Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978
FRJÁLSÍÞROTl
BEZTA I SOGU U
FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNI landsmótsins á Selfossi er án efa sú glæsilegasta. sem um getur í sögu
landsmóta UMFÍ. Stórnóóur árangur náðist í flestöilum greinum og í 16 greinum náðist betri árangur
en KÍldandi landsmótsmet og í einni grein var metjöfnun. Það merkilega er. að þessi góði árangur næst
þrátt fyrir að hávaðarok hafði verið bæði á laugardag ok sunnudag. Það var samdóma álit þeirra, sem
fylgdust með frjálsiþróttakeppninni, að íþróttafólkið hafi aldrei komið jafn vel þjálfað til keppni og í
þetta sinn enda bar árangurinn vitni um það. Það er á engan hallað þótt fullyrt sé að fþróttafólk í tvcimur
íþróttasamböndum hafi stolið senunni, kepgnisfólk Iléraðssambands SuðurÞingeyinga (HSÞ) og
Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UIA). Mikil gróska er um þessar mundir í frjálsíþróttastarfi
þessarra sambanda og fram í síðustu grein börðust þau um sigurinn í stigakeppni frjálsra íþrótta. Þegar
upp var staðið hafði IISÞ hálfu stigi meira en sigurinn féll í skaut UMSK, sem fékk mikið af stigum
í síðustu greininni. stangarstökkinu. Framíarirnar hjá HSÞ og UÍA eru mjög gleðilegar og mættu önnur
sambönd taka starf þeirra til fyrirmyndar. Stigahæstu einstaklingár í frjálsum íþróttum voru Bergþóra
Benónýsdóttir HSÞ. sem hlaut 18 stig. og Ágúst Þorsteinsson UMSB. sem hlaut 15 stig.
Hér fara á eftir úrslit í öllum greinum frjálsra íþrótta og frásögn af því markverðasta sem gerðisti
Konur
100 METRA HLAUP
I undanrásum hlaupsins var
ljóst að aðal baráttan myndi verða
milli þeirra Bergþóru Benónýs;
dóttur og Kristínar Jónsdóttur. I
úrslitahlaupinu á sunnudaginn
kom svo í ljós að Kristín gat ekki
verið með vegnámeiðsla og var því
eftirleikurinn auðveldur fyrir hina
stórglæsilegu hlaupakonu þeirra
Þingeyinga, Bergþóru. Hávaðarok
var á meðan hlaupið fór fram enda
tíminn ótrúlega góður, 11,6, sem er
betra en íslandsmetið í greininni
og auðvitað miklu betra en lands-
mótsmetið. En tíminn fæst að
sjálfsögðu ekki viðurkenndur
vegna meðvindsins.
ÍIRSLIT.
1. Bergþóra Benónýsd. HSb
2. Hólmfríður Erlinjfsd. UMSE
3. Oddný Árnadóttir UNI>
4. Ásta B. Gunnlaugsd. UMSK
5. BjörK Eysteinsdóttir UMSK
6. Kristjana Skúladóttir HSÞ
400 METRA HLAUP
Það sama var uppi á teningnum
og hjá karlmönnunum í þessari
vegalengd, landsmótsmetið féll
þrátt fyrir það mikla rok, sem var
á laugardaginn. Norður-Þingey-
ingurinn Oddný Árnadóttir hljóp
mjög vel og kom í markið sem
öruggur sigurvegari. Hennar eini
keppinautur var Halldóra Jóns-
dóttir úr UÍA. Gamla landsmóts-
metið átti Ingibjörg Ivarsdóttir
HSK, 62,7 sekúndur, sett á Akra-
nesi.
1. Oddný Árnadóttir UNÞ
2. Halldóra Jónsdóttir UÍA
62.0
62.7
Keppti í 7. skipti á landsmdti:
n
Vona að
ég geti verið
með næst"
GUÐMUNDUR Hallgrímsson frá
Fáskrúðsfirði keppti nú á lands-
móti í 7. skipti. Guðmundur er nú
42 ára gamall, rafverktaki á
Fáskrúðsfirði.
„Ég hef verið með í landsmótum
frá 1955 og keppt á öllum lands-
mótunum síðan að undanskildu
mótinu á Laugarvatni 1965. Þá gat
ég ekki keppt vegna þess að konan
mín var nýbúin að eignast tvíbura
og ég átti því ekki heimangengt,"
sagði Guðmundur við blaðamann
Mbl.
„Ég hef alltaf keppt í 100 og 400
metra hlaupum en aldrei unnið.
Hins vegar varð ég annar í 400
metra hlaupinu á Laugum 1961 og
oftast hef ég komizt í úrslit í 100
metra hlaupinu."
Guðmundur kvaðst hafa æft
allvel fyrir mótið og hann sagðist
alltaf hafa jafn gaman af því að
vera með á landsmótum. Mótið á
Selfossi kvað hann mjög skemmti-
legt. „Ég vona að ég geti tekið þátt
í næsta landsmóti, aðalatriðið er
að vera með,“ sagði Guðmundur að
lokum.
• Guðmundur Hallgrímsson.
sem hér sést hlaupa í hoðhlaupi
fyrir UÍA. keppti nú í sjöunda
sinn á landsmóti.
3. Anna Hannesdóttir UIA
4. Björg Eysteinsd. UMSK
5. Guðrún Sveinsdóttir UÍA
6. Hrönn Guðmundsd. UMSK
7. Birgitta Guðjónsd. HSK
8. Aðalbjörg Hafsteinsd. IISK
9. Svanhildur Karlsd. UMSE
10. Ingveldur Ingibergsd. UMSB
11. Elín Guðjónsdóttir UMSB
12. Anna Höskuldsdóttir HSÞ
13. Brynja Margeirsd. HVÍ
63.0
64.3
65,0
66.0
66.6
67.1
67.2
67.4
71.0
71.2
74.9
800 METRA
HLAUP
Þátttaka var mjög góð í þessu
hlaupi en alls mættu 19 stúlkur til
leiks. Var þeim skipt í tvo riðla. I
fyrri riðlinum bar kornung Aust-
fjarðamær, Guðrún Bjarnadóttir,
sigur úr býtum og var hún þó fyrir
keppnina aðeins talin þriðji bezti
hlauparinn í liði UÍA í þessarri
vegalengd. Það kom svo í ljós í
seinni riðlinum að austfirzku
stúlkurnar voru óumdeilanlega
fremstar í þessari grein. Guðrún
Sveinsdóttir sigraði nokkuð örugg-
lega á nýju Iandsmótsmeti, 2.20.6
mínútur 'og félagi hennar Anna
Hannesdóttir fylgdi fast á eftir.
Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, sem
margir álitu líklegan sigurvegara,
varð fyrir því óhappi að detta á
síðustu beygjunni og hafnaði hún
í sjötta sæti fyrir vikið. Tími
Guðrúnar var heilum 7 sekúndum
betri en gamla landsmótsmetið.
17. Elín Blöndal UMSB 2.47.4
18. Ingunn Sighvatsd. HSK 2.49.1
19. Halldóra Ingimarsd. USAH 2.58.8
1500 METRA
HLAUP
Guðrún Sveinsdóttir UÍA sigr-
aði í hlaupinu, tók hún forystu
þegar í upphafi og hljóp mjög vel.
Var greinilegt að hún ætlaði sér
ekkert að gefa eftir. Á síðasta
hring stífnaði Guðrún hins vegar
upp og þegar á lokasprettinn kom
virtist Aðalbjörg Hafsteinsdóttir
ætla að ná Guðrúnu og síga fram
úr. Svo varð þó ekki því Guðrúnu
tókst að bæta við sig og kom í
markið rétt einum metra á undan
Aðalbjörgu. Leiðinda kærumál fór
af stað í sambandi við hlaupið.
Stúlkurnar úr ÚÍA voru kærðar,
þar sem álitið var að Stefán
Hallgrímsson þjálfari þeirra hafði
hlaupið með þeim utan brautar,
voru þær dæmdar úr leik af
hlaupsstjóra, en yfirdómnefnd
fjallaði um málið og ógilti úrskurð
hans.
4x100 METRA
BOÐHLAUP
Eins og við var að búast voru
stúlkurnar í HSÞ sterkastar í
þessari grein. Þær höfðu forystuna
lengst af og þegar keflið var komið
í hendurnar á Bergþóru Benónýs-
dóttur í upphafi síðasta sprettsins
var ekki að sökum að spyrja, hún
skilaði því langfyrstu í mark.
ÚRSLITi sek
1. Sveit HSÞ 51.8
2. Sveit UMSE 53.4
3. Sveit UMSK 53.9
4. Sveit HSK 53.9
5. Sveit UÍA 54.0
6. Sveit UMSB 54.1
7. Sveit HSH 55.3
8. Sveit HVÍ 57.6
Sveit USVS óftilt í 1. skiptinKU
ÚRSLITi
1. Guðrún Sveinsdóttir UÍA
2. Aóalbjörff Hafsteinsd. HSK
3. SiKurbjörg Karlsd. UMSE
4. Thelma Björnsdóttir UMSK
5. Guðrún Bjarnadóttir UÍA
6. Anna Hannesdóttir UÍA
7. Hanna Dóra Hermannsd. HSÞ
8. Siirrfður Víkingsd. UMSE
mfn
5.06.1
5.06.8
5.08.8
5.10.3
5.11.6
5.14.7
5.42.6
5.47.3
100 METRA
GRINDAHLAUP
Hávaðarok var á meðan keppt
var í þessari grein og höfðu
stúlkurnar vindinn í bakið. Berg-
þóra Benónýsdóttir hafði algera
yfirburði í hlaupinu, var nærri
sekúndu á undan þeirri næstu í
mark. Tíminn er ótrúlega góður,
15.4 sekúndur og langt undir
landsmótsmetinu, sem var 17.7
sekúndur. En tíminn fæst ekki
viðurkenndur vegna of mikils
meðvinds.
ÚRSLIT,
1. Guðrún Sveinsd. UÍA
2. Anna Hannesdóttir UÍA
3. SigurbjörK Karlsd. UMSE
4. Guðrún Bjarnadóttir UÍA
5. Thelma Björnsdóttir UMSK
6. AðalbjörK Hafsteinsd. HSK
7. Hjördís Arnadóttir UMSB
8. Ásta K. Helffad. USVS
9. Davbjört Leifsd. HVÍ
10. Hanna Dóra Hermannsd. HSÞ
11. Hildur Harðardóttir HSK
12. Kristjana Hrafnkelsd. HSH
13. Fanney Mattnúsdóttir USVS
14. Soffía Guðmundsd. USAH
15. Hermfna Gunnarsd. HSÞ
16. Alfa R. Jóhannesd. UMSK
mfn.
2.20.6
2.21.9
2.25.4
2.26.7
2.29.4
2.30.6
2.34.1
2.36.0
2.36.8
2.37.9
2.38.8
2.40.1
2.43.2
2.46.8
2.46.9
2.47.3
ÚRSLIT, sck
1. Bergþóra Benónýsd. HSÞ 15.4
2. Laufey Skúladóttir HSÞ 16.3
3. íris Jónsdóttir UMSK 16.4
4. Ingibjörg ívarsd. HSK 16.5
5. Hólmfríður Erlingsd. UMSE 16.6
6. María Guðnadóttir HSK 16.9
7. Hjördís Árnadóltir UMSB 18.4
8. Guðrún E.
Höskuldsd. UMSE 18.8
9. íris Grönfeldt UMSB 19.1
10. Nanna Sif. Gíslad. HSK 20.4
HASTOKK
Mjög miklar framfarir hafa
orðið í hástökkinu hjá kvenfólkinu
með tilkomu Fosburystílsins eins
og sést bezt á því að landsmótsnet-
ið var margþætt í þessari keppni.
Baráttan stóð á milli tveggja
stúlkna, Irisar Jónsdóttur og
Maríu Guðnadóttur. Þær stóðu sig
báðar mjög vel þrátt fyrir að
aðstæður til keppni í hástökki
væru ekki upp á það allra bezta og
það var Iris sem hrósaði sigri að
þessu sinni, stökk 1,67 metra og
bætti landsmótsmet Kristínar
Björnsdóttur um 10 sentimetra.
María stökk 1,64 metra sem er
góður árangur þegar haft er í huga
að hún fór béint úr spjótkastinu í
hástökkið.
ÚRSLIT. m
1. íris Jónsd. UMSK 1.67
2. María Guðnad. HSH 1.64
3. Kristjana Hrafnkelsd. HSH 1.55
4. Anna Alfreðsd. HSK 1.50
6. Anna Bjarnad. HVÍ 1.45
6. Jóhanna Ásmundsd. HSb 1.45
7.-8. Guðrún E.
Höskuldsd. UMSE 1.40
7.-8. Inga Úlfarsd. UMSK 1.40
9. Dagbjört Leifsd. HVÍ 1.40
10.-13. Arney Magnúsd. ÚÍA 1.30
10.-13. Ingveldur
Ingibergsd. UMSB 1.30
10.-13. Ragnhildur Karlsd. HSK 1.30
14.-16. Steinunn Hannesd. HSK 1.30
14.-16. Svala Vignisd. HVÍ 1.30
14.-16. Áshildur Sveinsd. UMSB 1.30
LANGSTÖKK
Keppnin í langstökki var ákaf-
lega jöfn og spennandi. Hafdís
Ingimarsdóttir var mætt til þess
að verja titil sinn en henni tókst
Frjálsar íþróttir
► Ilart barizt og mikið um olnbogaskot. þegar lagt er af stað í 1500 metra hlaup karla.