxtum, og auka þannig
verðbólguna og gera hana ennþá
óviðráðanlegri. Þannig bæta menn
nýju böli við verðbólgubölið af
þeirri undarlegu áráttu að leysa
vandann einhvers staðar allt
annars staðar en hann er.
Guðmundur Magnússon segir:
„Afleiðing vaxandi bils milli
ávöxtunar sparifjár og verðbólgu
leiddi leiddi til meiri ríkisforsjár
.. .Atvinnulífið var háðara ríkisaf-
skiptum en áður.“
Aukin ríkisforsjá af völdum
verðbólgunnar er að sjálfsögðu
Davíð Á. Gunnarsson:
Heilsuhagfræði
hvað er það*
Bér fcr a ... .
Sem DavíA íU,r lnnKan>fserindi,
setn.v ^unnarsson flutti
heHSuh„lrfKuilræðsluráðstefnu í
sl' briSra*?ÍÍNorrænahúsinu
VerðurSUífa|í[raEiÖ1 er hugtak sem
Urn erlend;, a Kenfíara í umræð-
• Fleilsuhasfr^AheÍlbrÍRðlsmál'
y'sindi eða t æðl er enSin nÝ
lsmál. H l Sanmndi um heilbrigð-
aðeins aðgtfklð ^ðir 1 raun
ra6ðilegum xrÍð er að belta
Vandamála a ferðuni við lausn
v"sem fjalla um verk-
efnaval og forgangsröðun verkefi
á sviði heilbrigðismála.
Það er raunar merkilegt að
sviði, þar sem störf eru orðin ja
háþróuð og vísindaleg og inn;
læknisfræði og heilbrigðisþjó
ustu almennt, skuli happa-
glappaaðgerðir og þrýstihóp
ráða jafn miklu og reynslan sýr
hér á landi.
Þess er krafist í ræðu og riti
fjárfestingar í iðnaði og orkumi
um séu arðsamar. Ef rætt er u
hugtakið heilsuarðsemi hah
menn annað hvort, að nú eigi
fara að græða peninga á heilbrigð-
isþjónustunni, eða stór minnka
hana í sparnaðarskyni. Staðreynd-
in er sú að „heilsuarðsemi“ verður
aldrei mæld i peningum. Rándýr
þjónusta getur verið mjög arðsöm.
Ef það, sem við fáum, er meira
virði en það sem til er kostað. Hér
kemur inn mat á ýmsum hlutpm
bæði læknisfræðilegt, sálfræðilegt
og félagslegt. Það er ekki bara
magn þjónustunnar, fjöldi legu-
daga og meðhöndlaðra sjúklinga,
sem skiptir máli, hér kemur líka
ekki síður spurningin um gæði
þjónustunnar.
Menn skiptast nokkuð í tvo
flokka hvað varðar greiðslur fyrir
heilbrigðisþjónustu. Þeir, sem eru
kallaðir til vinstri, segja gjarnan
að allt eigi að vera ókeypis. Þeir,
sem eru kallaðir til hægri, vilja
láta greiða og eftirspurnina þá
gjarnan ráða framboðinu.
Staðreyndin er sú, að líklega
hefur þarna engin þjóð fundið
hinn gullna meðalveg, sem gefur
mesta heilsuarðsemi. Ef þjónustan
er ókeypis er eftirspurnin gjarnan
ótakmörkuð. Fólk misnotar gjarn-
an allt, sem ekkert kostar.
Ef þjónustan er seld og lögmálið
um framboð og eftirspurn látið
ráða, myndu vafalaust einhverjir
lenda á skurðborðinu hjá Baldri
Brjánssyni.
Staðreyndin er sú, að á fáum
sviðum er neytandinn jafn illa
upplýstur, veit ekki hvað er á
boðstólunum eða hvað hann þarf.
Mat hinna á heilbrigðisþjónust-
unni breytist gjarnan mjög eftir
eigin reynslu. Afleiðingin er síðan
þrýstihóparnir. Mánuðina fyrir
afgreiðslu fjárlaga hefur jafnvel
verið hægt að tala um þrýstihópa-
vikurnar, svo mjög hafa fjölmiðlar
stundum stutt við bakið á þessum
hópum.
Áfleiðingin er sú, að ekki hefur
verið reynt að meta hvar peningar
gera mest gagn í heilbrigðisþjón-
mikið áhyggjuefni og er virðingar-
vert að gefa því gaum. En þeir
menn sem horfa upp á 10% mun
á rekstrarmöguleikum sambæri-
legra fyrirtækja eingöngu vegna
mismunar á fjármagnskostnaði á
árinu 1977, og vita að sá munur
verður kominn í 15% árið 1979, að
óbreyttri stefnu, þeir menn sem
vita að fjármagnskostnaðurinn
einn er kominn upp fyrir 30%. af
vinnsluvirði hjá mörgum fyrir-
tækjum og verður kominn í 40% af
vinnsluvirði árið 1979, þeir menn
vita að ekki verður komist hjá
stóraukinni ríkisforsjá ef atvinnu-
líf í heilum byggðarlögum á ekki
að hrynja í rúst. Það leysir engan
vanda að bæta vaxtaböli við
verðbólguböl. Ríkisforsjá af völd-
um verðbólgunnar minnkar ekki
hætishót við það að ríkisforsjá af
völdum vaxta bætist við.
Og í öðru lagi: Er hægt að
minnka bilið milli ávöxtunar
sparifjár og verðbólgu með vaxta-
hækkun? Reiknað hefur verið út,
og lætur það sjálfsagt nokkuð
nærri lagi, að vaxtahækkun um 1.0
prósentustig veldur 0,6% verðlags-
hækkun þ.e.a.s. verðbólguaukn-
ingu. Að hækka vexti um 10
prósentustig gæti því minnkað
bilið milli ávöxtunar sparifjár og
verðbólgu um 4% . Þannig getur
þetta verið fyrst eftir vaxtahækk-
un. En vegna þess að þetta er
byggt á meðalrekstri verður þetta
ekki raunhæft til lengdar. Vaxta-
hækkunin sjálf eykur frávikin frá
meðalrekstri og brátt skiptast
afleiðingar vaxtahækkunarinnar í
tvennt, annars vegar í tilefni til
verðhækkana og hins vegar í
verðbólgugróða. Og brátt getur
tilefnið til verðhækkana verið
orðið meira en sem nemur vaxta-
hækkuninni. Það eru því engar
líkur til að vaxtahækkun minnki
bilið milli ávöxtunar sparifjár og
verðbólgu, nema því aðeins að
beitt sé stöðugt nýjum og nýjum
vaxtahækkunum, einu sinni til
tvisvar á ári.
Að lokum þakka ég Guðmundi
Magnússyni prófessor fyrir grein-
ina. Hún varð til þess að héðan af
verður ef til vill auðveldara að
festa hendur á þeim hugmyndum,
sem liggja að baki núverandi
vaxtastefnu, en þær hugmyndir
hafa svifið meira og minna í lausu
lofti. Þær verða ekki betri eða
raunhæfari við það, en það er
kostur að vita við hvað er að fást.
Það er þó lítil sárabót fyrir þá
menn, sem horfa með skelfingu
fram á afleiðingar þeirrar vaxta-
stefnu, sem nú ríður húsum.
En þrátt fyrir þessar skýringar
á vaxtastefnunni er ég ekki alveg
sannfærður. Ég er ekki sannfærð-
ur um að þetta séu réttu skýring-
arnar. Þetta séu fremur eftirá-
skýringar. Er ekki hin raunveru-
lega skýring á vaxtahækkunum
undanfarinna ára sú, að það sé
nauðvörn bankanna í viðleitni
þeirra að sjá atvinnuvegunum
fyrir nægu rekstrarfé? Nauðvörn,
sem gerir ennþá meira knýjandi að
stjórnvöld taki alvarlega á hinum
raunverulega vanda, verðbólgunni,
þar sem verðbólgan og vextirnir
sameiginlega leiða af sér algjört
öngþveiti á tiltölulega skömmum
tíma.
Árni Benediktsson
ustunni. Nú er t.d. verið að kaupa
fyrir opinbert fé ekki eina heldur
tvær s.k. „Grammakamerur“ fyrir
u.þ.b. 60 millj. hvora Á sama tíma
hafa einstaklingar orðið áð skrapa
saman fé í sundlaug handa þroska-
heftum á Kópavogshæli.
Er það t.d. alveg augljóst, að sá
sem dauðadrukkinn hryggbrýtur
sjálfan sig og limlestir aðra í
slagsmálum eða umferðarslysi eigi
meiri heimtingu á ókeypis sjúkra-
húsplássi þegar í stað en 50 ára
smiðurinn, sem hefur verið á
biðlista bæklunarla«kningadeildar
í 3 ár og ekki komist að?
Það er þetta og svo margt,
margt annað, sem heilsuhagfræði
gerir tilraun til að meta. Síðan er
það auðvitað stjórnmálamann-
anna að taka ákvarðanir að fengnu
þessu mati. Því miður er það hins
vegar svo, áð stjórnmálamennirnir
hafa skotið sér undan ákvarðana-
töku og forgangsröðun verkefna í
Framhald á bls. 30