Morgunblaðið - 27.06.1978, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978
Reynimelur
Var að fá í einkasölu 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
nýjustu blokkinni við Reynimel. Vandaðar innréttingar.
AEG-tæki. Verksmiðjugler. Sameiginlegt þvottahús
meö fullkomnum vélum. Stórar suöur svalir. Lág
húsgjöld. Laus í sept. n.k. Útborgun 9 milljónir.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Árni Stefánsson, hrl.,
Suðurgötu 4, sími 14314.
Kvöldsími 34231.
pr
HOGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
----IhI
Smyrlahraun — radhús
Glæsilegt endaraðhús á tveim hæðum samtals 152 fm ásamt
rúmgóðum bílskúr. Á neðri hæð hússins er stofa, borðstofa, eldhús,
snyrting og þvottaherb. Á efri hæð 5 svefnherb., fataherb. og bað.
Suður svalir. Falleg lóð. Laus samkomulag. Verð 26 millj.
Arnartangi Mosf. — raöhús
Raðhús (viölagasjóðshús) á einni hæð sem er stofa, borðstofa og
3 svefnherb., baö, sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögð.
Frágengin lóð. Verð 14 millj. Útb. 9 millj.
Kambsvegur — 5 herb. sérhæö
Góð 5 herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. 2 stofur og 3
svefnherbergi. Tvennar svalir. Sér hiti. Verð 19 milljónir.
Reynimelur — hæö í skiptum
Góð efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Æskileg skipti á 4ra herb.
íbúð við Espigerði.
Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð, ca. 125 fm. Stofa, borðstofa og
4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suðvestursvalir. Mikiö útsýni.
Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16.5—17 millj. Útb.12 millj.
Seljabraut — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli,
3 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi, rýateppi á stofu.
Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð 15 millj.
Útb. 10—10.5 millj.
Búöageröi — 4ra herb. sérhæö
Góð 4ra herb. efri hæð í nýlegu húsi ca. 106 fm. Stofa, 3 svefnherb.
Sér hiti. Sér inngangur. Suöur svalir. Laus samkomulag. Verð
15.5—16 millj.
Kaplaskjólsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Suður svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss. Verð 14.5 millj. Útb.
10 millj.
Grettisgata — 4ra—5 herb.
4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100 fm ásamt 25 fm herb. í kjallara,
sem hæglega má tengja íbúðinni. Á hæðinni eru 2 samliggjandi
stofur, skiptanlegar og 2 rúmgóð svefnherb. Eldhús með nýjum
innréttingum. Mikið endurnýjuð íbúö. Sér hiti. Verð 13 millj. Útb.
8—8.5 millj.
Maríubakki — 4ra herb.
Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 105 fm. Stofa og 3 herb.
Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Góðar innréttingar. Suður svalir.
Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj.
Kóngsbakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa og 3 rúmgóð
svefnherbergi. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Mjög vandaðar
innréttingar. Verö 14.5—15 millj. Útborgun 9.5—10 millj.
Fífusel — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 fm. Stofa, borðstofa og
3 rúmgóð svefnherbergi. Sérlega vönduð íbúð. Bílskýlisréttur. Verö
15 milijónir.
3ja herb. tilb.u. trév.
3ja herb. íbúö á 1. hæö 85 fm ásamt bílskýli. íbúðin afhendist tilbúin
undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúðin máluö. Til
afhendingar strax. Verö 10.5 millj.
í Vogunum — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. risíbúö ca. 90 fm í þríbýlishúsi. Stór stofa, 2 rúmgóð
svefnherbergi. Góöar innréttingar. Verð 11 millj. Útborgun 8—8.5
millj.
Kóngsbakki — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. endaíbúö á 3. hæð ca. 87 fm. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Suður svalir. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj.
Ljósheimar — 2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar.
Véfaþvottahús í kjallara. Verð 9 millj. Útborgun 7 millj.
Meistaravellir — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 65 fm. Góðar innréttingar. Falleg
sameign. Verð 9 millj. Útb. 7 millj.
W
TEMPLARASUNDI 3(2.hæó)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími 44800
Árni Stefánsson viöskf r.
í smíöum
2ja og 3ja herb. íbúðir
viö Furugrund Kópavogi
Vorum aö fá í sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir í 3ja
hæða fjölbýlishúsi viö Furugrund Kópavogi.
íbúðirnar seljast t.b. undir tréverk og málningu
meö sameign frágenginni. í húsinu eru aðeins 13
íbúöir og seljast á föstu veröi og afhendast í júlí
1979.
Beöiö veröur eftir láni frá húsnæðismálastjórn kr.
3.6 millj. Traustur byggingaaöili. Teikningar og
allar nánari uppl. á skrifstofu vorri.
HúsafeH Lúóvik Halldórsson
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 11S A&alsteinn Pétursson
I Bæiarieibahúsinu) simi- 81066 Bergur Guonason hdl
83000
Okkur vantar allar stærðir af
íbúöum, raöhúsum og einbýlis-
húsum
Til sölu
Raðhús við Otrateig
endaraöhús 130 fm á 2. hæöum ásamt nýlegum
bílskúr.
Einbýlishús á Hvolsvelli
Steypt einbýlishús á einni hæö um 130 fm. Húsiö
er 3ja ára. 1000 fm lóö. Bílskúrsréttur. Verö aöeins
14 millj. Útb. 7 millj.
Við Nökkvavog
Sérhæö 5 herb. meö geymslurisi í tvíbýlishúsi. Nýtt
verksmiðjugler í gluggum. Sér inngangur. Fallegur
garöur. Bílskúrsréttur. Verö 17 millj.
Við Markholt Mos.
Góö 3ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi. Sér innganqur.
Viö Sléttahraun Hf.
Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í blokk.
FASTEIGNAÚRVALID
SÍMI83000 Silfurteigil
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.
c í nii a D 911 nn _ 9mn sölustj. lárus þ valdimars
bHVIArt ZIIDU ZIJ/U lögm.jóh.þórðarson hdl
Til sölu og sýnis m.a.
Sérhæð í tvíbýlishúsi
Glæsileg neöri hæö 150 fm viö Tunguheíði í Kópavogi. Ný
teppalögö meö vandaöri haröviöarinnréttingu. Allt sér.
Bílskúr. Ræktuö lóð.
Einbýlishús í Þorlákshöfn
Vel byggt steinhús. Nýlegt. Hæö um 90 fm og rishæö um
70 fm. Rúmgóöur bílskúr. Ræktuö lóö. Vel staðsett.
Eignaskipti möguleg. Allt í ágætu standi og ótrúlega lágt
verö.
í smíðum í Mosfellssveit
Einbýlishús á mjög góöum staö. Ein hæö um 140 fm. 50
fm bílskúr. Fokhelt í haust. Selst þannig eöa lengra komið.
Ótrúlega lágt veró.
2ja herb. íbúðir við:
Asparfell ofarlega í háhýsi um 60 fm. Ný og glæsileg.
Bræðratungu Kópav. Jaröh. 50 fm. Séríbúö í tvíbýli. Verö
aöeins 6.5 millj. Útb. aðeins kr. 4 millj.
Séríbúð við Urðarbraut
3ja herb. kjaílaraíbúð 85 fm. Samþykkt íbúö. Lítiö
niöurgrafin. Sér inngangúr. Sér hitaveita. Trjágaröur.
4ra herb. glæsileg íbúð
viö Hraunbæ á 3. haeö 4ra herb. 110 fm. Fullgerö með
frágenginni sameign. Stórar suöur svalir. Útsýni.
Helst í vesturborginni
óskast góö 4ra—5 herb. íbúö eöa íbúðarhæð.
Mjög ódýrar 3ja herb. íbúðir
í gamla austurbænum.
Ný söluskrá heimsend.
ALMENNA
FAST EIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370
& A & A
26933 1
T Bólstaðahlíð £
g Einstaklingsíbúö á jaröhæð i ^
£ blokk um 35 fm aö stærö.
% Góð íbúð. Verð um 5 millj.
I Krummahólar
X, 2ja herb. 55 fm íbúð á 4.
£ hæö. Nýleg, vönduö íbúö.
| Bílskýli. Verö 9 millj.
!- Meistaravellir
g 2ja herb. 65 fm íbúð í blokk.
j, Falleg eign. Útb. um 7 millj.
I Dalsel
£ 2ja herb. íbúð á 3. hæð í
ij blokk. Bílskýli. Ný íbúð. Útb.
Á 7.5 millj.
» Sólheimar
?y 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á 6.
5 hæð í háhýsi. Góð íbúð. Gott
£ útsýni. Utb. 7.5 milij.
| Kársnesbraut
S? 2ja herb. 65 fm kjallaraíbúð.
6 Góð íbúð. Verö 7.5 millj.
# Hvassaleiti
^ 2—3 herb. 75 tm íbúð á 3.
hæð. Sk. í stofu, svh. stðrt
& hol m. glugga o.fl. Bílskúr.
® Góð eign.
| Bollagata
* 3ja herb. 90 fm góð kj. íbúð.
& Verð 10 millj.
♦
* Laugarnesvegur
& 3ja herb. 100 fm íbúð á efstu
&.Jiæð í blokk. Ris yfir íbúð
& s5m má útb. baðst.loft.
§ Nökkvavogur
a 3ja herb. 85 fm íbúö í kjallara
* í tvíbýli. Allt sér. Rólegur
$ staður. Útb. um 6.5 millj.
aLaugarnesvegur
<£ 3ja herGT 100 fm íbúð á efstu
$ hæð í blokk. Ris yfir íbúð
& sem má útb. baðst.loft.
* Nokkvavogur
3ja herb. 85 fm íbúði kjallara
í tvíbýli. Allt sér. Rólegur
staður. Útb. um 6.5 millj.
£ Eyjabakki
§ 4ra herb. 100 fm íb. á 3. hæð
£ (efstu). Sér bvottah. í íb.
& Útb. 10 millj.
* Ljósheimar
& 4ra herb. 100 fm íb. á 8. hæð.
* Góð eign. Útb. 8—8.5 millj.
5 Selas
<£ 4—5 herb. 110 fm hæð í
6 tvíbýli. Allt sér. Stór eignar-
q lóð. Góð eign í framtíðar-
hverfi. Útb. 9 millj.
* Hafnarfjördur
.* 3ja herb. 100 fm rishæð í
^ tvíbýli. Hálfur kj. fylgir. Verð
& 10.5—11 millj.
& Arnarnes
& Vorum aö fá í sölu glæsilegt
* einbýlishús á Arnarnesi. Hér
er um að ræða 280—300 fm
hús á tveim hæðum. Mjög
& sérstætt og vandaö hús á
& fallegum staö. Allar nánari
^ upplýs. á skrifst.
* Hjallabraut
Fokhelt raðhús á tveim
& hæöum. Innbyggður bílskúr.
& Til afhendingar fljótlega.
Á Nánari uppl. á skrifstofunni.
aðurinn
Austurstrnti 6. Sími 26933
AAAAÆAAiKnútur Bruun hrl.
^ \ ^iáT iirilCil^iA3^iitA^i^ti^i^i^il^ilTvfr ff,ir\ir\lT\iy\^ilT \^Cil^iftiiti4LÍ^jlLi ff\ir\IT\ff\ir\^\ff \ K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K\K \ ^ \ ^ \ ^ \ <