Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978.
! DAG er þriðjudagur 30. maí,
150. dagur ársins 1978. Ár-
degisflóð er í Reykjavík kl.
00.48 og síðdegisflóð kl.
13.27. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 03.29 og sólar-
lag kl. 23.24. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 02.42 og
sólarlag kl. 23.41. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.25 og funglið í suðri kl.
08.33. (íslandsalmanakið).
Þú veizt paö, Drottinn,
minstu mín og vitjaðu
mín og hetn mín á
ofsóknurum mínum, hrrf
mig ekki burt í bolin-
mæði pinni við pá, —
mundu pað að ég poli
smán pín vegna. (Jer.
15,15).
ORÐ DAGSINS — Keykja-
vík sími 10000. — Akur-
eyri sími 90-21840.
3 I
5 ■ ■
li K
■ ' ■
10 ■ " 12
■ “ 14
\b Ih ■
■ ■
LÁRÉTTi 1 höfuðfatið. 5. dvelst,
0 uppsprettan, 9 nöldur. 10
skýra frá, 11 sjór. 13 fuglinn. 15
snaga. 17 fífl.
LÓÐRÉTTi 1 helmingurinn. 2
uxi, 3 sára. 4 elska, 7 þráðorms,
8 blóðsuga, 12 aukar. 14 skeif-
ing, 16 tveir eins.
LAUSN SfÐUSTU KROSS-
GÁTU.
LÁRÉTTi 1 heldur, 5 já. 6
fróðan. 9 sót, 10 ug, 11 ós. 12
hrá. 13 Lada. 15 agn, 17 ylfing.
LÓÐRÉTT. 1 hófsóiey. 2 ljót, 3
dáð. 4 Rangár, 7 rósa. 8 aur. 12
hagi. 14 DÁF. 16 NN.
j FRÉTTIR 1
A Akureyri —
LögreKlustjórinn á Akureyr.
augl. í nýlegu Lögbirtinga-
blaði lausar stöður þrignja
lögreglumanna í lögregluliði
bæjarins. Er umsóknarfrest-
ur um þessar stöður til 19.
júní n.k.
KVENFÉLAG LauKarnes-
sóknar. Sumarferðalag
félagsins verður farið á laug-
ardaginn kemur, 3. júní.
Þátttaka tilkynnist í síma
37058 (Erla) eða 82469
(Anna).
Farið verður í gróðursetning-
arför í Heiðmörk í kvöld og
verður lagt af stað frá
kirkjunni ki. 20 í eigin bílum.
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn.
Kvenfélagið ætlar að efna til
skemmtiferðar fyrir eldri
bæjarbúa á laugardaginn
kemur en þá á að aka suður
í Grindavík, — farið hring-
inn. Þeir sem vilja taka þessu
boði kvenfélagsins eru beðnir
að tilkynna þátttöku fyrir
miðvikudagskvöld til Þóru
(sími 19687), Rögnu (sími
25864), Báru (sími 23624) eða
Ernu (sími 13981).
NEMENDASAMBAND
Menntaskólans á Akureyri
(NEMA) efnir til vorfagnað-
ar á Hótel Sögu föstudaginn
2. júní næstkomandi og hefst
með borðhaldi kl. 19.30. Heið-
ursgestir verða Margrét Ein-
arsdóttir fyrrv. skólameist-
arafrú og Steindór Steindórs-
son fyrrum skólameistari.
Ræðumaður kvöldsins verður
Hjörtur Pálsson dagskrár-
stjóri hjá Ríkisútvarpinu.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ,
þegar kosningahríðin stóð
sem hæst í borgarstjórnar-
kosningunum, létu allir hval-
veiðibátarnir úr Reykjavík-
urhöfn og þéldu til veiða. I
gærmorgun kom Laxfoss frá
útlöndum. Þá komu tveir
togarar af veiðum og lönduðu
hér: Ásgeir og Bjarni Bene-
diktsson. í gærdag var Urr-
iðafoss væntanlegur frá út-
löndum. í dag, þriðjudag er
Ljósafoss væntanlegur frá
útlöndum og togarinn Snorri
Sturluson af veiðum og land-
ar togarinn aflanum hér.
ÞESSAR telpur eiga heima suður í Garðabæ. Efndu þær
ásamt vinkonu sinni, sem vantar á þessa mynd. til
hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands, að Melási
8 þar í bænum. Söfnuðu þær 5000 krónum. Telpurnar heita
Hanna Kristfn Gunnarsdóttir og Guðrún Arnbjörg
Sævarsdóttir. En vinkonan, sem ekki er á myndinni heitir
Þórunn Pétursdóttir.
„Spennandi og ný-
stárleg hugmynd"
— segir Ragnhildur Helgadóttir um tillöguna
um alþingishverffi i stað stórhýsis ffyrir þingið
,,Eg tel, að tíllögur embættis húsameist-
ara séu bæðl skemmtilegar og framkvæm
anlegar", sagöi Asgeir Bjarnason, forsetl
Sameinaðs alþingís,i gær.
Gr OAJO-
Veðrið
HITI breytizt lítið sögðu
veöurfræðingarnir í gær-
morgun. Var hitastigið á
landinu á láglendi frá
einu stigi upp í 10 stiga
hita. Vindur var hægöur á
landinu. Hér í Reykjavík
yar S-3 skýjað, hitt 7 stig.
Á Gufuskálum var hiti 6
stig. Vestur í Búðardal
var poka í grennd og
hitastigiö par komið nið-
ur í 3 stig, og slydda par.
Á Gjögri og Hornbjargi
var hitinn aðeins 1 stig, á
Þóroddsstöðum rigning,
3ja stiga híti. Á Sauöár-
króki var NNA gjóla, hiti
2 stig og rigning. En á
Akureyri var NNV-átt,
skýjaö og hiti 3 stig,
einnig á Staðarhóli og
Raufarhöfn. En á Vopna-
firði og Eyvindará var 10
stiga hiti. Á Dalatanga
var sólskin og 9 stiga hiti,
á Höfn og í Eyjum 8 stiga
hiti. Á Hellu 7 stig. í
fyrrinótt fór hitinn niður
undir frostmark á Horni
og Gjögri. Mest úrkoma
um nóttina var á Hjalta-
bakka 13 mm.
óst er...
... að sættast áður
en rifrildið byrjar.
TU U.S. P«t. OH.-A4I rtght* re»*rved
© 1977 Los Angeles Tlmee
KVÖLD-. nætur ok helKarþjónusta apótokanna í
Reykjavík. 26. maí til 1. júní. að báðum dögum
meðtöldum verður sem hér seKÍr« í BORGAR
APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK
opift til kl. 22 oll kvöld vaktvikunnar nema sunnudatt.
LÆK.NASTOEUR eru lokaðar á lauKardiixum «K
helKÍdöKum. en ha'Kt er art ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 11 — 16 sími 21230.
GönKudeiid er lokuð á heÍKÍdöKum. A virkum döKum
ki. H—17 er ha*Kt að ná sambandi við ia’kni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl, 17 virka
daKa til klukkan H að morKni oK frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan H árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjahúðir oK la'knaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
ÍHHSR. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum oK
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISADGERDIR íyrir fullorðna genn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Eáksvöll í
Víðidai. Opin aila virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620.
Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597.
t* iiWdiuúö heimsóknartímar. LAND-
bJUhnAnUO SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til ki. 19.30. Á
lauKardÖKU.m oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl.
18.30 til k). 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl.
16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. Ií1>30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl.
15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD.
Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ,
Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. —
VÍFILSSTAÐIR, DaKIeKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði,
MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30
oÁcil LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS salnhósinu
Hvearfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKu — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhoitsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A
SUNNUDÖGUM. ADAI-SAFN - LESTRARSAUUR.
l>inKhoItsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla í í»in>r
holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- oy talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
S.KDÝRASAFV !; opirt ki. 10-19.
NrÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaKa.
þriðjudaKa. oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 síðd.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daKa
nema mánudaKa kl. 1.30 til ki. 4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu-
daKa til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
ha*rinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
IIÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
pil ANAVm VAWWÓNUSTA borg
\ I stofnana svarar alla vir
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem
horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
.ÞEGAR La'knafélaií Reykjavik-
ur kom á föstum næturverði fyrir
sjö árum. var «ert ráð fyrir að
þetta fyrirkomulaK yrði bæjarbú-
um og læknum til hæ^ðarauka.
hæjarhúar ættu þá alltaf aðnanvj
að lakni að nóttu til. og læknar
ótruflaða na*turró fyrir utan sínar varðna*tur. i>ví miður
hefur reyndin orðið sú að óánægju hefur kennt hjá háðum
aðilum.“
„Sjúklinuar á Vífilsstöðum vildu ei>;a kost á íhlutun um
prédikunarstarfsemina á hælinu. Sendu sjúklinuar
málah*itan þessa til Stjórnarráðsins og seuir ,.\lor>íunn“ að
stjórnarráðið hafi úrskurðað að sjúklinuarnir á Vífilsstiið-
um megi sjálfir kjósa sér prest næsta ár.“
' ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------—
GENGIÍ5SKRÁNING
NR. 94. - 29. MAÍ 1978.
259,50 260.10
1 Bandarfkjadollar
1 StcrlinKspund
I Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Nurskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 BclK. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V. Þýzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pcsctar
t69.70 470.90
232.60 233.20
4541.85 4552.35
4741.25 4752.25
5559.70 5572.60*
6019.50 6033.40*
5563.30 5576.20
786.95 788.75
13.400.45 12.431.45*
11.419.65 11.446.05*
12.285.75 12.314.15*
29.77 29.84
1699.95 1703.85
565.90 567.20
319.70 320.50
114.57 114.83
skráninKu.
100 Ycn
* Brcytinit frá stóustu
V..................