Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 „Ekkert tilboð komiðM „Það er satt, ég reikna fastlega meö að skreppa til Belgíu, aö öllum líkindum fyrir helgi. Þar mun ég kanna aðstæður þær sem 1. deildar-liöiö La Louviere býður upp á. Ég mun stoppa stutt hjá félaginu og koma fljótlega heim á ný,“ sagði Karl Þóröarson, landsliðsmaðurinn knái hjá ÍA, þegar Mbl. haföi samband viö hann í gær vegna þeirra frétta aö hann heföi fengiö glæsitilboö frá belgíska félaginu. „Þeir hjá La Louviere höföu samband viö okkur Pétur snemma í haust, þegar Evrópuleikarnir stóöu yfir. Síöan geröist ekkert í málinu um tíma, en nýlega ítrekaöi félagiö boö sitt, aö ég kæmi og liti á aöstæöur allar hjá því. Það hef ég fullan hug á að gera. Ef mér líst vel á aöstæöurnar og þeir gera mér tilboö, væri spennandi aö reyna fyrir sér, enda hef ég mikinn hug á atvinnumensku. En tilboö liggur ekkert fyrir ennþá,“ sagöi Karl ennfremur. — 99- „Með tilboð í •f vas- anum“ „Ég er kominn meö samningstilboö frá La Louviere í vasann, upp á aö Ijúka þessu keppnistímabili og öllu því næsta. Samningurinn er mjög girnilegur og felur m.a. í sér aö ég megi leika HM og EM landsleiki og vináttulandsleiki meöan þeir stangist ekki á viö leiki meö félaginu," sagöi Þorsteinn Bjarnason landsliösmarkvöröur úr ÍBK, en belgíska félagiö hefur nú boöiö honum atvinnumannnasamning. „Ég heyröi frá þeim á sunnudagskvöldiö, en þá kom til mín maöur meö samningsuppkastiö. Ég reikna meö aö fara út á miövikudaginn næsta, þar mun ég skoöa mig um og ef mér líkar viö aöstæöurnar, mun maöur frá félaginu koma meö mér til íslands og hér yröi síöan gengið endanlega frá samningnum. Belgarnir mega ekkert vera aö því aö bíöa, því aö markaöurinn lokar hjá þeim 20. desember," sagöi Þorsteinn ennfremur. Mbl. gróf þaö upp, aö milligöngumaður belgíska liösins hérlendis sé íslendingur og eftir góöum heimildum hefur blaöiö frétt, aö hann sé enginn annar en Guögeir Leifsson, sem veriö hefur atvinnumaöur í Belgíu meö Charleroi. Mbl. spuröi Þorstein hvort þaö drægi ekki úr áhuga hans aö vita, aö La Louviere væri í 3. neösta sætinu í Beigíu og hefði fyrir skömmu tapaö 0-7 fyrir Anderlecht. Þorsteinn var fljótur aö benda á aö þaö væri líklegasta skýringin á því, aö liöiö sæktist nú eftir markveröi. — gg. Milligöngumaöurinn íslendingur Boröstofuborö og stólarj Margar geröir Verö viö allra haefi Vörumarkaðurinnhf. Ármúla 1 A. Sími: 86117. Opiö til kl. 10 föstudag Opiö til kl. 6 laugardag. UEFA-keppnin í gærkvöldi: Þýzku og ensku liðin sterkust ÞAÐ var mikiö skorað í seinni leikjum 3. umferðar UEFA-bikar- keppninnar í gærkvöldi, alls 28 mörk í 8 leikjum. Ljóst er að 3 þýzk lið komast áfram, tvö ensk og þrjú frá Austur-Evrópu, þ.e. lið frá Júgóslavíu, Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi. Mörg úrslit komu á óvart, t.d. að Arsenal skyldi aðeins ná jafntefli á heimavelli og falla út. En bæði Manchester City og WBA unnu örugglega og komust áfram. Þýzku liðin Borussia, Hertha og Duisburg unnu stórt og komust áfram en Stuttgart tapaði illa gegn Dukla Prag og varð að sætta sig við það að detta út úr keppninni. Daninn Allan Simonsen var á skotskönum, skoraði þrjú af mörkum Borussia í Póllandi en Jurgen Milewski bætti um betur og skoraði öll fjögur mörk Herthu Berlin. Ajax vann Honved 2:0 en það dugði ekki til að vinna upp hið herfilega tap í fyrri leiknum 4:0. ÚRSLIT: Arsenal — Rauða stjarnan, Belgrad 1:1 (ftO) Mark Arsenal: Sunderland. Mark Rauöu stjörnunnar: Savic. Ahorfendur: 41.556. Rauöa stjarnan áfram með saman- lagða markatðlu 2:1. o o o West Bromwich Albion — Valencia, Spáni 2:0 (1:0). Mörk WBA: Tony Brown (2). Ahorfendur: 34.710. WBA kemst áfram með samanlagða markatölu 3:1. o o o Manchester City — AC Milan 3:0 (3:0). Mörk Manchester: Booth, Hartford og Kidd. Áhorfendur: 38.026. Manchester City áfram með saman- lagða markatölu 5:2. o o o MSV Duisburg, V-Þýzkalandi — Strassborg, Frakkl. 4:0 (2:0). Mörk Duisburg: Worm, Weber(2) og Fruck. Ahorfendur: 18.000. Duisburg kemst áfram með saman- lagða markatölu 4:0. Hertha Berlin — Esbjerg FK 4:0 (3:0). Mörk Hertha: Milewski(4). Áhorfendur: 6.000. Hertha áfram með samanlagða markatölu 5:2. o o o Dukla Prag — VFB Stuttgart 4:0 (1:0) Mörk Dukla: Höness (sjálfsmark), Vizek, Pelc og Gajdusek. Áhorfendur: 28.000. Dukla áfram með samanlagða markatölu 5:4. o o o Slask Wricklow — Borussia Mönchengladbach 2:4 (1:1). Mörk Slask: Pawlowski(2). Mörk Borussia: Simonsen(3), Nielsen. Áhorfendur: 30.000. Borussía áfram með samanlagða markatölu 5:3. o o o Ajax, Hollandi — Honved, Budapest 2:0 (1:0) Mörk Ajax: Clarke, Tahamata. Áhorfendur: 23.000. Honved vann samanlagt 4:2 og kemst áfram. „Forest vinnur þrjá bikara í vetur" SPÁMAÐUR að pessu sinni hjá okkur er mikill áhugamaður um allar ípróttir og fastur vallargestur bæði í handknattleik og knatt- spyrnu, Magnús Sigurjónsson for- stöðumaður. Magnús hefur fylgst náið með ensku knattspyrnunni í 25 ár. En gefum nú Magnúsi oröiö. „Spá fyrir ykkur, jú, þaö er mér sönn ánægja. Ég er einlægur aödá- andi ensku knattspyrnunnar eins og svo margir hér á landi og þaö verö ég aö segja ykkur til hróss, að þaö er stórsnjallt hjá ykkur að hafa svona getraunaspá í blaðinu. — Uppáhaldsliöiö mitt í ensku knattspyrnunni er Forest. Þeir eru meö hreint frábæra framkvæmda- stjóra, þá Brian Clough og Taylor, þeir vinna saman eins og vél og ná ávallt því besta út úr liöinu. Hér áöur fyrr hélt ég mikiö meö bæöi Arsenal og Man. Utd., þá hefur Liverpool verið í bakhöndinni líka. Hefur pú trú að að Foreat sigri í deíldinni í vetur? Nei, þeir sigra ekki í 1. deild. Hins vegar sigra þeir í deildarbikarnum og FA-bikarkepþninni og svo kemur trompið, Evrópumeistaratitillinn veröur þeirra, þaö veröur kórónan. Þessir þrír bikarar veröa nóg fyrir þá í vetur. Forest hefur marga frábæra leikmenn. Þeir hafa t.d. besta markmann á Bretlandseyjum, Shilton, hann er jafnvel sá besti í heiminum í dag. Viö skulum bara taka eftir leik Liverpool og Forest um helgina. Forest vinnur og veröur það eini tapleikur Liverpool á heimavelli í • Magnús Sigurjónsson. vetur. Ef Forest vinnur ekki í 1. deildinni hverjir fara pá með sigur af hólmi? — Þaö verður Everton sem sigrar, þeir eru alltaf aö sækja sig. ÞR. SPÁ MAGNÚSAR. Birmingham — Everton X Bolton — Wolves 1 Chelsea — Aston Villa 2 Coventry — Q.P.R. 1 Derby — Man. Utd. 2 Leeds — Bristol City 1 Liverpool — Nott. Forest 2 Man. City — Southampton 1 Norwich — Arsenal X Tottenham — Ipswich 1 W.B.A. — Middlesbro 1 Newcastle — Stoke 2 Hafnarfjaröar- risarnir mætast HAFNARFJARÐARRISARNIR FH ok Ilaukar leiða saman hesta sína I (þróttahús- inu ( Hafnarfirði í kviild og hefst leikurinn klukkan 21.10. Þðtt ótrúlegt kunni að virðast berjast liðin hvort við sinn enda deildarinnar, FH-ingar eru í öðru saeti, en Haukar reka lestina. Deildarstaða hefur þó oft skipt Iltlu. þetcar þessir erkifjendur hafa att kappi í leikvellinum. Mi þv( að öllum Hkindum reikna með hörkuviðureign, þritt fyrir stigamismun liðanna (deildinni. — ■ ♦ » » ÍS gegn Þór HINN merkilexasti leikur er i dagskri ( órvalsdeildinni ( körfuknattleik í kvöld, en þi cixast við ( Kennarahiskólanum lið fS ok Þórs (rí Akureyri. Þetta er viðureign botnliðanna í deildinni ok er að sjilfsöKðu ÓKerninKur að spi um úrslitin. Leikurinn hefst klukkan 20.00 -----»--»■■»- Hástökksmót Frjilsfþróttadeild ÍR Kenxst fyrir innanfó- laKsmóti ( histökki karla ok kvenna ( Baldurshaaa f kvöld, fimmtudaKskvöld. Hefst mótið kf. 19.45. Getrauna- spá M.B.L. ■O <5 M jO C 3 tl u O 5 Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 BirminKham — Everton X 2 2 2 2 2 0 1 5 Bolton — Wolves X X X 1 1 1 3 3 ft Chelsea — Aston Villa 1 2 2 2 X X 1 2 3 Coventry — QPR 1 1 1 1 X 1 5 1 0 Derby — Man. Utd. 2 1 X X 1 X 2 3 1 Leeds — Bristol City 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Liverpool — Nott. Forest X X 1 X X X 1 5 0 Man. City — Southh. 1 1 1 1 1 I 6 0 0 Norwich — Arsenal X X X 2 2 X 0 4 2 Tottenham — Ipswich 1 1 1 1 X 1 5 1 0 WBA — Middlesb. 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Newcastle — Stoke 1 X X X 2 2 1 3 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.