Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 4
LOFTLEIDIfí l^BÍLALEIGA Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 r KANARI- EYJAR NYTT. Vegna hagkvæmra samn- Inga getum vi6 I tumar boöiö fjöltkyldum, ókeypit ferö meö dvöl I fbúö, fyrir öll börn innan 12 ára. Vetur, sumar vor og haust, dagflug á fimmtudögum. Sólskinsparadís allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tæki- færi til sumarleyfisdvalar á Kanarí- eyjum. Aldrei of kalt og aldrei of heitt, þar er sjórinn, sólskinið og skemmtanalifiö eins og fólk vill hafa það, í 365 daga á ári. Góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmt- analíf. Kanaríeyjareru frihöfn með tol Ifrjálsa verslun. Hægt er að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum á Gran Canaira og Jenerife svo sem: Koka, Corona Bla'nca, Corona Roja o.fl. Sunnu skrifstofa með þjálfuöu íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. SUNNA Bankastræti 10. Simar 16400 12070 - 25060 - 29322. EVTNRUDE öðrum fremri MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978. . Útvarp Reykjavtk ÞRIÐJUDKGUR 30. maí MORGUNNINN 7.00 MorKunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og íorustuKr. datíbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 9.15. Sigríður Eyþórsdóttir les „Salómon svarta“, sögu eftir Iljört Gíslason (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Ilin gömlu kynni kl. 10.25. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníska dansa fyr- ir hljómsveit cftir Paul Hindemith. höfundur stjórn- ar. Géza Anda leikur með Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín Rapsódiu op. 1 fyrir píanó og hljómsveit eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ__________________ 14.30 Miðdegissagan. „Gler- húsin“ eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les þýðingu sína (7). 15.00 Miðdegistónleikar Svjatoslav Richter leikur Píanósónötu í c-moll op. 20 eftir Haydn. Félagar úr Vínaroktettinum leika Strengjakvintett í d-moll op. 29 eftir Becthoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan. „Trygg ertu. Toppa“ eftir Mary 0‘Hara Friðgeir H. Berg íslenzkaði. Jónína H. Jónsdóttir les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Lestur og tal Helgi Tryggvason yfirkenn- ari flytur síðara erindi sitt. 20.00 Sinfónía nr. 2 í B dúr op. 15 eftir Johan Svensen Fflharmoníusveitin f Osló leikur. Öivin Fjeldstad stj. 20.30 Útvarpssagan. „Kaup- angur“ eftir Stefán Júlíus- son Höfundur les (8). 21.00 Einsöngur Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Björns- son. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Grjótnesferð Björn Haraldsson í Austur- görðum segir frá kynnisfcrð sem farin var úr Keldukcrfi norður á Melrakkasléttu vorið 1907. Baldur Pálmason les. b. Ljóð eftir Magnús Jóhannsson frá Ilafnarnesi Guðmundur Magnússon lcs. c. Huldukonurnar og hús- freyjan á Steinsstöðum Sigríður Jónsdóttir frá Stöp- um segir frá. d. Kórsöngur Árnesingakórinn í Reykja- vík syngur íslenzk lög; Þur- íður Pálsdóttir stjórnr. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Johnny Meyer og félagar 23.00 Á hljóðbergi „Saga í hlátrum". Bob Hope í Víetnam anno 1964. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá> 20.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál (L). íslenskur fræðslumynda- flokkur. 3. þáttur. hagskerfi afleiðing. í þessum þætti verður fjall- að um óstöðugleika hins fslenska efnahagskerfis, vcrðlag í utanríkisviðskipt- um. gengismál og aðgerðir til að leysa afkomuvanda útílutningsfyrirtækja. Greint verður '’írá því, í hverju gengisfclling er fólg- Óstöðugt efna- — orsök og in og hvaða afleiðingar hún hefur. Einnig verður rætt um leiðir tíl að auka stöðug- leika atvinnulífsins. Umsjónarmenn Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 21.00 Serpico (L) Bandarfskur sakamála- myndaílokkur. Lokaþáttur. „Ast hafðir þú meyja." Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.50 Sjónhending (L). Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.10 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.45 Dagskrárlok. Bob Hope í Víetnam SÍÐAST á dagskrá útvarps í kvöld er þátturinn „Á hljóðbergi" í umsjá Björns Th. Björnssonar. Þátturinn í kvöld nefnist „Saga í hlátrum", Bob Hope í Víet- nam anno 1964. Bob Hope ætti að vera vel þekktur hérlendis, en hann hefur leikið í fjöl- mörgum grínmyndum, auk þess komið oft fram í sjónvarpsþáttum. Hann fæddist árið 1904 í Bret- landi, en ólst upp í Banda- ríkjunum. Hope lék í sinni fyrstu kvikmynd 1938, eða 34 ára gamall, en síðan þá hefur hann leikið í mörgum myndum, sem sumar hverj- ar hafa notið mikilla vin- sælda. Má þar nefna mynd- irnar í flokknum „Vegurinn til“, en þær nutu mikillar hylli fyrir um 30 árum. Bob Hope hefur oft skemmt bandarískum hermönnum á erlendri grund, en í kvöld fáum við að heyra hvernig honum tókst til í Víetnam árið 1964. KLUKKAN 22.10 í kvöld er í sjónvarpi iþróttaþáttur í umsjá Bjarna Felixsonar. Aðspurður sagði Bjarni að í kvöld yrði sýndur leikur stjörnuliðs Bobby Charltons og úrvalsliðs KSI, sem leikinn var í gærkvöldi. Verður leikurinn að öllum lfkindum sýndur í heild. „Serpico” kveður KLUKKAN 21.00 í kvöld verður sýndur lokaþáttur bandaríska sakamálamyndaflokksins „Serpico". Þáttur þessi nefnist „Ást hafðir þú meyja", og er hann, eins og allir hinir þætt- irnir, sendur út í lit. Við „Serpico" tekur bandaríski sakamálamyndaflokkurinn „Kojak“, en fyrsti þáttur hans verður sýndur á þriðjudag eftir viku. Á föstudag verður hinsV/ vegar sýnd samnefnd bandarísk sjónvarpskvikmynd, sem er und- anfari sakamálamyndaflokks- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.