Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 30 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ngu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Ólafsfirði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. & Iðnverkamenn Viljum ráöa röska iönverkamenn til starfa í sútunarverksmiöju. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfskraft. Góö ensku og vélritunarkunn- átta áskilin. Æskilegt aö umsækjendur hafi þekkingu á vélum og tækjum. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 18. desember n.k. merkt: „T — 9929“. Svínahirðir Vanur svínahiröir óskast á svínabú nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup fyrir vanan mann. Nafn leggist inn hjá Mbl. fyrir 20. des. merkt: „Svínahiröir — 124.“ Arkitektar, hús- byggjendur og húseigendur Get bætt viö mig verkefnum í janúar og febrúar, hef góöa fagmenn og vélar á vinnustaö. Upplýsingar í síma 73376. Einar Ágústsson, Byggingameistari. Verslunarstarf Óskum eftir aö ráöa röskan starfsmann til útkeyrslu og lagerstarfa í eina af stærri matvöruverslunum okkar. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Hafnarfjörður Vegna stækkunar á verksmiöjuhúsn. okkar, getum viö bætt viö laghentum mönnum í framleiöslu á bátum úr trefjaplasti. Einnig vantar okkur mann viö vélaniöur- setningu og skyld störf. Unniö er að gerö bónuskerfis sem væntanlega tekur gildi í jan. n.k. Uppl. á skrifstofu Mótun h/f, Dalshrauni 4, kl. 13.30—17.30 næstu daga. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast viö saumastörf. H. Guöjónsson, skyrtugerö, Skeifunni 9, sími 86966 (viö hliöina á J.P. innréttingum.). Lítiótil beggja hlióa raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Keflavík Auglýsing um tímabundna umferðartakmörkun Frá föstudegi 8. des. til laugardags 30. des. 1978 aö báöum dögum meðtöldum, er vöruferming og afferming bönnuö á Hafnargötu á almennum afgreiöslutíma verzlanna. Á framangreindu tímabili veröa settar hömlur á umferö um Hafnargötu og nærliggjandi götur, ef þurfa þykir, svo sem tekinn upp einstefnuakstur eöa umferö ökutækja bönnuö meö öllu, veröa þá settar upp merkingar er gefa slíkt til kynna. Keflavík 2. des. ‘78. Lögreglustjórinn í Keflavík. Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskólaáriö 1979—80. Umsóknum skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. og fylgi staöfest afrit prófskírteina ásamt meömæl- um. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 4. desember 1978. Óskila hestar í Kjalarneshreppi Jörp hryssa 5—6 vetra. Jarpur hestur 4—5 vetra. Veröa seld á opinberu uppboöi laugard. 16. des. n.k. kl. 10. f.h. viö Arnarhamarsrétt hafi eigendur ekki gefið sig fram. Hreppstjóri. Hundahreinsun í Kópavogi Hundahreinsun fer fram föstudaginn 8. des. n.k. kl. 16.30—19.00 í húsakynnum Birgða- stöövar Kópavogskaupstaöar, Kársnes- braut 68. Eigendum hunda ber aö koma meö þá til hreinsunar sbr. lög nr. 7 frá 3. febrúar 1953. Hreinsunina framkvæmir héraðsdýralæknir. Athygli skal vakin á aö vegna inngjafar bandormalyfs er nauösynlegt aö hundurinn svelti í a.m.k. 12 klukkustundir fyrir inngjöf. Heilbrigðiseftirlit Kópavogskaupstaöar. Fáksfélagar Aöalfundur íþróttadeildar Fáks veröur haldinn í kvöld 7. desember kl. 8.30 í Félagsheimili Fáks viö Elliöaár. Dagskrá: 1. Kvikmyndasýning. 2. Venjuieg aöalfundarstörf. 3. Umræöur um vetrarstarfiö. Stjórnin. Breiðfirðingar Breiöfiröingafélagiö í Reykjavík býöur félagsfólki sínu í afmæliskaffi föstudaginn 8. desember kl. 20.30 í Lindarbæ. Dagskrá: Ræöur, ávörp, upplestur og söngur. Aöalræöuna flytur einn fyrsti formaöur féiagsins, Jón Emil Guöjónsson, fram- kvæmdastj. Stjórnin Aðalfundur Ósplasts h.f. fyrir áriö 1977 veröur haldinn í félagsheimil- inu á Blönduósi 14. des. ‘78 kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Stjórnin. Dómkirkjusöfnuður Aöalfundur Dómkirkjusafnaöarins veröur haldinn í Dómkirkjunni föstudaginn 8. des. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Sóknarnefnd. Kaupum hreinar lérefts- tuskur. Hjólbarðasólningar- verkstæði til sölu. Eitt stærsta hjólbaröasólningar- verkstæöi landsins er til sölu. Allar vélar í notkun og í góöu standi. Upplýsingar í síma 82344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.