Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 í DAG er fimmtudagur 7. desember, ABROSÍUS- MESSA, 341. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.12 og síðdegisflóö kl. 24.50. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 11.00 og sólarlag kl. 15.38. — Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.11 og sólarlag kl. 14.57. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið í suðri kl. 20.07. — (íslandsalmanakið). Drottinn veitir lýö sínum styrkleik, Drottinn bless- ar lýö sinn meö friði. (Sálm. 29,11.) ORÐ DAGSINS - Reykja vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. I 2 3 4 5 ■ r ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ I0 ■ 11 12 ■ ” 14 15 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1. hitar, 5. smáorð, 6. selur. 9. bókstafur, 10. flug- vélateKund. 11. bardaKÍ. 13. fæða. 15. veKur, 17. þunnt berKlaK- LÓÐRÉTT, - 1. efamál, 2 samtenKÍnK. 3. afl. 4. léleKur. 7. úrkoman. 8. flanar, 12. missa. 14. náttúra. 16. sérhljóðar. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT, — 1. kúfinn. 5. að, 6. eflist, 9. nes, 10. et, 11. mi, 12. ati. 13. Etnu. 15. ótt. 17. nettur. LÓÐRÉTT, — 1. kvenmenn. 2. fals, 3. iði, 4. nóttin, 7. feit, 8. set, 12. autt. 14. nót, 16. T.U. ÁPtlMAO HEILLA FRÚ Olga Árnason, Hringbraut 41 hér í bænum, er sjötug í dag, 7. desember. Hún hefur um langt árabil unnið hjá Landssíma íslands á talsímasambandinu við útlönd. — Afmælisbarn- ið tekur á móti gestum í Víkingasal Hótel Loft- leiða í kvöld eftir kl. 20. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu þrír togarar til veiða úr Reykja- víkurhöfn: togararnir Vigri, Ásbjörn og Ingólfur Arnarson. Þá kom dýpkunar- skipið Grettir, sem verið hefur í Sandgerðishöfn, og Goðafoss kom að utan. í fyrrinótt kom Dísarfell frá útlöndum, þá fór Suðurland á ströndina. I gærmorgun kom Skaftafell að utan. I gærdag var Mánafoss væntanlegur að utan, svo og Selá. — I gær kom belgískur togari til viðgerðar. — í dag er Hvassafell væntanlegt frá útlöndum og togarinn Bjarni Benediktsson er væhtanleg- ur af veiðum og landar hann aflanum hér. [préttir'T- “ | EKKI á vegum- Styrktarfél. vangefinna. Styrktarfélag vangefinna vill af gefnu tilefni koma því á framfæri við lesendur Morgunblaðsins, að það hefur ekki annað til sölu fyrir þessi jól en jóla- kort, greinilega auðkennd félagihu, svo og happdrættis- miða í hinu árlega bíl- númerahappdrætti félagsins. Því biður styrktarfélagið að þessa sé getið, að borið hefur á því að smávarningur hefur Ogþáhló þingheimur Segðu nú aðdáendum þín- um nýja brandarann, Konni minn. verið borinn í hús og boðinn til kaups í nafni félagsins. Hefur það snúið sér til rannsóknarlögreglunnar vegna máls þessa. JÓLAFUNDUR Fél. einstæðra forcldra, með skemmtidagskrá verður í Átthagasal Sögu á sunnu- daginn kemur, 10. desember og hefst hann kl. 15. - • ~ ST. GEORGS-gildi í Keflavík heldur jólafund sinn n.k. sunnudag 10. þ.m. í Skáta- húsinu. Uppl. um fundinn verða gefnar í síma 1661. SKAFTFELLINGA- FÉLAGIÐ hefur spilakvöld í Hreyfilshúsinu við Grens- ásveg annað kvöld kl. 21. KFUK í Hafnarfirði, aðal- deild heldur aðventukvöld- vöku með fjölbreyttu efni, í kvöld, fimmtudag kl. 8.30. í húsi félaganna Hverfisgötu 15. — Þar talar Stína Gísla- dóttir æskulýðsfulltrúi. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar í Breiðholti III heldur jólafundinn í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 að Seljabraut 54 (hús Kjöts & Fisks). ÞESSAR vinkonur, sem eiga heima í Vesturbainum, cfndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styktarfél. lamaðra og fatlaðra. — Söfnuðu þær 3.700 krónum til félagsins. Þær heita Sigrún Björk Ólafsdóttir og Ástríður Þóra Sch. Thorsteinsson. hVÖI.IK N KTI l( 06 IIKI.t.AKbJÓNPSTA Kpóckanna í Kuykjavík. dagana 1. dóNomhtT til 7. dt'sumhur. aó háóum diigum muótiildum. \<róur s<>m hór sugir. í LVFJAHÚI) KRKIDIIOLTS. - Kn auk þcss <>r APÓTEK Al'STl'KH U \K opió til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. <*n okki á sunnudau. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og hulgidiÍRum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum k^ 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aóeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til kiukkan 8 að m«rKni oK frá klukkan 17 á fbstudoKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir oK læknaþjónustu eru geínar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNl á lauKardöKum oK heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna geKn mænusótt fara fram f HEfLSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hali með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daKa. HALLtiRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdeKis. - - HEIMSÓKNARTÍMAR, Uand- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30. Á lauKardögum og sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 oK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga oK sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 oK kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á' sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 óg kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. =■ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, símar aðaisafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Aigreiðsla f ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánujl.—Töstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. USTASAI N KINAIÍS JÓNSSONAIt. llnithjiirKum, l.okað \<‘rður í dt sfmhfr og janúar. BÓKASAFN KÓP.WÍKÍS. í Fólagshfimilinu. or opið mánudaiía til föstudaga kl. 11 — 21 og á laimardöuum kl. 11-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga oK fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Stmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga oK fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaga og lauKardaKa kl. 2-4 síðd. iBSEN-sýninKÍn I anddyri Safnahússins við IIverfisKötu í tilefni aí IsO ára afmæli skáldsins er npin virka daKa kl. 9—19. nema á lauKardöKum ki. 9—16. Dll ikUlfAl/T VAKTÞJÓNUSTA borgar blLANAYAIvT stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .FORSKTAKOSNINGARNAK. — KtisningasÍKur hins nýkjörna forseta Handaríkjanna. llotivrrs. hffur fkki orðið jafnglæsilfgur og a*tla ma-tti cftir þoim símskeyt- um sfm borizt haía. llann fókk 22 milljónir atkvaða. fn framhjótV andi dcmókrata. Smith. íókk 18 milljónir atkva*ða. Aítur á móti fókk IltHiver III kjörmcnn cn Smith aðcins II. Smith hcfur fcngið 15 próscnt af grciddum atkvaóum. cn fær þó ckki noma 16 próscnt af kjörmönnum. Stafar þctta af kosningafyrirkomulaginu. I>að cr sama hvc atkvaðamun urinn cr lítill í hvcrju ríki — mcirihlutinn fa*r alla kjtirmcnnina. „NÁÐIIÚS fyrir konur hcfur vcrið opnað til afnota í suðurálmu Ilótcl íslands. — Aðgangscyrir <>r 10 aurar. Afnot af mundlaug kostar 5 aura.** GENGISSKRÁNING Nr. 224 — 6. desember 1978 Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Saanakar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franakir frankar 100 Balg. frankar 100 Sviaan. frankar 100 Gyllini 100 V.-pýzk mörk 100 Lírur 100 Auaturr. sch. 100 Eacudoa 100 Peaatar 100 Yen •Breytíng frá Kaup Sala 317,70 318,50 619,85 621,45* 270,95 271,65 5945,25 5960,25* 6165,75 6201,35* 7161,05 7179,05* 7823.20 7842,90 7212,20 7230,40* 1047,15 1049,75* 18576,20 18623,00* 15296,10 15334,60* 16577,10 16618,80* 37,33 37,42* 2262,00 2267,70* 677,05 676,75* 444,20 445,30* 160,92 161,33* akráningu. Símavari vegna gengiaakráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. des. Eining KL 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadoltar 349,47 3*0,35 1 Sterlingapund 68134 003,60* 1 Kanadadoliar 298,04 2*0,02 100 Danekar krónur 6539,78 6556,28• 100 Norekar krðnur 6804,33 6021,49- 100 Satnskar krðnur 7877,1$ 2096,96* 100 Finnak mörk 8605,52 0027,19 100 Franekir frankar 7933,42 7953,44* 100 Balg. frankar 1151,87 1154,73* 100 Sviaan. Irankar 2043332 20405.30* 100 Gylliní 16825,71 16800,06* 100 V.-pýxk mðrk 18234,81 18280,00* 100 Lfrur 41,06 41,16* 100 Aueturr. ach. 2488,20 2494,47* 100 Eacudoa 744,76 748,93* 100 Psaatar 468,62 409,83* 100 Van 177,01 177,46* -Brsyting Irá síðuttu akránlngo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.