Morgunblaðið - 23.07.1978, Page 27

Morgunblaðið - 23.07.1978, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtisérfræðingur vanur afgreiöslustörfum óskast í snyrtivöru- verzlun viö Laugaveginn allan daginn. Tilboö sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Laugavegur — 3854“. Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa röskan afgreiöslumann sem fyrst í verzlun vora. Framtíöarstarf fyrir góöan mann. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Bílanaust h/f, Síöumúla 7—9. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa nú þegar vana stúlku eöa pilt til afgreiöslustarfa í kjötverzlun. Upplýsingar í dag í síma 42534, mánudag í síma 12112. Tízkuverzlun Óskum eftir aö ráöa stúlku á aldrinum 20 til 30 ára frá og meö 15. ágúst til verzlunarstarfa. Vinnutími 9—1. Veröur aö vera snyrtileg og hafa áhuga á starfinu. Upplýsingar um fyrri störf sendist afgr. Morgunblaösins fyrir 27. júlí n.k. merkt: „Tízkuverzlun — 3777.“ Afgreiðslustörf Þurfum aö ráöa 2—3 menn til starfa viö birgöavörzlu og vörudreifingu. Upplýsingar veittar í söludeild. = HÉÐINN = Stórðsi 4—6. Garðabæ Simi 5 19 15 — 5 29 22 Læknaritari Staöa læknaritara á röntgendeild er laus til umsóknar frá 1. ágúst n.k. Góö vélritunar- íslenzku- og enskukunnátta nauösynleg. Nánari uppl. ásamt umsóknareyðublöðum fást hjá starfsmannahaldi Garðastræti 11, sími 29302. S.t. Jósepsspítalinn Landakoti. ísafjörður Eftirtaldar stööur hjá Kaupfélagi ísfiröinga eru lausar til umsóknar: 1. Staöa kjötiönaöarmanns, sem veita á kjötvinnslu forstööu. 2. Afgreiöslustööur í kjörbúö. Umsóknir sendist á skrifstofu Kaupfélags ísfiröinga eða starfsmannastjóra Sam- bandsins, sem gefa nánari upplýsingar. Kaupfélag ísfiröinga. Óskum eftir aö ráöa afgreiðslufólk ekki yngra en 18 ára. Upplýsingar í síma 25580 á morgun kl. 9—6. BANKASTRÆTI 14. SIMI 25580 Skólaritari Skólaritara vantar til afleysinga aö Kársnes- skóla í Kópavogi næsta skólaár eöa frá 15. ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Umsóknir sendist skólaskrifstofunni í Kópavogi, Digranesvegi 10 fyrir þann tíma. ____________Skólafulltrúi._______ Framtíðarvinna Duglegur starfskraftur óskast í kjörbúö í miöborginni. Stundvísi og reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir þriöjudagskvöld merkt: „Framtíöar- vinna — 7586“. Vátryggingafélag óskar eftir vönu starfsfólki til bókhalds- og vátryggingastarfa. Upplýsingar ásamt meömælum sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Framtíö — 8892“ fyrir 28. júlí. Dýralæknir óskast til starfa aö Dýraspítala Watson’s. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, sendi svar til: Stjórnar Dýraspítala Watson’s, Víöidal viö Vatnsveituveg. Aðstoðarstarf á röntgendeild er laust til umsóknar frá 1. ágúst. Nánari uppl. ásamt umsóknareyöublööum fást hjá starfsmannahaldi Garöastræti 11, sími 29302. S.t. Jósepsspítalinn. Húsavík Starf innheimtustjóra hjá Húsavíkurvæ til hér meö auglýst laust til umsóknar. Óskaö er eftir manni meö viöskiptamenntun í starfið. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um starfiö veitir undirritaöur í síma: 96-41222. Bæjarritarinn Húsavík. „Suðumenn“ 2 vanir suöumenn óskast til aö annast pípulagnir viö dreifikerfi, I. áfanga, fjar- varmaveitu Orkubús Vestfjaröa á ísafiröi. Hæfnisvottorö í pípusuöu, rafsuöu og logsuöu, frá Rannsóknarstofnun iönaöarins veröur krafist. Allar nánari upplýsingar gefur orkubússtjóri í síma 94-3099. Þórshöfn — Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Þórshöfn er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til oddvita Þórshafnarhrepps, Konráös Jóhannssonar fyrir 1. ágúst 1978. Nánari upplýsingar hjá Konráöi í síma: 96-81137 eftir kl. 4 á daginn. Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps. Vanur sjomaður meö full skipstjórnarréttindi sem vill setjast aö úti á landi, óskar eftir íbúð og hugsanlega atvinnu. Leiguskipti á góöri íbúö í Reykjavík koma til greina. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Húsnæöi úti á landi — 3590“. Laghentur maður Duglegan laghentan mann vantar til aö sjá um viögeröir og viöhald á tækjum og fl. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra. Ryðvarnarskálinn, Sigtúni 5, sími 19400. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfsmann meö málakunnáttu til starfa viö afgreiöslustörf o.fl. hjá Skipadeild. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 1. ágúst n.k. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Oskum að ráða nú þegar starfskraft til þess aö annast launaútreikninga fyrir tölvuúrvinnslu, svo og til vélritunarstarfa o.fl. Upplýsingar gefur skrifstofustióri. HEKLA hf. Laugavegi 1 70—172 — Simi 21240 Skrifstofu- starf Þjónustufyrirtæki í miöborginni óskar eftir stúlku til símavörslu og almennra skrifstofu- starfa, hálfan eöa allan daginn. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir hinn 28. júlí merkt: „Trúnaöarmál — 3778“. Aukavinna ■ afgreiðsla Afgreiöslufólk, sem kalla má í eftir þörfum aöallega á kvöldin og um helgar óskast nú þegar. Umsækjendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. ásamt upplýsingum um aldur, heimilisfang, vinnustaö og símanúmer, sendist Mbl. fyrir 29.7 1978 merkt: „Dugnaöur — heiöarleiki — 3589“. Dagheimili Siglufjarðar- kaupstaðar óskar eftir forstööumanni frá 1. sept. n.k. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsing- ar veitir bæjarritari, sími: 71269. Umsóknir sendist bæjarskrifstofunni Siglu- firöi merkt: „Dagheimili“. Bæjarstjórinn, Siglufiröi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.