Morgunblaðið - 23.07.1978, Síða 37

Morgunblaðið - 23.07.1978, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JULI 1978 37 Bamslegt traust Lítill drengur sat eitt sinn við útidyr húss nokkurrs í New York. Hann var mjög íátækleg- ur og svengdarlegur, en svipur- inn var bjartur og hreinn. Maður nokkur gekk þar framhjá og spurðii „Eftir hverju ert þú að bíða, drengur minn?“ „Ég er að bíða eftir því, að Guð komi og sæki mig,“ svaraði drengurinn. „Ilvað áttu við með því?“ spurði maðurinn hissa. „Guð hefur tekið ha'ði pabba og mömmu og litla bróður minn heim til sín,“ svaraði drengurinn, og mamma sagði á meðan hún var vcik, að faðir okkar himneskur mundi ann- ast mig. Ég á ckkert heimiii, og enginn gefur mér að borða. Þess vegna sit ég hér. Ég er búinn að horfa lengi upp í himininn til þess að sjá, hvort Guð kemur ekki að sækja mig. Ilann kemur vfst bráðum, heldurðu það ekki? Mamma hefur aldrei skrökvað að mér.“ „Það er alveg rétt, drengur minn,“ svaraði maðurinn hrærður. „Guð hefur sent mig til að sjá um þig." Drengurinn brosti út undir eyru af ánægju. „Ég vissi það vei,“ svaraði hann. „Mamma sagði alltaf satt. En mikið hefur þú verið lengi á ieiðinni." Blöð og ávextir! Reynið á sem skemmstum tíma að finna, hvaða ávextir og blöð eiga saman á myndinni! 3-s H-i' ‘a-£ ‘v-z a-i ubas gulir veggir, rauðir skápar og blátt eldhúsborð sóma sér vel? Honum lízt vel á hugmyndina. Og nú hefst hann handa við vinnuna. Morguninn eftir hittir Stína Vestermann. Hún er á leið út í skóginn með eldi handa yrðlingunum, en hún segir Vestermann ekki frá því. „Heyrðu mig,“ segir Vest- ermann, „ég kem í dag og sæki Skellu. Þú manst víst, að ég á hana, því að ég keypti hana.“ „Nei, þú mátt ekki sækja hana,“ segir Stína hrædd. „Byssan mín er týnd,“ segir Vestermann. „Nú get ég ekki farið á veiðar, svo að ég verð að hafa eitthvert annað tómstundagaman. Og Skella er indæll krakki ... Ég finn hann hvergi." „Nei, þú hefur ekki gleymt honum hér,“ segir Nisse ákveðinn. „Þetta er undarlegt," umlar í Vestermann. „Mig minnir, að ég hafi hengt hann á sinn stað í svefnher- berginu mínu, en í morgun var hann horfinn. Ég hlýt að vera að verða eitthvað ruglaður." „Já, þú ert að verða gamall, Vestermann," segir Melker hlæjandi. Síðan tek- ur hann málninguna sína og fer heim. Hann virðir eld- húsið fyrir sér heima. Svo sannarlega hefur lengi verið þörf fyrir málningu hér. Hann opnar dós, tekur upp pensil og strýkur gulri málningu á vegginn í til- raunaskyni. Mundu ekki ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \l GLVSIN(i \ SIMINN Elt: 22480 Lóð óskast Lóð óskast á góöum stað í Skerjafiröi gegn staðgreiösluveröi. Tilboö skal skila til Mbl. fyrir fimmtudaginn 27. þ.m. merkt: „Lóö — 1961“. Útgerðarmenn Bjóöum fullkomna þjónustu á öllum sviöum í sambandi viö landanir skipa ykkar í Fleetwood: HEWETT VESSELS MANAGEMENT LTD., 216 Dock Street, Fleetwood, Lancs. FY7 6NU Sími: Fleetwood 2303. Símnefni: UFISHCO, Fleetwood. Fish salesmen and Agents. skakkur stafur gerir ekki svo mikid til, ef þú notar killuritvél med leidréttingarbðnadi Sé ritadur skakkur stafur----- er sleginn þ.t.g. leidréttingar- lykill. Ritkúlan færist yfir skakka stafinn sem er sleglnn ö ný, og sogast þö of bladinu svo leidréttingin sést ekki Réttur stafur er sleginn.. og haldid öfram þar sem frö var horfid aukin afköst — minna erfidi SIIIFSTIFaiEUI I.F. cA >. Xful^ Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.