Morgunblaðið - 27.06.1978, Síða 22
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Frá Menntaskólan-
um
við Hamrahlíð
Kennara vantar í stræöfræði næsta skólaár
Upplýsingar gefa Halldór Halldórsson, sími
35893 eöa Ragna Briem, sími 17447.
Rektor.
Ritari óskast
til starfa á skrifstofu. Getur hafiö störf strax.
Góö vélritunarkunnátta æskileg. Tilboö
meö upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist Morgunblaöinu fyrir 28. þ.m. merkt:
„Vélritun — 7569“.
Q Fulltrúi
— innheimtudeild
Laust er til umsóknar starf fulltrúa í
innheimtudeild.
Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs-
mannafélags Seltjarnarnesbæjar 15. launa-
flokk.
Viöskiptamenntun t.d. Verzlunar- eöa
Samvinnuskólapróf nauösynleg.
Umsóknir um starfiö skulu sendast bæjar-
stjóra fyrir 15. júlí n.k.
Upplýsingar um starfiö veita bæjarritari og
bæjarstjóri.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Kranamenn
Kranamaöur óskast á Allen-krana.
Uppl. hjá Einari Jónssyni, Köldukinn 21,
Hafnarfiröi, sími 51198.
Verkstjóri í
hraðfrystihús
Sjófang h.f. Reykjavík óskar aö ráöa
verkstjóra meö fullum réttindum.
Upplýsingar á staönum og í síma 24980.
Sjófang h.f.
Atvinnutækifæri
Lítil heildverslun sem selur eingöngu tvo
sérhæföa söluflokka sem báöir eru meö
frjálsri álagningu, er til sölu af sérstökum
ástæöum.
Miklir sölumöguleikar, lítill lager, vörur á
bakkanum og á leiöinni, góö viðskipti um
allt land, ör sala.
Tilvaliö framtíöartækifæri fyrir einn eöa tvo
menn.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „H—7530.“
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
'MzÉ MORGUNBLAÐINU
AUííLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á
Stokkseyri.
Uppl. hjá umboðsmanni Jónasi Larson,
Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík
sími 10100.
Skrifstofustarf
Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa
skrifstofumann nú þegar.
Verzlunarskóla- eöa hliöstæö menntun
æskileg.
Laun eru skv. kjarasamningum ríkisstarfs-
manna.
Upplýsingar um starfiö gefur starfsmanna-
stjóri.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116,
105 Reykjavík.
Skrifstofustarf
lönfyrirtæki óskar eftir aö ráöa konu eöa karl til
almennra skrifstofustarfa. Starfiö er nokkuö sjálf-
stætt og spannar yfir nánast öll sviö skrifstofustarfa,
svo sem símavörslu, vélritun, bókfærslu, launaút-
reikning o.fl.
Geröar eru kröfur um verslunarskóla- eöa hliöstæöa
menntun og/eöa reynslu viö þessi störf.
Boðið er upp á góöa vinnuaöstööu og góö laun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru, óskast sendar
blaðinu fyrir fimmtudag 29. júní n.k. merktar: „I —
7528“.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
ýmislegt
iandbúnaöur
Veðskuldabréf
Höfum kaupendur aö veöskuldabréfum.
Tilboöum sé skilaö á afgr. Mbl. merkt:
„Veðskuldabréf — 7568“.
| fundir — mannfagnaöir
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra
Reykjavík
verður 20 ára í dag. í tilefni dagsins veröur
opiö hús í Félagsheimili Sjálfsbjargar aö
Hátúni 12 frá kl. 20.30. Félagsmenn og allir
velunnarar félagsins eru hvattir til aö mæta
og fá sér afmæliskaffi.
Hlutabréf
Til sölu hlutabréf í sendibílastööinni h/f
Borgartúni. Bréfinu fylgir akstursleyfi.
Upplýsingar í síma : 73088.
Vill taka jörð á leigu
Óska eftir aö taka jörö á leigu, áhöfn fylgi
þó ekki skilyröi. Tilboö sendist fyrir 10. júlí
merkt: „Jörö — 3666“.
húsnæöi óskast
Gufuketill
Til sölu er sænskur rafskautagufuketill.
Vinnuþrýstingur 11 bar. Gufumagn 290
kg/tíma. Hámarksorkunotkun 225 kw. Meö
gufukatlinum fylgir fæöivatnstankur. Þrýsti-
jatnari 2—7 kg og gufutankur 3 kúbik-
metra. Upplýsingar veitir Gunnar Kjartans-
son sími 99-1957 eöa Guömundur Eiríksson
sími 99-1721 eftir kl. 4 e.h.
íbúð óskast
Óskum eftir aö taka á leigu, skemmtilega
3ja—4ra herb. íbúö á góöum staö í bænum.
Nánari upplýsingar veittar í síma 82733 og
á kvöldin í síma 35713.
__myndióiorL_
ESÁSTÞÓRf
Þrír fórust
í flugóhappi
Toronto, Kanada, 26. júní.
Reuter. AP.
AÐ MINNSTA kosti þrí farþegar
fórust þegar DC-9 þota frá
fluiífélajíinu Air Canada fór út af
flujíhrautinni í Toronto þexar
hún var að hefja si>? til flugs. Yfir
50 farþcgar slösuðust og sumir
hverjir alvarlega. en alls voru 102
farþegar um borð í þotunni og
fimm manna áhöfn.
Ekki er enn vitað hvað olli
slysinu, en talið er að annaö hvort
hafi annar hreyfill þotunnar bilað,
eða að sprungið hafi á einum
hjólbarða hennar. Enginn ehiur
kviknaði í þotunni og engin
sprenging varð í henni.
Vélin var á leiðinni til Winnipeg
frá Ottawa og hafi hún millilent í
Toronto. Sjónarvottar segja að svo
virðist sem kraftur hreyfla
þotunnar hafi skyndilega minnkað
og flugmaðurinn þá reynt að
hætta við flugtakið. Skipti engum
togum að vélin rann út af flug-
brautinni og stöðvaðist eki fyrr en
150 metra frá henni. Brotnaði hún
þar í þrjá hluta, en staðurinn sem
þotan stöðvaðist á er rétt við
hraðbraut og var mikil umferð um
hraðbrautina þegar slysið átti sér
stað.
Opinberir
starfsmenn
í verkfalli
Amsterdam 23. júní AP.
ÞÚSUNDIR opinberra starfs-
manna í Hollandi hófu sólar-
hringsverkfall á föstudagsmorgun
til að mótmæla fyrirætlunum
ríkisstjórnarinnar um að halda
niðri kaupi þeirra næstu þrjú árin.
Er búizt við að miklir erfiðleikar
verði m.a. í samgöngum í helztu
borgum landsins, sorp verður ekki
hreinsað og póstur ekki borinn út.
Þó er búizt við að verkfallsins gæti
einna helzt í Amsterdam, þar sem
hlutfallslega stærstur hópur opin-
berra starfsmann er.
Andrias van Agt og ríkisstjórn
hans hefur sett fram sparnaðar-
ráðstafanir og þar er meðal
annars kveðið á um að halda kaupi
niðri næstu árin. Ríkisstjórnin
segir að opinberir starfsmenn hafi
hækkað örar í launum en verka-
menn síðustu árum.