Morgunblaðið - 23.07.1978, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 23.07.1978, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 MORö'dKí KAf r/NU i / ] Mér er alvara! Ef þú hreyfir þÍK þá er úti um konuna þína. Hvað tákn- ar merkið? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Margir grandsamningar byKKj- ast á að hægt sé að taka fimm til sex slagi á láglit. Ok þegar varist er gegn slíkum samningi þarf að finna leið til að ná sínum slögum n»KU snemma. Austur gaf spil dagsins en allir voru á hættu. Norður S. 64 H. KG1032 T. KIO L. D875 Austur S. Á10975 H. D85 T. 72 L. ÁK9 Suður S. DG3 H. Á7 T. ÁDG654 L. 106 Suður varð sagnhafi í þrem gröndum eftir ágætar sagnir. Austur Suöur Vestur Norður 1 S 2 T pass 2 H pass 2 G pass 3 G pass hringinn. Út kom spaðatvistur og austur tók slaginn með ás. Þegar hann taldi líklega vinningsslagi suðurs varð tígulliturinn honum sérstakt áhyggjuefni. Sögn í lit á öðru sagnstigi á hættunni, eftir opnun andstæðings lofar alltaf góðum lit. Venjulega minnst sex spilum og hendi með nálægt eða rúmlega opnunarstyrk. Spilarar sem segja oft á veikari spil geta ekki ætlast til að mikið mark sé tekið á sögnum þeirra. Þannig var ekki erfitt fyrir austur að gera sér nokkuð góða hugmynd um hendi suðurs og sjá, að með slag á spaða átti hann níu slagi örugga. Og þegar bein árás dugði ekki var eðlilegt að beina spjótinu að öðrum stað. Eini möguleikinn var laufið og austur tók á kónginn áður en hann spilaði til baka spaðatíu. Með því sagðist hann ekki eiga gosann og vestur sá til hvers var ætlast. Hann tók drottn- inguna með kóng og skipti í laufgosa. Þar með voru vörninni trygRÖir þrír slagir og fimm í allt. Vestur S. K82 H. 964 T. 983 L. G432 Sæll elskan — Var erfitt í vinnunni í dag? — Ég vona að þú misvirðir það ekki við mig þó að það verði rúgbrauð og síld í kvöldverð — þú fékkst þó franskbrauð og síld í gær. Á þessum tíma mikilla ferða- laga er ekki úr vegi að birta hér litla fyrirspurn sem barst fyrir nokkru og svar við henni er fékkst hjá Vegaeftirlitinu: „Á mörgum ferðum mínum austur fyrir fjall hef ég tekið eftir merkinu á Kambabrún er segir að vegarhalli sé 8% næstu tvo kílómetrana. Ég held að minnsta önnur hætta kosti að þetta sé rétt skýring á þessu merki, en ég hef orðið var við að margir eru að velta henni fyrir sér og líka því hvers.vegna þetta sé aðeins þarna en ekki viðar á landinu. Til er einnig aðvörunarmerkið brattar brekkur eða brött brekka sem allir ökumenn kannast við en margir velta fyrir sér hvers vegna þessu merki skýtur þarna upp allt í einu. Það getur verið að menn þurfi að vita það hversu mikið vegurinn framundan halli, en mætti ekki ímynda sér að þetta sé samt óþarfi og er ekki alveg nóg að búa áfram til gömlu merkin? Ökumaður.*4 Velvakandi hafði samband við Vegaeftirlitið til að fá nánari skýringar á þessu merki þarna á Kamhabrún og fékk þá að vita að tilgátan, sem sett var fram í linunum hér að framan, er laukrétt. Verið er að sýna hversu mikill hallinn sé á veginum framundan og hversu langt og er þetta eins konar aðvörun til ökumanna um að fara sér gæti- lega. IÆ | 9P O I I A Ef I M AlfA wp Framhaldssaga eftir Mariu Lang í V I I w VI wJr K* I I II V III U I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 21 % Persónur sögunnari Fimm af yngri kynslóðinni, þar aí cinn morðingi og annar verður fórnarlamb morðingj- ansi Judith Jernfelt Matti Sandor Klemens Klemensson BKO Roland Norell Nanna-Kasja Ivarsen og tvær miðaldra fraukar sem eru mikilvæg vitnii Helena Wijk Lisa Billkvist og læknir og yfirlögreglu- þjónn sem hafa ólíkar skoðan- ir á morðmálinui Daniel Severin Leo Berggren ásamt með lögregiuforingjan- um sem dregst inn í máiið f nokkur dægur áður en glæpur- inn fyrnisti Christer Wijk. — Jú. sagði hann. — Ég man eftir þér. Þegar hann hvarflaði á hana augum haíði honum í fyrstu fundizt sem hún minnti hann á Camiliu. Hún var Jítil og fjarska grönn en þegar hann horfði lengur á hana komst hann að þeirri niðurstöðu að hún væri grennri en Cam, grennri og dekkri. Slétt hárið var skipt í miðju. kolsvart eins og hans eigið hár. augun stór og svo dökkbrún að þau virtust vcra svört á litinn og hún var áberandi föl. Fegurð hennar... því að hún var föaur, ekki bara lagleg eða snotur — var af einhverjum erlendum toga. Ensk? Eða kannski Gyðingur? Kannski. Ilún var f hálfsfðu gulu pilsi og skyrtublússu úr mjúku silki. Hún virtist þó alls ekkert óekta eða tiigerðarleg, öllu fremur heilbrigð og viðfelldin. — Mamma sagði mér að hún hefði fengið nýjan icigjanda, sagði hann. — Lfkar þér vel í íbúðinni? — Hún er alveg skfnandi, sagði Judith. — Ilún hentar mér afar vel og svo er hún notaleg. Kannski þú viljir sjá hvcrnig ég hef komið mér fyrir? IIún hafði hitt naglann á höfuðið þegar hún lýsti fbúð sinni svo að hún væri notaleg. Enda þótt hún væri lítil var hún ákaflega smekkleg og herbergin voru búin mjúku flauelsáklæði og á góifinu voru þykk teppi og lampar með gulum skermum í hornum. Við spegilinn héngu myndir af foreldrum hennar í gylitum römmum. V . — Það er langt siðan for eldrar mfnir dóu. sagði Judith. — Móðir mín dó fáeinum dögum eftir að faðir minn var jarðsettur. Þau höfðu alltaf hr.ldið saman. bæði heima og í verzluninni og hvar sem þau voru. — En hefðu þau ckki viljað að þú tækir við rekstri verzlun- arinnar? — Verzlunin gekk alltaf verr og verr, sagði hún hrein- skilnislega. — Og þar kom að því að þetta dúgði ekki. Það eina sem ég erfði í raun og veru votu skuldir og allt að því að megi kalla það gjaldþrotahú. Og svo þessi spcgill. — Og þá tókstu þá ákvörðun að læra' hjúkrun. Hvar lærð- irðu? í Stokkhólmi? — Nei, á háskólaspftalanum í úppsölum. En ég vann um tíma f Stokkhóimi. Síðar var ég á vegum Sameinuðu þjóðanna. Og svo vann ég á umtssjúkra- húsinu í örebro og nú síðast á spítalanum í Lönnstad. En þessi hær hefur alltaf dregið mig til sín. Ég fór alltaf með iestinni fram og til haka f hálft ár, en það varð svo erfitt til lengdar að þegar ég fékk fyrirheit um fbúðina hér, ákvað ég að flytja heim aftur. — Þú hefur sem sagt fengið vinnu sem hjúkrunarkona hér í Skógum? sagði hann vantrú- aður. — Já, ég er aðstoðarstúlka Severins læknis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.