Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAI 1978. Undir tréverk Stórar 3ja herb. íbúðir Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúöir í háhýsi í Hólahverfinu í Breiöholti III. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið aö utan og sameign inni fullgerö, þar á meðal lyfta. í húsinu er húsvarðaríbúö og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beðið eftir 3,4 milljónum af Húsnæðismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. Mjög stórar svalir. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaaöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsími: 34231. HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----IhI Vesturbær — 6 herb. 6 herb. íbúö ca. 150 fm. á tveimur haeöum. Á neðri haeö eru 3 herbergi og baöherbergi, en á efri hæö eru 2 samliggjandi stofur, herbergi, eldhús og snyrting. Endurnýjuö íbúö. Suður svalir. Verð 17 — 18 milljónir. Utborgun 11.5—12 millj. 5 herb. íbúðir Hrafnhólar, 125 ferm. endaíbúð á 7. haeð. Vönduð íbúð meö bílskúr. Verö 16.5 millj. Útb. 12 millj. Álfheimar, 117 ferm. á 3. hæð ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Sér hiti, falleg íbúð. Verð 16.5 millj. Útb. 11 millj. Eskihlíð, 125 ferm. á 1. hæð. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Verð 16 millj. Furugrund, 125 ferm. á 2. hæð. Stofa og 4 svefnherb. Herb. í kjallara fylgir. Verð 16 millj. 4ra herb. íbúðir Búðargerði, 106 ferm. efri sér hæð í nýlegu húsi. Falleg íbúð. Verð 16—16.5 millj. Jörfabakki, 110 ferm. á 2. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Vönduð íbúð. Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Vesturberg, 110 ferm. á 1. hæð. Stofa, boröstofa, 3 rúmgóð svefnherb. Sér lóð. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. Verð 14 millj. Útb. 9.5 millj. Fífusel, 110 ferm. á 1. hæð. Sérlega vönduð íbúö. Bílskýlisréttur. Verð 14.5—15 millj. Alftamýri, 115 ferm. á 4. hæö. Vönduð íbúð meö þvottaherb. inn af eldhúsi. Laus 1. júní. Bílskúr. Verð 17.5 millj. Kaplaskjólsvegur, 105 ferm. íbúð á 3. hæð. Stofa og 3 svefnherb. Suðursvalir. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. Grettisgata 110 fm. á 1. hæð í þríbýli. Hálfur kjallari fylgir. Endurnýjuð íbúð. Verð 13 millj. Útborgun 8—8.5 millj. Kóngsbakki 110 fm. á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Verö 14.5 millj. Útborgun 9.5—10 millj. 3ja herb. íbúðir Eyjabakki, 87 ferm. á 1. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Svefnherb. á sér gangi. Verð 11.5—12 millj. Útb. 8 millj. Holtsgata, 78 ferm. á 3. hæð, risíbúð. Sér hiti. Samþykkt íbúð. Verð 8.9 millj. Útb. 5.9 millj. Smyrlahraun, 92ja ferm. á jarðhæð. Vönduð íbúö með þvottaherb. og búri inn af eldhúsi. Bílskúr. Verð 12Vi millj. Útb. 8Vi millj. Borgarholtsbraut 90 ferm. á neðri hæð í tvíbýli. Allt sér. 38 ferm. bílskúr. Verö 13.5—14 millj. Útb. 8.5—9 millj. Mávahlíó 90 ferm. á 1. hæð í þríbýli. íbúðin er laus nú þegar. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 13 millj. Útborgun 9 millj. Drápuhlíó 90 ferm. íbúð í kjallara. Lítið niðurgrafin. Laus strax. Sér hiti. Verð 9.5 millj. Útborgun 6.5 millj. 2ja herb. íbúðir Efstasund, 55—60 ferm. á 1. hæö. Nokkuð endurnýjuð íbúö. Verö 7.5 millj. Útb. 5 millj. Þórsgata, 70 ferm. á 3. hæö í steinhúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Svalir. Verð 7 millj. Útb. 5 millj., sem má skiptast á 18 mánuöi. Krummahólar, 65 ferm. á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 9 millj. Útb. 6.7 millj. Laugavegur, 50 ferm. í kjallara. Samþykkt íbúö. Verö 4.5 millj. Útb. 3 millj. Hverfisgata 55 ferm. risíbúð. íbúöin er öll endurnýjuð. Verö 7.5 millj. Útborgun 4.5 millj. Kóngsbakki 87 ferm. íbúö á 1. hæð. Endaíbúö. Þvottaherbergi í íbúðini. Suðursvalir. Verð 11.5 millj. Útborgun 8 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Arni Stefánsson vióskfr. \ Hraunbúar með skátamót í Krísuvík SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar halda dagana 1.—4. júní n.k. sitt árlega skátamót og verður það í Krísuvík. Er ætlun félagsins að vanda til þess móts, þar sem líklegt er að þetta verði eina opna skátamótið, sem haldið verður suðvestanlands í sumar. Búist er við að töluverður fjöldi skáta og aðstandenda þeirra dvelji ALU.VSIMiASÍMINN EK: 22480 JBorcunhlntiib FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRAlíT58-60 SÍMAR-35300& 35301 Viö Hraunbæ glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Viö Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Viö Blikahóia 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Viö Laufvang 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Viö Asparfell 4ra herb. falleg íbúð á 5. hæö. Tvennar svalir. Við Dvergabakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð með stóru herbergi í kjallara. Viö Fálkagötu einbýlishús, hæö og ris. Laust nú þegar. í smíðum í Seljahverfi garöhús með innbyggöum tvö- földum bílskúr. Selst fokhelt. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö. Teikningar á skrif- stofunni. Viö Ásbúö, Garöabæ glæsileg raöhús á tveim hæö- um að grunnfleti 106 fm. Með innbyggöum tvöföldum bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingí Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. á mótinu og taki þátt í dagskrár- atriðum mótsins. Dagskráin verð- ur fjölbreytt, gönguferðir, „safa- rírall", hugmyndapóstar, helgi- stund, varðeldar, víðavangsleikir, einstaklingskeppni, íþróttir og margt fleira. Sér fjölskyldubúðir verða á mótinu og eru allir gamlir skátar og fjölskyldur þeirra hvattir til að fjölmenna og taka þátt í dagskrár- atriðum mótsins. Ýmis þjónusta verður veitt á mótinu. Hjálparsveit skáta sér um verslun, sjúkragæslu og löggæslu, gefið verður út dagblað og margt fleira fólki til þæginda. Eins og á öllum skátamótum er valinn „rammi“ mótsins og er hann að þessu sinni „SKÁTUN“. * A A * A A A A A A A A A A 2ja 26933 Fálkagata 2ja herb. 65 fm fbúð á 2. hæö. Tvennar svalir. Nyleg íbúð. Utb. 7 millj. Meistaravellir herb. 65 fm íbúö í kjallara. Lítið niðurgrafin. Svalir. Utb. 6.5 millj. Krummahólar 2ja herb. 70 fm íbúð á 5. hæð. Suöur svalir. Bilskúr. Verð 9.4 millj. Þórsgata 3ja herb. ca. 70 fm risibúö. Verð 7—7.5 millj. Grettisgata 4ra herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð i steinhúsi. Rúmgóð íbúð. 20 fm. herb. í kjallara sem hægl er að tengja ibúð. Ufb. 8—8.5 millj. Eskihlíð 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð. Utsýni. Laus strax. Verð 13.5 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. 110 fm. risíbúö i ^ tvíbýli. Mjög rúmgóð íbúð. & Tvennar svalir. Gott vinnu- A pláss í kjallara. & Nökkvavogur ^ 3ja herb. 80 fm kjallaraíbúð. A Sambykkt. Allt sér. Verð 9.5 & millj. aðurinn Au8turstrnti 6 Simi 26933 __Jóti M.Kinusson hdl SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL. Við Hraunbæ með útsýni 3ja herb. stór og góö íbúð á 3. hæó rúmir 90 fm. Suðursvalir. Góð fullgerð sameign. Vélaþvottahús. Fremst viö Ljósheima 4ra herb. glæsileg íbúð ofarlega í háhýsi um 105 fm. Mjög góö innrétting. Teppi. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Þetta er rétta tbúóin fyrir roskin hjón. Við Njálsgötu m. vinnuplássi 3ja herb. um 75 fm. í velbyggðu járnklæddu timburhúsi. Öll endurbætt. 2 góð vinnuherbergi og geymsla fylgja í kjallara. Trjágarður. Álftahólar — Eyjabakki 2ja herb. stórar og góðar íbúðir. Fullgerð sameign. Raðhús í Hafnarfirði Endaraðhús við Smyrlahraun 73x2 fm. Nýlegt og tott. 4 rúmgóð íbúðarherbergi á efri hæð. Stór bílskúr. Skipti möguleg á minni eign í Reykjavík eða Hafnarfiröi. Hveragerði, Reykjavík, Selfoss ’Góö einbýlishús á eftirsóttum stöðum, fullgerð og í smíðum. Skipti möguleg á eignum í Reykjavík eða nágrenni. Þurfum að útveg fasteignir af flestum stæröum. AIMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Leikir af ýmsu tagi eru snar þáttur. ,29555, Opiö frá kl. 9—21.00 Leitiö ekki langt yfir skammt. Höfum mikinn fjölda eigna á skrá í Reykjavík og um allt land. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Til sölu Lokastígur 5 herb. íbúö í fallegu stein- húsi. Einnig getur fengist I keypt ris, sem í er 5 herb. og | hægt er að breyta í íbúð. Vesturbær glæsilegt endaraðhús a | þremur hæðum. Tilbúið undir tréverk og málningu. Tvennar svalir. Bílskúrsplata fylgir. Laufvangur Hf. 3ja herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi um 100 fm. Laus strax. Heiðargerði 2ja herb. risíbúð. 60—70 fm. Laus strax. Samtún 3ja herb. íbúð 60—70 fm. Æsufell 4ra herb. íbúð 105 fm. sem er 2 stofur, 2 herbergi, eldhús og baö. í sameign er dag- heimili, frystigeymsla og sauna. Ólafsvík tvílyft steinhús um 90 fm. að grunnfleti með tveimur íbúð- um. Nýlegur bílskúr fylgir. Höfum kaupendur aö góöri 3ja herb. íbúö (skipti á góðri 2ja hGrb. íbúö koma til grelna). Einbýlishús eöa góö sérhæö í skiptum fyrir 5 herb. íbúð á Melum. Seljendur Höfum i skrá kaupendur að flestum stæröum fasteigna. Látiö skri eignina hjá okkur og aukið sölumöguleika yð- ar. Skoðun og verðmetum. Baldvin Jónsson FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6, Réykjavik, Simi 15545. kvöld- og helgarsimi 76288

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.