Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐID ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978. Heildarúrslit í bœjar- og sœitarstjórnarkosningunum KAUPTUNAHREPPAR í SVIGA er fulltrúatala sveitarstjórnakosning- anna 1974, þar sem um sambærileg framboð er að ræða, annars er þeirra getið sérstak- lega. Bfldudalur 171 kaus af 194 á kjörskrá, eöa 88,1%. — Auðir og ógildir 3. J (Lýðrs.) 54 - 1 (2) K (Oháðir) 114 - 4 (3) Kosningu hlutu: Af J-lista: Örn Gíslason. — Af K-lista: Theódór Bjarnason, Magnús K. Björnsson, Jakob Kristinsson og Viktoría Jónsdóttir. Blönduós 480 kusu af 536 á kjörskrá, eða 89,5%. — Auðir og ógildir 11. D 209-2 (3) H (vinstri) 260 - 3 (2) Kosningu hlutu: Af D-lista: Jón. ísberg og Eggert Guðmundsson. — Af H-lista: Árni Jóhannsson, Hilmar Kristjánsson og Sturla Þórðarson. Borgarnes 803 kusu af 894 á kjórskrá, eða 89,8%. - Auðir og ógildir 32. A 159-1 (1) B 252-3 (3) D 220-2 (2) G 140-1 (1) Kosningu hlutu: Af A-lista: Sveinn G. Hálfdánarson. — Af B-lista: Guðmundur Ingimundar- son, Ólafur Sverrisson og Jón A. Eggertsson. — Af D-lista: Björn Arason og Örn Símonarson. — Af G-Iista: Halldór Brynjólfsson. Djúpivogur 168 kusu af 212 á kjörskrá, eða 79%. B (Frs. og óh.) 84-3 H (Vinstri) 29 - 1 I (Óháðir) 55 - 1 1974 var kosning óhlutbundin. Kosningu hlutu: Af B-lista: Óli Björgvinsson, Ásgeir Hjálmarsson og Guðmundur Illugason. — Af H-lista: Már Karlsson. — Af I-lista: Björn Björnsson. Egilsstaðir 525 kusu af 576 á kjörskrá, eða 91,1%. — Auðir og ógildir 9. B 228-3 (2) D 62-1 (1) G 139-2 (1) H 87-1 (1) Fulltrúum var fjölgað um 2 frá síðustu kosningum. Kosningu hlutu: Af B-iista: Magnús Einarsson, Sveinn Herjólfsson og Benedikt Vil- hjálmsson. — Af D-lista: Jóhann G. Jóhannsson. — Af G-lista: Sveinn Árnason og Björn Ágústs- son. — Af H-lista: Erling Garðar Jónasson. Eyrarbakki Einn listi kom fram og var sjálfkjörinn. Hreppsnefndina skipa: Kjartan Guðjónsson, Bjarnfinnur Ragnar Jónsson, Þór Hagalín, Guðrún Thorarensen, Kristján Gíslason, Magnús Karel Hannesson og Valdimar Sigurjónsson. Fáskrúðsfjörður 385 kusu af 434 á kjörskrá, eða 88,7%. — Auðir og ógildir 11. B 114-2 (2) D 94-2 (2) G 166-3 (3) Kosningu hlutu: Af B-lista: Egill Guðlaugsson og Sigríður Jónsdótt- ir. — Af D-lista: Albert Kemp og Stefán Jónsson. — Af G-lista: Baldur Björnsson, Þorsteinn Bjarnason og Ingólfur Arnarson. Flateyri 229 kusu af 268 á kjörskrá, eða 80%. — Auðir og ógildir 8. C (Frs., Afl., óh.) 62-1 D 88-2 E (Framfaras.) • 71-2 1974: Sjálfst. fl. 2, Framsókn og vinstri 2 og SFV 1. Kosningu hlutu: Af C-lista: Steinar Guðmundsson. — Af D-lista: Einar Oddur Kristjánsson og Hinrik Kristjánsson. — Af E-lista: Henrik Tausen og Guðvarður Kjartansson. Gerðahreppur 446 kusu af 488 á kjörskrá, eða 91,4%. — Auðir og ógildir 9. H (Sj., frj., óh.) 204 - 2 I (Óháðir) 233-3 1974: Sjálfst. og frjálsl. 4, Frjálslyndir 1 og Framfarasinnað- ir 0. Kosningu hlutu: Af H-lista: Finnbogi Björnsson og Sigurður In£varsson. — Af I-lista: Ólafur Sigurðsson, Viggó Benediktsson og Jens Sævar Guðbergsson. Grundarfjörður 418 kusu af 438 á kjórskrá, eða 95,4%. — Auðir og ógildir 10. A 48-0 B 67 - 1 (1) D 181 - 3 (3) G 112-1 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Hjálmar Gunnarsson. — Af D- Iista: Árni Emilsson, Sigríður Þórðardóttir og Runólfur Guð- mundsson. — Af G-lista: Ragnar Elbergsson. Hafnir 91 kaus af 97 á kjörskrá, eða 93,8%. - Auður 1. H (Fráf. hreppsn.) 74-4 K 16-1 1974 kom fram einn listi og var sjálfkjörinn. Kosningu hlutu: Af H-lista: Jósef Borgarsson, Viðar Þorsteins- son, Jón H. Borgarsson og Guð- mundur Brynjólfsson. — Af K- ista: Þórarinn St. Sigurðsson. Hellissandur 286 kusu af 327 á kjörskrá, eða 87,5%. — Auðir og ógildir 5. D 71-1 G 94-2 H (vinstri) 102 - 2 0 (Kr. Alf.) 14-0 Úrslit 1974: A.fl. 1, Frams. 1, SjáJfst. 2, Abl. 1 og Oháðir O. Kosningu hlutu: Af D-lista: Samúel Olafsson. — Af G-lista: Skúli Alexandersson og Kristinn Jón Friðþjófsson. — Af H-lista: Gunnar M. Kristófersson og Elín Jóhannsdóttir. Hofsós 145 kusu af 173 á kjörskrá, eða 83,8%-. - Auður 1. H (Fráf. hreppsn.) 101 — 4 1 (Óháðir) 43 — 1 1974 kom fram einn listi og var sjálfkjörinn. Kosningu hlutu: Af H-lista: Gísli Kristjánsson, Björn ívars- son, Gunnlaugur Steingrímsson og Einar B. Einarsson. — Af I-lista: Guðni Óskarsson. Hólmavík 198 kusu af 217 á kjörskrá, eða 91,2%. — Auðir og ógildir 5. H (Óháðir) 70-2 I (Lýðræðiss.) 123-3 Kosningarnar 1974 voru óhlut- bundnar. Kosningu hlutu: Af H-lista: Gunnar Jóhannsson og Þorkell Jóhannsson. — Af I-lista: Auður Guðjónsdóttir, Brynjólfur Sæmundsson og Karl E. Loftsson. Hrísey 102 kusu af 161 á kjörskrá, eða 63,4% Kosning var óhlutbundin. Kosn- ingu hlutu: Valtýr Sigurbjarnar- son, Ottó Þorgilsson, Hörður Snorrason, Björgvin Pálsson og Ingveldur Gunnarsdóttir. Hvammstangi 207 kusu af 306 á kjörskrá, eða 68,3%. Kosning var óhlutbundin. Kosn- ingu hlutu: Ragnhildur Karlsdótt- ir, Ástvaldur Benediktsson, Hreinn Kristjánsson, Sigurður P. Björnsson og Karl Sigurgeirsson. Hveragerði 581 kusu af 676 á kjörskrá, eða 86% — Auðir og ógildir 22. D 275-2 G 116-1 H 186 - 2 1974 fékk Sjálfst.fl. 3, Sam- vinnumenn 2 og Óháðir 0. Kosn- ingu hlutu: Af D-lista: Hafsteinn Kristinsson og Stefán Magnússon. Af G-lista: Auður Guðbrandsdótt- ir. — Af H-lista: Þórður Snæ- björnsson og Erla Guðmundsdóttir. Höfn í Hornafirði 645 kusu af 746 á kjörskrá, eða 86,5%. — Auðir og ógildir 24 B 221-2 (3) D 244-3 (3) G 157-2 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Óskar Helgason og Sigfinnur Gunnarsson. — Af D-lista: Vignir Þorbjörnsson, Albert Eymundsson og Árni Stefánsson. — Af G-lista: Þorsteinn Þorsteinsson og Sigurð- ur Geirsson. Mosfellshreppur 1126 kusu af 1288 á kjörskrá, eða 87,4%. — Auðir og ógildir 25. A 195-1 B 196-1 D 500-4 H (Abl. og óh.) 210 - 1 1974 hlaut Sjfl. 4 fulltrúa og Vinstri og Óháðir 3. Kosningu hlutu: Af A-lista: Guömundur Sigurþórsson — Af B-lista: Haukur Níelsson. — Af D-lista: Salome Þorkelsdóttir, Jón M. Guðmundsson, Bernhard Linn og Magnús Sigsteinsson. — Af G-lista: Ulfur Ragnarsson. Ólafsvík 591 kaus af 644 á kjörskrá, eða 91,8% - Auðir og ógildir 27. D 185-1 (1) H (alm. borgarar) 379 — 4 (4) Kosningu hlutu: Af D-lista: Helgi Kristjánsson. — Af H-lista: Alexander Stefánsson, Elinbergur Sveinsson, Hermann Kjartansson og Stefán Jóh. Sigurðsson. Patreksfjörður 516 kusu af 597 á kjörskrá, eða 86,4%. — Auðir og ógildir 32. A 114-2 B 104-1 D 133-2 I (framfs.) 133 - 2 1974 hlaut Sjfl. 3, Afl., Frams., SFV og vinstri 3 og Óháðir 1. Kosningu hlutu: Af A-lista: Ágúst H. Pétursson og Jón B. Gíslason. — Af B-lista Sigur- geir Magnússon. — Af D-lista Hilmar Jónsson og Stefán Skarp- héðinsson. — Af I-lista : Eyvindur Bjarnason. Raufarhöfn 250 kusu af 288 á kjörskrá, eða 85,9%. — Auðir og ógildir 5. B 47 - 1 (1) D 48-1 (1) G 95-2 (?) H 55-1 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Björn Hólmsteinsson. — Af D- lista: Helgi Ólafsson. — Af G- lista: Angantýr Einarsson og Þorsteinn Hallsson. — Af H-lista: Karl Ágústsson. Reyðarfjörður 372 kusu af 402 á kjörskrá, eða 93%. — Auðir og ógildir 10. D 45-1 G 114-2 K (Óh.) 82-2 M (Framfs.) 64 — 1 X (Frams.) 57 — 1 1974 fékk Sjfl. 1, Abl. 2, Sj. utan fl. 1, Framfs. 2, Óháðir 1 og Frams. utan fl. 0. Kosningu hlutu: Af D-lista: Þorvaldur Aðalsteinsson. — Af G-lista: Arni Ragnarsson og Þor- valdur Jónsson. — Af K-lista Vigfús Ólafsson og Marínó Sigur- björnsson. — Af M-lista: Gunnar Hjaltason. — Af X-lista: Einar Baldursson. Sandgerði 563 kusu af 635 á kjörskrá, eða 88,7%. — Auðir og ógildir 19. D 145-1 (2) H (Frjálsl.) 160 - 2 (1) L (Afl., Óh.) 239 - 2 (2) Kosningu hlutu: Af D-lista: Jón H. Júlíusson. — Af H-lista: Elsa Kristjánsdóttir og Gylfi Gunn- laugsson. — Af L-lista: Jón Norðfjörð og Kristján Lárusson. Skagaströnd 315 kusu af 364 á kjörskrá, eða 86,5%. - Auðir og ógildir 18. A 64-1 (1) B 70-1 (1) D 102-2 (2) G 61-1 (1) Kosningu hlutu: Af A-lista: Elín H. Njálsdóttir. - Af B-lista: Gunnlaugur Sigmarsson. — Af D-lista: Adolf Berntsen og Harald- ur Árnason. — Af G-lista: Guð- mundur Haukur Sigurðsson. Stokkseyri 281 kusu. — Auðir og ógildir 19. B 45-1 D 78-2 H (Óh.) 85-3 J (Jafn.) 54 - 1 1974 hlaut Sj. fl. 3, Vinstri 2 og Afl., Frams. og Óh. 2. Kosningu hlutu: Af B-lista: Sigurjón Birkir Pétursson. — Af D-lista: Steindór Guðmundsson og Helgi ívarsson. — Af H-íista: Steingrímur Jónsson, Ásmundur Sæmundsson og Borgar Benedikts- son. — Af J-lista: Ólafur Auðuns- Stykkishólmur 598 kusu af 669 á kjörskrá, eða 89,3%. B 81-1 D 325-5 G 113-1 K 64-0 1974 hlutu Sjfl. og Óh. 4 og Vinstri menn 3. Kosningu hlutu: Af B-lista: Dagbjört Höskuldsdóttir. — Af D-lista: Ellert Kristinsson, Finnur Jónsson, Hörður Kristjánsson, Gissur Tryggvason og Sigurður Þór Guðmundsson. — Af G-lista: Einar Karlsson. Stöðvarfjörður Kosning var óhlutbundin. Kosn- ingu hlutu: Björn Hafþór Guð- mundsson, Bjórn Kristjánsson, Sólmundur Jónsson, Hrafn Baldursson og Guðmundur Gísla- Súðavík 115 kusu af 150 á kjörskrá, eða 76,6%. Kosning var óhlutbundin. Kosn- ingu hlutu: Hálfdán Kristjánsson, Sigurður Þórðarson, Ragnar Þor- bergsson, Steinn Kjartansson og Ágúst Garðarsson. Suðureyri 244 kusu af 267 á kjörskrá, eða 91,4%. — Auðir og ógildir 2. A 34-0 B 69-2 D 93-2 G 46-1 1974 fengu Sjfl. og Óh. 2 og Vinstri 3. Kosningu hlutu: Af B-lista: Ólafur Þ. Þórðarson, og Edvard Sturluson. — Af D-lista: Einar Ólafsson og Lovísa Ibsen. — Af G-Iista: Birkir Friðbertsson. Tálknafjörður 130 kusu af 160 á kjörskrá, eða 86,2%. — Auðir og ógildir 7. H (Frjálslyndir) 104 — 4 I (Oh. og vinstri) 27 — 1 1974 var kosning óhlutbundin. Kosningu hlutu: Af H-lista: Björgvin SigUrbjörnsson, Ársæll Egilsson, Pétur Þorsteinsson og Jónína H. Gísladóttir. . — Af I-lista: Davíð Davíðsson. Vogar 260 kusu af 281 á kjörskrá, eða 92,5%. — Auðir og ógildir 4. I (Sjm. og framfs.) 60—1 J (Lýðr.s.) 61-1 H (Oháðir) 135 - 3 1974 fékk Sjfl. 2 og Óháðir 3. Kosningu hlutu: Af I-lista: Hörður Ragnarsson. — Af J-lista: Sæmundur Þórðarson. — Af H- lista: Magnús Ágústsson, Hreinn Ásgrímsson og Helgi Davíðsson. Þingeyri 209 kusu af 251 á kjörskrá, eða 83,2%. - Auðir og ógildir 5. B 63-2 D 48-1 H (Óh.) 67-2 V 26-0 1974 fengu Sjfl. og stuðn.menn 1, Óháðir 1 og Vinstri 3. Kosningu hlutu: Af B-lista: Þórður Jónsson og Sigurbjörn Sigurðsson. — Af D-Iista: Jónas Ólafsson. — Af H-lista: Kristján Gunnarsson og Guðmundur Val- geirsson. Þórshöfn 217 kusu af 272 á kjörskrá, eða 79,8%. — Auðir og ógildir 5. H (Óháðir) 92-2 I (Framf.s.) 120 - 3 1974 kom fram einn listi og var sjálfkjórinn. Kosningu hlutu: Af H-lista: Jóhann Jónasson og Þórólfur Gíslason. — Af I-lista: Konráð Jóhannsson, Óli Þorsteinsson og Þórður Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.