Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 I næsta nágrenni vio uiimarkauinn er brugghús — Verige ui auuaus — og þar þjónar af ýmsum stærðum og gerðum með bjór fyrir þyrsta gesti. DAG- STUND DUSSELDORF Á torginu framan við Kölnardómkirkju var stöðugur straumur fólks og mikið mannhaf. Náunginn fremst á myndinni fann sér hvílu í blómabeði og virtist hvorki truflast af djasshljómsveit, sem hélt tónleika í næsta nágrenni, né vegfarendum. Flugfélagíö Arnarflug hefur nú verið starfrækt í 2 ár, en sem kunnugt er byggir Arn- arflug afkomu sína einvörð- ungu á leiguflugi. Hafa vélar félagsins annazt verkefni í Kenya og á Möltu auk Þess sem Þ»r hafa verið í leigu- flugi fyrir íslenzkar feröa- skrifstofur. Þá hefur í sumar verið haldið uppi flugi til DUsseldorf vikulega og hafa Þýzkir ferðamenn á vegum Þýzkra feröaskrifstofa eink- um borið uppi paö flug. Á heimleiðinni réðu þeir ríkjum í flug- stjórnarklefanum Lúðvík Sigurðsson flugstjóri, Mekkinó Mekkinósson að- stoðarflugmaður og Stefán Bjarnason flugvélastjóri. Og þegar mikil er ösin hafa þjónarnir snör handtök við að Halldór Sigurðsson (lengst til hægri) var fylgdarmaður hópsins í Þýzkalandsreisunni og skola úr glösum og fylla þau aftur. hér er hann að ræða við þýzku fararstjórana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.