Morgunblaðið - 27.06.1978, Síða 29

Morgunblaðið - 27.06.1978, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978 37 fclk f fréttum + Bílliniker frelsis- tákn hverrar fjöl- skyldu, sagði þessi maður, er hann kom tii Osló á dögunum. Hann er formaður hinna al- þjóðlegu samtaka bfleigcnda, sem hann segir að hafi alls um 50 milljón- ir félagsmanna. + Ekki á morgun, heldur hinn, þá er aðaldagurinn — fyrir þetta unga par. — Þetta er „opinber mynd“ af hjónaefnunum suður í Monakó á Miðjarðarhafsströnd Frakklands, ungfrú Carólínu prinsessu og kærastanum Philippe Junot. — Þau verða gefin saman í hjónaband á fimmtudaginn kemur 29. júní. + Það þótti tíðindum sæta, að er Frida Lyng- stad og ABBA-félagar hennar komu til flugvall- arins í Los Angeles, voru engir aðdáendur þeirra mættir í flughöfninni. Þau einu sem báru kennsl á þetta víðfræga söngfólk voru brezk hjón. — Það fylgdi fréttinni, að þrátt fyrir milljónaupplag á hljómplötum þeirra vestra, hafi ABBA-sveit- inni ekki tekizt að slá þar í gegn enn sem komið er. Frida Lyngstad + Með hverjum er Elísa- bet drottning úti að aka? Það er kommúnistafor- ingi einn, Nicolae Ceau- sescu forseti Rúmeníu. Hann kom fyrir skömmu í opinbera heimsókn til Elisabetar annarrar og bjó hjá henni í brezku konungshöllinni. Tók drottnirfgin hátíðlega á móti forsetanum, sem væri hann af konunga- kyni. Óku þau um götur í London í hinum opna vagni drottningar. Var þessi mynd tekin í þeirri ökuför. Atriði úr balletti Oolins: Nanna, Misti, Ásdís og Ingibjörg. Listahátíð á ísafirði: íslenzki dansflokkurinn dansar fyrir Vestfirðinga I FRAMHALDI at Listahátíð fer íslenski dansflokkurinn til Vestfjarða á vegum Þjóðleikhússins og Lista- hátíðar og mun hann sýna í Félags- heimilinu, Hnífsdal á Þriðjudags- kvöld, 27. júní. Dansflokkurinn sýnir 5 ballettatriði, þar á meðal nokkur sem flokkurinn sýndi á Listahátíö í Reykjavík á dögunum. Fyrst verður dansaöur ballettinn „Pas de Quatre" eftir Anton Dolins, en höfundur sviðsetti sjálfur þennan ballet með dansflokknum. Dansarar eru Ingibjörg Pálsdóttir, Nanna Ólafsdóttir, Ásdís Magnúsdóttir og Misti McKee. Þá dansa þau Yuri Chatal, ballettmeistari íslenska dans- flokksins, og Misti McKee ballettinn „leasant Pas de Deux" og Birgitta Heide dansar rússneskan dans. Þá verða flutt atriði úr „íslenskri dans- svítu" eftir Yuri Chatal við tónlist Jóns Ásgeirssonar or loks ballettinn „í Gömlu góðu Vír.“ við tóniist Jóhanns Strauss yngra. í síöastnefndu tveimur ballettunum dansar allur flokkurinn en í þessari sýningu er hann skipaöur sjö stúlkum og tveimur piltum: Ásdísi Magnúsdóttur, Birgittu Heide, Helgu Bernhard, Guörúnu Pálsdóttur, Ingi- björgu Pálsdóttur, Nönnu Ólafsdóttur, Misti McKee og þeim Erni Guðmunes- syni og Uyri Chatal. Sem fyrr segir sýnir flokkurinn á Hnífsdal á þriöjudagskvöld og er þetta viðleitni til þess að reyna að færa Listahátíö eitthvað út fyrir Reykjavík. Kaupir pú Gaiant færðu í honum alit sem hugur pinn girnist. 1. Afbragðs bíl, japanskan. 2. Litað gler í öllum rúðum. 3. Stillanlegt stýri. 4. Öryggisbúnaö í stýrissúlu. 5. Hallanleg sætabök. 6. Ökumannssæti meö breytaniegum stuöningi við bakiö. 7. Stillingu til hækkunar og lækkunar setu. 8. Opnun kistuloks meö lykli, eöa meö handfangi viö ökumannssæti. 9. Upphitaöa afturrúöu. 10. Viðvörunarljós fyrir handhemil og huröir. 11. Aövörunarflautu, gieymir þú aö slökkva aöalijósin. 12. Rafmagnsklukku. 13. Prufuljós fyrir öryggin í rafkerfinu. 14. Ljós í farangurskistu. 15. Aðvörunarljós, sem kviknar áöur en bensíngeymir tæmist. 16. Hitamæli, hleöslumæli og bensínmæli. í Galant er ekkert undanskiliö. Allt á sama stað Laugavegi 118 - Snnnr 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.