Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978. —
Nyjung fyrir skíöa-
mem —
NÝJUNG leit dajísins ljós á
miðjum sjötta áratusjnum o)í
har í fyrstu lítiö á því, en
undanfarið hefur nenfíi hennar
vaxið óðfluga. bað eru hin
svokölluðu firasskíði sem um er
Borg sigr-
ar á Ítalíu
BJÓRN Borjr sijíraði i opna
ítalska tennismótinu sem fram
fór um hel(;ina. Vann kappinn
Adriano Panatta frá Ítalíu í
úrslitunum 1—6, 6—3, 6—1,
1—6 of; 6—3. En Borj; átti í
hrösum, hann var í óvinsælla
laj;i meðal áhorfenda sem létu
tíkalla dynja á honum oj; til að
bæta j;ráu ofan á svart, sló
Björn sjálfan sij; til illa í
andlitið með spaða sínum, er
hann huj;ðist bana randafluj;u
er sótti að honum.
Grashoppers
meistarar
UM helj;ina lauk knattsp.vrnu-
vertíðinni í Sviss oj; var þar um
æsispennandi keppni að ræða.
Urslit urðu þessi um helj;ina:
Grasshoppers—Basel 4—2
Lausanne—Servette 1—2
Sion—Zurieh 0—1
Sij;ur Grasshoppers Rej;n
Basel tryj;j;ði liðinu sij;urinn í 1.
deildinni. Staðan í leikhléi var
jöfn, 1 — 1, en í síðari hálfleik
voru Grasshoppers sterkari oj;
tryj;j;ðu sér sij;urinn með þrem-
ur mörkum, þar af skoraði
landsliðsmiðherjinn Elsener
tvö. Grasshoppers hlutu 29 stij;,
Servette varð í öðru sæti með 28
stij; oj; Basel í þriðja sæti með
27 stij;.
Stjörnurn-
ar
JOHAN Gruyff oj; Gerd Múller
hafa horið saman bækur sínar
oj; fundið það út að Brasilíu-
menn séu sij;urstranj;lej;astir á
HM í Arj;entínu í sumar. Múller
sej;ir þá leika bestu knattspyrn-
una oj; að HolIendinj;ar verði
þeim líklej;a skeinuhættastir.
Múller telur hins vej;ar að
Vestur-Þjóðverjar muni verða
til muna veikari án þeirra
Beckenbauers, Breitners oj;
Stielickes (Hann er hój;vær
drenj;urinn oj; nefnir ekki sjálf-
an sij;). Cruyff telur að lokaröð-
in verði þessi: Brasilía, Vest-
ur-Þýskaland, Arj;entína oj;
Holland. Þá ítrekaði Cruyff við
þeta tækifæri einlæj;an ásetninK
sinn að hætta að leika fótbolta
eftir þetta keppnistímabil oj;
hefur hann í hyj;jyu að setjast
að á Spáni.
að ræða. Fyrirbæri þetta fædd-
ist í Evrópu og hefur þar verið
stofnað grasskíðasamband. í
Bandaríkjunum fer þetta nú um
eins ofí eldur í sinu og verður
þess ekki lanj;t að bíða að þeir
vestra stofni sin eigin samtök og
verður þá ekkert eftir að gera
nema stofna heimssamtök.
Allt sem þarf til jjrasskíðaiðk-
unar er 25 þumlunga löng
j;rasskíði, venjulej;ir skíðastafir
oj; skíðaskór. Skíðin sjálf líkjast
síður en svo venjulej;um skíðum,
heldur minna þau frekar á
rúlluskauta; nælonborða er
hrinj;að um lej;ur úr plastefni,
sem sjálf eru fest við málm-
stykki. Hreyfist þetta síðan líkt
oj; belti á vélsleða. Ekki eru
skíði þessi jafn hraðskreið og
snjóskíði, en ná þó um það bil
20—30 mílna hraða, þar sem
snjóskíði j;eta náð 40 mílna
hraða.
• Á efri myndinni sjáum við
skíöamann á f ullri ferð á
j;rasskíðunum en á þeirri neðri
er nærmynd af úthúnaðinum.
NYTT LIF HJA PELE
FYRIR mann. sem hefur fyrir
tilstilli fræj;ðar sinnar komið á
jafnvel stuttu vopnahléi í stríði
(þej;ar NÍKeríumenn oj; Bíafra-
menn j;erðu vopnahlé meðan
Pele hélt knattspyrnusýningu).
j;etur það verið erfitt að hætta
þej;ar árin fara að sej;ja til sín.
Pele eða Edson Arantes Do
Nasciento eins oj; hann var
skírður, er á j;óðri leið með að
verða „venjulegur maður“ eins
oj; hann orðar það sjálfur, en
hann sej;ir, að fyrstu 1-2 mánuð-
ina eftir að hann laj;ði skóna á
hilluna hafi hann ekki j;etað
sofið heilu næturnar vegna
endalausra huj;leiðinj;a oj; efa-
semda, enda hvöttu hann allir
til að leika fótbolta í það
minnsta eitt ár í viðbót. Pele
mun nú vera búinn að jafna sig
á svefnleysinu oj; af honum er
það nú að frétta, að hann
starfar hjá NBC-sjónvarpsstöð-
inni oj; mun vera þulur þeirra í
Arj;entínu í sumar. Þá lék hann
nýverið í kvikmynd oj; leikur
hann þar j;óða sál, sem j;ómar
óþokka sem dreifir eiturlyfjum.
Samningsharka
SPÁNVERJI nokkur að nafni
Del Pozo sýndi mikla samninj;s-
hörku er hann jtekk til liðs vi
Real Betis. Meðal þeirra atriða,
sem hann knúði í gegn, var
skuldbindinj; frá Real um að
hækka laun hans um 3000 pund
á ári eftir að hann hafði lokið
42 leikjum með liði sínu. Eftir
að hafa leikið 41 leik var Del
Pozo settur út úr liðinu og hefur
ei verið valinn síðar.
WBA sigursælir
AÐ UNDANFÖRNU hefur
enska 1. deildarliðið WBA verið
á keppnisferðalagi um austur-
lönd. Síðustu fréttir herma, að
liðið hafi leikið landslið Hong
Kong sundur og saman og sigrað
3—0. Laurie Cunningham, Cyrel
Regis og Tony Brown skoruðu
einnig fyrir enska liðið. Og þeir
sigruðu kínverska landsliðið
2—0 og voru svertinjyarnir
Regis og Cunningham enn á
skotskónum. Nú gengur sú saga
fjöllunum hærra, að kínverska
landsliðið hafi í h.vgjou að fara
í keppnisferðalag til Englands.
Wallace hættir
JOCK Wallace, hinn kunni fram-
kvæmdastjóri Rangers í Skotlandi,
hefur nú kvatt sína fyrri félaga, flutt
suður og á nú að fremja kraftverk
hjá enska liðinu Leicester, sem á
síðasta keppnistímabili féll niður í
aðra deild þar í landi. Hann tekur
við starfi Frank McKlintock, sem
var látinn taka pokann sinn fyrr í
vor, en það verður ekki sagt, aö
hann hafi gert Leicester að stór-
veldi.
Wallace er hugsanlega einmitt
maðurinn sem Leicester vantar,
hann kom til starfa hjá Rangers
árið 1970 og varð liðið undir hans
stjórn skoskur meistari keppnis-
tímabilið 1974—75 og aftur í vor.
Bikarmeistarar hafa Rangers orðiö
árin 1973 og 1976 og deildarbikar-
inn hefur unnist 1970—71 og
1975—76.
í stað Wallace mun fyrirliði
liðsins John Greig annast fram-
kvæmdastjórn. Greig, sem leikur
stöðu vinstri bakvarðar eða mið-
varðar, hefur verið í röðum Ran-
gers síðustu 18 árin. Hann mun nú
leggja skóna á hilluna.
Gleði á Eskifirði
þegar Austri vann
sinn fyrsta sigur
AUSTRI á Eskifirði lék sinn fyrsta heimaleik
í 2. deild á laugardaginn og var fjölmenni
samankomið til þess að sjá viðureign heima-
manna og Fylkis, en þessi tvö lið komu sem
kunnugt er upp úr 3. deild á s.l. hausti og leika
nú í fyrsta skipti í 2. deild. Ríkti almenn
ánægja á Eskifirði með úrslit leiksins, því
Austri vann 1i0 og vann þar með sinn fyrsta
sigur í 2. deild.
Austri lék undan vindi í fyrri
hálfleik og var leikurinn þá í
jafnvægi. Um miðjan fyrri
hálfleikinn fékk Austri horn-
spyrnu, sem Sigurður Gunnars-
son framkvæmdi, en hann er
betur þekktur sem handknatt-
leiksmaður í Víkingi en knatt-
spyrnumaður. Sigurður gaf bolt-
ann fyrir mark Fylkis og hugð-
ist Ögmundur Kristinsson
markvörður slá boltann frá
markinu en mistókst og boltinn
fór í bakið á Bjarna Kristjáns-
syni miðherja Austra og í
markið.
I seinni hálfleik herti vindinn
og voru þá Fylkismenn lengst af
með boltann án þess þó að skapa
sér verulega góð tækifæri. Hins
vegar léku Fylkismenn vel
saman úti á vellinum. Hættuleg-
asta skotið á mark Austra átti
Kristinn Guðmundsson bak-
vörður Fylkis en boltinn small í
þverslá eftir skot hans.
Kristinn var langbezti maður
Fylkis í þessum leik og sá
sókndjarfasti, þó að hann léki
sem bakvörður. Hjá Austra áttu
þeir Hjálmar Ingvarsson og
Benedikt Jóhannsson beztan
leik. Arnþór Óskarsson dæmdi
leikinn mjög vel. _ áij/SS.
Reynismenn tóku bæði
stigin á Neskaupstað
REYNISMENN frá Sandgerði fóru til
Neskaupsstaðar á laugardaginn og léku við
Þrótt í 2. deildinni í knattspyrnu. Fóru leikar
svo að Reynismenn fóru með bæði stigin heim
til Sandgerðis því lokatölur urðu 2il þeim í vil.
Voru Þróttararnir óheppnir að tapa þessum
leik en vörn þeirra var óörugg að þessu sinni
og gerði það gæfumuninn.
Reynir lék á móti nokkurri
golu í fyrri hálfleik og var
hálfleikurinn fremur jafn. Þrátt
fyrir það tókst Reynismönnum
að skora tvívegis án svars frá
heimamönnum og komu bæði
mörkin með 10 mínútna millibili
um miðjan hálfleikinn. Fyrra
markið skoraði Júlíus Jónsson
eftir að talsverð pressa hafði
verið á mark Þróttar. Fékk
Júlíus boltann inni í markteig
og tókst að koma honum í netið
af miklu harðfylgi. Seinna mark
Reynismanna skoraði Jón Guð-
mann og var vel að því staðið
hjá honum. Nýtti hann sér vel
mistök í vörn Þróttar og skor-
aði.
í seinni hálfleiknum voru
Þróttarar mun betri en ekki
tókst þeim að skora nema einu
sinni. Var Helgi Benediktsson
þar að verki með góðum skalla.
Var Helgi lengbezti maður
Þróttar í þessum leik og jafn-
framt bezti maður vallarins.
Hjá Reyni var Júlíus Jónsson
beztur, mjög traustur varnar-
maður.
Dómari var Baldur Scheving
og dæmdi hann leikinn þokka-
lega vel.
—áij/SS.
STAÐAN
STAÐANí
KR
Ármann
Reynir
Austri
ÍBÍ
Þór
Ilaukar
Fylkir
Þróttur
Völsungur
2. deild er nú þessii
3 2 1 0 6-0 5
22004-24
3 111 3-2 3
3 111 2-2 3
1 1 0 0 2-1 2
21011-12
3 0 2 1 2-3 2
3 10 2 1-32
3 0 1 2 4-6 1
10 0 1 0-4 0
MARKIIÆSTU MENN.
Sverrir Ilerbertss. KR 2
Stefán Ö. Sigurðss. KR 2
Smári Jósafatss. Á 2
Bjarni Kristj.ss. Austra 2
Heimsmet
AUSTUR-ÞÝZKA stúlkan Mar-
ita Koch setti um helgina nýtt
heimsmet í 200 mctra sprett-
hlaupi. Hljóp hún á 2.06
sekúndum. sem er 15/100 betri
tími en hjá fyrri methafa sem
var Iren Szevinkza frá Pói-
landi.