Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978. 41 í4 I k í fréttum + bað er svo sem ekkert ný- næmi að nýtt veitingahús opni í New York. En fyrir skömmu var opnað nokkuð nýstárlegt veitinKahús þar í borg. „Animal Gourmat“ heitir stað- urinn og er fyrir hina ferfættu vini mannsins. hunda og ketti. Strax frá því að veitingahúsið opnaði hefur verið meira en nóg að gera, og það eru aðallega hundaeigendur sem koma þangað með gæludýr sín. Maðurinn, sem á staðinn er útlærður kokkur og veit allt um mat sem skiptir máli. Á hverjum degi streyma hunda- eigendur á staðinn með dýr sín. Tillit er tekið til þess að sum dýr eru matvönd og þess vegna fá dýrin að smakka áður en rétturinn er pantaður. Vinsælasti rétturinn er sænsk- ar kjötbollur. En hundar sem vit hafa á mat vilja þó oftast fá rækjurétt í forrétt. Ef hundur- inn er mjög svangur fær hann forrétt, aðalrétt og að lokum eftirrétt. sem oft á tíðum er tertusneið. Og ef hundinum hefur verið boðið á veitingahús- ið í tilefni afmælis síns fær hann vitaskuld afmælistertu. — Og svo tala menn um hundali'f! Fyrirtæki - innflytjendur Tökum aö okkur aö útbúa tollskýrslur og veröútreikninga. Sækjum og sendum ef óskaö er. Hringið í síma 41195 kl. 9 og 18. Geymiö auglýsinguna. Frá Hofi Við höfum opnaö eftir breytinguna þægilegri og betri búð. Alltaf nýjar sendingar í hannyrðavörum. Tízkulitir í garni, koma stöðugt. Lítið inn hjá okkur, HOF, INGÓLFSSTRÆTI 1. Allt til að grílla Útigrill og allt sem þeim fylgir: grill- tengur, viðarkol og uppkveikjulög- ur. Ekkert af því má gleymast þegar ætlunin er að njóta Ijúffengs mat- ar undir beru lofti. Lítið á sumar- og ferðavörurnar á bensínstöðvum Shell. Olíufélagið Skeljungur hf í síðasta mánuði fóru 8 fulltrúar íslenska Bahái safnaðarins á árlega ráðstefnu, sem haldin er í höfuðstöðvum Baháíi safnaðarins í landinu Helga. Þau sem fóru voru, talið frá vinstri, Roger Lutley, Liesel Becker, John Feltham, Halldór Þorgeirsson, Barbara Thinat, Patty Lutley, Ólafur Haraldsson og Eðvarð T. Jónsson. Loftpúöa-garösláttuvélin Eigum nú til þessar vinsælu loftpúða- garðsláttuvélar með 4 ha. mótor 48 cm. vinnslubreidd. Rafmagnsvél, 38 cm. vinnslubreidd Margra ára reynsla. Svífur léttilega. Aöeins 14 kg. Sumband íslenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Armula3 Reykjavik simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.