Morgunblaðið - 10.09.1978, Page 38

Morgunblaðið - 10.09.1978, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ' SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 + Útför eiginmanns míns og fööur okkar GUNNARS SIGURJÓNSSONAR málara, Jórufelli 2 fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 12. september kl. 13.30. Hildigunnur Gunnaradóttir, Gunnar Gunnarason, Krislinn Gunnarsson, Anna Gunnarsdóttir, Ásdís Gunnarsdóttir. t Útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, JÓNU JÓNSDÓTTUR, Kötlufelli 7. fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 11. september kl. 13.30. Svava Jónsdóttir, Ágústa Rafnar, Jóhann Hjálmtýrsson, Gísli Jónsson, Valborg Ólafsdóttir, Kristjana Jónsdóttir, Ólafur Finnbogason, Haraldur Jónsson, Svanborg Sighvatsdóttir og barnabörn. + Útför mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, JÓNASAR ÁSGRÍMSSONAR, rafvirkjameistara, Skeióarvogi 71, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 11. sept. kl. 13.30. Hanna Kristjánsdóttir, Ásgrímur Jónasson, Þórey Sveinbergsdóttir, María Jónasdóttir Rall, Lonnie Rall, Edda Jónasdóttir, Þórir Ingvarsson, Ólöf Jónasdóttir og barnabörn. + Eiginmaöur minn og sonur ÞRÁINN SVEINSSON, Skaftahlíó 22, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 13. sept. kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á minningarsjóð Landspítalans. Björg Kolka Haraldsdóttir, Sigurlaug Björnsdóttir. + Útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR, Sundlaugaveg 14, fer fram frá Fossvogskirkju þrlöjudaginn 12. sept. kl. 10.30. Blóm og kransar afbeönir, jjeir sem vilja minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Jakob Sigfússon, Siguröur Sigfússon, Sigríóur Blöndal, Friórik Sigfússon, Kristín Sigurbjörnsdóttir, Guöni Sigfússon, og barnabörn. + ÓLAFUR F. ÓLAFSSON, fyrrverandi forstjóri, Eiríksgötu 2, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. sept. kl. 3. Valgerður Marteinsdóttir, og börn hins látna. + Minningarathöfn um manninn minn, GUÐJÓN JÓNSSON frá Litlu Ávík, veröur gerö frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 12. sept. kl. 3. Fyrir hönd sonar, systur og stjúpbarna hins látna Þórdis Guðjónsdóttir + Hjartanlegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför elskulegrar systur okkar SIGRÍÐAR GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Akurgerói 17, Sérstakar þakkir til skipsfélaga m/s Heklu. Guörún Jónsdóttií, Hulda Eilbergas. Minning: Jónas Á sgrímsson rafvirkjameistari Viö andlát Jónasar Ásgrímsson- ar hef ég misst góðan dreng og vin. Vinátta okkar hélst frá fyrstu kynnum til síðustu stundar, er ég kvaddi har.n á Borgarspítalanum. Ég vissi að hann hafði ekki gengið heill tii skógar lengi, þótt hann léti ekki á því bera, enda lítt um það gefið að flíka tilfinningum sínum. Jónas var fæddur á Brimnesi við Fáskrúðsfjörð 16. október 1907. Foreldrar hans voru Ásgrímur Vigfússon og María Jónasdóttir, sem þar bjuggu þá. Auk Jónasar áttu þau tvær dætur, Ólöfu, sem dó ung að árum, og Sveinbjörgu, sem er gift kona í Reykjavík. Þau hjónin Ásgrímur og María fluttust ásamt börnum sínum í Búðakaup- tún, árið 1924, og var ég tíður gestur á heimili þessara ágætu hjóna. Fyrstu kynni okkar Jónasar eru þau að hann, þá 8 ára gamall, hafði verið sendur frá Brimnesi inn í kaupstað eins og það var kallað, að ég hitti hann í hópi nokkurra krakka, sem honum fannst eitthvað uppáþrengjandi. Við gengum þaðan á brott tveir einir. Hvað okkur fór á milli man ég nú ekki, en við minntumst þó báðir þessara fyrstu kynna síðar á ævi okkar, og töldum þau upphaf að vináttu okkar. Bernskuárin líða fljótt og við tekur alvara lífsins. í fyrstu stundaði Jónas sjómennsku á vélbátum sem þá voru litlar fleytur. Þeir stækkuðu þó nokkuð ört og þörf varð fyrir sérstaka vélgæslumenn, því brá hann sér ungur til Norðfjarðar, en þar var þá haldið námskeið í vélgæslu og stundaði hann sjóinn sem slíkur um nokkurn tíma. Það mun hafa verið um 1932 að hann leggur upp í ferð til Siglu- fjarðar og þá til að læra rafvirkj- un. Það mun hafa verið um 1932 að hann leggur upp í ferð til Siglu- fjarðar og þá til að læra rafvirkj- un. Ef ég man rétt maetast leiðir okkar í Reykjavík árið 1936, þá er hann orðinn sveinn í rafvirkjun, og fékk vinnu hjá fyrirtækinu Ljósafoss, sem þá starfaði hér sem rafverktaka fyrirtæki. Jónas var áhugasamur um félagsmál og var um árabil formaður sveinafélags rafvirkja. Árið 1942 er Jónas búinn að fá meistararéttindi í fagi sínu og uppúr því áttum við langa og góða samvinnu, ég sem húsasmiður og hann sem rafvirki. Minningar frá þeim árum eru margar og góðar. Alls staðar þar sem ég stóð fyrir verki og réði tilhögun á vinnu- skiptingu, réði ég hann að sam- starfsmanni, því hann var vand- virkur og hagsýnn í starfi sínu, drjúgur verkmaður og sýnt um að ráða fram úr hverskonar vandræð- um sem upp kunna að koma, í umgengni sinni viö aðra var hann fáorður að jafnaði, hafði gaman af hnyttnum tilsvörum og var sjálfur kjarnyrtur í svörum, ef á hann var yrt. 11. nóv. 1939 giftist Jónas eftirlifandi konu sinni, Hönnu Kristjánsdóttur. Það varð honum gæfuspor að fá hana að ævifélaga, það sannaði þeirra góða hjóna- band með gagnkvæmu trausti hvort til annars. Fyrstu 16 búskaparár sín bjuggu þau í þröngu húsnæði að Lauga- vegi 27. Þar heimsóttum við hjónin þau mörgum sinnum og þrengslin hurfu fyrir góðum félagsskap í návist þeirra. Árið 1957 fluttust Afmœlis- og minningargreinar AF GEFNU tilefni skal það enn ítrekað, að minningargreinar, sem birtast skulu í Mbl., og greinarhöfundar óska að birtist í blaðinu útfarardag, verða að berast með nægum fyrirvara og eigi síðar en árdegis tveim dögum fyrir birtingardag. + tnnilegt þakklæti fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför LOFTS GUÐMUNDSSONAR, rithöfundar Tala Klemansdóttir. + Viö sendum öllum hjartans þakkir, er sýndu samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóður, systur ömmu og langömmu. VALGERÐAR BJARNADÓTTUR frá Hreggsatöóum. Margrét Sturludóttir, Gunnar Bjargmundaaon, Unnur Slurludóttir, Svanur Skæringaaon, Kriatjana Sturludóttir, Sigurbergur Andróaaon, Kristin Andréadóttir, Einar Sturluaon, Einar Bjarnaaon. Barnabörn og barnabarnabörn. þau að Skeiðarvogi 71 og bjuggu þar æ síðan. Þau Hanna og Jónas eignuðust fjögur mannvænleg og indæl börn, Ásgrín nú rafvirkjameistara, Maríu, gifta konu í Bandaríkjun- um, Eddu, nú gifta konu í Hafnar- firði, og Olöfu, sem er í foreldra- húsum, ógift, en á einn dreng ungan sem var augasteinn afa síns. Ég kýs að ljúka þessum fátæk- legu minningum um vin minn, er ég var staddur í sjötugs afmæli hans á s.l. ári. Þar var samankom- ið mikið af kunningjum hans, frændum og vinum að ógleymdum börnum hans og barnabörnum, sem öll vildu gera honum daginn sem eftirminnilegastan með góð- um gjöfum og elskulegu viðmóti, en ég er viss um að besta gjöfin var að fá Maríu dóttur sína, komna alla leið frá Bandaríkjun- um, í heimsókn af tilefni dagsins. Að endingu þakka ég Jónasi hans góðu samfylgd Llífinu. Eftirlifandi eiginkonu og börn- um þeirra og barnabörnum flyt ég mínar innilegustu samúðarkveðj- ur. Benedikt Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.