Morgunblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR OG LESBÖK 92. tbl. 65. árg. LAUGARDAGUR 6. MAI 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Brezhnev og Schmidt undir- rita 25 ára sam- vinnusamning Mikil mótmæli í Bonn gegn komu Brezhnevs DdÍH11' 5- maí- AP. Reuter. «KEZHNEV forseti Sovétríkj- vÍa"?. Varaði Vesturveldin í dag VI° Pví að heimurinn gæti brátt ^taðið f kjarnorkubáli eí vopna- KaPPhlaupi austurs og vesturs Hua_í Norður- Kóreu: Kínverjar eru fylgjandi sam- e-ningu Kóreu lriL°ky0' 5' maí- Reu,er. AP ^'NVERSKI bjóðarleiðtoginn, "Ua Kuo-feng, sagði í dag við Komuna til Pyongyang í Norö- ur-Koreu aö Kínverjar styddu "e'lshugar áform Noröur-Kóreu- manna um friðsamlega samein- n9u ríkjanna tveggja í Kóreu. nua sagoi ennfremur að Banda- "Kin yroi a6 vera a bro„ meo "an sinn ögrandi herafla frá un^Uú"K6reu °8 að '•*»" wroi a„^ ner»»iórn Sameinuöu pjóð- 8nna í landinu. Norft3 6r-'' opinDerri hoimsókn í fy Ur"Kóreu og mun þetta vera Kín=a neims°kn æðsta manns Tse t *" ut,anda ,ra Því Mao betta9 ,Ór "' Moskvu ari0 1957- utani mun 'a,n,rarn« vera fyrsta kornands,er0 Hua sjálfs. Hann tók fllers,akri ,est ,ra Poking og föhnnj 24 ,írna- Meo nonum ' aðst0ft!rU ma" Ten0- Hsiao-ping Huano m rSætisráonerra °°- þúsu ri a u,anrl'kisraorierra- Hua b Koreumanna fögnuðu ,eröaðis!9ar,.Ies,in sem nann sem «SS*I.k0m yfir Yalu-fljótið — J. —•-. Jll| I UIU-IIJWIIU DiDlórn-! ,Ur N-K6reu og Kína. C H^'.^kingteljaaðpessi Hua ,Se undanfari fleiri terðaia /— u,t til ann93 klnverskra réðamanna linnti ekki. Brezhnev lét það einnig koma skýrt fram, að Sovétmenn myndu ekki fallast á að minnka herafla sinn í Evrópu gegn því að Bandaríkjamenn féllu frá því að framleiða nift- eindasprengjuna svokblluðu. Sovétleiðtoginn lét þetta hvort tveggja koma fram í viðræðum sínum við Helmut Schmidt kanzl- ara V-Þýzkalands, en Brezhnev er nú í Bonn í fjögurra daga opin- berri heimsókn. Mjög mikið hefur verið um mótmæli í V-Þýzkalandi gegn heimsókn Brezhnevs og hefur lögreglan tekið fasta nokkra mót- mælendur. Á stærsta mótmæla- fundinum sem haldinn var í dag í Bonn flutti sovézki andófsmaður- inn Pyotr Grigorenko, fyrrum hershöfðingi í Rauða hernum, aðalræðuna, en hann var fyrir skemmstu sviptur sovézkum borg- araréttindum. I ræðu sinni sagði Grigorenko að mannréttindamál ættu að skipa æðri sess í samskipt- um ríkja en efnahags- og við- skiptamál. Brezhnev og Schmidt áttu með sér tvo viðræðufundi í dag og að sögn blaðafulltrúa þeirra var fyrst Framhald á bls. 26 Brezhnev forseti Sovétríkjanna og Schmidt kanzlari Vesturbýzkalands lyfta glösum í hádegisverðarboði sem Brezhnev hélt gestgjöfum sínum í Bonn í gær. (Símamynd AP) Pyotr Grigorenko, fyrrum hershöfðingi f sovézka hernum, f lytur ræðu á útifundi í Bonn þar sem hann'skoraði á Brezhnev að hætta að ofsækja einstaka borgara í AusturEvrópu. Fundurinn var haldinn skammt þar frá sem Brezhnev og Schmidt áttu með sér fund. (Símamynd AP). „Moro verður tekinn aflífi" segir í nýrri til- kynningu Rauðu herdeildanna Róm, 5. maí. Reuter, AP. RAUDU herdeildirnar tilkynntu í dag í bréfi sem sent var dag- blöðunum í fjórum ítölskum borgum, að Aldo Moro yrði tekinn af lífi eins og „dómstóll alþýðunnar" hefði ákveðið með dómi si'num. Orðalag tilkynn- ingarinnar var með þeim hætti. að ekki var ljóst hvort Moro hefur þegar verið tekinn af lífi. en miðað við fyrri tilkynningar hryðjuverkasamtakanna er það þó heldur talið ólfklegt. Þegar hin nýja yfirlýsing hryðjuverkamannanna barst gerði Gulio Anderotti forsætisráðherra hlé á fundi með efnahagsráðgjöf- um sínum og boðaði til fundar með sínum nánustu ráðgjöfum í máli Moros. Yfirlýsing Rauðu herdeild- anna var birt nokkrum tímum eftir að ítalska öryggisráðið, en i því sitja helztu ráðherrar í ríkis- stjórninni, hafði ákveðið að hvika í engu frá þeirri afstöðu sinni að semja ekki við hryðjuverkamenft- ina undir neinum 'kringumstæð- Framhald á bls. 27 Árás S-Afríkumanna í Angóla víða fordæmd Viðræður um framtíð Namibíu halda áfram hjá SÞ Pretoriu, New York, London, _ 5. _maí, AP-Reuter. ÁRÁS Suður-Afríkumanna á stöðvar frelsishreyfingar Suð-' vestur-Afríku, SWAP0, innan landamæra Angóla í gær, hefur verið fordæmd víða um heim. Stjórnir Bandaríkjanna og Bret- lands hafa harðlega mótmælt þessari árás og sömuleiðis hefur Kurt Waldheim framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna látið í Ijós áhyggjur um að árásin kunni að spilla fyrir viðræðum um framtíð Namibíu, eins og Suðvest- ur-Afríka er kölluð. Leiðtogi SWAPO kallaði árásirnar á stöðvar samtakanna villimannlegar, en forseti sam- takanna lýsti því þó yfir að árásin mundi ekki hafa áhrif á umfjöllun Sameinuðu þjóðanna' um tillögu vestrænna ríkja, um framtíð Namibíu. í Suður-Afríku var því lýst yfir að árásin hefði verið gerð í hefndarskyni og til að bæla niður hryðjuverkastarfsemi SWAPO sem hefði farið mjög í vöxt undanfarið, en Suður-Afríka væri eins og áður hefði verið lýst yfir -~£ggj^þingnefnd um þorskastríðið: Vítir Hattersley fyrir fram- komu við íslendinga aðalsamn- j~- * «attersley ftSS^í'vlftnBounum Hatt ður I nzk s leKa ÍS^ var harð k»musftf»fy d.ur fyrir fram" <Æ&*JS"ð"sagnvart •mmtudag l«JS Pln*f«ins a innar er oih ryrs,u nefndar- ^umíVerrKgCnKgÍðí,íraf- m "vcr her ábyrgði útkomu Breta, skuldinni er skellt á Hattersley. „Hattersley virðist ekki hafa gert sér grein fyrir hversu alvarlegt ástand fiskstofnanna við Islandsstrendur var. Hefði hann tekið tillit til þess hefði honum örugglega orðið það ljóst að nauðsynlegt var að minnka sókn flota okkar á miðin við Island. Því hefði verið hægt að ná samningum við ísiendinga ef afstaða Hattersleys hefði verið önnur," segir í skýrslunni. „Með samningum við íslend- inga hefði sókn togara frá Fleetwood, Grimsby og Hull á Islandsmið minnkað jafnt og þétt. Samningar hefðu komið í veg fyrir það áfall sem þessir staðir urðu fyrir þegar floti Framhald á bls. 26 reiðubúin að fallast á tillögur Vesturlanda um Namibíu. SWAPO hefur ekki opinberlega lýst yfir afstöðu sinni til tillagnanna en í þeim er gert ráð fyrir að landið hljóti sjálfstæði fyrir árslok. Árásir Suður-Afríku beindust einkum að aðalstöðvum SWAPO í námubænum Cassinga, sem er um 240 kílómetra innan landamæra Angóla. Einnig var ráðizt á landamærastöðvar sem eru á valdi SWAPO-manna. Flugvélar úr loft- her Suður-Afríku og landherinn gerðu þessar árásir, en talið er að 3-700 hermenn úr liði S-Afríku í Namibíu hafi tekið þátt í þeim. Skv. tilkynningu stjórnar Suð- ur-Afríku létu fimm hermenn lífið en mun meira mannfall varð hjá SWAPO-mönnum auk þess sem aðalstöðvarnar munu hafa verið því sem næst lagðar í rúst. Talið er að aðgerðir þessar hafi verið ákveðnar með litlum fyrirvara í kjölfar skotárásar SWAPO-manna á virkjun og aflstöðvar í Namibíu. Stjórnvöld í Angóla hafa harð- lega fordæmt árásina og segja að hún hafi beinzt að flóttamanna- búðum í Cassinga en ekki höfuð- stöðvum SWAPO. Þessu hefur stjórn S-Afríku mótmælt og segir að hermenn sínir hafi náð stöðv- unum á sitt vald og farið þar um Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.