Morgunblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978
41
fclk f
fréttum
* Philippe Junot, unnusti Carolinu prinsessu, fær
itilinn hertoginn af Valentinois áður en brúðkaup
peirra fer fram {júní. það er Grace, móðir Caroline, sem
71 ekki að dóttir hennar missi titil við brúðkaupið og
Pess vegna verður að veita Philippe Junot aðalstign.
ratt fyrir að undirbúningur fyrir brúðkaupið
PVi rm gan®* eru margir orðnir efins um að af því verði.
hippe Junot er þekktur glaumgosi og vel þekktur á
á e'Aim^*S.^a^um Parísar, London og New York. Og upp
0 Slukastið hefur hann æ oftar sést í fylgd með hinum
ef ^,essum stúlkum. Og eftir þessum myndum að dæma
u ^ar°hne ekki yfir sig ánægð yfir áhuga þeim sem
nn sýnir öðru kvenfólki.
Sá
feitasti
+ Það skal látið ósagt hvort
Pudgy sé feitasti köttur í
heimi. En það eru sennilega
ekki margir þyngri, því
Pudgy er 21 kíló að þyngd.
Hér sést hún ásamt mat-
móður sinni í orðsins
fyllstu merkingu. Pudgy er
allt of þung á sér til að
eltast við mýs og fugla og
kann best við sig í sófa-
horninu heima.
Nemendur Húsmæöraskóla
Reykjavíkur
útskrifaðir 1968
hafiö samband í símum 74690 og 44680.
w
Tilboð óskast
iyfes í nokkrar fólksbifreiöar, jeppabifreið, pick-up bifreiö og
nokkrar ógangfærar bifreiöar er veröa sýndar að Grensásvegi
&& 9, þriðjud. 9. maí kl. 12—3. Tilboðin veröa opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5
Saia Varnarliöseigna.
lÍS
1" .....................
Njarðvíkingar —
Suðurnesjamenn
Systrafélag Ytri-Njarövíkur heldur sumarskemmt-
un í Stapa sunnudaginn 7. maí kl. 20.30.
Tízkusýning.
Kaffi.
Bingó.
Utanlandsferö og aörir góöir vinningar.
Nefndin.
Áskorun til eígenda og
ábyrgðarmanna fasteigna um
greiðslu fasteignagjalda
í Reykjavík.
Fasteignagjöld í Reykjavík 1978 eru nú öll
gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil
innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar,
mega búast viö, aö óskaö veröi nauöungarupp-
boös á eignum þeirra í samræmi viö 1. nr.
49/1951 um sölu lögveöa án undangengins
lögtaks.
Reykjavík 3. maí 1978.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
Verktakar
Tilboö óskast í uppsetningu á girðingu í
kringum verksmiðjulóö okkar aðStuðlahálsil.
Nánari upplýsingar veitir Smári Wium í síma
82299.
Verksmiöjan
Vífilfell hf.
TILKYNNING TIL SÍMNOTENDA
Símaskráin
1978
Athygli skal vakin á því aö símaskráin 1978
gengur í gildi frá og meö sunnudeginum 7. maí
n.k.
Ennfremur er athygli símnotenda vakin á
fjölmörgum númerabreytingum á Reykjavíkur-
svæðinu og hinum sérstöku númerabreytingum á
Akureyri, sem framkvæmdar verða þar mánu-
daginn 8. maí n.k.
Áríðandi er því aö símnotendur noti nýju
símaskrána strax og hún gengur í gildi, enda er
símaskráin frá 1977 þar meö úr gildi fallin. •
Póst- og símamálastofnunin.