Morgunblaðið - 23.07.1978, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 23.07.1978, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna •— atvinna | Snyrtivöruverzlun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax. Hálfan daginn kl. 1—6. Æskilegur aldur 20—35 ár. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. júlí merkt: „SH — 3587". Bókaverzlun óskar eftir röskum starfskrafti strax. Hálfan daginn kl. 1—6. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, og fyrri störf, sendist augl.deild. Mbl. fyrir 27. júlí merkt: „Bókaverzlun — 3588“. Skrifstofustarf Stórt og traust fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa stúlku til aö annast vélritun, verölags- og tollamál. Verslunarpróf eöa sambærileg menntun nauösynleg. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Tilboö merkt: „Áreiöanlég — 3374“ sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. Frá Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur Fræösluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa starfsmenn til eftirtalinna starfa: 1. Ritarastarfs viö sálfræðideild skóla 2. Umsjónar meö skólahúsum. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknum um störfin skal skila til fræösluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12 fyrir 11. ágúst n.k. Framkvæmdastjóri \ framleiðslufyrirtæki Víö höfum veriö beönir aö ráöa framkvæmdastjóra í rótgróiö framleiöslufyrirtæki í Reykjavík, á sviöi matvælaiönaöar. Verkssviö: 1. Umsjón meö daglegum rekstri (þó ekki framleiöslu). 2. Fjármálastjórn, þar meö talin færsla bókhalds, innkaup, innheimta og útreikningur vinnulauna. Starfsmannfjöldi 5—7. Skriflegar umsóknir, ásamt kaupkröfum og upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 31. júlí n.k. BJÖRN STEFFENSEN JTjfy] og ariq -moRtAous ENDURSKDOUNARSTOFA REVKWtt-PÓSTHÓlf «4 SJM 222« mrn ISAL Ritari — Innkaupadeild Óskum eftir aö ráöa ritara í innkaupadeild í hálft starf. Um er aö ræöa tímabundna ráöningu í ca. 8—10 mánuöi og er daglegur vinnutími frá kl. 8—12. Viökomandi þarf aö hafa góöa vélritunar- og enskukunnáttu, þýskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyöublöö fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar fyrir 28. júlí 1978 í pósthólf 244 Hafnarfirði. íslenzka Álfélagiö h.f., Straumsvík. Er tækifæri pitt hjá Ráðningarpjónustu Hagvangs h.f.? Hagvangur h.f. ræöur á mánuöi hverjum í fjölda starfa fyrir viöskiptavini sína. Viö leitum nú m.a. aö viöskiptafræöingum, vönum bókhaldsmönnum og riturum. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta, Grensásvegi 13, sími 83666. Utflutningsmiðstöð iðnaðarins óskar eftir aö ráöa markaösfulltrúa nú þegar. Starfiö er fólgiö í hvers kyns markaös- og kynningarþjónustu á ísl. iönaöarvörum, sem boönar eru til útflutnings. Æskileg menntun viöskiptafræöi eöa svipuö menntun en viöskiptareynsla, bæöi innlend og erlend og tungumálakunnátta eru líka mikilvæg. Umsóknir sendist Útflutningsmiöstöö iönaöarins, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík fyrir 6. ágúst 1978. Yfir- matreiðslumaður óskast nú þegar til starfa í mötuneyti félagsins aö Grundartanga. Umsækjendur þurfa aö hafa reynslu sem matreiöslumenn í stóru mötuneyti. Umsóknir skulu sendar félaginu aö Grund- artanga, póststöö 301 Akranes, fyrir 8. ágúst n.k. Umsóknareyöublöö eru fáanleg í skrifstofum félagsins aö Grundartanga og í Lágmúla 9, Reykjavík og í bókabúöinni á Akranesi. Nánari upplýsingar gefur Egill Egilsson forstööumaöur mötuneytisins í síma 93-1092 kl. 9.00—12.00 mánudaga til föstudaga. íslenska járnblendifélagið hf. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA viö Barnaspítalá Hringsins (vökudeild) er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. október n.k. HJÚKRUNARFRÆDINGAR óskast nú þegar á barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000 (484). RITARAR óskast nú þegar til afleysinga í bæöi fulla og hálfa vinnu. Um frambúöar- starf gæti orðiö aö ræöa. Staögóö menntun ásamt meö kunnáttu í vélritun er áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000 (220). Reykjavík, 23.7. 1978. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5, Sími 29000 óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Bergstaöastræti, Bragagata, Ingólfsstræti, Óöinsgata, Þingholtsstræti, Bergþórugata, Skólavöröustígur, Samtún. Úthverfi: Njörvasund, Teigageröi, Sogavegur. Upplýsingar í síma 35408. Annar stýrimaður matsveinn og vanir hásetar óskast á loönuveiöar. Upplýsingar í síma 52602. Lágmúla 9, P.o. Box 822, 105 Reykjavík. 121 Reykjavík, lceland. Auglýsir eftir eftirtöldum starfskröftum, aö endurhæfingarheimilinu aö Sogni í Ölfusi. Forstöðumanni Starfssviö: Umsjón meö daglegum rekstri, ráögjöf, skipulagningu og framkvæmd dagskrár og fleira. 2 ráðgjafar Starfssvið: Stjórnun hópfunda, fyrirlestrar og einkaráögjöf. Ráðgjafi Starfssviö: Starfar aö miklu leyti á skrifstofu S.Á.Á. í Lágmúla 9, sem tengiliöur viö væntanlega vistmenn svo og þá sem útskrifast hafa. Aöstoöar þá meö einkavið- tölum viö lausn ýmissra félagslegra vanda- mála svo sem, atvinnu og húsnæöi. Starfar 1—2 daga vikunnar aö Sogni viö fyrirlestra og einkaráögjöf. Matsveinn Starfssviö: Matreiösla, birgöavarsla. í eldhúsi Starfssviö: Afleysingar matsveins og þær hreingerningar sem vistmenn annast ekki sjálfir. Væntanlegir umsækjendur þurfa helst aö geta hafiö störf í ágústmánuði. Launakjör eru meö hliösjón af kjarasamn- ingi B.S.R.B. Umsækjendur geta sótt um fleiri en eitt af fyrrgreindum störfum. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur hafi kynnst áfengisvandamálinu gegnum fyrri störf eöa af eigin raun. Umsóknir ásamt nauösynlegum upplýsing- um sendist formanni félagsins Hilmari Helgasyni á skrifstofu S.Á.A. Lágmúla 9, Reykjavík fyrir 30. júlí 1978. Meö allar umsóknir veröur fariö meö sem trúnaöarmál. Lágmúla 9, P.o. Box 822, 105 Reykjavík. 121 Reykjavík, lceland.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.