Morgunblaðið - 23.07.1978, Page 11

Morgunblaðið - 23.07.1978, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 11 Fyrsta flugvélin á flugsögusafnið NÚ ER á leið til Reykjavíkur varðskipið Týr og flytur það meðal annars flugvél, sem Flug- félag Norðurlands hefur gefið íslenska ílugsögufélaginu. Er þarna um að ræða tveggja hreyfla flugvél sem var lagt fyrir tveimur árum og hefur hún staðið fram að Jjessu í flugskýli á Akureyri. I vikunni var hún tekin Hér má sjá hvar verið er að undirbúa flutning fyrstu flugvélarinnar, sem fer á safn íslenska flugsögufélagsins, um borð í varðskipið Tý á Akureyri. Vesturhöfnin Til sölu 2x200 fm fokhelt hús viö Vesturhöfnina. Fasteignamiðstööin, Austurstræti 7, símar 20424 og 14120. út og flutt um borð í varðskipið Tý. Baldur Sveinsson hjá íslenska flugsögufélaginu sagði að þessi vél væri mjög lík þeirri tveggja hreyfla flugvél, sem íslendingar hefðu eignast fyrst en það hefði verið TF-ISL, sem Flugfélag ís- lands átti á árunum um 1940. Það sem helst væri frábrugðið væri að á þessari vél væru stærri hjól, stærri hreyflar og stærra stél. — Við ætlum okkur að koma henni í svipað horf og þessi fyrsta tveggja hreyfla vél var. Fyrst í stað fáum við að stinga henni inn í flugskýli á Reykjavikurflugvelli en auðvitað þarf safnið að koma sér upp húsnæði. Nú er fyrsta flugvélin komin á safnið og næst verður að koma upp almennilegu húsnæði, sagði Baldur. Týr kemur með vélina til Reykjavíkur á sunnudag. 29555 Við Frakkastíg 2. herb. hlýleg íbúð á 2. hæð í þríbýli. Sér hiti sér geymslur. Verð 7 m, útb. 5—5.5 m. Viö Hagamel 2. herb. rúmlega 80 tm. mjög björt og skemmtileg kjallara- íbúð í þríbýli. Sér hiti og góðar sér geymslur. Verð 9 m, Útb. 6—6.5 m. Við Reynimel 2. herb. stórglæsileg íbúð á jarðhæð í nýju húsi. Allt sér, allur frágangur til fyrirmyndar. Verð 11.5 m. útb. 7—7.5 m. Viö Holtsgötu 3. herb. 93 fm. íbúð á 1. hæð. Sér hiti, nýjar raflagnir. Góð geymsla í kjallara. Verð 12 m. útb. 8 m. Við Hraunbæ 3. herb. íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Skipti óskast á eldra einbýli í Hafnarfirði. Tilvalið fyrir fólk sem vill minnka við sig. Við Krummahóla 3. herb. nýleg íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Bílgeymsla. Skifti möguleg á 2. herb. íbúð. Við Melgerði 3. herb. risíbúö í tvíbýli. íbúðin er nýlega máluð að hluta og lítur mjög vel út. Verð 7.5—8. útb. 60%. Við Suðurgötu Hf. 3. herb. íbúð á jaröhæö í þríbýli. Sér inngangur, ný innrétting í eldhúsi, nýinnréttað á baði. Verð 9—9.5. útb. 6— 6.5 m. Við Goðheima 4. herb. mjög góð íbúð á 1. hæð með bílskúr. Sér inngang- ur, sér hiti, sér þvottur, sér geymslur. íbúðin er aöeins í skiftum fyrir 3—4 herb. íbúð í Espigerði 4. Við Æsufell 4. herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. íbúðinni fylgir geysigóð sam- eign, og möguleiki er á aö kaupa bílskúr. Verð 14 m. útb. tilb. Við Ljósvallagötu 7— 8 herb. á tveim hæðum. Þetta er sérlega glæsileg eign sem mikið hefur verið lagt í. Verö tilboð. í Smáíbúðahverfi einbýli um 120 fm. á tveim hæðum, meö góðum bílskúr, og útlit allt fyrsta flokks. Verð 26—28 m. útb. tllboö. Við Nönnugötu lítið mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað raöhús. Hæð og ris. Verð tilboð. Á Stykkishólmi gamalt hús sem hefur verið mikið endurbyggt og lítur mjög vel út. Hentugt sem sumarhús. Verð ca. 5 m. Höfum á söluskrá mik- inn fjölda eigna, hringið og leitiö upplýsinga. Heimsendum einnig söluskrá. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 sölumenn: Ingólfur Skúlason, Lárus Helgason. Lögmaður: Svanur Þór Vilhjálmsson. Hús og íbúðir til sölu af öllum stæröum og geröum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignarsali, Hafnarstræti 15, símar 15415 og 15414. ÞURFID ÞER HIBYU ★ Æsufell 2ja herb. íbúð á 5. hæð. ★ Einbýlishús Smáíbúðahverfi Húsið er hæð og ris. Fallegur garöur. ★ Vesturborgin í smíðum 5 herb. íbúð með bílskúr ★ Hvolsvöllur einbýlishús meö bílskúr. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. ★ Miðtún 3ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er laus. ★ Við Æsufell 5 herb. íbúð. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr og bað. Glæsilegt útsýni. ★ Krummahólar 140 fm íbúð á tveimur hæðum. Bílskýli fylgir. ★ Raðhús í smíðum með innbyggðum bíiskúrum í Breiðholti og Garðabæ. Teikningar á skrifstofunni. ★ lönaðarhúsnæði iðnaðarhús 1. hæö 300 fm. Lofthæð 5.60. Góöar inn- keyrsludyr. 2. hæð 350 fm. Lofthæð 3 m. Húsið er t.b. til afhendingar. Seljendur: Verðleggjum íbúðir samdægurs ykk- ur að kostnaöarlausu. HÍBÝU & SKIP Garðastrætí 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. Til sölu Ásbraut Kóp. 45 fm. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Verð 7.5 m. Útborgun 4.5 m. Blesugróf 2ja herb. jaröhæö í tvíbýlishúsi sér inngangur. Verö 6.0 millj. Útb. 4.0—4.5 millj. Njarðargata 2ja herb. kjallaraíbúö, nýjar innréttingar. Verð: 5.7 millj. Skúlagata 50 fm. 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Laus strax. Verð 6 m. Stóragerði 55 fm. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö góð sameign. Verð tilboð. Nökkvavogur 2ja til Cja herbergja íbúö í kajllara í tvíbýlishúsi. Falleg lóð, sér inngangur og sér þvottahús. Verð 8.0 m. Útborg- un 5.5 m. Rofabær 55 fm. Falleg 2ja herb. íbúð á jarð- hæð, góðar innréttingar. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. Holtsgata 93 fm. 3ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 12.0 millj. Útb. 8.0 millj. Krummahólar 2ja til 3ja herb. íbúð á 1. hæð með nýjum innréttingum og bílskýli. Verð: 10.0 millj. Æsufell 96 fm. Falleg 3ja herbergja íbúð með góðum innréttingum. Góð sam- eign. Verð 11.5 millj. 82744 Kóngsbakki 85 fm. 3ja herbergja endaíbúö á 3ju hæð suöursvalir. Verð 11.0 m. Útb. 8.0 m. Ljósheimar 100 fm. 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, nýtt gler, losnar fljótlega. Verð 13.0 millj. útb. 8.0 millj. Seljabraut 110 fm. Glæsileg tæplega fullfrágengin 4—5 herb. íbúð á 2. hæð. Skipti á 3ja herbergja íbúö æskileg. Verö: 14.5 millj. og útb.: 9.5—10.0 millj. Meistaravellir 117 fm. 4ra herbergja íbúð á 2 hæð í blokk. Stórar suðursvalir, nýleg teppi bílskúraréttur. Verð 17.0 m. Utborgun 12.0 m. Hringbraut Hf. 4ra herbergja 100 fm. íbúð í tvíbýli. Verð 13.0 m. Útborqun 8.0 m. Rauðilækur 4ra herbergja lítið niðurgrafin kjallara íbúð. Gróið umhverfi. Verð 11.5 m. Útb. 8.0 m. Hrafnahólar 120 fm. Stórskemmtileg 5 herbergja íbúð í enda á sjöundu hæð. Búr inn af eldhúsLParket á stofu og eldhúsi. Bílskúr. Verð 16.6—17.0 m. Útborgun 12,0 m. Dalsel 119 fm. Glæsileg 5 herbergja íbúð á 3ju (efstu) hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni bílskýli. Verð 16.0 m. Útb. 11.0 m. Ásgarður Gott endaraöhús á tveimur hæðum. Skipti möguleg á 4ra herbergja íbúð í austurbæ. Miklabraut 100 fm. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í kjallara og bílskúrsrétti. Verð 14.5 millj. Skaftahlíö 200 fm. Rúmgóð 5 herb. hæð og 3ja herb. rishæö í þríbýlishúsi. Þarfnast standsetningar. Verð 23.0 millj. og útb. 12.0 millj. Við leitum að: Einbýlis eða raöhúsi í Selja- hverfi eða á Flötunum, einbýli í Smáíbúöahverfi kæmi einnig til greina. Öruggar greiðslur. Álftröð Kóp. 95 fm. 3ja herb. í tvíbýlishúsi, timbur- hús, bílskúr. Verð 14.5 millj., útb. 9.5 millj. Skerjafjörður lóö 635 fm. Byggingarhæf strax. Upp- lýsingar aðeins á skrifstofunni. Ekki í síma. Sumarbústaður í nágrenni Rauðavatns 2700 fm eignarland og lítill timburbústaður. Verð tilboð. Sunnuvegur Hf. 5 herb. hæð í þríbýlishúsi með gróinni lóð í rólegu umhverfi. Verð 15.0 millj. Borgarholtsbraut 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi og sér hita. Bílskúrssökklar fylgja. Verð 15.0 millj. Raftækjaverslun í fullum rekstri á góðum stað í austurbænum er til sölu strax. Uppl. á skrifstofunni. 82744 Borgartún 306 fm. Rúmgóður salur á jarðhæð í nýlegu húsi. Hentar vel fyrir léttan iðnað vörugeymslu eða svipaða notkun. Verð 25.0 millj. lönaðarhúsnæði 180 fm. Húsnæðið er á einni hæð viö Helluhraun í Hafnarfirði. Loft- hæð er 6 metrar. Verð 18.0 miilj. Hveragerði Fokhelt einbýlishús, timbur. Glerjað og járn á þaki. Bíl- skúrssökklar. Verð 7.0 millj. Keflavík ca. 150 fm. 6 herb. íbúð með 2 stofum, þvottahúsi og geymslu í íbúð- inni. Góðar innréttingar. Verð 14.5 millj. Grindavík 100 fm. Falleg nýstandsett 4ra herb. rishæð í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur og sér hiti. Verð: 8.5 millj. Útb. 5.0 millj. Grindavík 125 fm. Rúmlega fokhelt einbýlishús á einni hæð. Einangrað, með gleri og hitalögn. Verð 8.0 millj. Vogar Vatnsleysuströnd 120 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið er með 4 svefnherbergjum stofu, baði, eldhúsi og þvottaherb. Skipti á 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Ægisgata, Vogum,135 fm. Fokhelt einbýlishús með gleri, vindskeiðum, fögum, pússuðum gólfum og pússaö að utan, ásamt bílskúr. Beðið verður eftir verödeildarláni. Verð 8.0—8.5 millj. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EO) LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgrímur Ólafsson, viískiptafræöingur LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 k Hallgrímur Ólafsson, viasklptafræðingur . LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 . Hallgrímur Ólafsson. viðskiptafræöingur ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.