Morgunblaðið - 23.07.1978, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.07.1978, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAPIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 ísafjörður — íbúö til sölu Til sölu er íbúö mín aö Fjaröarstr. 13, neöri hæö. íbúðin er 3ja herb. + eldhús, hálfur kjallari og þar 1 herbergi, auk þess fylgir stór bílskúr. (2ja bíla). íbúðin veröur laus til afhendingar 1. okt. 1978. Tilboöum sé skilaö til undirritaös fyrir 25. ágúst n.k. Allur réttur áskilinn. Fylkir Ágústsson, Fjaröarstr. 13, ísafiröi. Símar 94-3745 eöa 3290. Brattholt — einbýli Mosf. Fokhelt einbýlishús um 136 ferm. á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Verö 13 millj. Smyrlahraun — Glæsilegt keöjuhús Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæöum samtais 152 ferm. ásamt rúmgóðum bílskúr. Á neðri hæð hússins er stofa, borðstofa, eldhús, snyrting, þvottaherb. og forstofuherb. Á efri hæð 5 svefnherb., fataherb. og baö. Suöur svalir. Falleg lóö. Laust fljótlega. Verö 26 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð um 125 ferm. Stofa, boröstofa og 4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Mikið útsýni. Rúmgóöur bílskúr fylgir. Verð 16.5—17 millj. Útb. 12 millj. Eskihlíö — 5 herb. 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi um 125 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. Sér geymsla. Góö sameign. Suður svalir. Laus nú þegar. Verð 16 millj. Hjallabraut, Hafn. — 4ra herb. Sérlega vönduö 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 118 fm. Stór stofa, 3 svefnherbergi, fallegt flísalagt baöherbergi og stórt eldhús með miklum innréttingum. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Teppalagt. Fallegt tréverk. Góð sameign. Verð 16 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Stofa, 3 svefnherb., hol, eldhús og fallegt flísalagt baöherb. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Mikil og góö sameign. Varð 15 millj. Útb. 10 millj. Sléttahraun Hf — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Teppalagt. Bílskúrsréttur. Verð 13.5 millj. Flúöasel — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 110 ferm. Stofa, hjónaherb., tvö barnaherb., eldhús og fallegt flísalagt baöherb. Þvottaherb. í íbúöinni, suöur svalir. Bílskýlisréttur. Verð 14 millj. Seljabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð um 110 ferm. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, rýateppi á stofu. Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð 15 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi um 85 ferm. ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð ca. 13.5 millj. Blöndubakki — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 86 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Þvottaaðstaöa í tbúöinni. Skipti óskast á 3ja—4ra herb. íbúð í Langholts-, Heima- eða Vogahverfi. Vesturberg — 3ja herb. 3ja herb. vönduö íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ca. 80 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Miklar innréttingar. Mjög góð sameign. Verð 11 millj. Útb. 8 millj. Krummahólar — tilb. u. tréverk 3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 ferm. ásamt bílskýli. íbúöin afhendist tilbúin undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúðin máluð. Til afhendingar strax. Verö 10.5 millj. Kríuhólar — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 55 ferm. í lyftuhúsi. Stofa, svefnherb., eldhús og flísalagt baðherb. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Viölagasjóöshús — Mosf. Höfum nú þegar kaupanda aö Viölagasjóöshúsi í Mosfellssveit. Góðar greiöslur. Einbýli Höfum mjög fjérsterkan kaupanda að einbýlishúsi helst í Laugarnes- eða Smáíbúðahverfi. Opið frá kl. 1—6 í dag TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúöir viö Furugrund. Seljast t.b. undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin innanhúss og ut- an. Lóð frágengin. Frágengin bílastæöi. Fálkagata 2ja herb. 80 fm. íbúð á jaröhæö íbúöin er í góöu standi. Ræktuö lóð. Skipasund 3ja herb. ný standsett kjallara- íbúð. Ný eldhúsinnrétting. Sér hiti. Laus strax. Melabraut 3ja herb. rúmgóö íbúö á 1. hæð. Sér hiti. Eignarlóö. Orekavogur 4ra herb. rúmgóö íbúö á 1. hæð. Svalir. Bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 21155 Hafnarfjröður Suðurgata einstaklingsíbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. Hamarsbraut 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Fagrakinn 2ja herb. góö kjall- araíbúö í þríbýlishúsi. Hellisgata 3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi. Sléttahraun 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi, bílskúrsréttur. Hringbraut 3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi. Vesturbraut 3ja herb. risíbúö. Suðurgata 3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Alfaskeiö 4ra herb. endaíbúö í fjölbýlishúsi, bílskúrsréttur. Öldugata 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Álfaskeið 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Sléttahraun 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Hjallabraut 4ra—5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Lækjarkinn 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Smyrlahraun 6 herb. endaráöhús. Bílskúr. Reykjavík 4ra herb. íbúð við Asparfetl Garðabær 6 herb. rúmlega fokheld sér- hæö í tvíbýlishúsi viö Melás. Grindavík 4ra herb. efri hæð og ris í tvíbýlishúsi viö Víkurbraut. Hvolsvöllur einbýlishús viö Noröurgarö. Vestmannaeyjar einbýiishús viö Háteigsveg. Þórshöfn nýlegt einbýlishús viö Fjaröarveg. Hveragerði einbýlishús viö Borgarhraun. Mosfellssveit lítiö býli nærri aöalbyggö í Mosfellssveit. Mosfellssveit Til sölu nokkrar einbýlishúsa- lóöir á fögrum staö í Mosfells- sveit, eignarlóöir. Lögm.innsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnartiröi Postholf 191 Simi 53590 Sjá einnig fasteignir ábls. lOogll 2ja herb. — 74 fm Vönduö 2ja herb. íbúö. íbúðin er rúmgóö og á bezta staö í Hólahverfi. Útsýni yfir alla borgina. Fullfrágengin lóö. Malbikuö bílastæöi. Sameign í sérflokki. Upplýsingar í síma 74310 og 72235. 2ja herb. — Kaupandi Höfum kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö á hæö. Æskileg staösetning Neöra eöa Efra Breiöholt. Góö útb. Þar af útb. viö samning 4 millj. Sér hæð — vesturbær — kaupandi Höfum kaupanda aö góöri sér hæö á Högum eöa Melum. Bílskúr skilyröi. 2 til 3 svefnherb. Skiptamöguleiki, stórt einbýli í Garðabæ. Sér hæð — einbýli — kaupandi Höfum kaupanda aö 5 herb. sér hæö ásamt bílskúr eöa bílskúrsrétti í Kópavogi eöa Garöabæ. Útb. allt aö 17 millj. Skiptamöguleiki stórglæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi í Efra Breiðholti. Hús og eignir Bankastræti 6. Sími 28611 Lúövík Gizurarson hrl. Kvöld- og helgarsími 17677. ÞINGHOM s s s * * s Fasteignasala— Bankastræti |SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Opið frá 1—5. Lindarbraut Seltjn. — 3ja herb. Ca. 75 ferm. jaröhæö, stofa, tvö herb., eldhús og baö. Sér inngangur. Verö 10 millj. Útb. 7 millj Karfavogur Ca. 70 ferm. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Nýleg eldhúsinnrétting. Nýir gluggar og gler. Einbýlishús — tilbúiö u. trév. Mosfsv. Ca. 150 ferm. auk 50 ferm. tvöfalds bílskúrs. Stofa, skáli, 4 svefnherb., eldhús, þvottahús, baö og gestasnyrting. Geymsla. Allar útihuröar komnar. Baldursgata — einstaklingsíbúð Ca.-45 ferm. sérstaklega glæsileg íbúö í nýju húsi. Verö 9 millj. Útb. 6.5—7 millj. Asparfell — 3ja herb. Ca. 100 ferm. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottahús á hæöinni. Verö 12—13 millj. Útb. 8—9 millj. Æsufell — 4ra herb. Ca. 100 ferm. Stofa, samliggjandi borðstofa, 2 herb., eldhús meö búri inn af, baö meö aöstööu fyrir þvottavél. Verö 12 millj. Útb. 7.5—8 millj. Melabraut Seltjn. — 4ra herb. Ca. 120 ferm. erfi hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Mjög snyrtileg íbúö. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Lækjarkinn — sérhæö Hfj. Ca. 100 ferm. Stofa, boröstofa, húsbóndaherbergi, 3 herb., eldhús og baö. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð 17 millj. Útb. 11 — 12 millj. Hringbraut Hfj. — efri sérhæö Ca. 130 ferm. í tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og baö. Fullfrágengin lóö. Gott útsýni yfir höfnina. Verö 18 millj. Utb. 12.5 millj. Kópavogsbraut — sérhæö og ris Ca. 130 ferm. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur og eldhús. í risi eru 2 herb., eldhús og baö. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór lóö. Stór bílskúr. Verö 18 millj. Útb. 12.5 millj. Sumarbústaöur viö Þingvaliavatn. Verö 2.5 millj. Lóð Arnarnesi — lóö Seltjarnarnesi. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friórik Stefánsson viöskiptafr., heimasími 38932. * * * * * !

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.